Íþróttir Ívar, Brynjar og Hermann í byrjunarliðinu Ívar Ingimarsson er fyrirliði Reading sem mætir Liverpool á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Brynjar Björn Gunnarsson er sömuleiðis í byrjunarliðinu, sem hægri bakvörður, og þá er Hermann Hreiðarsson í vörn Charlton sem tekur á móti Man. City. Enski boltinn 4.11.2006 15:25 Allir þjálfarar vildu hafa Carragher í sínu liði Rafael Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að Jamie Carragher sé leikmaður sem allir þjálfarar vildu hafa í sínu liði. Benitez hrósar leikmanninum í hástert en hann leikur sinn 300. leik fyrir Liverpool þegar það tekur á móti Reading í dag. Enski boltinn 4.11.2006 11:17 Hefur rætt við stjórnarformann West Ham Eggert Magnússon, formaður KSÍ, ræddi við Terry Brown, stjórnarformann West Ham, í gær um hugsanlega yfirtöku fjárfestingarhóps undir hans stjórn á Lundúnarfélaginu. Fundurinn þykir gefa sterkar vísbendingar um að Eggert sé ennþá með í baráttunni um yfirtöku á félaginu. Íslenski boltinn 4.11.2006 13:38 Er ekki fúll yfir því að sitja á bekknum Portúgalski markvörðurinn Hilario hjá Chelsea segist reiðubúinn að gefa sæti sitt í byrjunarliði liðsins til Ítalans Carlo Cudicini, sem er orðinn heill heilsu eftir að hafa fengið heilahristing í leik gegn Reading fyrir nokkrum vikum. Chelsea tekur á móti Tottenham á morgun. Enski boltinn 4.11.2006 11:06 Cassano á að biðjast afsökunar Predrag Mijatovic, yfirmaður knattspyrnumála hjá Real Madrid og fyrrum fyrirliði liðsins, telur að Antonio Cassano skuldi þjálfara sínum og samherjum afsökunarbeiðni fyrir hegðan sína eftir að hafa verið skilinn eftir utan leikmannahópsins um síðustu helgi. Fótbolti 4.11.2006 10:56 Puyol ekki með vegna andláts föður Carlos Puyol, fyrirliði Barcelona, hefur dregið sig út úr leikmannahópi Barcelona fyrir leikinn gegn Deportivo La Coruna í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld, eftir að faðir hans lést í gær. Fótbolti 4.11.2006 10:47 Logi og Ásgeir heitir Logi Geirsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson, landsliðsmenn hjá þýska liðinu Lemgo, fóru fyrir sínu liði í Evrópuleik gegn Maccabi Rishon Le Zion í gærkvöldi og skoruðu báðir sex mörk. Handbolti 4.11.2006 10:42 Bryant með 23 stig í fyrsta leik Kobe Bryant skoraði 23 stig í sínum fyrsta leik fyrir LA Lakers á tímabilinu þegar liðið bar sigurorð af Seattle, 118-112. LA Lakers hefur unnið alla þrjá leiki sína það sem af er leiktíð. Körfubolti 4.11.2006 10:31 Ætlar að taka vel á móti Wenger Alan Pardew segist ekki hafa neitt á móti Arsene Wenger knattspyrnustjóra Arsenal og segist ætla að taka vel á móti honum þegar Arsenal mætir West Ham á Upton Park um helgina. Pardew gagnrýndi lið Arsenal fyrir að vera með eintóma útlendinga í liðinu á síðustu leiktíð og féllu þessi ummæli í mjög grýttan jarðveg. Enski boltinn 3.11.2006 20:14 Skallagrímur lagði Fjölni Skallagrímsmenn úr Borgarnesi gerðu góða ferð í Grafarvoginn í kvöld og unnu 94-80 sigur á Fjölni í úrvalsdeild karla í körfubolta. Hamar/Selfoss lagði Tindastól 82-78 í Hveragerði og nældi þar með í sinn fyrsta sigur í deildinni. Einn leikur var í efstu deild kvenna og þar vann Grindavík auðveldan 80-60 sigur á Breiðablik í Kópavogi. Körfubolti 3.11.2006 21:28 Gefur leikmönnum átta vikur til að sanna sig Martin O´Neill hefur sent leikmönnum sínum þau skilaboð að þeir hafi tvo mánuði til að sanna tilverurétt sinn í liðinu, en það er tíminn fram að því þegar leikmannamarkaðurinn opnar á ný. Enski boltinn 3.11.2006 20:03 Redknapp ætlar að versla í janúar Harry Redknapp, stjóri Portsmouth, ætlar sér að versla sér varnarmenn til að styrkja hóp sinn í janúar til að koma í veg fyrir meiðslakrísu eins og þá sem hann stendur frammi fyrir skömmu fyrir mikilvægan leik gegn Manchester United um helgina. Enski boltinn 3.11.2006 19:54 Þór/KA áfrýjar til ÍSÍ Enn liggur ekki fyrir hvort það verður Þór/KA eða ÍR sem tekur sæti í Landsbankadeild kvenna á næsta tímabili eftir að forráðamenn kvennaliðs Þórs/KA áfrýjuðu í dag niðurstöðu áfrýjunardómstóls KSÍ til áfrýjunardómstóls ÍSÍ, þar sem endanlegrar niðurstöðu er að vænta eftir um það bil 10 daga. Íslenski boltinn 3.11.2006 19:22 Drogba framlengir við Chelsea Framherjinn sterki Didier Drogba hefur framlengt samning sinn við Englandsmeistara Chelsea um fjögur ár og er því samningsbundinn félaginu til ársins 2010. Drogba er 28 ára gamall og var keyptur til Chelsea fyrir 24 milljónir punda árið 2004. Hann hefur skorað 10 mörk í 15 leikjum á leiktíðinni. Enski boltinn 3.11.2006 19:17 San Antonio - Cleveland í beinni á Sýn í kvöld Leikur San Antonio Spurs og Cleveland Cavaliers verður sýndur í beinni útsendingu á sjónvarpsstöðinni Sýn í kvöld klukkan eitt eftir miðnætti. Bæði lið hafa spilað einn leik til þessa í deildinni og höfðu þau bæði sigur. Körfubolti 3.11.2006 18:17 Sigur gegn Portúgal Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik vann í kvöld þriðja leik sinn á æfingamótinu sem haldið er í Hollandi þegar liðið skellti Portúgal 33-26 eftir að hafa verið yfir 16-13 í hálfleik. Þetta var annar sigur íslenska liðsins á mótinu og annar sigur þess í röð eftir tap gegn heimamönnum í fyrsta leiknum. Handbolti 3.11.2006 18:05 Líkir rannsókninni við yfirheyrslur KGB Paul Jewell segist hafa verið óttasleginn þegar hann var yfirheyrður af fyrrverandi lögreglumönnum í tengslum við rannsóknina sem stendur yfir vegna gruns um spillingu í enska boltanum. Enski boltinn 3.11.2006 16:03 Það er mitt mál hvenær ég hætti Sir Alex Ferguson lét fjölmiðlamenn heyra það á blaðamannafundi í dag þegar hann var spurður hvort hann ætlaði ekki að fara að hætta störfum í tilefni þess að á mánudag eru 20 ár liðin frá því hann tók við Manchester United. Enski boltinn 3.11.2006 15:55 "Rasheed reglan" farin að taka sinn toll Dómurum í NBA deildinni hefur verið gert að vera duglegri við að gefa leikmönnum tæknivillur fyrir að mótmæla dómum með væli eða ýktu látbragði í vetur og eru þessar áherslur strax farnar að setja svip sinn á deildarkeppnina. Körfubolti 3.11.2006 16:44 Hrósar Alex Ferguson Roy Keane, fyrrum fyrirliði gullaldarliðs Manchester United og núverandi stjóri Sunderland, segir það ótrúlegt afrek hjá Alex Ferguson að hafa nú verið 20 ár í starfi hjá einu stærsta knattspyrnufélagi heims. Enski boltinn 3.11.2006 16:36 Arftaki Yao Ming í nýliðavalið á næsta ári? Ef svo fer sem horfir mun kínverski framherjinn Yi Jianlian gefa kost á sér í nýliðavalinu í NBA næsta sumar, en þessi nítján ára gamli hávaxni leikmaður hefur vakið áhuga NBA liða í nokkur ár. Körfubolti 3.11.2006 15:45 Savage verður frá í allt að mánuð Miðjumaðurinn Robbie Savage hjá Blackburn gæti orðið frá keppni í allt að einn mánuð eftir að meiðsli hans á læri tóku sig upp á ný í Evrópuleiknum við Basel í gærkvöld. Savage varð upprunalega fyrir meiðslunum í deildarleik gegn Bolton um daginn. Enski boltinn 3.11.2006 16:13 Argur yfir að þurfa að sitja á bekknum Brasilíski framherjinn Ronaldo hjá Real Madrid segist undrast það að þurfa að húka á varamannabekknum hjá Fabio Capello þjálfara og segist ekki skilja til hvers þjálfarinn ætlist af sér. Fótbolti 3.11.2006 15:25 Þrír leikir í kvöld Tveir leikir fara fram í úrvalsdeild karla í körfubolta í kvöld. Hamar tekur á móti Tindastóli í Hveragerði og Fjölnir tekur á móti Skallagrími í Grafarvogi. Í kvennaflokki mætast Breiðablik og ÍR í Kópavogi og verður sá leikur sýndur beint á netinu á heimasíðu Blika. Allir leikirnir hefjast klukkan 19:15 í kvöld. Körfubolti 3.11.2006 15:21 Valur semur við fjóra leikmenn Valsmenn héldu blaðamannafund í hádeginu þar sem kynntir voru fjórir nýjir leikmenn sem spila munu með liðinu í Landsbankadeildinni næsta sumar. Þetta eru þeir Hafþór Ægir Vilhjálmsson úr ÍA, Daníel Hjaltason úr Víkingi, Jóhann Helgason frá Grindavík og Gunnar Einarsson sem áður lék með KR. Íslenski boltinn 3.11.2006 14:14 Leikjaálagið er brjálæði Glenn Roeder og félagar í Newcastle standa nú frammi fyrir því erfiða verkefni að spila þrjá leiki á sex dögum. Roeder segir það brjálæði að leggja þetta á leikmenn sína, en nýtti sér ekki réttinn til að fresta deildarleik við Sheffield United vegna sjónvarpstekna sem félagið fær af leiknum. Enski boltinn 3.11.2006 13:55 San Antonio lagði Dallas Tveir leikir voru á dagskrá í NBA deildinni liðna nótt og voru þeir báðir sýndir beint á NBA TV sjónvarpsstöðinni á Digital Ísland. San Antonio vann baráttusigur á Dallas í uppgjöri Texasrisanna og LA Clippers vann sigur á Denver þar sem Carmelo Anthony var hent út úr húsi. Körfubolti 3.11.2006 13:31 Ágætt að það sé skap í mönnum Tveir leikmenn danska stórliðsins Bröndby lentu í slagsmálum á æfingu liðsins á miðvikudaginn. Með liðinu leikur íslenski framherjinn Hannes Þorsteinn Sigurðsson en gengi liðsins á þessu tímabili hefur ekki verið sem skyldi. Liðið er sem stendur í sjöunda sæti dönsku deildarinnar. Fótbolti 2.11.2006 22:00 Segir sig úr stjórn UEFA ef hann kaupir West Ham Bresk blöð hafa það eftir talsmanni Eggerts Magnússonar í dag að hann muni segja af sér sem forseti KSÍ og hætta störfum hjá evrópska knattspyrnusambandinu ef kaupum hans á West Ham verður. Enski boltinn 2.11.2006 19:05 Kia neitaði tilboði Barcelona Breska blaðið Daily Mail heldur því fram í dag að milljónamæringurinn Kia Joorabchian sem á kaupréttinn á Argentínumanninum Carlos Tevez, hafi hafnað kauptilboði Barcelona í kappann í dag. Fótbolti 2.11.2006 18:40 « ‹ 110 111 112 113 114 115 116 117 118 … 334 ›
Ívar, Brynjar og Hermann í byrjunarliðinu Ívar Ingimarsson er fyrirliði Reading sem mætir Liverpool á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Brynjar Björn Gunnarsson er sömuleiðis í byrjunarliðinu, sem hægri bakvörður, og þá er Hermann Hreiðarsson í vörn Charlton sem tekur á móti Man. City. Enski boltinn 4.11.2006 15:25
Allir þjálfarar vildu hafa Carragher í sínu liði Rafael Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að Jamie Carragher sé leikmaður sem allir þjálfarar vildu hafa í sínu liði. Benitez hrósar leikmanninum í hástert en hann leikur sinn 300. leik fyrir Liverpool þegar það tekur á móti Reading í dag. Enski boltinn 4.11.2006 11:17
Hefur rætt við stjórnarformann West Ham Eggert Magnússon, formaður KSÍ, ræddi við Terry Brown, stjórnarformann West Ham, í gær um hugsanlega yfirtöku fjárfestingarhóps undir hans stjórn á Lundúnarfélaginu. Fundurinn þykir gefa sterkar vísbendingar um að Eggert sé ennþá með í baráttunni um yfirtöku á félaginu. Íslenski boltinn 4.11.2006 13:38
Er ekki fúll yfir því að sitja á bekknum Portúgalski markvörðurinn Hilario hjá Chelsea segist reiðubúinn að gefa sæti sitt í byrjunarliði liðsins til Ítalans Carlo Cudicini, sem er orðinn heill heilsu eftir að hafa fengið heilahristing í leik gegn Reading fyrir nokkrum vikum. Chelsea tekur á móti Tottenham á morgun. Enski boltinn 4.11.2006 11:06
Cassano á að biðjast afsökunar Predrag Mijatovic, yfirmaður knattspyrnumála hjá Real Madrid og fyrrum fyrirliði liðsins, telur að Antonio Cassano skuldi þjálfara sínum og samherjum afsökunarbeiðni fyrir hegðan sína eftir að hafa verið skilinn eftir utan leikmannahópsins um síðustu helgi. Fótbolti 4.11.2006 10:56
Puyol ekki með vegna andláts föður Carlos Puyol, fyrirliði Barcelona, hefur dregið sig út úr leikmannahópi Barcelona fyrir leikinn gegn Deportivo La Coruna í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld, eftir að faðir hans lést í gær. Fótbolti 4.11.2006 10:47
Logi og Ásgeir heitir Logi Geirsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson, landsliðsmenn hjá þýska liðinu Lemgo, fóru fyrir sínu liði í Evrópuleik gegn Maccabi Rishon Le Zion í gærkvöldi og skoruðu báðir sex mörk. Handbolti 4.11.2006 10:42
Bryant með 23 stig í fyrsta leik Kobe Bryant skoraði 23 stig í sínum fyrsta leik fyrir LA Lakers á tímabilinu þegar liðið bar sigurorð af Seattle, 118-112. LA Lakers hefur unnið alla þrjá leiki sína það sem af er leiktíð. Körfubolti 4.11.2006 10:31
Ætlar að taka vel á móti Wenger Alan Pardew segist ekki hafa neitt á móti Arsene Wenger knattspyrnustjóra Arsenal og segist ætla að taka vel á móti honum þegar Arsenal mætir West Ham á Upton Park um helgina. Pardew gagnrýndi lið Arsenal fyrir að vera með eintóma útlendinga í liðinu á síðustu leiktíð og féllu þessi ummæli í mjög grýttan jarðveg. Enski boltinn 3.11.2006 20:14
Skallagrímur lagði Fjölni Skallagrímsmenn úr Borgarnesi gerðu góða ferð í Grafarvoginn í kvöld og unnu 94-80 sigur á Fjölni í úrvalsdeild karla í körfubolta. Hamar/Selfoss lagði Tindastól 82-78 í Hveragerði og nældi þar með í sinn fyrsta sigur í deildinni. Einn leikur var í efstu deild kvenna og þar vann Grindavík auðveldan 80-60 sigur á Breiðablik í Kópavogi. Körfubolti 3.11.2006 21:28
Gefur leikmönnum átta vikur til að sanna sig Martin O´Neill hefur sent leikmönnum sínum þau skilaboð að þeir hafi tvo mánuði til að sanna tilverurétt sinn í liðinu, en það er tíminn fram að því þegar leikmannamarkaðurinn opnar á ný. Enski boltinn 3.11.2006 20:03
Redknapp ætlar að versla í janúar Harry Redknapp, stjóri Portsmouth, ætlar sér að versla sér varnarmenn til að styrkja hóp sinn í janúar til að koma í veg fyrir meiðslakrísu eins og þá sem hann stendur frammi fyrir skömmu fyrir mikilvægan leik gegn Manchester United um helgina. Enski boltinn 3.11.2006 19:54
Þór/KA áfrýjar til ÍSÍ Enn liggur ekki fyrir hvort það verður Þór/KA eða ÍR sem tekur sæti í Landsbankadeild kvenna á næsta tímabili eftir að forráðamenn kvennaliðs Þórs/KA áfrýjuðu í dag niðurstöðu áfrýjunardómstóls KSÍ til áfrýjunardómstóls ÍSÍ, þar sem endanlegrar niðurstöðu er að vænta eftir um það bil 10 daga. Íslenski boltinn 3.11.2006 19:22
Drogba framlengir við Chelsea Framherjinn sterki Didier Drogba hefur framlengt samning sinn við Englandsmeistara Chelsea um fjögur ár og er því samningsbundinn félaginu til ársins 2010. Drogba er 28 ára gamall og var keyptur til Chelsea fyrir 24 milljónir punda árið 2004. Hann hefur skorað 10 mörk í 15 leikjum á leiktíðinni. Enski boltinn 3.11.2006 19:17
San Antonio - Cleveland í beinni á Sýn í kvöld Leikur San Antonio Spurs og Cleveland Cavaliers verður sýndur í beinni útsendingu á sjónvarpsstöðinni Sýn í kvöld klukkan eitt eftir miðnætti. Bæði lið hafa spilað einn leik til þessa í deildinni og höfðu þau bæði sigur. Körfubolti 3.11.2006 18:17
Sigur gegn Portúgal Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik vann í kvöld þriðja leik sinn á æfingamótinu sem haldið er í Hollandi þegar liðið skellti Portúgal 33-26 eftir að hafa verið yfir 16-13 í hálfleik. Þetta var annar sigur íslenska liðsins á mótinu og annar sigur þess í röð eftir tap gegn heimamönnum í fyrsta leiknum. Handbolti 3.11.2006 18:05
Líkir rannsókninni við yfirheyrslur KGB Paul Jewell segist hafa verið óttasleginn þegar hann var yfirheyrður af fyrrverandi lögreglumönnum í tengslum við rannsóknina sem stendur yfir vegna gruns um spillingu í enska boltanum. Enski boltinn 3.11.2006 16:03
Það er mitt mál hvenær ég hætti Sir Alex Ferguson lét fjölmiðlamenn heyra það á blaðamannafundi í dag þegar hann var spurður hvort hann ætlaði ekki að fara að hætta störfum í tilefni þess að á mánudag eru 20 ár liðin frá því hann tók við Manchester United. Enski boltinn 3.11.2006 15:55
"Rasheed reglan" farin að taka sinn toll Dómurum í NBA deildinni hefur verið gert að vera duglegri við að gefa leikmönnum tæknivillur fyrir að mótmæla dómum með væli eða ýktu látbragði í vetur og eru þessar áherslur strax farnar að setja svip sinn á deildarkeppnina. Körfubolti 3.11.2006 16:44
Hrósar Alex Ferguson Roy Keane, fyrrum fyrirliði gullaldarliðs Manchester United og núverandi stjóri Sunderland, segir það ótrúlegt afrek hjá Alex Ferguson að hafa nú verið 20 ár í starfi hjá einu stærsta knattspyrnufélagi heims. Enski boltinn 3.11.2006 16:36
Arftaki Yao Ming í nýliðavalið á næsta ári? Ef svo fer sem horfir mun kínverski framherjinn Yi Jianlian gefa kost á sér í nýliðavalinu í NBA næsta sumar, en þessi nítján ára gamli hávaxni leikmaður hefur vakið áhuga NBA liða í nokkur ár. Körfubolti 3.11.2006 15:45
Savage verður frá í allt að mánuð Miðjumaðurinn Robbie Savage hjá Blackburn gæti orðið frá keppni í allt að einn mánuð eftir að meiðsli hans á læri tóku sig upp á ný í Evrópuleiknum við Basel í gærkvöld. Savage varð upprunalega fyrir meiðslunum í deildarleik gegn Bolton um daginn. Enski boltinn 3.11.2006 16:13
Argur yfir að þurfa að sitja á bekknum Brasilíski framherjinn Ronaldo hjá Real Madrid segist undrast það að þurfa að húka á varamannabekknum hjá Fabio Capello þjálfara og segist ekki skilja til hvers þjálfarinn ætlist af sér. Fótbolti 3.11.2006 15:25
Þrír leikir í kvöld Tveir leikir fara fram í úrvalsdeild karla í körfubolta í kvöld. Hamar tekur á móti Tindastóli í Hveragerði og Fjölnir tekur á móti Skallagrími í Grafarvogi. Í kvennaflokki mætast Breiðablik og ÍR í Kópavogi og verður sá leikur sýndur beint á netinu á heimasíðu Blika. Allir leikirnir hefjast klukkan 19:15 í kvöld. Körfubolti 3.11.2006 15:21
Valur semur við fjóra leikmenn Valsmenn héldu blaðamannafund í hádeginu þar sem kynntir voru fjórir nýjir leikmenn sem spila munu með liðinu í Landsbankadeildinni næsta sumar. Þetta eru þeir Hafþór Ægir Vilhjálmsson úr ÍA, Daníel Hjaltason úr Víkingi, Jóhann Helgason frá Grindavík og Gunnar Einarsson sem áður lék með KR. Íslenski boltinn 3.11.2006 14:14
Leikjaálagið er brjálæði Glenn Roeder og félagar í Newcastle standa nú frammi fyrir því erfiða verkefni að spila þrjá leiki á sex dögum. Roeder segir það brjálæði að leggja þetta á leikmenn sína, en nýtti sér ekki réttinn til að fresta deildarleik við Sheffield United vegna sjónvarpstekna sem félagið fær af leiknum. Enski boltinn 3.11.2006 13:55
San Antonio lagði Dallas Tveir leikir voru á dagskrá í NBA deildinni liðna nótt og voru þeir báðir sýndir beint á NBA TV sjónvarpsstöðinni á Digital Ísland. San Antonio vann baráttusigur á Dallas í uppgjöri Texasrisanna og LA Clippers vann sigur á Denver þar sem Carmelo Anthony var hent út úr húsi. Körfubolti 3.11.2006 13:31
Ágætt að það sé skap í mönnum Tveir leikmenn danska stórliðsins Bröndby lentu í slagsmálum á æfingu liðsins á miðvikudaginn. Með liðinu leikur íslenski framherjinn Hannes Þorsteinn Sigurðsson en gengi liðsins á þessu tímabili hefur ekki verið sem skyldi. Liðið er sem stendur í sjöunda sæti dönsku deildarinnar. Fótbolti 2.11.2006 22:00
Segir sig úr stjórn UEFA ef hann kaupir West Ham Bresk blöð hafa það eftir talsmanni Eggerts Magnússonar í dag að hann muni segja af sér sem forseti KSÍ og hætta störfum hjá evrópska knattspyrnusambandinu ef kaupum hans á West Ham verður. Enski boltinn 2.11.2006 19:05
Kia neitaði tilboði Barcelona Breska blaðið Daily Mail heldur því fram í dag að milljónamæringurinn Kia Joorabchian sem á kaupréttinn á Argentínumanninum Carlos Tevez, hafi hafnað kauptilboði Barcelona í kappann í dag. Fótbolti 2.11.2006 18:40
Ofsótti lesbíur um margra mánaða skeið: „Það er ekkert ólöglegt að segja að ég vilji kála henni“ Innlent