Ofurskálin Miði á Super Bowl kostar það sama og tólf iPhone 15 símar Margir vilja komast yfir miða á Super Bowl leikinn í Las Vegas og það sést á verði miða á endursölumarkaðnum. Sport 31.1.2024 11:00 Usher sér um hálfleikstónleika Ofurskálarinnar Bandaríski tónlistarmaðurinn Usher mun mun troða upp í hálfleik Ofurskálar NFL-deildarinnar í amerískum fótbolta á næsta ári. Tónlist 24.9.2023 17:35 Vill færa Super Bowl leikinn yfir á laugardag Eitt af andlitum umfjöllunarinnar um NFL-deildina í Bandaríkjunum segir að það sé kominn tími að spila stærsta leik ársins á degi þar sem frí er daginn eftir. Sport 29.3.2023 15:01 Rihanna syngur á Óskarnum Söngkonan Rihanna kemur fram á Óskarnum 12. mars næstkomandi. Hún mun fylgja eftir stórbrotna hálfleiksatriði sínu á Ofurskálinni, þar sem hún sló í gegn. Lífið 24.2.2023 22:55 Rihanna fékk ekki greitt fyrir hálfleiksatriðið á Ofurskálinni Þrátt fyrir að stórbrotið hálfleiksatriði Rihönnu á Ofurskálinni hafi verið það næstmest áhorfða frá upphafi, fékk Rihanna ekki krónu fyrir það, ekki frekar en flytjendur fyrri ára. Lífið 14.2.2023 11:15 Stiklurnar í Superbowl: Umdeildur Íslandsvinur, Mario-bræður og Indiana Jones Það eru ekki bara NFL-aðdáendur sem fá eitthvað fyrir sinn snúð þegar Ofurskálin (e. Super Bowl) fer fram. Auglýsingarnar í kringum viðburðinn eru ekki síst mikil skemmtun og á meðal þess sem finna má í auglýsingahléunum eru stiklur fyrir væntanlegar stórmyndir. Bíó og sjónvarp 13.2.2023 22:24 Táknmálstúlkur Rihönnu slær í gegn Kona sem sá um að túlka hálfleiksatriði söngkonunnar Rihönnu á Ofurskálinni á táknmáli hefur slegið í gegn á internetinu í dag. Sumir hafa kallað eftir því að túlkurinn fái verðlaun fyrir frammistöðu sína. Lífið 13.2.2023 21:39 Maturinn sem Íslendingar gúffuðu í sig yfir Super Bowl Útlit er fyrir að nokkuð góður hópur Íslendinga hafi vaknað með nokkurs konar þynnku í dag. Í mörgum tilfellum hefur það ekki verið vegna drykkju heldur mikils áts, langt fram á nótt. Lífið 13.2.2023 14:01 Allar auglýsingar Super Bowl á einum stað Kansas City Chiefs unnu sigur í æsispennandi Super Bowl leik í nótt. Það skiptir þó ekki öllu máli því Ofurskálin svokallaða er gífurlega mikilvæg þegar kemur að auglýsingum. Viðskipti erlent 13.2.2023 11:24 Sjáðu stórkostlegt hálfleiksatriði Rihönnu á Ofurskálinni Tónlistarkonan Rihanna skildi áhorfendur eftir agndofa eftir stórbrotið atriði sitt í hálfleik Ofurskálarinnar í nótt. Myndband af flutningi hennar má sjá í spilara hér fyrir neðan. Tónlist 13.2.2023 10:59 Rihanna og A$AP eiga von á öðru barni Netheimar loguðu þegar tónlistarkonan Rihanna steig á svið í hálfleik Ofurskálarinnar í gær. Tónlistarkonan steig síðast á svið fyrir fimm árum síðan og því mikil eftirvænting meðal aðdáenda hennar. Ekki bara það heldur skartaði hún óléttubumbu en aðeins níu mánuðir er síðan frumburður hennar og A$AP Rocky kom í heiminn. Lífið 13.2.2023 07:44 Eldur í ljósastaur og grunsamlegt Ofurskálaráhorf Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í ýmsu að snúast á þessari aðfaranótt mánudags þrátt fyrir leiðinlegt veður. Lögreglan var meðal annars kölluð út vegna skemmda í sameign í bílakjallara og vegna elds í ljósastaur. Innlent 13.2.2023 06:39 Mamman sem bæði vann og tapaði í Super Bowl í nótt Donna Kelce vissi það að fyrir fram að hún myndi geta fagnað sigri í Super Bowl leiknum í nótt hvernig sem færi. Sport 13.2.2023 05:01 „M-V-Pat, þú veist hvað ég á við“ Tengdasonur Mosfellsbæjar, Patrick Mahomes, er á góðri leið með að koma sér í hóp þeirra allra bestu sem hafa spilað í NFL-deildinni frá upphafi. Sport 13.2.2023 04:13 Magnaður meiddur Mahomes leiddi endurkomu Chiefs í seinni hálfleik Kansas City Chiefs tryggði sér NFL-meistaratitilinn í nótt með 38-35 endurkomusigri á Philadelphia Eagles í Super Bowl leiknum í Glendale í Arizona. Sport 13.2.2023 03:40 150 þúsund undirskriftir og mamman er klár í slaginn Donna Kelce getur fagnað sigri í Super Bowl hvernig sem fer. Hún á nefnilega son í báðum liðum. Sport 7.2.2023 14:31 Gætu orðið fyrstu bræðurnir til að mætast í Super Bowl Fjögur lið eru eftir í úrslitakeppni NFL og um helgina kemur í ljós hvaða lið mætast í Super Bowl leiknum í ár. Þar gætu tveir bræður frá Ohio fylki skrifað söguna. Sport 26.1.2023 13:30 Rihanna var nálægt því að hafna Super Bowl Tónlistarkonan Rihanna er mætt á Íslenska listann á FM957 eftir langa fjarveru en hún gaf út sitt fyrsta lag í sex ár í lok október. Lagið heitir „Lift Me Up“ og var samið fyrir kvikmyndina „Black Panther: Wakanda Forever“. Tónlist 12.11.2022 16:01 Rihanna mun stíga á stokk í hálfleikssýningu Ofurskálarinnar Búið er að staðfesta að Rihanna muni stíga á stokk í hálfleikssýningu Ofurskálarinnar sem fram fer 12. febrúar á næsta ári. Sport 25.9.2022 23:01 Hélt fund með fjölskyldunni út á velli eftir Super Bowl: Ætla að verða betri pabbi Andrew Whitworth endaði NFL-ferillinn sinn á dögunum með því að vinna Super Bowl með félögum sínum í Los Angeles Rams. Sport 16.3.2022 11:30 Tileinkaði Kobe sigurinn í Ofurskálinni Útherji Los Angeles Rams, Cooper Kupp, tileinkaði Kobe Bryant heitnum sigur liðsins í Ofurskálinni á sunnudaginn. Sport 17.2.2022 14:31 Maturinn á Super Bowl: Vængirnir étnir í tonnatali Eins og undanfarin ár fylgdust fjölmargir Íslendingar með Los Angeles Rams sigra Cincinnati Bengals í Super Bowl í gærkvöldi og í nótt. Það er þó ekki öllum auðvelt að vaka svona langt fram á nótt og til þess þarf oft mikla orku. Matur 14.2.2022 14:31 Allar auglýsingar Super Bowl á einum stað Super Bowl var í gær og LA Rams urðu meistarar NFL-deildarinnar. Það er þó fyrir mörgum aukaatriði en auk þess að vera úrslitaleikurinn í NFL-deildinni er hann einnig mjög mikilvægur fyrirtækjum og auglýsingastofum. Viðskipti erlent 14.2.2022 12:37 Hálfleikssýning Ofurskálarinnar vakti upp mikla nostalgíu Ofurskálin fór fram um helgina og var það var stórskotaliðið Dr. Dre, Snoop Dogg, Eminem, Mary J. Blige og Kendrick Lamar sem sáu um skemmtiatriðið í hálfleik. Enginn annar en 50 cent mætti sem óvæntur gestur í atriðinu og Anderson .Paak birtist líka. Lífið 14.2.2022 12:26 Eiginkonan upp á spítala í miðjum leik til að fæða barn Van Jefferson fékk þær upplýsingar frá pabba sínum og fimm ára dóttur, strax eftir að hafa unnið Super Bowl, að annað barn þeirra Samariu eiginkonu hans væri á leiðinni í heiminn. Sport 14.2.2022 09:30 Brosað í gegnum tárin: Meiddist illa í Super Bowl en endaði kvöldið 125 milljónum ríkari Odell Beckham Jr. og félagar í Los Angeles Rams eru NFL-meistarar eftir 23-20 sigur á Cincinnati Bengals í Super Bowl í nótt. Það er óhætt að þetta kvöld hafi verið tilfinningarússíbani fyrir stjörnuútherjann. Sport 14.2.2022 03:53 Hollywood-endir þegar Hrútarnir frá LA unnu Super Bowl Annað árið í röð tókst heimaliðinu að vinna Super Bowl leikinn en Los Angeles Rams vann 23-20 sigur á Cincinnati Bengals á SoFi leikvanginum í Los Angeles í nótt. Sport 14.2.2022 03:33 Svona gekk Super Bowl leikurinn fyrir sig í nótt Los Angeles Rams sigraði Ofurskálina 2022 eftir nauman sigur á Cincinnati Bengals, lokatölur 23-20. Rams lentu í miklum vandræðum eftir að Odell Beckham Jr. meiddist en Cooper Kupp steig upp þegar mest á reyndi og sá til þess að Hrútarnir eru meistarar. Sport 13.2.2022 21:31 Ofurskálin ekki síður matarviðburður ársins: „Þetta er bara algjör bilun“ Fjöldi Íslendinga situr límdur yfir Ofurskálinni svonefndu í kvöld, þar sem úrslitin ráðast í NFL-deildinni bandarísku. Leikar hefjast seint í kvöld og fyrir mörgum liggur að vaka fram á morgun. Henry Birgir Gunnarsson, íþróttafréttamaður okkar, fór yfir málin í kvöldfréttum Stöðvar 2. Sport 13.2.2022 21:13 Super Bowl í kvöld: Stjörnum prýtt LA-lið á móti ævintýrastrákunum frá Cincinnati Eru fleiri kaflar í ævintýri Cincinnati Bengals eða er loksins komið að Los Angeles borg að eignast NFL meistara? Þetta er spurningin sem menn velta fyrir sér fyrir stórviðburð kvöldsins. Sport 13.2.2022 11:01 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 6 ›
Miði á Super Bowl kostar það sama og tólf iPhone 15 símar Margir vilja komast yfir miða á Super Bowl leikinn í Las Vegas og það sést á verði miða á endursölumarkaðnum. Sport 31.1.2024 11:00
Usher sér um hálfleikstónleika Ofurskálarinnar Bandaríski tónlistarmaðurinn Usher mun mun troða upp í hálfleik Ofurskálar NFL-deildarinnar í amerískum fótbolta á næsta ári. Tónlist 24.9.2023 17:35
Vill færa Super Bowl leikinn yfir á laugardag Eitt af andlitum umfjöllunarinnar um NFL-deildina í Bandaríkjunum segir að það sé kominn tími að spila stærsta leik ársins á degi þar sem frí er daginn eftir. Sport 29.3.2023 15:01
Rihanna syngur á Óskarnum Söngkonan Rihanna kemur fram á Óskarnum 12. mars næstkomandi. Hún mun fylgja eftir stórbrotna hálfleiksatriði sínu á Ofurskálinni, þar sem hún sló í gegn. Lífið 24.2.2023 22:55
Rihanna fékk ekki greitt fyrir hálfleiksatriðið á Ofurskálinni Þrátt fyrir að stórbrotið hálfleiksatriði Rihönnu á Ofurskálinni hafi verið það næstmest áhorfða frá upphafi, fékk Rihanna ekki krónu fyrir það, ekki frekar en flytjendur fyrri ára. Lífið 14.2.2023 11:15
Stiklurnar í Superbowl: Umdeildur Íslandsvinur, Mario-bræður og Indiana Jones Það eru ekki bara NFL-aðdáendur sem fá eitthvað fyrir sinn snúð þegar Ofurskálin (e. Super Bowl) fer fram. Auglýsingarnar í kringum viðburðinn eru ekki síst mikil skemmtun og á meðal þess sem finna má í auglýsingahléunum eru stiklur fyrir væntanlegar stórmyndir. Bíó og sjónvarp 13.2.2023 22:24
Táknmálstúlkur Rihönnu slær í gegn Kona sem sá um að túlka hálfleiksatriði söngkonunnar Rihönnu á Ofurskálinni á táknmáli hefur slegið í gegn á internetinu í dag. Sumir hafa kallað eftir því að túlkurinn fái verðlaun fyrir frammistöðu sína. Lífið 13.2.2023 21:39
Maturinn sem Íslendingar gúffuðu í sig yfir Super Bowl Útlit er fyrir að nokkuð góður hópur Íslendinga hafi vaknað með nokkurs konar þynnku í dag. Í mörgum tilfellum hefur það ekki verið vegna drykkju heldur mikils áts, langt fram á nótt. Lífið 13.2.2023 14:01
Allar auglýsingar Super Bowl á einum stað Kansas City Chiefs unnu sigur í æsispennandi Super Bowl leik í nótt. Það skiptir þó ekki öllu máli því Ofurskálin svokallaða er gífurlega mikilvæg þegar kemur að auglýsingum. Viðskipti erlent 13.2.2023 11:24
Sjáðu stórkostlegt hálfleiksatriði Rihönnu á Ofurskálinni Tónlistarkonan Rihanna skildi áhorfendur eftir agndofa eftir stórbrotið atriði sitt í hálfleik Ofurskálarinnar í nótt. Myndband af flutningi hennar má sjá í spilara hér fyrir neðan. Tónlist 13.2.2023 10:59
Rihanna og A$AP eiga von á öðru barni Netheimar loguðu þegar tónlistarkonan Rihanna steig á svið í hálfleik Ofurskálarinnar í gær. Tónlistarkonan steig síðast á svið fyrir fimm árum síðan og því mikil eftirvænting meðal aðdáenda hennar. Ekki bara það heldur skartaði hún óléttubumbu en aðeins níu mánuðir er síðan frumburður hennar og A$AP Rocky kom í heiminn. Lífið 13.2.2023 07:44
Eldur í ljósastaur og grunsamlegt Ofurskálaráhorf Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í ýmsu að snúast á þessari aðfaranótt mánudags þrátt fyrir leiðinlegt veður. Lögreglan var meðal annars kölluð út vegna skemmda í sameign í bílakjallara og vegna elds í ljósastaur. Innlent 13.2.2023 06:39
Mamman sem bæði vann og tapaði í Super Bowl í nótt Donna Kelce vissi það að fyrir fram að hún myndi geta fagnað sigri í Super Bowl leiknum í nótt hvernig sem færi. Sport 13.2.2023 05:01
„M-V-Pat, þú veist hvað ég á við“ Tengdasonur Mosfellsbæjar, Patrick Mahomes, er á góðri leið með að koma sér í hóp þeirra allra bestu sem hafa spilað í NFL-deildinni frá upphafi. Sport 13.2.2023 04:13
Magnaður meiddur Mahomes leiddi endurkomu Chiefs í seinni hálfleik Kansas City Chiefs tryggði sér NFL-meistaratitilinn í nótt með 38-35 endurkomusigri á Philadelphia Eagles í Super Bowl leiknum í Glendale í Arizona. Sport 13.2.2023 03:40
150 þúsund undirskriftir og mamman er klár í slaginn Donna Kelce getur fagnað sigri í Super Bowl hvernig sem fer. Hún á nefnilega son í báðum liðum. Sport 7.2.2023 14:31
Gætu orðið fyrstu bræðurnir til að mætast í Super Bowl Fjögur lið eru eftir í úrslitakeppni NFL og um helgina kemur í ljós hvaða lið mætast í Super Bowl leiknum í ár. Þar gætu tveir bræður frá Ohio fylki skrifað söguna. Sport 26.1.2023 13:30
Rihanna var nálægt því að hafna Super Bowl Tónlistarkonan Rihanna er mætt á Íslenska listann á FM957 eftir langa fjarveru en hún gaf út sitt fyrsta lag í sex ár í lok október. Lagið heitir „Lift Me Up“ og var samið fyrir kvikmyndina „Black Panther: Wakanda Forever“. Tónlist 12.11.2022 16:01
Rihanna mun stíga á stokk í hálfleikssýningu Ofurskálarinnar Búið er að staðfesta að Rihanna muni stíga á stokk í hálfleikssýningu Ofurskálarinnar sem fram fer 12. febrúar á næsta ári. Sport 25.9.2022 23:01
Hélt fund með fjölskyldunni út á velli eftir Super Bowl: Ætla að verða betri pabbi Andrew Whitworth endaði NFL-ferillinn sinn á dögunum með því að vinna Super Bowl með félögum sínum í Los Angeles Rams. Sport 16.3.2022 11:30
Tileinkaði Kobe sigurinn í Ofurskálinni Útherji Los Angeles Rams, Cooper Kupp, tileinkaði Kobe Bryant heitnum sigur liðsins í Ofurskálinni á sunnudaginn. Sport 17.2.2022 14:31
Maturinn á Super Bowl: Vængirnir étnir í tonnatali Eins og undanfarin ár fylgdust fjölmargir Íslendingar með Los Angeles Rams sigra Cincinnati Bengals í Super Bowl í gærkvöldi og í nótt. Það er þó ekki öllum auðvelt að vaka svona langt fram á nótt og til þess þarf oft mikla orku. Matur 14.2.2022 14:31
Allar auglýsingar Super Bowl á einum stað Super Bowl var í gær og LA Rams urðu meistarar NFL-deildarinnar. Það er þó fyrir mörgum aukaatriði en auk þess að vera úrslitaleikurinn í NFL-deildinni er hann einnig mjög mikilvægur fyrirtækjum og auglýsingastofum. Viðskipti erlent 14.2.2022 12:37
Hálfleikssýning Ofurskálarinnar vakti upp mikla nostalgíu Ofurskálin fór fram um helgina og var það var stórskotaliðið Dr. Dre, Snoop Dogg, Eminem, Mary J. Blige og Kendrick Lamar sem sáu um skemmtiatriðið í hálfleik. Enginn annar en 50 cent mætti sem óvæntur gestur í atriðinu og Anderson .Paak birtist líka. Lífið 14.2.2022 12:26
Eiginkonan upp á spítala í miðjum leik til að fæða barn Van Jefferson fékk þær upplýsingar frá pabba sínum og fimm ára dóttur, strax eftir að hafa unnið Super Bowl, að annað barn þeirra Samariu eiginkonu hans væri á leiðinni í heiminn. Sport 14.2.2022 09:30
Brosað í gegnum tárin: Meiddist illa í Super Bowl en endaði kvöldið 125 milljónum ríkari Odell Beckham Jr. og félagar í Los Angeles Rams eru NFL-meistarar eftir 23-20 sigur á Cincinnati Bengals í Super Bowl í nótt. Það er óhætt að þetta kvöld hafi verið tilfinningarússíbani fyrir stjörnuútherjann. Sport 14.2.2022 03:53
Hollywood-endir þegar Hrútarnir frá LA unnu Super Bowl Annað árið í röð tókst heimaliðinu að vinna Super Bowl leikinn en Los Angeles Rams vann 23-20 sigur á Cincinnati Bengals á SoFi leikvanginum í Los Angeles í nótt. Sport 14.2.2022 03:33
Svona gekk Super Bowl leikurinn fyrir sig í nótt Los Angeles Rams sigraði Ofurskálina 2022 eftir nauman sigur á Cincinnati Bengals, lokatölur 23-20. Rams lentu í miklum vandræðum eftir að Odell Beckham Jr. meiddist en Cooper Kupp steig upp þegar mest á reyndi og sá til þess að Hrútarnir eru meistarar. Sport 13.2.2022 21:31
Ofurskálin ekki síður matarviðburður ársins: „Þetta er bara algjör bilun“ Fjöldi Íslendinga situr límdur yfir Ofurskálinni svonefndu í kvöld, þar sem úrslitin ráðast í NFL-deildinni bandarísku. Leikar hefjast seint í kvöld og fyrir mörgum liggur að vaka fram á morgun. Henry Birgir Gunnarsson, íþróttafréttamaður okkar, fór yfir málin í kvöldfréttum Stöðvar 2. Sport 13.2.2022 21:13
Super Bowl í kvöld: Stjörnum prýtt LA-lið á móti ævintýrastrákunum frá Cincinnati Eru fleiri kaflar í ævintýri Cincinnati Bengals eða er loksins komið að Los Angeles borg að eignast NFL meistara? Þetta er spurningin sem menn velta fyrir sér fyrir stórviðburð kvöldsins. Sport 13.2.2022 11:01
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent