Sveitarstjórnarmál Samkomulag um sorpið Nýtt deiliskipulag verður unnið á urðunarsvæði Sorpstöðvar Suðurlands á Kirkjuferjuhjáleigu, sem gildir þar til stöðin hættir urðun þar 1. desember 2008. Þá verður urðunarrein sem verið er að ganga frá lækkuð til samræmis við nýtt skipulag. Innlent 13.10.2005 14:54 Sorpflutningur spennandi kostur Alfreð Þorsteinsson stjórnarformaður Sorpu segir það spennandi kost að allt sorp af höfuðborgarsvæðinu verði flutt austur fyrir fjall og því fargað á svæði vestan við Þorlákshöfn. Innlent 13.10.2005 14:53 Samkomulag náðist ekki Ekki náðist samkomulag meðal fulltrúa aðildarsveitarfélaga Sorpstöðvar Suðurlands um lausn á ágreiningi varðandi starfsemi stöðvarinnar. Innlent 13.10.2005 14:53 Vilja allt sorp til Þorlákshafnar Viðræður eru um að allt sorp af höfuðborgarsvæðinu verði urðað skammt vestan við Þorlákshöfn. Heimamenn segjast hafa áhuga á að gera nútímasorpstöð. Samkomulag um Sorpstöð Suðurlands kynnt í dag. </font /> Hafin er athugun á því að flytja allt sorp af höfuðborgarsvæðinu á stórt svæði vestan við Þorlákshöfn, þar sem því yrði eytt. </b /> Innlent 13.10.2005 14:52 Samkomulag undirritað fyrir austan Oddvitar L-lista félagshyggjufólks og D lista sjálfstæðisflokks undirrituðu í gærkvöldi samkomulag um meirihlutasamstarf í hinu nýja sveitarfélagi Austur-Héraðs, Fellahrepps og Norður-Héraðs. Soffía Lárusdóttir, forseti bæjarstjórnar, segir að nýtt stjórnskipulag verði tekið í notkun sem kallar á töluverðar breytingar, bæði hjá kjörnum fulltrúum og starfsmönnnum bæjarfélagsins. Innlent 13.10.2005 14:52 Fjárfestar í kísilduftið Gengið hefur verið frá samkomulagi við fjárfesta vegna fyrirhugaðrar kísilduftverksmiðju í Mývatnssveit, að sögn Sigbjörns Gunnarssonar sveitarstjóra. Innlent 13.10.2005 14:51 Nálgast samkomulag um sorp Heldur hefur þokast í átt til samkomulags milli sveitarstjórnar Ölfuss og stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands, að sögn Hjörleifs Brynjólfssonar oddvita sveitarstjórnar Ölfuss. Innlent 13.10.2005 14:50 Standa við lokun sorpstöðvar Lausn á ágreiningi um Sorpstöð Suðurlands er ekki í sjónmáli. Aðeins vika er í að stöðinni verði lokað. Engar formlegar viðræður hafa átt sér stað til að leysa ágreininginn. Innlent 13.10.2005 14:48 Mynda nýjan meirihluta Héraðslisti félagshyggjufólks og listi Sjálfstæðisflokksins munu reyna að mynda nýjan meirihluta í nýsameinuðu sveitarfélagi Fellahrepps, Austur- og Norðurhéraðs en flokkarnir störfuðu saman í stjórn Austurhéraðs, fjölmennasta svæðisins, fyrir sameininguna. Innlent 13.10.2005 14:48 Íbúaþing í Hafnarfirði í dag Íbúaþing er haldið í Hafnarfirði í dag undir yfirskriftinni „Undir Gafli“. Markmið þingsins er að fá fram hugmyndir íbúa Hafnarfjarðar um málefni sveitarfélagsins, afla upplýsinga um hvað brennur helst á íbúum og nýta þær til að móta framtíðarsýn fyrir Hafnarfjörð, að því er fram kemur í frétt frá bæjarfélaginu. Innlent 13.10.2005 14:46 Vegagerðinni synjað um leyfi Bæjarstjórn Ölfuss synjaði Vegagerðinni um framkvæmdaleyfi vegna nýs vegar um Svínahraun fyrir helgi. Synjunin gæti orðið til þess að vegabæturnar frestist um fjölda ára. Innlent 13.10.2005 14:44 Fækkun sveitarfélaga úr 103 í 39 Sveitarfélögum á Íslandi fækkar úr 103 í 39 samkvæmt tillögum nefndar um sameiningu sveitarfélaga sem kynntar voru á fundi á Hótel Nordica í dag. Á meðal tillagna nefndarinnar er að Suðurnes verði gerð að einu sveitarfélagi. Þar með yrði það eitt af stærstu sveitarfélögum landsins með tæplega 17 þúsund íbúa. Innlent 13.10.2005 14:43 Sameining sveitarfélaga í pípunum Líklegt er að íbúar 80 sveitarfélaga gangi að kjörborðinu næsta vor til að greiða atkvæði um sameiningu við nágrannasveitarfélög. Það gerist ef tillögur um breytingar á sveitarfélagaskipan ná fram að ganga en þær verða kynntar á blaðamannafundi sem er nýhafinn á Hóteli Nordica. Innlent 13.10.2005 14:43 Mesta breyting síðari ára Stór hluti þjóðarinnar gengur að kjörborðinu næsta vor til að kjósa um sameiningu sveitarfélaga. Lagt er til að sveitarfélögum fækki úr liðlega eitt hundrað niður í um fjörutíu um leið og tugmilljarða verkefni verði færð frá ríki yfir til sveitarfélaga. Félagsmálaráðherra segir að gangi tillögurnar eftir verði þetta einhver mesta þjóðfélagsbreyting seinni ára á Íslandi. Innlent 13.10.2005 14:43 Breytingar breytinganna vegna Forsvarsmenn íþróttahreyfinga Reykjavíkur óttast að breytingar á stjórnkerfi Reykjavíkurborgar dragi úr fjármagni til íþrótta- og tómstundamála sé litið til lengri tíma, segir Ragnar Reynisson formaður Íþróttabandalags Reykjavíkur. Innlent 13.10.2005 14:42 Fundið að ársreikningnum Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga hefur skrifað Mosfellsbæ bréf eftir athugun á ársreikningi síðasta árs. Mosfellsbær er eina sveitarfélagið á höfuðborgarsvæðinu sem fékk bréf samkvæmt Mosfellsfréttum. Innlent 13.10.2005 14:40 Vefur til styrktar atvinnilífinu Bæjaryfirvöld á Akureyri hafa opnað sérstakan vef sem ætlaður er til þess að laða fyrirtæki norður. Á vefnum, sem nefnist Akureyrarpúlsinn, er samanburður á rekstrarumhverfi fyrirtækja á Akureyri og á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 13.10.2005 14:39 Vilja ekki missa veginn "Bæjarstjórn Austur-Héraðs mótmælir hugmyndum um lengingu þjóðvegar eitt þannig að hann liggi með fjörðum í stað Breiðdals og Skriðdals," segir í bókun bæjarstjórnar frá því í gær. Innlent 13.10.2005 14:39 Girðing þvert yfir flugbrautina Girðing hefur verið reist þvert yfir flugbrautina fyrrverandi í Holti í Önundarfirði til að verja friðað æðarvarp og landgræðslu fyrir ágangi manna og dýra. Þetta kemur fram á fréttavefnum Bæjarins Besta. Innlent 13.10.2005 14:39 « ‹ 37 38 39 40 ›
Samkomulag um sorpið Nýtt deiliskipulag verður unnið á urðunarsvæði Sorpstöðvar Suðurlands á Kirkjuferjuhjáleigu, sem gildir þar til stöðin hættir urðun þar 1. desember 2008. Þá verður urðunarrein sem verið er að ganga frá lækkuð til samræmis við nýtt skipulag. Innlent 13.10.2005 14:54
Sorpflutningur spennandi kostur Alfreð Þorsteinsson stjórnarformaður Sorpu segir það spennandi kost að allt sorp af höfuðborgarsvæðinu verði flutt austur fyrir fjall og því fargað á svæði vestan við Þorlákshöfn. Innlent 13.10.2005 14:53
Samkomulag náðist ekki Ekki náðist samkomulag meðal fulltrúa aðildarsveitarfélaga Sorpstöðvar Suðurlands um lausn á ágreiningi varðandi starfsemi stöðvarinnar. Innlent 13.10.2005 14:53
Vilja allt sorp til Þorlákshafnar Viðræður eru um að allt sorp af höfuðborgarsvæðinu verði urðað skammt vestan við Þorlákshöfn. Heimamenn segjast hafa áhuga á að gera nútímasorpstöð. Samkomulag um Sorpstöð Suðurlands kynnt í dag. </font /> Hafin er athugun á því að flytja allt sorp af höfuðborgarsvæðinu á stórt svæði vestan við Þorlákshöfn, þar sem því yrði eytt. </b /> Innlent 13.10.2005 14:52
Samkomulag undirritað fyrir austan Oddvitar L-lista félagshyggjufólks og D lista sjálfstæðisflokks undirrituðu í gærkvöldi samkomulag um meirihlutasamstarf í hinu nýja sveitarfélagi Austur-Héraðs, Fellahrepps og Norður-Héraðs. Soffía Lárusdóttir, forseti bæjarstjórnar, segir að nýtt stjórnskipulag verði tekið í notkun sem kallar á töluverðar breytingar, bæði hjá kjörnum fulltrúum og starfsmönnnum bæjarfélagsins. Innlent 13.10.2005 14:52
Fjárfestar í kísilduftið Gengið hefur verið frá samkomulagi við fjárfesta vegna fyrirhugaðrar kísilduftverksmiðju í Mývatnssveit, að sögn Sigbjörns Gunnarssonar sveitarstjóra. Innlent 13.10.2005 14:51
Nálgast samkomulag um sorp Heldur hefur þokast í átt til samkomulags milli sveitarstjórnar Ölfuss og stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands, að sögn Hjörleifs Brynjólfssonar oddvita sveitarstjórnar Ölfuss. Innlent 13.10.2005 14:50
Standa við lokun sorpstöðvar Lausn á ágreiningi um Sorpstöð Suðurlands er ekki í sjónmáli. Aðeins vika er í að stöðinni verði lokað. Engar formlegar viðræður hafa átt sér stað til að leysa ágreininginn. Innlent 13.10.2005 14:48
Mynda nýjan meirihluta Héraðslisti félagshyggjufólks og listi Sjálfstæðisflokksins munu reyna að mynda nýjan meirihluta í nýsameinuðu sveitarfélagi Fellahrepps, Austur- og Norðurhéraðs en flokkarnir störfuðu saman í stjórn Austurhéraðs, fjölmennasta svæðisins, fyrir sameininguna. Innlent 13.10.2005 14:48
Íbúaþing í Hafnarfirði í dag Íbúaþing er haldið í Hafnarfirði í dag undir yfirskriftinni „Undir Gafli“. Markmið þingsins er að fá fram hugmyndir íbúa Hafnarfjarðar um málefni sveitarfélagsins, afla upplýsinga um hvað brennur helst á íbúum og nýta þær til að móta framtíðarsýn fyrir Hafnarfjörð, að því er fram kemur í frétt frá bæjarfélaginu. Innlent 13.10.2005 14:46
Vegagerðinni synjað um leyfi Bæjarstjórn Ölfuss synjaði Vegagerðinni um framkvæmdaleyfi vegna nýs vegar um Svínahraun fyrir helgi. Synjunin gæti orðið til þess að vegabæturnar frestist um fjölda ára. Innlent 13.10.2005 14:44
Fækkun sveitarfélaga úr 103 í 39 Sveitarfélögum á Íslandi fækkar úr 103 í 39 samkvæmt tillögum nefndar um sameiningu sveitarfélaga sem kynntar voru á fundi á Hótel Nordica í dag. Á meðal tillagna nefndarinnar er að Suðurnes verði gerð að einu sveitarfélagi. Þar með yrði það eitt af stærstu sveitarfélögum landsins með tæplega 17 þúsund íbúa. Innlent 13.10.2005 14:43
Sameining sveitarfélaga í pípunum Líklegt er að íbúar 80 sveitarfélaga gangi að kjörborðinu næsta vor til að greiða atkvæði um sameiningu við nágrannasveitarfélög. Það gerist ef tillögur um breytingar á sveitarfélagaskipan ná fram að ganga en þær verða kynntar á blaðamannafundi sem er nýhafinn á Hóteli Nordica. Innlent 13.10.2005 14:43
Mesta breyting síðari ára Stór hluti þjóðarinnar gengur að kjörborðinu næsta vor til að kjósa um sameiningu sveitarfélaga. Lagt er til að sveitarfélögum fækki úr liðlega eitt hundrað niður í um fjörutíu um leið og tugmilljarða verkefni verði færð frá ríki yfir til sveitarfélaga. Félagsmálaráðherra segir að gangi tillögurnar eftir verði þetta einhver mesta þjóðfélagsbreyting seinni ára á Íslandi. Innlent 13.10.2005 14:43
Breytingar breytinganna vegna Forsvarsmenn íþróttahreyfinga Reykjavíkur óttast að breytingar á stjórnkerfi Reykjavíkurborgar dragi úr fjármagni til íþrótta- og tómstundamála sé litið til lengri tíma, segir Ragnar Reynisson formaður Íþróttabandalags Reykjavíkur. Innlent 13.10.2005 14:42
Fundið að ársreikningnum Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga hefur skrifað Mosfellsbæ bréf eftir athugun á ársreikningi síðasta árs. Mosfellsbær er eina sveitarfélagið á höfuðborgarsvæðinu sem fékk bréf samkvæmt Mosfellsfréttum. Innlent 13.10.2005 14:40
Vefur til styrktar atvinnilífinu Bæjaryfirvöld á Akureyri hafa opnað sérstakan vef sem ætlaður er til þess að laða fyrirtæki norður. Á vefnum, sem nefnist Akureyrarpúlsinn, er samanburður á rekstrarumhverfi fyrirtækja á Akureyri og á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 13.10.2005 14:39
Vilja ekki missa veginn "Bæjarstjórn Austur-Héraðs mótmælir hugmyndum um lengingu þjóðvegar eitt þannig að hann liggi með fjörðum í stað Breiðdals og Skriðdals," segir í bókun bæjarstjórnar frá því í gær. Innlent 13.10.2005 14:39
Girðing þvert yfir flugbrautina Girðing hefur verið reist þvert yfir flugbrautina fyrrverandi í Holti í Önundarfirði til að verja friðað æðarvarp og landgræðslu fyrir ágangi manna og dýra. Þetta kemur fram á fréttavefnum Bæjarins Besta. Innlent 13.10.2005 14:39