Breiðablik

Fréttamynd

Ívar Ásgrímsson: Verið að brjóta samninginn

Það var erfiður dagur á skrifstofunni hjá Breiðablik í dag og var Ívar Ásgrímsson þjálfari liðsins ósáttur við ýmislegt í leik sinna kvenna. Leikurinn endaði 57-96 fyrir Hauka og var sigurinn aldrei í hættu í raun og veru.

Körfubolti
Fréttamynd

Annað áfall fyrir Breiðablik

Knattspyrnumaðurinn Juan Camilo Pérez frá Venesúela mun væntanlega ekkert spila með Breiðabliki á þessu ári en miklar vonir voru bundnar við hann í vesturhluta Kópavogs.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Goðsögn hjá Breiðabliki fallin frá

Einar Ragnar Sumarliðason, starfsmaður hjá Breiðabliki til margra áratuga, er fallinn frá 71 árs gamall. Óhætt er að segja að Einar hafi verið goðsögn hjá Kópavogsfélaginu. Maður sem gekk í öll verk, með húmor og góðmennsku að vopni.

Sport
Fréttamynd

„Maður getur alltaf gefið á Everage þegar þig vantar stig“

Hilmar Pétursson, leikmaður Breiðabliks, átti afar góðan leik í 12 stiga sigri Breiðabliks á Grindavík í kvöld, 104-92. Hilmar gerði 26 stig ásamt því að gefa 5 stoðsendingar og taka 3 fráköst. Alls 31 framlagspunktar hjá Hilmari en hann þakkar varnarleik og skotnýtingu, sérstaklega Everage Lee Richardson, fyrir sigurinn í kvöld. 

Körfubolti
Fréttamynd

Við vissum að við myndum geta skorað auðveldlega

Breiðablik náði að fylgja stór sigrinum á KR eftir með því að leggja Tindastól á heimavelli fyrr í kvöld í leik sem var hluti af 14. umferð Subway deildar karla. Blikar náðu að spila sinn leik og unnu 107-98 sigur sem að kemur þeim enn nær því að komast í úrslitakeppnina. 

Körfubolti