Ásthildur Lóa Þórsdóttir Viðskiptaráð myndi ekki ráða við starf kennara Enn og aftur hefur Viðskiptaráð riðið fram á sviðið með yfirlýsingar um störf kennara og skólahald almennt. Skoðun 22.10.2024 16:02 Blekkingar og gaslýsingar núverandi forsætisráðherra Fésbókin minnir mann oft á liðna tíð og í vikunni minnti hún mig á „Sérstaka umræðu“ sem ég stóð fyrir á Alþingi, fyrir nákvæmlega tveimur árum, þann 27. september 2022. Skoðun 30.9.2024 13:02 Við mótmælum… Einstæð móðir á örorkubótum hefur með harðfylgi og útsjónarsemi náð að eignast og halda íbúð. Hún festi vexti fyrir nokkrum árum og hefur greitt 120.000 krónur á mánuði af lánunum. En svo „féll snjóhengjan“, vextirnir losnuðu og núna á hún að greiða 270.000 krónur í hverjum mánuði. Skoðun 9.9.2024 09:01 Vaxtalækkun eða neyðarlög Það er staðreynd sem engin getur lengur neitað, að með vaxtastefnu sinni er Seðlabankinn að kæfa heimili og fyrirtæki landsins og það er kominn tími til að þau fái að ná andanum aftur. Þau hafa borið nægar byrðar og bankarnir grætt nóg. Hingað og ekki lengra. Skoðun 16.8.2024 15:31 Í gíslingu Ríkislögmanns, samtryggingar og spillingar Þú átt ekki sjens ef ríkið, „kerfið“, brýtur á þér. Það er hin einfalda staðreynd málsins. Skoðun 28.6.2024 08:30 Af hverju eru kaupin á TM ekki á dagskrá aðalfundar Landsbankans? Næsta föstudag, þann 19. apríl kl. 16.00 er aðalfundur Landsbanka Íslands og samkvæmt dagskrá fara þar fram venjuleg aðalfundastörf en í henni er ekki minnst einu orði á kaup Landsbankans á TM. Skoðun 18.4.2024 08:31 Hver skipaði bankaráði Landsbankans að kaupa TM? Á undanförnum dögum hefur mikið verið rætt um kaup Landsbankans á TM tryggingum og miklu ryki þyrlað upp. Skoðun 27.3.2024 11:01 Ráðherra sem fer þvert á vilja Alþingis Síðastliðinn febrúar ásakaði Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra þingmenn Flokks fólksins um að beita aðferðum sem hann kallaði „popúlisma“. Skoðun 18.3.2024 07:01 Nóbelsverðlaunahafi eða Seðlabankinn? Í Kastljósi í vikunni var viðtal við Joseph Stiglitz, nóbelsverðlaunahafa í hagfræði. Þetta viðtal var eins og talað úr okkar munni og staðfesti ALLT sem við höfum sagt í gagnrýni okkar á grimmilegar aðgerðir Seðlabankans gegn verðbólgunni, sem svo til eingöngu hafa falist í vaxtahækkunum. Skoðun 9.3.2024 08:00 Standið við stóru orðin og lækkið vexti! Opið bréf til peningastefnunefndar og Seðlabankastjóra Skoðun 6.2.2024 06:00 Ofbeldi á ofbeldi ofan Í síðustu viku var vinur minn sakaður opinberlega um ofbeldi. Ég hef sjaldan séð aðra eins gengisfellingu á hugtakinu „ofbeldi“ eins og í bréfinu sem sent var á stjórn VR og fjallað um í fjölmiðlum, en látum það liggja á milli hluta í bili. Skoðun 11.12.2023 09:31 Embætti þitt hafði af mér 10,6 milljónir og afhenti Arion banka Opið bréf til Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu, Sigríðar Kristinsdóttur. Skoðun 24.11.2023 09:30 Við krefjumst uppsagnar Seðlabankastjóra! Það sem við rekjum hér á eftir ætti að vekja alvarlegar spurningar um hæfi æðstu stjórnenda Seðlabankans og við teljum ljóst að hvorki Seðlabankinn né Seðlabankastjóri sjálfur, njóti trausts þjóðarinnar lengur. Skoðun 6.11.2023 08:31 Hættum að ræða fátækt barna Margir hafa miklar áhyggjur af fátækt barna, enda er fátækt barna að aukast á milli ára, frá 12,7 í 13,1%. Meðal þeirra sem opinberað hafa áhyggjur sínar af fátækt barna eru t.d. forsætisráðherra og þingmenn. Skoðun 2.11.2023 10:01 Bankaránið mikla Fjárhagslegar afleiðingar þess að missa heimili sitt eru skelfilegar en það voru ekki bara fjármunir og eignir sem var stolið af fólki, heldur hreinlega lífinu sjálfu. Skoðun 6.10.2023 10:30 Sami skíturinn í aðeins fínni skál Við sem höfum barist frá hruni gegn spillingunni og fyrir réttlæti fyrir heimilin og fólkið í landinu, höfum oft verið ásökuð um að dvelja í fortíðinni. Skoðun 28.6.2023 12:01 Fáum peningana aftur heim Það er sorgleg staðreynd að staða heimilanna í landinu þarf ekki að vera jafn slæm og raun ber vitni. Það er ekki hægt að kenna verðbólgunni um hana. Staða heimilanna er slæm af því að það hefur verið ákveðið að hún skuli vera slæm. Það er ekki flóknara en svo að um það hefur verið tekin meðvituð ákvörðun. Skoðun 26.3.2023 10:00 Um „rógburð“ og „ærumeiðingar“ Samkvæmt Elvu Hrönn Hjartardóttur, frambjóðanda til formanns VR, er grein með fyrirsögninni VR eða VG? sem ég skrifaði á sunnudaginn, „rógburður“ og „ærumeiðingar“. Skoðun 7.3.2023 20:01 VR eða VG? Ég get hreinlega ekki orða bundist eftir rangfærslur og aðdróttanir Elvu Hrannar Hjartardóttur, sem er í framboði til formanns VR, í Silfri Egils sunnudaginn 5. mars. Skoðun 5.3.2023 16:01 Verðbólguhvetjandi vaxtahækkanir Allar aðgerðir Seðlabankans eru verðbólguhvetjandi. Skoðun 8.2.2023 14:30 Felum klúðrið – fórnum heimilunum: Aftur! Það er stundum hjákátlegt að fylgjast með aðferðum stjórnmálamanna og „kerfisins“ við að fría sjálfa sig ábyrgð en því miður eru afleiðingar þess ekki alltaf jafn sniðugar og bitna oftar en ekki á þeim sem síst skyldi. Skoðun 13.10.2021 08:00 Saga um staðfestan glæp gegn þjóðinni Inni í félagsmálaráðuneytinu liggur skýrsla sem ekki fæst birt, enda leiðir hún í ljós hversu alvarlega ríkisstjórnir síðustu áratuga hafa brotið gegn heimilum landsins og við getum fullyrt að þær ríkisstjórnir sem setið hafa frá hruni hafi sýnt einbeittan vilja til þess að viðhalda brotunum gagnvart þjóðinni. Skoðun 22.9.2021 09:00 Þau elska ykkur bara rétt fyrir kosningar Nú er ljóst að hrun heimilanna 2.0 er yfirvofandi. Það er ekkert eftir að lofa, því þegar sagan er skoðuð sést greinilega að „þeim“ verður nákvæmlega sama um þig strax eftir kosningar. Skoðun 15.9.2021 10:01 Tvær hliðar á sömu spillingu Sérhagsmunagæsla eða spilling á Íslandi snýst í grunninn um „tvo turna“; fjármálakerfið og sjávarútveg. Að sjálfsögðu kemur fleira til og inn í sérhagsmunagæsluna fléttast gríðarlega margir, en þetta eru „turnarnir“ sem hafa sogað til sín hvað mestu af auðæfum þjóðarinnar hvað sem öðrum hagsmunaaðilum líður. Skoðun 2.9.2021 08:31 Til hvers að kjósa? Það er því miður svo að allt of margir spyrja sig eftirfarandi spurningar: „Til hvers á ég að kjósa?“. Í kjölfarið fylgja oft setningar eins og „Það breytist aldrei neitt“ eða „Það skiptir engu máli hver er kosinn, það svíkja allir allt.“ Skoðun 27.8.2021 07:31 Bankarnir eru baggi á samfélaginu Núna hafa bankarnir birt uppgjör sín eftir fyrri hluta þessa árs og samanlagður hagnaður þeirra nemur 37 milljörðum króna. Ef síðari hluti ársins verður þeim jafn gjöfull, gæti árshagnaður þeirra orðið 74 milljarðar. Skoðun 6.8.2021 09:30 Höfuðið hefur misst vitið Við viljum geta treyst heilbrigðiskerfinu okkar. Við viljum geta treyst því að ef við sjálf eða einhver okkur nákominn veikist, þá fái þau þá bestu umönnun og meðferð sem möguleg er, án tillits til efnahags eða fjölskylduaðstæðna. Skoðun 8.7.2021 11:30 Miskunnarleysi, tómlæti og mannfyrirlitning Það steðjar alvarleg ógn að íslenskum heimilum nú þegar verðbólgan er að fara á flug, ekki síst þeim sem eru með verðtryggð húsnæðislán eða greiða leigu, því öll leiga er verðtryggð. Skoðun 27.5.2021 12:01 Föst í klóm sérhagsmunaafla Það er löngu tímabært að rætt sé um það kverkatak sem sérhagsmunaöfl hafa á íslenskri þjóð, þar sem hagsmunum almennings er alltaf fórnað fyrir hagsmuni þessara ósýnilegu en allt umvefjandi afla. Skoðun 27.4.2021 22:00 Heimilisofbeldi Samfylkingarinnar Oddný G. Harðadóttir varð sjálfri sér til skammar á Alþingi í vikunni – og ekki bara sjálfri sér heldur öllum sínum flokki, Samfylkingunni. Skoðun 24.3.2021 16:00 « ‹ 1 2 ›
Viðskiptaráð myndi ekki ráða við starf kennara Enn og aftur hefur Viðskiptaráð riðið fram á sviðið með yfirlýsingar um störf kennara og skólahald almennt. Skoðun 22.10.2024 16:02
Blekkingar og gaslýsingar núverandi forsætisráðherra Fésbókin minnir mann oft á liðna tíð og í vikunni minnti hún mig á „Sérstaka umræðu“ sem ég stóð fyrir á Alþingi, fyrir nákvæmlega tveimur árum, þann 27. september 2022. Skoðun 30.9.2024 13:02
Við mótmælum… Einstæð móðir á örorkubótum hefur með harðfylgi og útsjónarsemi náð að eignast og halda íbúð. Hún festi vexti fyrir nokkrum árum og hefur greitt 120.000 krónur á mánuði af lánunum. En svo „féll snjóhengjan“, vextirnir losnuðu og núna á hún að greiða 270.000 krónur í hverjum mánuði. Skoðun 9.9.2024 09:01
Vaxtalækkun eða neyðarlög Það er staðreynd sem engin getur lengur neitað, að með vaxtastefnu sinni er Seðlabankinn að kæfa heimili og fyrirtæki landsins og það er kominn tími til að þau fái að ná andanum aftur. Þau hafa borið nægar byrðar og bankarnir grætt nóg. Hingað og ekki lengra. Skoðun 16.8.2024 15:31
Í gíslingu Ríkislögmanns, samtryggingar og spillingar Þú átt ekki sjens ef ríkið, „kerfið“, brýtur á þér. Það er hin einfalda staðreynd málsins. Skoðun 28.6.2024 08:30
Af hverju eru kaupin á TM ekki á dagskrá aðalfundar Landsbankans? Næsta föstudag, þann 19. apríl kl. 16.00 er aðalfundur Landsbanka Íslands og samkvæmt dagskrá fara þar fram venjuleg aðalfundastörf en í henni er ekki minnst einu orði á kaup Landsbankans á TM. Skoðun 18.4.2024 08:31
Hver skipaði bankaráði Landsbankans að kaupa TM? Á undanförnum dögum hefur mikið verið rætt um kaup Landsbankans á TM tryggingum og miklu ryki þyrlað upp. Skoðun 27.3.2024 11:01
Ráðherra sem fer þvert á vilja Alþingis Síðastliðinn febrúar ásakaði Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra þingmenn Flokks fólksins um að beita aðferðum sem hann kallaði „popúlisma“. Skoðun 18.3.2024 07:01
Nóbelsverðlaunahafi eða Seðlabankinn? Í Kastljósi í vikunni var viðtal við Joseph Stiglitz, nóbelsverðlaunahafa í hagfræði. Þetta viðtal var eins og talað úr okkar munni og staðfesti ALLT sem við höfum sagt í gagnrýni okkar á grimmilegar aðgerðir Seðlabankans gegn verðbólgunni, sem svo til eingöngu hafa falist í vaxtahækkunum. Skoðun 9.3.2024 08:00
Standið við stóru orðin og lækkið vexti! Opið bréf til peningastefnunefndar og Seðlabankastjóra Skoðun 6.2.2024 06:00
Ofbeldi á ofbeldi ofan Í síðustu viku var vinur minn sakaður opinberlega um ofbeldi. Ég hef sjaldan séð aðra eins gengisfellingu á hugtakinu „ofbeldi“ eins og í bréfinu sem sent var á stjórn VR og fjallað um í fjölmiðlum, en látum það liggja á milli hluta í bili. Skoðun 11.12.2023 09:31
Embætti þitt hafði af mér 10,6 milljónir og afhenti Arion banka Opið bréf til Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu, Sigríðar Kristinsdóttur. Skoðun 24.11.2023 09:30
Við krefjumst uppsagnar Seðlabankastjóra! Það sem við rekjum hér á eftir ætti að vekja alvarlegar spurningar um hæfi æðstu stjórnenda Seðlabankans og við teljum ljóst að hvorki Seðlabankinn né Seðlabankastjóri sjálfur, njóti trausts þjóðarinnar lengur. Skoðun 6.11.2023 08:31
Hættum að ræða fátækt barna Margir hafa miklar áhyggjur af fátækt barna, enda er fátækt barna að aukast á milli ára, frá 12,7 í 13,1%. Meðal þeirra sem opinberað hafa áhyggjur sínar af fátækt barna eru t.d. forsætisráðherra og þingmenn. Skoðun 2.11.2023 10:01
Bankaránið mikla Fjárhagslegar afleiðingar þess að missa heimili sitt eru skelfilegar en það voru ekki bara fjármunir og eignir sem var stolið af fólki, heldur hreinlega lífinu sjálfu. Skoðun 6.10.2023 10:30
Sami skíturinn í aðeins fínni skál Við sem höfum barist frá hruni gegn spillingunni og fyrir réttlæti fyrir heimilin og fólkið í landinu, höfum oft verið ásökuð um að dvelja í fortíðinni. Skoðun 28.6.2023 12:01
Fáum peningana aftur heim Það er sorgleg staðreynd að staða heimilanna í landinu þarf ekki að vera jafn slæm og raun ber vitni. Það er ekki hægt að kenna verðbólgunni um hana. Staða heimilanna er slæm af því að það hefur verið ákveðið að hún skuli vera slæm. Það er ekki flóknara en svo að um það hefur verið tekin meðvituð ákvörðun. Skoðun 26.3.2023 10:00
Um „rógburð“ og „ærumeiðingar“ Samkvæmt Elvu Hrönn Hjartardóttur, frambjóðanda til formanns VR, er grein með fyrirsögninni VR eða VG? sem ég skrifaði á sunnudaginn, „rógburður“ og „ærumeiðingar“. Skoðun 7.3.2023 20:01
VR eða VG? Ég get hreinlega ekki orða bundist eftir rangfærslur og aðdróttanir Elvu Hrannar Hjartardóttur, sem er í framboði til formanns VR, í Silfri Egils sunnudaginn 5. mars. Skoðun 5.3.2023 16:01
Verðbólguhvetjandi vaxtahækkanir Allar aðgerðir Seðlabankans eru verðbólguhvetjandi. Skoðun 8.2.2023 14:30
Felum klúðrið – fórnum heimilunum: Aftur! Það er stundum hjákátlegt að fylgjast með aðferðum stjórnmálamanna og „kerfisins“ við að fría sjálfa sig ábyrgð en því miður eru afleiðingar þess ekki alltaf jafn sniðugar og bitna oftar en ekki á þeim sem síst skyldi. Skoðun 13.10.2021 08:00
Saga um staðfestan glæp gegn þjóðinni Inni í félagsmálaráðuneytinu liggur skýrsla sem ekki fæst birt, enda leiðir hún í ljós hversu alvarlega ríkisstjórnir síðustu áratuga hafa brotið gegn heimilum landsins og við getum fullyrt að þær ríkisstjórnir sem setið hafa frá hruni hafi sýnt einbeittan vilja til þess að viðhalda brotunum gagnvart þjóðinni. Skoðun 22.9.2021 09:00
Þau elska ykkur bara rétt fyrir kosningar Nú er ljóst að hrun heimilanna 2.0 er yfirvofandi. Það er ekkert eftir að lofa, því þegar sagan er skoðuð sést greinilega að „þeim“ verður nákvæmlega sama um þig strax eftir kosningar. Skoðun 15.9.2021 10:01
Tvær hliðar á sömu spillingu Sérhagsmunagæsla eða spilling á Íslandi snýst í grunninn um „tvo turna“; fjármálakerfið og sjávarútveg. Að sjálfsögðu kemur fleira til og inn í sérhagsmunagæsluna fléttast gríðarlega margir, en þetta eru „turnarnir“ sem hafa sogað til sín hvað mestu af auðæfum þjóðarinnar hvað sem öðrum hagsmunaaðilum líður. Skoðun 2.9.2021 08:31
Til hvers að kjósa? Það er því miður svo að allt of margir spyrja sig eftirfarandi spurningar: „Til hvers á ég að kjósa?“. Í kjölfarið fylgja oft setningar eins og „Það breytist aldrei neitt“ eða „Það skiptir engu máli hver er kosinn, það svíkja allir allt.“ Skoðun 27.8.2021 07:31
Bankarnir eru baggi á samfélaginu Núna hafa bankarnir birt uppgjör sín eftir fyrri hluta þessa árs og samanlagður hagnaður þeirra nemur 37 milljörðum króna. Ef síðari hluti ársins verður þeim jafn gjöfull, gæti árshagnaður þeirra orðið 74 milljarðar. Skoðun 6.8.2021 09:30
Höfuðið hefur misst vitið Við viljum geta treyst heilbrigðiskerfinu okkar. Við viljum geta treyst því að ef við sjálf eða einhver okkur nákominn veikist, þá fái þau þá bestu umönnun og meðferð sem möguleg er, án tillits til efnahags eða fjölskylduaðstæðna. Skoðun 8.7.2021 11:30
Miskunnarleysi, tómlæti og mannfyrirlitning Það steðjar alvarleg ógn að íslenskum heimilum nú þegar verðbólgan er að fara á flug, ekki síst þeim sem eru með verðtryggð húsnæðislán eða greiða leigu, því öll leiga er verðtryggð. Skoðun 27.5.2021 12:01
Föst í klóm sérhagsmunaafla Það er löngu tímabært að rætt sé um það kverkatak sem sérhagsmunaöfl hafa á íslenskri þjóð, þar sem hagsmunum almennings er alltaf fórnað fyrir hagsmuni þessara ósýnilegu en allt umvefjandi afla. Skoðun 27.4.2021 22:00
Heimilisofbeldi Samfylkingarinnar Oddný G. Harðadóttir varð sjálfri sér til skammar á Alþingi í vikunni – og ekki bara sjálfri sér heldur öllum sínum flokki, Samfylkingunni. Skoðun 24.3.2021 16:00