Skotveiði Styttist í rjúpnaveiðina Það er magnað að vera veiðimaður á Íslandi því veiði á eini tegund er varla lokið þegar veiði á þeirri næstu hefst. Veiði 16.10.2019 08:21 Rysjótt á gæsinni Gæsaveiðitímabilið stendur nú yfir og við höfum reglulega fengið góðar fréttir frá skyttum landsins en líka nokkra stutta pósta þegar ekkert gengur. Veiði 5.10.2019 08:35 Fórust hér 600 hreindýrakálfar... Framhald Föstudaginn 6. september birti ég grein hér á Vísi undir fyrirsögninni: "Fórust hér 600 hreindýrakálfar úr hungri og vosbúð síðasta vetur?“ Skoðun 13.9.2019 12:55 Fórust hér 600 hreindýrakálfar úr hungri og vosbúð síðasta vetur? Samkvæmt gagni með yfirskriftinni "Vetrarafkoma íslenskra hreindýrakálfa“, sem Náttúrustofa Austurlands (NA) sendi umhverfisráðherra 17. júlí sl., var meðaldánartíðni hreindýrakálfa, veturinn 2018-2019, 21%. Skoðun 5.9.2019 21:40 Talið niður í gæsaveiðina Þeir sem munda bæði veiðistöng og haglabyssu eru líklega farnir að telja niður dagana í að gæsaveiðitímabilið hefjist. Veiði 8.8.2019 14:27 Friðrik Rúnar: „Afleitt að hafa kallað yfir ykkur þá angist og óvissukvöl sem því fylgdi að ég skyldi týnast“ Friðrik Rúnar Garðarsson, rjúpnaskyttan sem komst í leitirnar á sunnudag eftir stórfellda leit segist standa í eilífri þakkarskuld við björgunarsveitarmenn. Innlent 23.11.2016 13:06 Yfirlögregluþjónn í lögleysu á fjöllum Jón Sigurður Ólason, yfirlögregluþjónn á Akranesi, fór á fjórhjóli til rjúpnaveiða síðastliðinn laugardag í Sanddalstungu skammt hjá Norðurárdal. Slíkt er ólöglegt, að mati Ívars Erlendssonar, meðstjórnanda í Skotveiðifélagi Íslands (Skotvís). Jón varð síðar fyrir því óláni að fótbrjóta sig þar um slóðir. Innlent 3.11.2008 22:35 « ‹ 2 3 4 5 ›
Styttist í rjúpnaveiðina Það er magnað að vera veiðimaður á Íslandi því veiði á eini tegund er varla lokið þegar veiði á þeirri næstu hefst. Veiði 16.10.2019 08:21
Rysjótt á gæsinni Gæsaveiðitímabilið stendur nú yfir og við höfum reglulega fengið góðar fréttir frá skyttum landsins en líka nokkra stutta pósta þegar ekkert gengur. Veiði 5.10.2019 08:35
Fórust hér 600 hreindýrakálfar... Framhald Föstudaginn 6. september birti ég grein hér á Vísi undir fyrirsögninni: "Fórust hér 600 hreindýrakálfar úr hungri og vosbúð síðasta vetur?“ Skoðun 13.9.2019 12:55
Fórust hér 600 hreindýrakálfar úr hungri og vosbúð síðasta vetur? Samkvæmt gagni með yfirskriftinni "Vetrarafkoma íslenskra hreindýrakálfa“, sem Náttúrustofa Austurlands (NA) sendi umhverfisráðherra 17. júlí sl., var meðaldánartíðni hreindýrakálfa, veturinn 2018-2019, 21%. Skoðun 5.9.2019 21:40
Talið niður í gæsaveiðina Þeir sem munda bæði veiðistöng og haglabyssu eru líklega farnir að telja niður dagana í að gæsaveiðitímabilið hefjist. Veiði 8.8.2019 14:27
Friðrik Rúnar: „Afleitt að hafa kallað yfir ykkur þá angist og óvissukvöl sem því fylgdi að ég skyldi týnast“ Friðrik Rúnar Garðarsson, rjúpnaskyttan sem komst í leitirnar á sunnudag eftir stórfellda leit segist standa í eilífri þakkarskuld við björgunarsveitarmenn. Innlent 23.11.2016 13:06
Yfirlögregluþjónn í lögleysu á fjöllum Jón Sigurður Ólason, yfirlögregluþjónn á Akranesi, fór á fjórhjóli til rjúpnaveiða síðastliðinn laugardag í Sanddalstungu skammt hjá Norðurárdal. Slíkt er ólöglegt, að mati Ívars Erlendssonar, meðstjórnanda í Skotveiðifélagi Íslands (Skotvís). Jón varð síðar fyrir því óláni að fótbrjóta sig þar um slóðir. Innlent 3.11.2008 22:35
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent