Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Viðtöl af djamminu: „Fokk Covid“ Mikil gleði og léttir einkenndu andrúmsloftið í miðbænum í nótt þegar fréttamenn Vísis og Stöðvar 2 litu þar við. Innlent 26.6.2021 15:21 467 daga þrautaganga á enda Dagurinn í dag er sannkallaður hátíðisdagur. Hann markar endalok samkomutakmarkana sem hafa verið í gildi í einhverri mynd síðustu 467 daga. Og það vonandi til frambúðar. Innlent 26.6.2021 12:31 Hefði vart getað óskað sér betri tíðinda á afmælisdaginn „Dagur gleði og gæfu er runninn upp,“ segir Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, í sannkallaðri hátíðarfærslu á Facebook-síðu sinni. Innlent 26.6.2021 09:27 Ölvaðir í miðbænum ekki til mikilla vandræða Svo virðist sem djammið í miðbænum í nótt hafi gengið nokkuð eðlilega fyrir sig, að minnsta kosti að því marki sem slíkt getur talist eðlilegt. Afskipti lögreglu af fólki í bænum í nótt virðast nefnilega hafa verið lítil sem engin. Innlent 26.6.2021 08:09 „Partíið er byrjað“ Skemmtistaðaeigendur eru nú í óðaönn að undirbúa helgina eftir gleðifréttir dagsins. Þeir búast við að mikið fjör verði í miðbænum í kvöld og segist plötusnúður feginn að þurfa ekki að minna á grímurnar. Innlent 25.6.2021 20:00 Hertar samkomutakmarkanir á Tenerife Stjórnvöld á Kanaríeyjum hafa tilkynnt að þriðja viðbragðsstig verði í gildi á Tenerife næstu tvær vikur. Erlent 25.6.2021 14:17 „Æ, þetta er bara dásamleg tilfinning“ Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir nítugustu reglugerðina um samkomutakmarkanir sem hún undirritar vera sérstaklega ánægjulega. Í dag tilkynnti hún um brottfall allra takmarkana innanlands. Innlent 25.6.2021 13:29 Segir að sóttkvíin muni valda ferðaþjónustunni vandræðum í sumar Áfram þurfa ferðamenn sem ekki geta framvísað gildum vottorðum um fyrri sýkingu eða bólusetningu gegn covid19 að sæta skimun og fimm daga sóttkví við komuna til landsins. Framkvæmdastjóri samtaka ferðaþjónustunnar fagnar afléttingum en segir að sóttkvíin muni valda ferðaþjónustunni vandræðum í sumar. Innlent 25.6.2021 13:01 „Ég vil ekki vera leiðinlegi gæinn í partíinu“ Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir daginn í dag marka áfangasigur í baráttunni við kórónuveiruna, en eins og greint hefur verið frá falla allar sóttvarnaaðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins hér innanlands niður á miðnætti. Þórólfur telur þó ekki um fullnaðarsigur að ræða. Innlent 25.6.2021 12:24 Þjóðin tapar sér yfir tíðindunum: Orgíur og botnlaust djamm Íslendingar eru yfrið kátir með boðaða allsherjarafléttingu sóttvarnaráðstafana innanlands og láta ánægju sína í ljós á Twitter. Af þeirri umræðu að dæma er ljóst að stefnir í hamfaranótt á vettvangi næturlífsins. Lífið 25.6.2021 12:21 „Kennir okkur hvað það merkir að lifa í samfélagi“ Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að faraldur kórónuveirunnar og viðbrögðin við honum hér á landi hafi kennt okkur hvað það merkir í samfélagi. Ólíkir aðilar hafi unnið að saman markmiði og að styrkur samfélagsins geti verið ótrúlega mikill í svona kringumstæðum. Innlent 25.6.2021 12:06 Fyrirsjáanlegt mikið djamm í miðborginni í nótt Mikill viðbúnaður er hjá veitingamönnum sem búa sig undir annasama og fjöruga nótt. Innlent 25.6.2021 11:34 Sýnatöku verður hætt hjá bólusettum ferðamönnum Enn verða nokkrar aðgerðir á landamærunum þrátt fyrir að öllum samkomutakmörkunum verði aflétt innanlands. Þó munu 90 prósent Íslendinga geta ferðast óhindrað um landamærin. Innlent 25.6.2021 11:28 Öllu aflétt innanlands á miðnætti Allar takmarkanir vegna farsóttar eru að falla úr gildi hér á landi. Þetta tekur gildi á morgun, 26. júní, en það þýðir raunar að þetta taki gildi strax á miðnætti í kvöld. Innlent 25.6.2021 11:08 Svona var blaðamannafundurinn um afléttingu sóttvarnaaðgerða Ríkisstjórnin hefur boðað til blaðamannafundar klukkan ellefu í dag um afléttingu sóttvarna og aðgerða á landamærunum. Innlent 25.6.2021 09:06 Hægt að koma í veg fyrir nærri öll dauðsföll með bólusetningu Hægt er að komast hjá nærri öllum dauðsföllum af völdum Covid-19 með bólusetningu. Þetta segir framkvæmdastjóri Sóttvarnastofnunar Bandaríkjanna en aðeins 0,1 prósent þeirra sem leggjast inn á sjúkrahús í Bandaríkjunum af völdum sjúkdómsins eru bólusettir. Erlent 25.6.2021 07:57 Enn gripið til sóttvarnaaðgerða í Sydney Nokkrum hverfum stórborgarinnar Sidney í Ástralíu hefur nú verið lokað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Erlent 25.6.2021 06:53 Óreglulegar blæðingar eftir bólusetningu orsakast líklega af hita Ekki þarf að koma á óvart að konur geti fengið óreglulegar blæðingar eftir bólusetningu við Covid-19. Slíkt þekkist af öðrum bóluefnum og sjúkdómum og gæti skýrst af hita og bólgum, að sögn Jóns Magnúsar Jóhannessonar, sérnámslæknis í lyflækningum á Landspítalanum. Innlent 24.6.2021 23:37 Allir geta nú bókað bólusetningu með Janssen Allir sem ekki hafa verið bólusettir geta nú bókað bólusetningu með Janssen bóluefninu inni á netspjalli heilsuveru.is. Innlent 24.6.2021 21:14 Lögreglan afmáði ámælisverð ummæli úr upptökum frá Ásmundarsal Háttsemi tveggja lögreglumanna, sem komu að Ásmundarsalsmálinu svokallaða á Þorláksmessukvöld í fyrra, er talin ámælisverð og telur nefnd um eftirlit með lögreglu að tilefni sé til að Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu taki framferði þeirra til skoðunar. Innlent 24.6.2021 18:37 Hægt að létta verulega á takmörkunum Viðbúið er að verulegar breytingar á samkömutakmörkunum verði kynntar á morgun. Sóttvarnalæknir hefur skilað heilbrigðisráðherra minnisblaði um aðgerðir innanlands og á landamærunum. Innlent 24.6.2021 16:52 Bjarni var aldrei rannsakaður Aðstoðarmaður Bjarna Benediktssonar segir að Bjarni hafi aldrei verið andlag rannsóknar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í tengslum við Ásmundarsalsmálið frá því á Þorláksmessu í fyrra. Innlent 24.6.2021 16:10 Með virkt smit í tíu mánuði, lá sjö sinnum inni og greindist 42 sinnum jákvæður Dave Smith á heldur óskemmtilegt met; hann er sá sem hefur mælst með virkt kórónuveirusmit í lengstan tíma. Sýkingin varði í meira en 290 daga, næstum tíu mánuði. Smith lagðist sjö sinnum inn á sjúkrahús og mældist jákvæður í 42 prófum. Erlent 24.6.2021 14:22 Gray Line áætlar endurreisn Ferðaþjónustufyrirtækið Gray Line áætlar endurreisn á næstu þremur árum. Heimild félagsins til fjárhagslegrar endurskipulagningar rennur út á morgun en félagið hefur lagt fram frumvarp að nauðasamningi. Viðskipti innlent 24.6.2021 13:37 Þórólfur hefur skilað nýjum tillögum um aðgerðir innanlands Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hefur sent heilbrigðisráðherra tillögur um breytingar á samkomutakmörkunum innanlands. Ætla má að ríkisstjórnin ræði þær á fundi sínum í fyrramálið. Innlent 24.6.2021 12:55 Bjartsýn á að atvinnuleysi minnki áfram Atvinnuleysi dróst saman um 2,8% á milli mánaða og stendur í tæpum sex prósentum samkvæmt nýju mati Hagstofunnar. Forstjóri Vinnumálastofnunar telur víst að áfram muni draga úr atvinnuleysi í sumar. Innlent 24.6.2021 12:01 Áttatíu tilkynningar um breyttan tíðahring kvenna eftir bólusetninga Sjötíu og átta tilkynningar sem snúa að tíðahring kvenna í kjölfar bólusetninga hafa borist Lyfjastofnun. Innlent 24.6.2021 11:48 Enginn hefur greinst smitaður innanlands síðan fimmtánda júní Enginn hefur greinst með kórónuveiruna innanlands síðastliðina átta daga, eða frá 15. Júní. Innlent 24.6.2021 10:53 Afnema ákvæði um forgangsröðun við bólusetningu Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að fella úr gildi ákvæði reglugerðar sem kveður á um forgangshópa. Samkvæmt áætlun eiga allir þeir sem skilgreindir eru í forgangshópum að vera búnir að fá boð í bólusetningu í lok þessarar viku. Innlent 24.6.2021 09:49 Hvetja fólk í kórónuveirupróf eftir að áhorfandi smitaðist Heilbrigðisyfirvöld í Danmörku hafa hvatt hluta af þeim áhorfendum sem voru á Parken á mánudag til þess að fara í kórónuveirupróf. Fótbolti 24.6.2021 07:01 « ‹ 108 109 110 111 112 113 114 115 116 … 334 ›
Viðtöl af djamminu: „Fokk Covid“ Mikil gleði og léttir einkenndu andrúmsloftið í miðbænum í nótt þegar fréttamenn Vísis og Stöðvar 2 litu þar við. Innlent 26.6.2021 15:21
467 daga þrautaganga á enda Dagurinn í dag er sannkallaður hátíðisdagur. Hann markar endalok samkomutakmarkana sem hafa verið í gildi í einhverri mynd síðustu 467 daga. Og það vonandi til frambúðar. Innlent 26.6.2021 12:31
Hefði vart getað óskað sér betri tíðinda á afmælisdaginn „Dagur gleði og gæfu er runninn upp,“ segir Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, í sannkallaðri hátíðarfærslu á Facebook-síðu sinni. Innlent 26.6.2021 09:27
Ölvaðir í miðbænum ekki til mikilla vandræða Svo virðist sem djammið í miðbænum í nótt hafi gengið nokkuð eðlilega fyrir sig, að minnsta kosti að því marki sem slíkt getur talist eðlilegt. Afskipti lögreglu af fólki í bænum í nótt virðast nefnilega hafa verið lítil sem engin. Innlent 26.6.2021 08:09
„Partíið er byrjað“ Skemmtistaðaeigendur eru nú í óðaönn að undirbúa helgina eftir gleðifréttir dagsins. Þeir búast við að mikið fjör verði í miðbænum í kvöld og segist plötusnúður feginn að þurfa ekki að minna á grímurnar. Innlent 25.6.2021 20:00
Hertar samkomutakmarkanir á Tenerife Stjórnvöld á Kanaríeyjum hafa tilkynnt að þriðja viðbragðsstig verði í gildi á Tenerife næstu tvær vikur. Erlent 25.6.2021 14:17
„Æ, þetta er bara dásamleg tilfinning“ Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir nítugustu reglugerðina um samkomutakmarkanir sem hún undirritar vera sérstaklega ánægjulega. Í dag tilkynnti hún um brottfall allra takmarkana innanlands. Innlent 25.6.2021 13:29
Segir að sóttkvíin muni valda ferðaþjónustunni vandræðum í sumar Áfram þurfa ferðamenn sem ekki geta framvísað gildum vottorðum um fyrri sýkingu eða bólusetningu gegn covid19 að sæta skimun og fimm daga sóttkví við komuna til landsins. Framkvæmdastjóri samtaka ferðaþjónustunnar fagnar afléttingum en segir að sóttkvíin muni valda ferðaþjónustunni vandræðum í sumar. Innlent 25.6.2021 13:01
„Ég vil ekki vera leiðinlegi gæinn í partíinu“ Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir daginn í dag marka áfangasigur í baráttunni við kórónuveiruna, en eins og greint hefur verið frá falla allar sóttvarnaaðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins hér innanlands niður á miðnætti. Þórólfur telur þó ekki um fullnaðarsigur að ræða. Innlent 25.6.2021 12:24
Þjóðin tapar sér yfir tíðindunum: Orgíur og botnlaust djamm Íslendingar eru yfrið kátir með boðaða allsherjarafléttingu sóttvarnaráðstafana innanlands og láta ánægju sína í ljós á Twitter. Af þeirri umræðu að dæma er ljóst að stefnir í hamfaranótt á vettvangi næturlífsins. Lífið 25.6.2021 12:21
„Kennir okkur hvað það merkir að lifa í samfélagi“ Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir að faraldur kórónuveirunnar og viðbrögðin við honum hér á landi hafi kennt okkur hvað það merkir í samfélagi. Ólíkir aðilar hafi unnið að saman markmiði og að styrkur samfélagsins geti verið ótrúlega mikill í svona kringumstæðum. Innlent 25.6.2021 12:06
Fyrirsjáanlegt mikið djamm í miðborginni í nótt Mikill viðbúnaður er hjá veitingamönnum sem búa sig undir annasama og fjöruga nótt. Innlent 25.6.2021 11:34
Sýnatöku verður hætt hjá bólusettum ferðamönnum Enn verða nokkrar aðgerðir á landamærunum þrátt fyrir að öllum samkomutakmörkunum verði aflétt innanlands. Þó munu 90 prósent Íslendinga geta ferðast óhindrað um landamærin. Innlent 25.6.2021 11:28
Öllu aflétt innanlands á miðnætti Allar takmarkanir vegna farsóttar eru að falla úr gildi hér á landi. Þetta tekur gildi á morgun, 26. júní, en það þýðir raunar að þetta taki gildi strax á miðnætti í kvöld. Innlent 25.6.2021 11:08
Svona var blaðamannafundurinn um afléttingu sóttvarnaaðgerða Ríkisstjórnin hefur boðað til blaðamannafundar klukkan ellefu í dag um afléttingu sóttvarna og aðgerða á landamærunum. Innlent 25.6.2021 09:06
Hægt að koma í veg fyrir nærri öll dauðsföll með bólusetningu Hægt er að komast hjá nærri öllum dauðsföllum af völdum Covid-19 með bólusetningu. Þetta segir framkvæmdastjóri Sóttvarnastofnunar Bandaríkjanna en aðeins 0,1 prósent þeirra sem leggjast inn á sjúkrahús í Bandaríkjunum af völdum sjúkdómsins eru bólusettir. Erlent 25.6.2021 07:57
Enn gripið til sóttvarnaaðgerða í Sydney Nokkrum hverfum stórborgarinnar Sidney í Ástralíu hefur nú verið lokað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Erlent 25.6.2021 06:53
Óreglulegar blæðingar eftir bólusetningu orsakast líklega af hita Ekki þarf að koma á óvart að konur geti fengið óreglulegar blæðingar eftir bólusetningu við Covid-19. Slíkt þekkist af öðrum bóluefnum og sjúkdómum og gæti skýrst af hita og bólgum, að sögn Jóns Magnúsar Jóhannessonar, sérnámslæknis í lyflækningum á Landspítalanum. Innlent 24.6.2021 23:37
Allir geta nú bókað bólusetningu með Janssen Allir sem ekki hafa verið bólusettir geta nú bókað bólusetningu með Janssen bóluefninu inni á netspjalli heilsuveru.is. Innlent 24.6.2021 21:14
Lögreglan afmáði ámælisverð ummæli úr upptökum frá Ásmundarsal Háttsemi tveggja lögreglumanna, sem komu að Ásmundarsalsmálinu svokallaða á Þorláksmessukvöld í fyrra, er talin ámælisverð og telur nefnd um eftirlit með lögreglu að tilefni sé til að Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu taki framferði þeirra til skoðunar. Innlent 24.6.2021 18:37
Hægt að létta verulega á takmörkunum Viðbúið er að verulegar breytingar á samkömutakmörkunum verði kynntar á morgun. Sóttvarnalæknir hefur skilað heilbrigðisráðherra minnisblaði um aðgerðir innanlands og á landamærunum. Innlent 24.6.2021 16:52
Bjarni var aldrei rannsakaður Aðstoðarmaður Bjarna Benediktssonar segir að Bjarni hafi aldrei verið andlag rannsóknar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í tengslum við Ásmundarsalsmálið frá því á Þorláksmessu í fyrra. Innlent 24.6.2021 16:10
Með virkt smit í tíu mánuði, lá sjö sinnum inni og greindist 42 sinnum jákvæður Dave Smith á heldur óskemmtilegt met; hann er sá sem hefur mælst með virkt kórónuveirusmit í lengstan tíma. Sýkingin varði í meira en 290 daga, næstum tíu mánuði. Smith lagðist sjö sinnum inn á sjúkrahús og mældist jákvæður í 42 prófum. Erlent 24.6.2021 14:22
Gray Line áætlar endurreisn Ferðaþjónustufyrirtækið Gray Line áætlar endurreisn á næstu þremur árum. Heimild félagsins til fjárhagslegrar endurskipulagningar rennur út á morgun en félagið hefur lagt fram frumvarp að nauðasamningi. Viðskipti innlent 24.6.2021 13:37
Þórólfur hefur skilað nýjum tillögum um aðgerðir innanlands Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hefur sent heilbrigðisráðherra tillögur um breytingar á samkomutakmörkunum innanlands. Ætla má að ríkisstjórnin ræði þær á fundi sínum í fyrramálið. Innlent 24.6.2021 12:55
Bjartsýn á að atvinnuleysi minnki áfram Atvinnuleysi dróst saman um 2,8% á milli mánaða og stendur í tæpum sex prósentum samkvæmt nýju mati Hagstofunnar. Forstjóri Vinnumálastofnunar telur víst að áfram muni draga úr atvinnuleysi í sumar. Innlent 24.6.2021 12:01
Áttatíu tilkynningar um breyttan tíðahring kvenna eftir bólusetninga Sjötíu og átta tilkynningar sem snúa að tíðahring kvenna í kjölfar bólusetninga hafa borist Lyfjastofnun. Innlent 24.6.2021 11:48
Enginn hefur greinst smitaður innanlands síðan fimmtánda júní Enginn hefur greinst með kórónuveiruna innanlands síðastliðina átta daga, eða frá 15. Júní. Innlent 24.6.2021 10:53
Afnema ákvæði um forgangsröðun við bólusetningu Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að fella úr gildi ákvæði reglugerðar sem kveður á um forgangshópa. Samkvæmt áætlun eiga allir þeir sem skilgreindir eru í forgangshópum að vera búnir að fá boð í bólusetningu í lok þessarar viku. Innlent 24.6.2021 09:49
Hvetja fólk í kórónuveirupróf eftir að áhorfandi smitaðist Heilbrigðisyfirvöld í Danmörku hafa hvatt hluta af þeim áhorfendum sem voru á Parken á mánudag til þess að fara í kórónuveirupróf. Fótbolti 24.6.2021 07:01