Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Tryggði sig inn á Ólympíuleikana með snakkpoka í eyrunum Næstum því áratugabið eftir sæti á Ólympíuleikum lauk hjá Christinu Clemons um helgina en það gat ekki staðið tæpara. Sport 22.6.2021 14:30 Tvær mömmur í Ólympíuliði Bandaríkjamanna í Tókýó Bandarísku spretthlaupararnir Allyson Felix og Quanera Hayes tryggðu sér um helgina sæti í Ólympíuliði Bandaríkjanna í 400 metra hlaupi en þær eiga líka annað sameiginlegt. Sport 21.6.2021 13:30 Stemmingin góð en flækjustigið hátt fyrir Covid-Ólympíuleika Rétt rúmur mánuður er nú í að Ólympíuleikarnir hefjist í Japan. Framkvæmdastjóri ÍSÍ segir flækjustigið hátt vegna kórónuveirufaraldursins en góð stemming sé fyrir þessum fordæmalausu Ólympíuleikum. Sport 21.6.2021 12:15 Íslensk afrekskona safnar fyrir aðgerð til að bjarga ferlinum Íslenska þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir varð fyrir áfalli á dögunum þegar hún meiddist á mjöðm og missti um leið endanlega af möguleikanum á að komast á Ólympíuleikanna í Tókýó í sumar. Sport 21.6.2021 08:30 Fyrsta transkonan sem keppir á Ólympíuleikum Laurel Hubbard verður fyrsta transkonan til að keppa á Ólympíuleikum eftir að hún var valin í Ólympíulið Nýja-Sjálands í ólympískum lyftingum. Sport 21.6.2021 08:01 Neymar fer ekki til Tókýó - Dani Alves getur bætt 43. titlinum í safnið Brasilíski landsliðshópurinn í fóbolta fyrir komandi Ólympíuleika var tilkynntur í dag. 18 leikmenn manna hópinn, þar af þrír sem eru eldri en 23 ára. Fótbolti 19.6.2021 14:31 Keppendur geta losnað við keppinauta sína á ÓL með því að kjafta frá Það verða strangar sóttvarnarreglur í gildi á Ólympíuleikunum í Tókýó og það gæti orðið afdrifaríkt fyrir keppendur að brjóta þær. Sport 18.6.2021 23:30 Osaka ekki með á Wimbledon en stefnir á að keppa á Ólympíuleikunum á heimavelli Japanska tennisstjarnan Naomi Osaka keppir ekki á Wimbledon mótinu en stefnir á að taka þátt á Ólympíuleikunum á heimavelli. Sport 18.6.2021 17:31 Þrír Íslendingar þreyta frumraun á Paralympics í Tókýó Stjórn Íþróttasambands fatlaðra hefur valið fjóra íþróttamenn til að keppa fyrir hönd Íslands á Paralympics, eða ólympíumóti fatlaðra, í Tókýó í ágúst og september. Ekki er útilokað að fleiri bætist í hópinn. Sport 16.6.2021 13:45 Skoraði með stórskemmtilegu fjögurra klobba skoti Takefusa Kubo skoraði skemmtilegt mark með japanska 24 ára landsliðinu um helgina og hefur fengið fyrir talsverða athygli í netheimum. Fótbolti 14.6.2021 19:31 Fagnaði útskriftinni sinni í fullum skrúða á sundlaugabakkanum Bandaríski Ólympíumeistarinn Katie Ledecky hefur þurft að fórna ýmsu fyrir sundferilinn sinn og þar á meðal sjálfum útskriftardeginum. Sport 14.6.2021 12:00 Silfurkona frá ÓL hættir við að keppa á leikunum í ár vegna öfugugga í íþróttum Ástralska Ólympíusundkonan Madeline Groves ætlar ekki að mæta á ástralska úrtökumótið fyrir Ólympíuleikana í Tókýó. Hún keppir því ekki á leikunum í sumar. Sport 10.6.2021 14:00 Sveinbjörn fór á HM eftir veikindin en draumurinn um ÓL fjaraði út Eftir að hafa veikst vegna kórónuveirunnar og þurft að dvelja í samtals þrjár vikur í einangrun á hótelherbergi vegna þess keppti Sveinbjörn Iura á sínu fyrsta móti eftir veikindin í gær, á sjálfu heimsmeistaramótinu í júdó. Sport 10.6.2021 08:01 Ekki bara fljótasta mamma allra tíma heldur einnig sú næstfljótasta í sögunni Hin jamaíska Shelly-Ann Fraser-Pryce er í frábæru formi í aðdraganda Ólympíuleikanna í Tókýó og það sýndi hún heldur betur um helgina. Sport 7.6.2021 10:30 Ætlar frekar að spila með Kalla kanínu en á Ólympíuleikunum Körfuknattleiksmaðurinn LeBron James er kominn í sumarfrí í NBA-deildinni í körfubolta. Hann gaf sterklega til kynna að hann myndi ekki nýta fríið til að búa sig undir og keppa á Ólympíuleikunum í Tókýó. Körfubolti 4.6.2021 16:31 ÓL-draumur Eddu úr sögunni og dýr endurhæfing framundan Draumur Guðlaugar Eddu Hannesdóttur um að verða fyrst Íslendinga til að keppa í þríþraut á Ólympíuleikum í Tókýó í sumar er úti. Sport 3.6.2021 13:01 Segir hundrað prósent líkur á því að Ólympíuleikarnir fari fram Forseti undirbúningsnefndar Ólympíuleikanna í Tókýó hefur fullvissað heiminn um það að leikarnir munu fara fram í sumar þrátt fyrir erfiða stöðu í kórónufaraldrinum í Japan. Sport 3.6.2021 09:01 Segir leiðinlegt að fara einn á ÓL og kallar eftir metnaði hjá íslenskum stjórnvöldum Átta íþróttamenn kepptu fyrir hönd Íslands á Ólympíuleikunum í Ríó árið 2016. Ísland hafði þá ekki átt færri fulltrúa á þessu stærsta sviði íþróttanna í hálfa öld. Aðeins einn íþróttamaður hefur tryggt sér farseðil á Ólympíuleikana í Tókýó sem verða settir 23. júlí. Sport 2.6.2021 11:30 „Fer á leikana með gífurlega háar kröfur á sjálfan mig“ Anton Sveinn McKee ætlar sér að synda á næstbesta tíma sögunnar, í 200 metra bringusundi á Ólympíuleikunum í Tókýó. Það ætti að skila honum verðlaunum, jafnvel fyrsta ólympíugulli Íslendinga. Sport 1.6.2021 12:30 Verður gaman á Ólympíuleikunum með pabba með mér í lauginni Um leið og Anton Sveinn McKee syrgir föður sinn hefur hann reynt að undirbúa sig fyrir keppni á Ólympíuleikunum í Tókýó. Stærstu stund ferilsins hjá þessum 27 ára gamla sundmanni og eina íslenska íþróttamanni sem á sæti á leikunum. Það hefur reynst þrautin þyngri en Antoni líður betur í dag og ætlar að njóta leikanna með pabba sinn með sér í anda. Sport 1.6.2021 09:00 Eitt stærsta blað Japans og heimsins heimtar að Ólympíuleikunum verði aflýst Það eru bara tveir mánuðir í að Ólympíuleikarnir í Tókyó eiga að hefjast. Almenningsálitið í Japan er mjög neikvætt gagnvart því að halda leikana í núverandi ástandi í landinu. Sport 27.5.2021 08:02 Óttast það að þurfa að velja á milli Ólympíuleikanna og barnsins síns Erlendir áhorfendur eru bannaðir á Ólympíuleikunum í Tókýó og það skapar meðal annars vandamál fyrir íþróttakonur með kornabörn. Ein af þeim er maraþonhlauparinn Aliphine Tuliamuk. Sport 25.5.2021 11:30 Tókst eitthvað sem engri fimleikakonu hefur áður tekist Hin magnaða Simone Biles tók þátt á sínu fyrsta fimleikamóti í rúma 18 mánuði nú um helgina. Þar framkvæmdi hún stökk sem engri fimleikakonu hefur áður tekist. Sport 24.5.2021 13:31 Þriggja vikna hraðmót um titilinn eftir margra mánaða keppni og vinnu Næst síðasta umferðin í Olís-deild karla í handbolta verður leikin í dag. Haukar hafa haft yfirburði til þessa í deildarkeppninni, en hvers vegna? Gaupi fór á stúfana og ræddi við Aron Kristjánsson, þjálfara liðsins um gott gengi þess á leiktíðinni. Handbolti 24.5.2021 09:01 Tvöfaldur Ólympíumeistari sleit hásin rétt fyrir Ólympíuleikana Margfaldur Ólympíu- og heimsmeistari missir af Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar eftir að hafa meiðst illa í vikunni. Sport 21.5.2021 09:01 Íslenskt íþróttafólk boðað í bólusetningu Hópur fremsta afreksíþróttafólks landsins, sem stefnt hefur á Ólympíuleika eða ólympíumót fatlaðra í Tókýó í sumar, mun fá bólusetningu gegn Covid-19 á næstunni. Sport 20.5.2021 13:15 „Ef það á alltaf að gefa skít í okkur þá mun afreksfólkið hverfa“ „Það er greinilega hægt að gera undanþágu fyrir ákveðna aðila. Ég er ekki að gera lítið úr Eurovision eða Eurovision-hópnum, en fyrst að þessi hópur fékk undanþágu til bólusetningar af hverju er ekki hægt að veita hana fyrir afreksíþróttafólk?“ Sport 19.5.2021 09:00 ÍSÍ undrandi á undanþágu Eurovision-faranna Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands fékk ítrekað neikvæð svör frá sóttvarnayfirvöldum við beiðnum um bólusetningar fyrir íslenskt afreksíþróttafólk. Sport 18.5.2021 17:04 Íslensku afreksíþróttafólki blöskrar: „Ekki sama hvort það sé Jón eða séra Jón“ Sundmaðurinn Anton Sveinn McKee og þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir eru ósátt við íslensk sóttvarnayfirvöld og þá ákvörðun þeirra að veita Eurovision-hópi Íslands undanþágu í bólusetningu. Sport 18.5.2021 11:46 Hótar að sniðganga Ólympíuleikana eftir alhvíta kynningarmynd Liz Cambage, leikmaður átralska körfuboltalandsliðsins, hefur hótað að sniðganga Ólympíuleikana í Tókýó í sumar vegna skorts á fjölbreytileika á kynningarmynd fyrir leikana. Körfubolti 7.5.2021 12:31 « ‹ 7 8 9 10 11 12 13 14 15 … 15 ›
Tryggði sig inn á Ólympíuleikana með snakkpoka í eyrunum Næstum því áratugabið eftir sæti á Ólympíuleikum lauk hjá Christinu Clemons um helgina en það gat ekki staðið tæpara. Sport 22.6.2021 14:30
Tvær mömmur í Ólympíuliði Bandaríkjamanna í Tókýó Bandarísku spretthlaupararnir Allyson Felix og Quanera Hayes tryggðu sér um helgina sæti í Ólympíuliði Bandaríkjanna í 400 metra hlaupi en þær eiga líka annað sameiginlegt. Sport 21.6.2021 13:30
Stemmingin góð en flækjustigið hátt fyrir Covid-Ólympíuleika Rétt rúmur mánuður er nú í að Ólympíuleikarnir hefjist í Japan. Framkvæmdastjóri ÍSÍ segir flækjustigið hátt vegna kórónuveirufaraldursins en góð stemming sé fyrir þessum fordæmalausu Ólympíuleikum. Sport 21.6.2021 12:15
Íslensk afrekskona safnar fyrir aðgerð til að bjarga ferlinum Íslenska þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir varð fyrir áfalli á dögunum þegar hún meiddist á mjöðm og missti um leið endanlega af möguleikanum á að komast á Ólympíuleikanna í Tókýó í sumar. Sport 21.6.2021 08:30
Fyrsta transkonan sem keppir á Ólympíuleikum Laurel Hubbard verður fyrsta transkonan til að keppa á Ólympíuleikum eftir að hún var valin í Ólympíulið Nýja-Sjálands í ólympískum lyftingum. Sport 21.6.2021 08:01
Neymar fer ekki til Tókýó - Dani Alves getur bætt 43. titlinum í safnið Brasilíski landsliðshópurinn í fóbolta fyrir komandi Ólympíuleika var tilkynntur í dag. 18 leikmenn manna hópinn, þar af þrír sem eru eldri en 23 ára. Fótbolti 19.6.2021 14:31
Keppendur geta losnað við keppinauta sína á ÓL með því að kjafta frá Það verða strangar sóttvarnarreglur í gildi á Ólympíuleikunum í Tókýó og það gæti orðið afdrifaríkt fyrir keppendur að brjóta þær. Sport 18.6.2021 23:30
Osaka ekki með á Wimbledon en stefnir á að keppa á Ólympíuleikunum á heimavelli Japanska tennisstjarnan Naomi Osaka keppir ekki á Wimbledon mótinu en stefnir á að taka þátt á Ólympíuleikunum á heimavelli. Sport 18.6.2021 17:31
Þrír Íslendingar þreyta frumraun á Paralympics í Tókýó Stjórn Íþróttasambands fatlaðra hefur valið fjóra íþróttamenn til að keppa fyrir hönd Íslands á Paralympics, eða ólympíumóti fatlaðra, í Tókýó í ágúst og september. Ekki er útilokað að fleiri bætist í hópinn. Sport 16.6.2021 13:45
Skoraði með stórskemmtilegu fjögurra klobba skoti Takefusa Kubo skoraði skemmtilegt mark með japanska 24 ára landsliðinu um helgina og hefur fengið fyrir talsverða athygli í netheimum. Fótbolti 14.6.2021 19:31
Fagnaði útskriftinni sinni í fullum skrúða á sundlaugabakkanum Bandaríski Ólympíumeistarinn Katie Ledecky hefur þurft að fórna ýmsu fyrir sundferilinn sinn og þar á meðal sjálfum útskriftardeginum. Sport 14.6.2021 12:00
Silfurkona frá ÓL hættir við að keppa á leikunum í ár vegna öfugugga í íþróttum Ástralska Ólympíusundkonan Madeline Groves ætlar ekki að mæta á ástralska úrtökumótið fyrir Ólympíuleikana í Tókýó. Hún keppir því ekki á leikunum í sumar. Sport 10.6.2021 14:00
Sveinbjörn fór á HM eftir veikindin en draumurinn um ÓL fjaraði út Eftir að hafa veikst vegna kórónuveirunnar og þurft að dvelja í samtals þrjár vikur í einangrun á hótelherbergi vegna þess keppti Sveinbjörn Iura á sínu fyrsta móti eftir veikindin í gær, á sjálfu heimsmeistaramótinu í júdó. Sport 10.6.2021 08:01
Ekki bara fljótasta mamma allra tíma heldur einnig sú næstfljótasta í sögunni Hin jamaíska Shelly-Ann Fraser-Pryce er í frábæru formi í aðdraganda Ólympíuleikanna í Tókýó og það sýndi hún heldur betur um helgina. Sport 7.6.2021 10:30
Ætlar frekar að spila með Kalla kanínu en á Ólympíuleikunum Körfuknattleiksmaðurinn LeBron James er kominn í sumarfrí í NBA-deildinni í körfubolta. Hann gaf sterklega til kynna að hann myndi ekki nýta fríið til að búa sig undir og keppa á Ólympíuleikunum í Tókýó. Körfubolti 4.6.2021 16:31
ÓL-draumur Eddu úr sögunni og dýr endurhæfing framundan Draumur Guðlaugar Eddu Hannesdóttur um að verða fyrst Íslendinga til að keppa í þríþraut á Ólympíuleikum í Tókýó í sumar er úti. Sport 3.6.2021 13:01
Segir hundrað prósent líkur á því að Ólympíuleikarnir fari fram Forseti undirbúningsnefndar Ólympíuleikanna í Tókýó hefur fullvissað heiminn um það að leikarnir munu fara fram í sumar þrátt fyrir erfiða stöðu í kórónufaraldrinum í Japan. Sport 3.6.2021 09:01
Segir leiðinlegt að fara einn á ÓL og kallar eftir metnaði hjá íslenskum stjórnvöldum Átta íþróttamenn kepptu fyrir hönd Íslands á Ólympíuleikunum í Ríó árið 2016. Ísland hafði þá ekki átt færri fulltrúa á þessu stærsta sviði íþróttanna í hálfa öld. Aðeins einn íþróttamaður hefur tryggt sér farseðil á Ólympíuleikana í Tókýó sem verða settir 23. júlí. Sport 2.6.2021 11:30
„Fer á leikana með gífurlega háar kröfur á sjálfan mig“ Anton Sveinn McKee ætlar sér að synda á næstbesta tíma sögunnar, í 200 metra bringusundi á Ólympíuleikunum í Tókýó. Það ætti að skila honum verðlaunum, jafnvel fyrsta ólympíugulli Íslendinga. Sport 1.6.2021 12:30
Verður gaman á Ólympíuleikunum með pabba með mér í lauginni Um leið og Anton Sveinn McKee syrgir föður sinn hefur hann reynt að undirbúa sig fyrir keppni á Ólympíuleikunum í Tókýó. Stærstu stund ferilsins hjá þessum 27 ára gamla sundmanni og eina íslenska íþróttamanni sem á sæti á leikunum. Það hefur reynst þrautin þyngri en Antoni líður betur í dag og ætlar að njóta leikanna með pabba sinn með sér í anda. Sport 1.6.2021 09:00
Eitt stærsta blað Japans og heimsins heimtar að Ólympíuleikunum verði aflýst Það eru bara tveir mánuðir í að Ólympíuleikarnir í Tókyó eiga að hefjast. Almenningsálitið í Japan er mjög neikvætt gagnvart því að halda leikana í núverandi ástandi í landinu. Sport 27.5.2021 08:02
Óttast það að þurfa að velja á milli Ólympíuleikanna og barnsins síns Erlendir áhorfendur eru bannaðir á Ólympíuleikunum í Tókýó og það skapar meðal annars vandamál fyrir íþróttakonur með kornabörn. Ein af þeim er maraþonhlauparinn Aliphine Tuliamuk. Sport 25.5.2021 11:30
Tókst eitthvað sem engri fimleikakonu hefur áður tekist Hin magnaða Simone Biles tók þátt á sínu fyrsta fimleikamóti í rúma 18 mánuði nú um helgina. Þar framkvæmdi hún stökk sem engri fimleikakonu hefur áður tekist. Sport 24.5.2021 13:31
Þriggja vikna hraðmót um titilinn eftir margra mánaða keppni og vinnu Næst síðasta umferðin í Olís-deild karla í handbolta verður leikin í dag. Haukar hafa haft yfirburði til þessa í deildarkeppninni, en hvers vegna? Gaupi fór á stúfana og ræddi við Aron Kristjánsson, þjálfara liðsins um gott gengi þess á leiktíðinni. Handbolti 24.5.2021 09:01
Tvöfaldur Ólympíumeistari sleit hásin rétt fyrir Ólympíuleikana Margfaldur Ólympíu- og heimsmeistari missir af Ólympíuleikunum í Tókýó í sumar eftir að hafa meiðst illa í vikunni. Sport 21.5.2021 09:01
Íslenskt íþróttafólk boðað í bólusetningu Hópur fremsta afreksíþróttafólks landsins, sem stefnt hefur á Ólympíuleika eða ólympíumót fatlaðra í Tókýó í sumar, mun fá bólusetningu gegn Covid-19 á næstunni. Sport 20.5.2021 13:15
„Ef það á alltaf að gefa skít í okkur þá mun afreksfólkið hverfa“ „Það er greinilega hægt að gera undanþágu fyrir ákveðna aðila. Ég er ekki að gera lítið úr Eurovision eða Eurovision-hópnum, en fyrst að þessi hópur fékk undanþágu til bólusetningar af hverju er ekki hægt að veita hana fyrir afreksíþróttafólk?“ Sport 19.5.2021 09:00
ÍSÍ undrandi á undanþágu Eurovision-faranna Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands fékk ítrekað neikvæð svör frá sóttvarnayfirvöldum við beiðnum um bólusetningar fyrir íslenskt afreksíþróttafólk. Sport 18.5.2021 17:04
Íslensku afreksíþróttafólki blöskrar: „Ekki sama hvort það sé Jón eða séra Jón“ Sundmaðurinn Anton Sveinn McKee og þríþrautarkonan Guðlaug Edda Hannesdóttir eru ósátt við íslensk sóttvarnayfirvöld og þá ákvörðun þeirra að veita Eurovision-hópi Íslands undanþágu í bólusetningu. Sport 18.5.2021 11:46
Hótar að sniðganga Ólympíuleikana eftir alhvíta kynningarmynd Liz Cambage, leikmaður átralska körfuboltalandsliðsins, hefur hótað að sniðganga Ólympíuleikana í Tókýó í sumar vegna skorts á fjölbreytileika á kynningarmynd fyrir leikana. Körfubolti 7.5.2021 12:31
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent