Innlent Besta afkoma Alcoa til þessa Hagnaður Alcoa á öðrum fjórðungi ársins nam 57 milljörðum króna, sem er besta afkoma fyrirtækisins í sögu þess. Innlent 12.7.2006 07:25 Mikið um hraðakstur Þrettán ökumenn voru stöðvaðir fyrir of hraðann akstur í Kópavogi í gærkvöldi og ók einn þeirra á tvöföldum leyfilegum hámarkshraða. Innlent 12.7.2006 07:33 Mátti vart tæpara standa Björgunarbáturinn Oddur V. Gíslason var sendur af stað frá Grindavík eftir að tilkynning barst Landhelgisgæslunni um olíulausan bát á reki suðvestur af Reykjanesi. Að sögn Guðjóns Sigurðssonar, skipstjóra á björgunarbátnum, mátti vart tæpara standa því veður versnaði mjög. „Ef við hefðum verið seinna á ferðinni hefðu þeir jafnvel þurft að halda sjó,“ segir Guðjón. Innlent 11.7.2006 22:00 Sláandi áhrif atvinnuleysis Lokaverkefni Elínar Valgerðar Margrétardóttur í mannauðsstjórnun við Háskóla Íslands fjallaði um vinnumarkaðsúrræði fyrir atvinnulausa og hvort þau væru í samræmi við kröfur á vinnumarkaði. Innlent 11.7.2006 22:00 Ljósfyrirbrigði út af Skerjafirði Margir borgarbúar, þeirra á meðal lögreglumenn og slökkviliðsmenn, sáu ljósfyrirbrigði út af Skerjafirði um klukkan hálf fjögur í nótt, sem talið var neyðarblys. Innlent 12.7.2006 07:16 Búslóð var stolið í miðjum flutningum í Árbænum Sófaborð, stólar og tölva eru meðal þess sem stolið var úr búslóð Nóa Benediktssonar á meðan hann stóð í flutningum. Hann býður þeim sem skilar hlutunum fundarlaun. Innlent 11.7.2006 22:01 Þúsundir hætta lífi sínu fyrir spennu Á hverju ári koma þúsundir manns saman í spænsku borginni Pamplona til þess að taka þátt í nautahlaupinu sem þar fer fram. Þá er mannýgum nautum sleppt í borginni og látin hlaupa eftir fyrirfram girtri leið á meðan mannfjöldi hleypur undan þeim. Innlent 11.7.2006 22:00 Fimmtíu milljónir í bætur Það sem af er árinu hefur Landspítali - háskólasjúkrahús þurft að greiða um fimmtíu milljónir í skaðabætur vegna þriggja dómsmála þar sem spítalanum er stefnt. Tvö málanna varða læknamistök og eitt var vegna veikinda sem starfsmaður hlaut af vinnu á sjúkrahúsinu. Innlent 11.7.2006 22:00 Tveir möguleikar Sundabrautar kynntir Annar áfangi Sundabrautar hefur verið kynntur í tillögu að matsáætlun, sem fyrirtækið Línuhönnun hf. stóð að. Áfanginn mun vera 8 km langur vegur sem þverar Eiðsvík, Leiruvog og Kollafjörð og eru möguleikarnir tveir, ytri og innri leið. Innlent 11.7.2006 22:00 Aðgreining bók- og starfsnáms afnumin Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra kynnti nýja hugsun í uppbyggingu framhaldsskólanáms í gær, sem gefur skólum tækifæri til að halda í sérkenni sín, um leið og bóknámi og starfsnámi er gert jafn hátt undir höfði. Innlent 11.7.2006 22:00 Nýr framhaldsskóli í mótun Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra skipaði í janúar síðastliðnum nefnd til að kanna hvernig efla mætti starfsnám til að stuðla að aukinni aðsókn að slíku námi og bæta tengsl starfsnáms á framhaldsskólastigi við grunnskóla- og háskólastig. Tillögur þessarar starfsnámsnefndar, eins og hún var nefnd, liggja nú fyrir og eru metnaðarfullar, jafnvel byltingarkenndar. Innlent 11.7.2006 22:00 Hóta annarri vinnustöðvun Innlent 11.7.2006 22:00 Verstu umferðarhnútarnir óleysanlegir Mislæg gatnamót Suðurlandsvegar og Vesturlandsvegar hefðu mátt sín lítils gegn þeim umferðarþunga sem skapaðist á sunnudag þegar landsmenn flykktust heim úr fríum til að sjá úrslitaleik Frakka og Ítala á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu. Þetta segir Jóhann Bergmann, deildarstjóri hjá Vegagerðinni. Innlent 11.7.2006 22:00 Magnús Þór í ráðhúsið Magnús Þór Gylfason hefur verið ráðinn skrifstofustjóri borgarstjóra til ársloka í afleysingum fyrir Kristínu Árnadóttur, sem fer í námsleyfi. Innlent 11.7.2006 22:00 Svindl algengara en ekki Í nýlegum úrskurði félagsdóms kemur fram að fyrirtækjum sé skylt að tryggja erlendu starfsfólki sínu viðunandi laun. Félagsdómur tók fyrir mál nokkurra Litháa sem höfðu fengið tuttugu þúsund krónur í mánaðarlaun. Samiðn höfðaði málið fyrir þeirra hönd. Þorbjörn Guðmundsson er framkvæmdastjóri Samiðnar. Innlent 11.7.2006 22:00 Ósætti um Alfreð í nýju Blóðbankahúsi Blóðbankinn fær ekki allt húsið að Snorrabraut 60 til afnota eins og yfirlæknir hafði gert ráð fyrir. Efsta hæð hússins fer að hluta til undir framkvæmdanefnd um byggingu hátæknisjúkrahúss með Alfreð Þorsteinsson í fararbroddi. Innlent 11.7.2006 22:00 Níu hættu við Hæstbjóðendur í fjórar parhúsalóðir og fimm einbýlishúsalóðir í Úlfarsfelli hafa fallið frá kaupunum. Reykjavíkurborg bauð lóðirnar út og námu allra hæstu tilboðin í þær allt að 21 milljón í einbýlin og 23 milljónum í parhúsalóðirnar. Innlent 11.7.2006 22:00 Heimsækir Ísland í vikulok Innlent 11.7.2006 22:00 Dagurinn endurskilgreindur Flugumferðarstjórar eru mjög óánægðir með nýlegan úrskurð Félagsdóms, þar sem þeir segja að ný skilgreining orðsins dagur líti dagsins ljós. Innlent 11.7.2006 22:00 Tíu vilja starf bæjarstjóra Innlent 11.7.2006 22:00 Árið 2007 verði ár jafnra tækifæra Evrópusambandið hefur ákveðið að árið 2007 eigi að hafa þema í þágu jafnra tækifæra fyrir alla. Samkvæmt heimasíðu sambandsins er markmiðið að vekja fólk til umhugsunar um rétt sinn til að njóta jafnra tækifæra og lífs án mismununar. Innlent 11.7.2006 22:00 Hagnast um 57 milljarða króna Hagnaður Alcoa nam 744 milljónum Bandaríkjadala eða sem nemur 57 milljörðum íslenskra króna á öðrum fjórðungi þessa árs. Þetta er besta afkoma í sögu fyrirtækisins, en hún er að mestu útskýrð með háu álverði og mikilli eftirspurn. Einnig hefur hagræðing verið aukin og tilkostnaður lækkaður, að sögn Alains Belda, stjórnarformanns Alcoa. Innlent 11.7.2006 22:00 Taldi efnið vera hestastera Innlent 11.7.2006 22:00 Veitir íbúðalán aftur í ágúst Eiríkur Óli Árnason, forstöðumaður hjá Frjálsa fjárfestingarbankanum, segir að bankinn taki ekki við umsóknum um íbúðalán í júlí til að það náist að vinna úr þeim umsóknum sem þegar hafi borist. Strax eftir verslunarmannahelgi verði aftur farið að taka við umsóknum. Innlent 11.7.2006 22:00 Góð veiði í gær Lundavertíðin hefur farið vel af stað í Vestmannaeyjum í sumar. Vertíðin hófst 1. júlí og stendur hún til 15. ágúst. Innlent 11.7.2006 22:00 Stal tólum fyrir hálfa milljón Innlent 11.7.2006 22:00 Ók á öryggisbita og losaði Tveir flutningabílar með gröfur á pallinum óku upp í öryggisslá við sunnanverð Hvalfjarðargöngin um hádegisbilið á mánudag. Annar bílanna, sem seinna kom, ók á þvílíku afli á öryggisbitann þannig að hann losnaði en datt ekki. Öryggisbitinn er tuttugu sentimetrar að þykkt og úr gegnheilu járni. Innlent 11.7.2006 22:00 Braut rúðu og rændi flatskjá Brotist var inn í verslunina Bræðurnir Ormsson í Síðumúla í fyrrinótt og stolið þaðan 260 þúsund króna flatskjá. Að sögn lögreglunnar var gagnstéttarhella notuð til að brjóta rúðu á versluninni og farið inn um gluggann. Innlent 11.7.2006 22:00 Krefjast skaðabóta Ríkisútvarpið og auglýsingahönnuðurinn Sigurður Guðjón Sigurðsson hafa stefnt 365-ljósvakamiðlum og auglýsingastofunni Góðu fólki fyrir að nota auglýsingu sem Sigurður hannaði fyrir Ríkisútvarpið inni í auglýsingu fyrir Stöð 2. Krafist er 960 þúsund króna í skaðabætur fyrir Ríkisútvarpið og tveggja milljóna fyrir Sigurð. Innlent 11.7.2006 22:00 Afhending á rafmagni tefst Borun vegna gangagerðar við Kárahnjúkavirkjun hefur miðað óvenju hægt undanfarnar vikur. Sprunga varð á leið eins af borunum þremur og þarf að steypa í hana áður en unnt er að bora lengra. Innlent 11.7.2006 22:00 « ‹ 329 330 331 332 333 334 … 334 ›
Besta afkoma Alcoa til þessa Hagnaður Alcoa á öðrum fjórðungi ársins nam 57 milljörðum króna, sem er besta afkoma fyrirtækisins í sögu þess. Innlent 12.7.2006 07:25
Mikið um hraðakstur Þrettán ökumenn voru stöðvaðir fyrir of hraðann akstur í Kópavogi í gærkvöldi og ók einn þeirra á tvöföldum leyfilegum hámarkshraða. Innlent 12.7.2006 07:33
Mátti vart tæpara standa Björgunarbáturinn Oddur V. Gíslason var sendur af stað frá Grindavík eftir að tilkynning barst Landhelgisgæslunni um olíulausan bát á reki suðvestur af Reykjanesi. Að sögn Guðjóns Sigurðssonar, skipstjóra á björgunarbátnum, mátti vart tæpara standa því veður versnaði mjög. „Ef við hefðum verið seinna á ferðinni hefðu þeir jafnvel þurft að halda sjó,“ segir Guðjón. Innlent 11.7.2006 22:00
Sláandi áhrif atvinnuleysis Lokaverkefni Elínar Valgerðar Margrétardóttur í mannauðsstjórnun við Háskóla Íslands fjallaði um vinnumarkaðsúrræði fyrir atvinnulausa og hvort þau væru í samræmi við kröfur á vinnumarkaði. Innlent 11.7.2006 22:00
Ljósfyrirbrigði út af Skerjafirði Margir borgarbúar, þeirra á meðal lögreglumenn og slökkviliðsmenn, sáu ljósfyrirbrigði út af Skerjafirði um klukkan hálf fjögur í nótt, sem talið var neyðarblys. Innlent 12.7.2006 07:16
Búslóð var stolið í miðjum flutningum í Árbænum Sófaborð, stólar og tölva eru meðal þess sem stolið var úr búslóð Nóa Benediktssonar á meðan hann stóð í flutningum. Hann býður þeim sem skilar hlutunum fundarlaun. Innlent 11.7.2006 22:01
Þúsundir hætta lífi sínu fyrir spennu Á hverju ári koma þúsundir manns saman í spænsku borginni Pamplona til þess að taka þátt í nautahlaupinu sem þar fer fram. Þá er mannýgum nautum sleppt í borginni og látin hlaupa eftir fyrirfram girtri leið á meðan mannfjöldi hleypur undan þeim. Innlent 11.7.2006 22:00
Fimmtíu milljónir í bætur Það sem af er árinu hefur Landspítali - háskólasjúkrahús þurft að greiða um fimmtíu milljónir í skaðabætur vegna þriggja dómsmála þar sem spítalanum er stefnt. Tvö málanna varða læknamistök og eitt var vegna veikinda sem starfsmaður hlaut af vinnu á sjúkrahúsinu. Innlent 11.7.2006 22:00
Tveir möguleikar Sundabrautar kynntir Annar áfangi Sundabrautar hefur verið kynntur í tillögu að matsáætlun, sem fyrirtækið Línuhönnun hf. stóð að. Áfanginn mun vera 8 km langur vegur sem þverar Eiðsvík, Leiruvog og Kollafjörð og eru möguleikarnir tveir, ytri og innri leið. Innlent 11.7.2006 22:00
Aðgreining bók- og starfsnáms afnumin Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra kynnti nýja hugsun í uppbyggingu framhaldsskólanáms í gær, sem gefur skólum tækifæri til að halda í sérkenni sín, um leið og bóknámi og starfsnámi er gert jafn hátt undir höfði. Innlent 11.7.2006 22:00
Nýr framhaldsskóli í mótun Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra skipaði í janúar síðastliðnum nefnd til að kanna hvernig efla mætti starfsnám til að stuðla að aukinni aðsókn að slíku námi og bæta tengsl starfsnáms á framhaldsskólastigi við grunnskóla- og háskólastig. Tillögur þessarar starfsnámsnefndar, eins og hún var nefnd, liggja nú fyrir og eru metnaðarfullar, jafnvel byltingarkenndar. Innlent 11.7.2006 22:00
Verstu umferðarhnútarnir óleysanlegir Mislæg gatnamót Suðurlandsvegar og Vesturlandsvegar hefðu mátt sín lítils gegn þeim umferðarþunga sem skapaðist á sunnudag þegar landsmenn flykktust heim úr fríum til að sjá úrslitaleik Frakka og Ítala á heimsmeistaramótinu í knattspyrnu. Þetta segir Jóhann Bergmann, deildarstjóri hjá Vegagerðinni. Innlent 11.7.2006 22:00
Magnús Þór í ráðhúsið Magnús Þór Gylfason hefur verið ráðinn skrifstofustjóri borgarstjóra til ársloka í afleysingum fyrir Kristínu Árnadóttur, sem fer í námsleyfi. Innlent 11.7.2006 22:00
Svindl algengara en ekki Í nýlegum úrskurði félagsdóms kemur fram að fyrirtækjum sé skylt að tryggja erlendu starfsfólki sínu viðunandi laun. Félagsdómur tók fyrir mál nokkurra Litháa sem höfðu fengið tuttugu þúsund krónur í mánaðarlaun. Samiðn höfðaði málið fyrir þeirra hönd. Þorbjörn Guðmundsson er framkvæmdastjóri Samiðnar. Innlent 11.7.2006 22:00
Ósætti um Alfreð í nýju Blóðbankahúsi Blóðbankinn fær ekki allt húsið að Snorrabraut 60 til afnota eins og yfirlæknir hafði gert ráð fyrir. Efsta hæð hússins fer að hluta til undir framkvæmdanefnd um byggingu hátæknisjúkrahúss með Alfreð Þorsteinsson í fararbroddi. Innlent 11.7.2006 22:00
Níu hættu við Hæstbjóðendur í fjórar parhúsalóðir og fimm einbýlishúsalóðir í Úlfarsfelli hafa fallið frá kaupunum. Reykjavíkurborg bauð lóðirnar út og námu allra hæstu tilboðin í þær allt að 21 milljón í einbýlin og 23 milljónum í parhúsalóðirnar. Innlent 11.7.2006 22:00
Dagurinn endurskilgreindur Flugumferðarstjórar eru mjög óánægðir með nýlegan úrskurð Félagsdóms, þar sem þeir segja að ný skilgreining orðsins dagur líti dagsins ljós. Innlent 11.7.2006 22:00
Árið 2007 verði ár jafnra tækifæra Evrópusambandið hefur ákveðið að árið 2007 eigi að hafa þema í þágu jafnra tækifæra fyrir alla. Samkvæmt heimasíðu sambandsins er markmiðið að vekja fólk til umhugsunar um rétt sinn til að njóta jafnra tækifæra og lífs án mismununar. Innlent 11.7.2006 22:00
Hagnast um 57 milljarða króna Hagnaður Alcoa nam 744 milljónum Bandaríkjadala eða sem nemur 57 milljörðum íslenskra króna á öðrum fjórðungi þessa árs. Þetta er besta afkoma í sögu fyrirtækisins, en hún er að mestu útskýrð með háu álverði og mikilli eftirspurn. Einnig hefur hagræðing verið aukin og tilkostnaður lækkaður, að sögn Alains Belda, stjórnarformanns Alcoa. Innlent 11.7.2006 22:00
Veitir íbúðalán aftur í ágúst Eiríkur Óli Árnason, forstöðumaður hjá Frjálsa fjárfestingarbankanum, segir að bankinn taki ekki við umsóknum um íbúðalán í júlí til að það náist að vinna úr þeim umsóknum sem þegar hafi borist. Strax eftir verslunarmannahelgi verði aftur farið að taka við umsóknum. Innlent 11.7.2006 22:00
Góð veiði í gær Lundavertíðin hefur farið vel af stað í Vestmannaeyjum í sumar. Vertíðin hófst 1. júlí og stendur hún til 15. ágúst. Innlent 11.7.2006 22:00
Ók á öryggisbita og losaði Tveir flutningabílar með gröfur á pallinum óku upp í öryggisslá við sunnanverð Hvalfjarðargöngin um hádegisbilið á mánudag. Annar bílanna, sem seinna kom, ók á þvílíku afli á öryggisbitann þannig að hann losnaði en datt ekki. Öryggisbitinn er tuttugu sentimetrar að þykkt og úr gegnheilu járni. Innlent 11.7.2006 22:00
Braut rúðu og rændi flatskjá Brotist var inn í verslunina Bræðurnir Ormsson í Síðumúla í fyrrinótt og stolið þaðan 260 þúsund króna flatskjá. Að sögn lögreglunnar var gagnstéttarhella notuð til að brjóta rúðu á versluninni og farið inn um gluggann. Innlent 11.7.2006 22:00
Krefjast skaðabóta Ríkisútvarpið og auglýsingahönnuðurinn Sigurður Guðjón Sigurðsson hafa stefnt 365-ljósvakamiðlum og auglýsingastofunni Góðu fólki fyrir að nota auglýsingu sem Sigurður hannaði fyrir Ríkisútvarpið inni í auglýsingu fyrir Stöð 2. Krafist er 960 þúsund króna í skaðabætur fyrir Ríkisútvarpið og tveggja milljóna fyrir Sigurð. Innlent 11.7.2006 22:00
Afhending á rafmagni tefst Borun vegna gangagerðar við Kárahnjúkavirkjun hefur miðað óvenju hægt undanfarnar vikur. Sprunga varð á leið eins af borunum þremur og þarf að steypa í hana áður en unnt er að bora lengra. Innlent 11.7.2006 22:00