Valur Elín Metta fékk ekki bæði mörkin skráð á sig fyrir norðan Elín Metta Jensen fagnaði markinu eins og hún hefði skorað en henna tókst þó ekki að sannfæra dómara leiksins. Íslenski boltinn 31.8.2020 11:00 Sjáðu mörkin á Meistaravöllum, sigurmark Pedersen og glæsimörkin á Nesinu Fjórir leikir fóru fram í Pepsi Max-deild karla í gær og voru skoruð átta mörk í þeim. Fimm þeirra komu í leik KR og ÍA á Meistaravöllum. Íslenski boltinn 31.8.2020 08:30 Hannes um Belgíu leikinn: Þetta var ákvörðun þjálfaranna „Mér finnst þetta skemmtilegustu sigrarnir, fyrir mig sem markmaður. Barnings sigur, 1-0, skíta aðstæður og allt ógeðslega erfitt“ sagði Hannes Þór Halldórsson, markvörður Vals eftir 1-0 sigurinn á HK í kvöld. Íslenski boltinn 30.8.2020 22:29 Umfjöllun og viðtöl: Valur - HK 1-0 | Valur jók forystuna Topplið Vals hefur aukið forystuna á toppi Pepsi Max deildarinnar. Nú eru þeir með sjö stiga forskot eftir hörkuleik gegn HK. Íslenski boltinn 30.8.2020 18:31 Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - Valur 0-2 | Meistararnir á toppinn Íslandsmeistarar Vals eru komnir á topp Pepsi Max-deildar kvenna. Íslenski boltinn 28.8.2020 16:30 Þrír leikmenn landsliðsins fara ekki með til Belgíu: Valsmenn settu pressu á KSÍ KSÍ hefði þurft að fresta tveimur leikjum Vals í Pepsi Max deildinni ef Hannes Þór Halldórsson átti að geta spilað Þjóðadeildarleikinn út í Belgíu. Fótbolti 28.8.2020 13:40 Líklegt að Valskonur fái spænskt lið en meiri óvissa hjá Mosfellingum Ríkjandi Íslandsmeistarar Vals í handbolta kvenna mæta liði frá Spáni eða Sviss í 2. umferð Evrópubikarsins. Lið frá fjórum löndum koma til greina sem mótherjar karlaliðs Aftureldingar. Handbolti 27.8.2020 17:00 „Kæmi ekki til greina að hleypa þeim í þessi landsliðsverkefni“ Ef Davíð Þór Viðarsson væri þjálfari Vals, FH eða Víkings R. þá væru íslenskir og færeyskir landsliðsmenn liðanna ekki á leið í landsleiki í september. Fótbolti 27.8.2020 12:47 Sjáðu markasúpuna úr Reykjavíkurslagnum, atvikin umdeildu í Garðabæ og mörkin hjá HK Sjáðu öll mörk gærkvöldsins úr leikjunum þremur sem fóru fram í Pepsi Max deildinni í gær. Íslenski boltinn 27.8.2020 07:31 Umfjöllun og viðtöl: KR - Valur 4-5 | Valur hafði betur í ótrúlegum leik Valur er komið með fimm stiga forskot á toppi Pepsi Max deildarinnar. Íslenski boltinn 26.8.2020 16:15 Valur og KR hafa unnið alla leikina í sumar þar sem þau skora fyrsta markið Valur heimsækir KR í stórleik dagsins í Pepsi Max deild karla og það er ljóst að fyrsta markið í leiknum verður gríðarlega mikilvægt. Íslenski boltinn 26.8.2020 15:01 Vonast til að leysa málið í sátt og samlyndi við KSÍ: „Valur er í forgangi hjá okkur“ Ekki stendur til að banna Hannesi Þór Halldórssyni eða öðrum landsliðsmönnum Vals að spila í Þjóðadeild UEFA í næsta mánuði, ef Valur nær ásættanlegu samkomulagi við KSÍ um frestun leikja. Íslenski boltinn 26.8.2020 14:01 Félögin mættu banna Hannesi og Kára að mæta Belgum Það gæti oltið á geðþótta forráðamanna Vals og Víkings R. hvort að Hannes Þór Halldórsson og Kári Árnason spili með íslenska landsliðinu í fótbolta í næsta mánuði. Íslenski boltinn 26.8.2020 09:01 Segir að sóttkví KR-inga muni ekki hjálpa Valsmönnum á morgun Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, segir að sóttkvíin sem KR-ingar voru sendir í eftir ferðina til Skotlands muni ekki hjálpa Valsmönnum á morgun. Íslenski boltinn 25.8.2020 20:00 Valsmenn draga liðið úr Evrópukeppni: Ekki mikilvægari en líf og heilsa fólks Valur fer ekki til Danmerkur um næstu helgi og hefur dregið karlalið sitt úr keppni. Handbolti 25.8.2020 12:34 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þróttur R. 3-1 | Valur afgreiddi nýliðana Valur vann 3-1 sigur á Þrótti í kvöld. Valur heldur því áfram að elta topplið Breiðabliks sem missteig sig í kvöld. Íslenski boltinn 24.8.2020 18:30 Hallbera: Hann getur verið feginn að klára leikinn með 11 leikmenn Hallbera Guðný Gísladóttir, fyrirliði Vals, var ánægð með sigurinn gegn Þrótti í kvöld og sagði Val hafa fundið taktinn eftir brösulega byrjun fyrsta korterið. Íslenski boltinn 24.8.2020 22:07 Austin Magnús fer frá Hlíðarenda á Ásvelli Haukar hafa fengið Austin Magnús Bracey til liðs við sig en hann kemur frá Val. Körfubolti 24.8.2020 18:02 Þjálfarar Íslandsmeistaranna framlengja Valur hefur framlengt samninga þeirra Péturs Péturssonar og Eiðs Ben Eiríkssonar til loka tímabils 2022. Íslenski boltinn 22.8.2020 13:45 Toppliðin missa lykilmenn í sóttkví en spila Valur og Breiðablik, efstu lið Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta, verða án leikmanns eða leikmanna á næstunni þar sem þeir eru komnir í sóttkví. Íslenski boltinn 21.8.2020 13:33 Virðist sem Valur muni draga sig úr Evrópukeppninni Það stefnir í að karlalið Vals í handbolta muni ekki taka þátt í Evrópudeildinni í vetur. Ástæðan eru þær ferðatakmarkanir sem settar hafa verið sökum kórónufaraldursins. Handbolti 18.8.2020 21:30 Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍA 3-1 | Valur náði fram hefndum og fór áfram Valur er komið í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins eftir 3-1 sigur á Skagamönnum að Hlíðarenda í kvöld. Íslenski boltinn 18.8.2020 18:31 Sandra hefur ekki fengið á sig mark á móti KR í meira en fimmtíu mánuði Þegar KR-konur skoruðu síðast framhjá Söndru Sigurðardóttur þá var Ólafur Ragnar Grímsson enn forseti Íslands, íslenska karlalandsliðið hafði aldrei spilað á stórmóti og hú-ið var ekki orðið heimsfrægt. Íslenski boltinn 18.8.2020 16:31 Guðrún Karítas til Fylkis Knattspyrnukonan Guðrún Karítas Sigurðardóttir er gengin í raðir Fylkis frá Íslandsmeisturum Vals. Hún skrifaði undir samning sem gildir út leiktíðina 2022. Íslenski boltinn 18.8.2020 15:15 Skagamenn eiga góðar minningar frá Hlíðarenda og vilja endurtaka leikinn í kvöld Valur og ÍA mætast í 16-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í kvöld. Leiknum var frestað þann 31. júlí vegna kórónuveirunnar en nú getur leikurinn loks farið fram. Íslenski boltinn 18.8.2020 15:01 „Pablo eiginlega ekkert getað eftir að hann var settur í bakvörðinn í Árbænum“ Þorkell Máni Pétursson segir að stórleikurinn milli KR og Vals um næstu helgi gæti orðið lykilleikur í baráttunni um titilinn. Atli Viðar Björnsson setur spurningarmerki við spilamennsku KR. Íslenski boltinn 18.8.2020 13:30 Leik lokið: KR - Valur 0-1 | Íslandsmeistararnir mörðu sigur í Vesturbænum Valur vann KR með einu marki gegn engu í eina leik dagsins í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 17.8.2020 17:16 Gunnhildur Yrsa: Frábært að vera komin til baka Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir lék sinn fyrsta leik fyrir Val í kvöld er liðið lagði KR af velli í Vesturbæ Reykjavíkur. Hún var sátt með dagsverkið. Fótbolti 17.8.2020 20:46 Umfjöllun og viðtöl: Valur - KA 1-0 | Valsmenn komnir með fimm stiga forystu Valur varð fyrsta liðið til að leggja KA af velli síðan Arnar Grétarsson tók við liðinu. Íslenski boltinn 15.8.2020 15:16 Eiður Aron: Ég verð ekki ánægður ef ég dett úr liðinu eftir þennan leik Miðvörðurinn Eiður Aron Sigurbjörnsson snéri aftur í lið Vals er liðið vann 1-0 sigur á KA í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í dag. Íslenski boltinn 15.8.2020 18:40 « ‹ 90 91 92 93 94 95 96 97 98 … 98 ›
Elín Metta fékk ekki bæði mörkin skráð á sig fyrir norðan Elín Metta Jensen fagnaði markinu eins og hún hefði skorað en henna tókst þó ekki að sannfæra dómara leiksins. Íslenski boltinn 31.8.2020 11:00
Sjáðu mörkin á Meistaravöllum, sigurmark Pedersen og glæsimörkin á Nesinu Fjórir leikir fóru fram í Pepsi Max-deild karla í gær og voru skoruð átta mörk í þeim. Fimm þeirra komu í leik KR og ÍA á Meistaravöllum. Íslenski boltinn 31.8.2020 08:30
Hannes um Belgíu leikinn: Þetta var ákvörðun þjálfaranna „Mér finnst þetta skemmtilegustu sigrarnir, fyrir mig sem markmaður. Barnings sigur, 1-0, skíta aðstæður og allt ógeðslega erfitt“ sagði Hannes Þór Halldórsson, markvörður Vals eftir 1-0 sigurinn á HK í kvöld. Íslenski boltinn 30.8.2020 22:29
Umfjöllun og viðtöl: Valur - HK 1-0 | Valur jók forystuna Topplið Vals hefur aukið forystuna á toppi Pepsi Max deildarinnar. Nú eru þeir með sjö stiga forskot eftir hörkuleik gegn HK. Íslenski boltinn 30.8.2020 18:31
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - Valur 0-2 | Meistararnir á toppinn Íslandsmeistarar Vals eru komnir á topp Pepsi Max-deildar kvenna. Íslenski boltinn 28.8.2020 16:30
Þrír leikmenn landsliðsins fara ekki með til Belgíu: Valsmenn settu pressu á KSÍ KSÍ hefði þurft að fresta tveimur leikjum Vals í Pepsi Max deildinni ef Hannes Þór Halldórsson átti að geta spilað Þjóðadeildarleikinn út í Belgíu. Fótbolti 28.8.2020 13:40
Líklegt að Valskonur fái spænskt lið en meiri óvissa hjá Mosfellingum Ríkjandi Íslandsmeistarar Vals í handbolta kvenna mæta liði frá Spáni eða Sviss í 2. umferð Evrópubikarsins. Lið frá fjórum löndum koma til greina sem mótherjar karlaliðs Aftureldingar. Handbolti 27.8.2020 17:00
„Kæmi ekki til greina að hleypa þeim í þessi landsliðsverkefni“ Ef Davíð Þór Viðarsson væri þjálfari Vals, FH eða Víkings R. þá væru íslenskir og færeyskir landsliðsmenn liðanna ekki á leið í landsleiki í september. Fótbolti 27.8.2020 12:47
Sjáðu markasúpuna úr Reykjavíkurslagnum, atvikin umdeildu í Garðabæ og mörkin hjá HK Sjáðu öll mörk gærkvöldsins úr leikjunum þremur sem fóru fram í Pepsi Max deildinni í gær. Íslenski boltinn 27.8.2020 07:31
Umfjöllun og viðtöl: KR - Valur 4-5 | Valur hafði betur í ótrúlegum leik Valur er komið með fimm stiga forskot á toppi Pepsi Max deildarinnar. Íslenski boltinn 26.8.2020 16:15
Valur og KR hafa unnið alla leikina í sumar þar sem þau skora fyrsta markið Valur heimsækir KR í stórleik dagsins í Pepsi Max deild karla og það er ljóst að fyrsta markið í leiknum verður gríðarlega mikilvægt. Íslenski boltinn 26.8.2020 15:01
Vonast til að leysa málið í sátt og samlyndi við KSÍ: „Valur er í forgangi hjá okkur“ Ekki stendur til að banna Hannesi Þór Halldórssyni eða öðrum landsliðsmönnum Vals að spila í Þjóðadeild UEFA í næsta mánuði, ef Valur nær ásættanlegu samkomulagi við KSÍ um frestun leikja. Íslenski boltinn 26.8.2020 14:01
Félögin mættu banna Hannesi og Kára að mæta Belgum Það gæti oltið á geðþótta forráðamanna Vals og Víkings R. hvort að Hannes Þór Halldórsson og Kári Árnason spili með íslenska landsliðinu í fótbolta í næsta mánuði. Íslenski boltinn 26.8.2020 09:01
Segir að sóttkví KR-inga muni ekki hjálpa Valsmönnum á morgun Heimir Guðjónsson, þjálfari Vals, segir að sóttkvíin sem KR-ingar voru sendir í eftir ferðina til Skotlands muni ekki hjálpa Valsmönnum á morgun. Íslenski boltinn 25.8.2020 20:00
Valsmenn draga liðið úr Evrópukeppni: Ekki mikilvægari en líf og heilsa fólks Valur fer ekki til Danmerkur um næstu helgi og hefur dregið karlalið sitt úr keppni. Handbolti 25.8.2020 12:34
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Þróttur R. 3-1 | Valur afgreiddi nýliðana Valur vann 3-1 sigur á Þrótti í kvöld. Valur heldur því áfram að elta topplið Breiðabliks sem missteig sig í kvöld. Íslenski boltinn 24.8.2020 18:30
Hallbera: Hann getur verið feginn að klára leikinn með 11 leikmenn Hallbera Guðný Gísladóttir, fyrirliði Vals, var ánægð með sigurinn gegn Þrótti í kvöld og sagði Val hafa fundið taktinn eftir brösulega byrjun fyrsta korterið. Íslenski boltinn 24.8.2020 22:07
Austin Magnús fer frá Hlíðarenda á Ásvelli Haukar hafa fengið Austin Magnús Bracey til liðs við sig en hann kemur frá Val. Körfubolti 24.8.2020 18:02
Þjálfarar Íslandsmeistaranna framlengja Valur hefur framlengt samninga þeirra Péturs Péturssonar og Eiðs Ben Eiríkssonar til loka tímabils 2022. Íslenski boltinn 22.8.2020 13:45
Toppliðin missa lykilmenn í sóttkví en spila Valur og Breiðablik, efstu lið Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta, verða án leikmanns eða leikmanna á næstunni þar sem þeir eru komnir í sóttkví. Íslenski boltinn 21.8.2020 13:33
Virðist sem Valur muni draga sig úr Evrópukeppninni Það stefnir í að karlalið Vals í handbolta muni ekki taka þátt í Evrópudeildinni í vetur. Ástæðan eru þær ferðatakmarkanir sem settar hafa verið sökum kórónufaraldursins. Handbolti 18.8.2020 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍA 3-1 | Valur náði fram hefndum og fór áfram Valur er komið í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins eftir 3-1 sigur á Skagamönnum að Hlíðarenda í kvöld. Íslenski boltinn 18.8.2020 18:31
Sandra hefur ekki fengið á sig mark á móti KR í meira en fimmtíu mánuði Þegar KR-konur skoruðu síðast framhjá Söndru Sigurðardóttur þá var Ólafur Ragnar Grímsson enn forseti Íslands, íslenska karlalandsliðið hafði aldrei spilað á stórmóti og hú-ið var ekki orðið heimsfrægt. Íslenski boltinn 18.8.2020 16:31
Guðrún Karítas til Fylkis Knattspyrnukonan Guðrún Karítas Sigurðardóttir er gengin í raðir Fylkis frá Íslandsmeisturum Vals. Hún skrifaði undir samning sem gildir út leiktíðina 2022. Íslenski boltinn 18.8.2020 15:15
Skagamenn eiga góðar minningar frá Hlíðarenda og vilja endurtaka leikinn í kvöld Valur og ÍA mætast í 16-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í kvöld. Leiknum var frestað þann 31. júlí vegna kórónuveirunnar en nú getur leikurinn loks farið fram. Íslenski boltinn 18.8.2020 15:01
„Pablo eiginlega ekkert getað eftir að hann var settur í bakvörðinn í Árbænum“ Þorkell Máni Pétursson segir að stórleikurinn milli KR og Vals um næstu helgi gæti orðið lykilleikur í baráttunni um titilinn. Atli Viðar Björnsson setur spurningarmerki við spilamennsku KR. Íslenski boltinn 18.8.2020 13:30
Leik lokið: KR - Valur 0-1 | Íslandsmeistararnir mörðu sigur í Vesturbænum Valur vann KR með einu marki gegn engu í eina leik dagsins í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 17.8.2020 17:16
Gunnhildur Yrsa: Frábært að vera komin til baka Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir lék sinn fyrsta leik fyrir Val í kvöld er liðið lagði KR af velli í Vesturbæ Reykjavíkur. Hún var sátt með dagsverkið. Fótbolti 17.8.2020 20:46
Umfjöllun og viðtöl: Valur - KA 1-0 | Valsmenn komnir með fimm stiga forystu Valur varð fyrsta liðið til að leggja KA af velli síðan Arnar Grétarsson tók við liðinu. Íslenski boltinn 15.8.2020 15:16
Eiður Aron: Ég verð ekki ánægður ef ég dett úr liðinu eftir þennan leik Miðvörðurinn Eiður Aron Sigurbjörnsson snéri aftur í lið Vals er liðið vann 1-0 sigur á KA í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í dag. Íslenski boltinn 15.8.2020 18:40