KA „Þór og KA eru ekki að fara að sameinast“ Stóru íþróttafélögin á Akureyri, Þór og KA, eru ekki á leið í eina sæng. Hins vegar er vilji fyrir því að fækka félögunum fyrir norðan og setja þau undir hatt Þórs og KA. Sport 22.4.2020 15:07 „Þegar þú ferð að minnast á að sameina eitthvað í Þór og KA fer hálfur bærinn upp á afturlappirnar“ Geir Kristinn Aðalsteinsson, formaður Íþróttabandalags Akureyrar, segir að margir íbúar bæjarins taki við sér þegar byrjað er að tala um að sameiningu stærstu íþróttafélög Akureyrar; Þór og KA. Sport 21.4.2020 21:01 „Guðjón var gríðarlega langt á undan sinni samtíð“ Arnar Gunnlaugsson er einn hæfileikaríkasti leikmaður sem Guðjón Þórðarson hefur þjálfað og Arnar, sem sjálfur er orðinn þjálfari í dag, hrósar sínum gamla lærimeistara í hástert. Íslenski boltinn 18.4.2020 10:46 KA fær landsliðsmarkvörð Handknattleiksdeild KA hefur fengið liðsstyrk fyrir næsta vetur með komu markvarðarins Nicholas Satchwell. Satchwell sem er fæddur árið 1991 er landsliðsmarkvörður Færeyja. Handbolti 16.4.2020 17:33 « ‹ 40 41 42 43 ›
„Þór og KA eru ekki að fara að sameinast“ Stóru íþróttafélögin á Akureyri, Þór og KA, eru ekki á leið í eina sæng. Hins vegar er vilji fyrir því að fækka félögunum fyrir norðan og setja þau undir hatt Þórs og KA. Sport 22.4.2020 15:07
„Þegar þú ferð að minnast á að sameina eitthvað í Þór og KA fer hálfur bærinn upp á afturlappirnar“ Geir Kristinn Aðalsteinsson, formaður Íþróttabandalags Akureyrar, segir að margir íbúar bæjarins taki við sér þegar byrjað er að tala um að sameiningu stærstu íþróttafélög Akureyrar; Þór og KA. Sport 21.4.2020 21:01
„Guðjón var gríðarlega langt á undan sinni samtíð“ Arnar Gunnlaugsson er einn hæfileikaríkasti leikmaður sem Guðjón Þórðarson hefur þjálfað og Arnar, sem sjálfur er orðinn þjálfari í dag, hrósar sínum gamla lærimeistara í hástert. Íslenski boltinn 18.4.2020 10:46
KA fær landsliðsmarkvörð Handknattleiksdeild KA hefur fengið liðsstyrk fyrir næsta vetur með komu markvarðarins Nicholas Satchwell. Satchwell sem er fæddur árið 1991 er landsliðsmarkvörður Færeyja. Handbolti 16.4.2020 17:33