KA Stórir sigrar í Lengjubikarnum Þór vann stóran sigur á Njarðvík í Lengjudeild karla í knattspyrnu í dag. Þá vann Þór/KA stóran sigur á ÍBV í Lengjubikar kvenna. Fótbolti 10.2.2024 20:54 Fram í annað sætið eftir stórsigur Fram vann stórsigur á Stjörnunni þegar liðin mættust í Olís-deild kvenna í Garðabæ í kvöld. Handbolti 10.2.2024 19:00 Grótta náði í stig í Eyjum Grótta gerði góða ferð til Vestmannaeyja í dag því liðið gerði jafntefli við ÍBV í Olís-deild karla í handknattleik. Þá vann Stjarnan sigur á KA í Garðabæ. Handbolti 7.2.2024 20:10 Ótrúlegir yfirburðir Selfyssinga sem tryggðu sér sæti í undanúrslitum Selfoss tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum Powerade-bikars kvenna í handbolta með nítján marka stórsigri gegn KA/Þór, 34-15. Handbolti 6.2.2024 19:55 „Ég elska veturinn og náttúruna“ Þór/KA hefur styrkt sig fyrir átökin i Bestu deild kvenna í fótbolta í sumar en félagið hefur samið við tvo nýja erlenda leikmenn. Íslenski boltinn 6.2.2024 11:30 HK-ingar að slíta sig frá fallsvæðinu og Valsmenn völtuðu yfir Selfoss HK vann mikilvægan eins marks sigur er liðið heimsótti KA í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, 26-27. Á sama tíma vann Valur 17 marka risasigur gegn Selfyssingum, 38-21. Handbolti 1.2.2024 21:19 Stjarnan og ÍBV unnu sína leiki Tveimur leikjum var að ljúka í Olís deild kvenna í handbolta en Stjarnan og ÍBV náðu að krækja í sigra. Handbolti 6.1.2024 18:11 Markaregn þegar Fram lagði KA Framarar unnu góðan heimasigur á KA þegar liðin mættust í Olís-deildinni í handknattleik í dag. Sóknarleikur var í hávegum hafður í leiknum í dag. Handbolti 16.12.2023 18:06 Þór/KA fær góða jólagjöf frá Söndru Maríu Jessen Sandra María Jessen hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Þór/KA í Bestu deild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 15.12.2023 09:01 Botnliðið sótti mikilvæg stig norður Selfoss, botnlið Olís-deildar karla í handbolta, vann afar mikilvægan tveggja marka sigur er liðið heimsótti KA norður á Akureyri í dag, 28-30. Handbolti 9.12.2023 16:31 „Þurfum að stefna að því að ná betri frammistöðum oftar“ FH vann öruggan sjö marka sigur á KA fyrir norðan fyrr í kvöld. Gestirnir höfðu undirtökin allan leikinn ef undanskilinn er lokakafli fyrri hálfleiks þar sem KA skoraði fimm mörk í röð. Handbolti 29.11.2023 21:19 Umfjöllun og viðtal: KA - FH 27-34 | Öruggur sigur Hafnfirðinga fyrir norðan Topplið FH gerði góða ferð norður yfir heiðar í dag þar sem liðið bar sigur úr býtum gegn KA í Olís deild karla í handbolta. Handbolti 29.11.2023 17:46 Umfjöllun og viðtöl: Valur - KA 29-33 | KA vann topplið Vals á Hlíðarenda Gestirnir frá Akureyri skelltu toppliði Vals. Heimamenn komust einu sinni yfir í leiknum og það var í stöðunni 1-0 en annars lenti KA aldrei undir og niðurstaðan verðskuldaður fjögurra marka sigur 29-33. Handbolti 21.11.2023 18:04 Valur vann í Eyjum og ÍR vann á Akureyri Tveir af þremur leikjum kvöldsins í Olís deild kvenna í handbolta er nú lokið. ÍR vann frábæran þriggja marka sigur á KA/Þór á Akureyri á meðan Íslandsmeistarar Vals unnu þægilegan átta marka sigur í Vestmannaeyjum. Handbolti 16.11.2023 20:31 Valskonur upp að hlið Hauka á toppnum Valskonur jöfnuðu Hauka að stigum á toppi Olís-deildar kvenna í handknattleik eftir stórsgur á gegn KA/Þór á Akureyri í dag. Handbolti 11.11.2023 17:30 Mosfellingar sóttu stigin norður Afturelding vann sterkan fjögurra marka sigur er liðið heimsótti KA norður á Akureyri í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, 25-29. Handbolti 9.11.2023 21:29 Gælunafn á símboðum réði úrslitum Átta liða úrslitin í Kviss héldu áfram á laugardagskvöldið þegar KA mætti ÍR í hörkuviðureign. Lífið 6.11.2023 10:31 Sunna sá um norðankonur og ÍR sótti sigur að Varmá Áttundu umferð Olís deildar kvenna lauk með tveimur leikjum í dag. ÍR sótti sigur gegn botnliði Aftureldingar og ÍBV vann öruggan sigur á Þór/KA. Handbolti 4.11.2023 15:49 KA, HK, Fjölnir og Fram áfram KA, HK, Fjölnir og Fram eru komin í 16-liða úrslit Powerade-bikarsins í handbolta. Handbolti 29.10.2023 20:00 Fyrsti sigur Stjörnunnar kom gegn ÍBV | KA/Þór lagði Fram Stjarnan vann fjögurra marka sigur á ÍBV í Olís-deild kvenna í handbolta í dag, lokatölur 26-22. KA/Þór vann þá eins marks sigur á Fram, lokatölur í Grafarholti 21-22. Handbolti 28.10.2023 19:45 KA komst aftur á sigurbraut KA er komið aftur á sigurbraut eftir þrjá tapleiki í röð. Liðið vann þriggja marka útivallarsigur gegn Víkingi í 8. umferð Olís deildar karla. Þetta var annað tap Víkings í röð. Handbolti 25.10.2023 21:58 Haukar gengu örugglega frá Eyjakonum 16-liða úrslitum Poweradebikars kvenna lauk í kvöld með nokkuð óvæntum úrslitum. Íslandsmeistarar Vals sátu hjá þessa umferð og fara beint í þá næstu. Handbolti 25.10.2023 21:29 Sandra María íhugar næstu skref: „Skoða allt sem kemur upp á borðið“ Óvíst er hvar Sandra María Jessen, leikmaður Þór/KA og íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta spilar á næsta tímabili. Hún er nú í því, ásamt umboðsmanni sínum að skoða hvaða kostir eru í boði. Bæði hér á landi sem og erlendis. Hún skoðar allt sem kemur upp á borðið. Íslenski boltinn 25.10.2023 16:05 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - KA 27-24 | Einar Baldvin frábær í sigri Gróttu gegn KA Grótta lagði KA að velli 27-24 þegar liðin áttust við í sjöundu umferð Olísdeildar karla í handbolta í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi í dag. Handbolti 21.10.2023 15:16 Dusan Brkovic skrifaði undir eins árs samning við FH FH hefur tilkynnt um félagsskipti Dusan Brkovic frá KA. Miðvörðurinn skrifar undir eins árs samning við fimleikafélagið. Íslenski boltinn 21.10.2023 10:31 Hans Viktor í KA Miðvörðurinn Hans Viktor Guðmundsson er genginn í raðir KA og mun spila með liðinu í Bestu deild karla í knattspyrnu á næstu leiktíð. Samningur hans á Akureyri gildir til 2025. Íslenski boltinn 20.10.2023 17:21 Ótrúlegar endasprettur Víkings | Stórsigur Hauka fyrir norðan Sjöttu umferð Olís deildar karla í handbolta lauk með þremur leikjum í kvöld. Hinum þremur viðureignunum var flýtt vegna þátttöku Aftureldingar, FH, ÍBV og Vals í Evrópubikarkeppninni um helgina. Handbolti 13.10.2023 21:30 ÍBV upp að hlið KA og Haukum með sigri ÍBV bar sigurorð af KA, 31-27, þegar liðið fékk KA í heimsókn í Íþróttamiðstöðina í Vestmannaeyjum í fimmtu umferð Olísdeildar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 7.10.2023 18:24 Umfjöllun: KA - HK 1-0 | Norðanmenn enduðu tímabilið á sigri KA vann HK í lokaumferð Bestu deildar karla nú í kvöld. Fyrir leikinn var það ljóst að KA myndi hafna í sjöunda sætinu og hreppa Forsetabikarinn á meðan HK átt enn tölfræðilegan möguleika á því að falla þó svo að ansi margt þyrfti að gerast til þess. Íslenski boltinn 7.10.2023 13:16 KA og Keflavík hafa engu að keppa en geta ráðið því hvaða lið fellur úr Bestu Lokaumferð Bestu deildar karla í fótbolta fer næstum því öll fram í dag og það er mikil spenna á botninum þar sem fjögur lið eiga það enn á hættu að falla úr deildinni. Íslenski boltinn 7.10.2023 10:00 « ‹ 6 7 8 9 10 11 12 13 14 … 41 ›
Stórir sigrar í Lengjubikarnum Þór vann stóran sigur á Njarðvík í Lengjudeild karla í knattspyrnu í dag. Þá vann Þór/KA stóran sigur á ÍBV í Lengjubikar kvenna. Fótbolti 10.2.2024 20:54
Fram í annað sætið eftir stórsigur Fram vann stórsigur á Stjörnunni þegar liðin mættust í Olís-deild kvenna í Garðabæ í kvöld. Handbolti 10.2.2024 19:00
Grótta náði í stig í Eyjum Grótta gerði góða ferð til Vestmannaeyja í dag því liðið gerði jafntefli við ÍBV í Olís-deild karla í handknattleik. Þá vann Stjarnan sigur á KA í Garðabæ. Handbolti 7.2.2024 20:10
Ótrúlegir yfirburðir Selfyssinga sem tryggðu sér sæti í undanúrslitum Selfoss tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum Powerade-bikars kvenna í handbolta með nítján marka stórsigri gegn KA/Þór, 34-15. Handbolti 6.2.2024 19:55
„Ég elska veturinn og náttúruna“ Þór/KA hefur styrkt sig fyrir átökin i Bestu deild kvenna í fótbolta í sumar en félagið hefur samið við tvo nýja erlenda leikmenn. Íslenski boltinn 6.2.2024 11:30
HK-ingar að slíta sig frá fallsvæðinu og Valsmenn völtuðu yfir Selfoss HK vann mikilvægan eins marks sigur er liðið heimsótti KA í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, 26-27. Á sama tíma vann Valur 17 marka risasigur gegn Selfyssingum, 38-21. Handbolti 1.2.2024 21:19
Stjarnan og ÍBV unnu sína leiki Tveimur leikjum var að ljúka í Olís deild kvenna í handbolta en Stjarnan og ÍBV náðu að krækja í sigra. Handbolti 6.1.2024 18:11
Markaregn þegar Fram lagði KA Framarar unnu góðan heimasigur á KA þegar liðin mættust í Olís-deildinni í handknattleik í dag. Sóknarleikur var í hávegum hafður í leiknum í dag. Handbolti 16.12.2023 18:06
Þór/KA fær góða jólagjöf frá Söndru Maríu Jessen Sandra María Jessen hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Þór/KA í Bestu deild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 15.12.2023 09:01
Botnliðið sótti mikilvæg stig norður Selfoss, botnlið Olís-deildar karla í handbolta, vann afar mikilvægan tveggja marka sigur er liðið heimsótti KA norður á Akureyri í dag, 28-30. Handbolti 9.12.2023 16:31
„Þurfum að stefna að því að ná betri frammistöðum oftar“ FH vann öruggan sjö marka sigur á KA fyrir norðan fyrr í kvöld. Gestirnir höfðu undirtökin allan leikinn ef undanskilinn er lokakafli fyrri hálfleiks þar sem KA skoraði fimm mörk í röð. Handbolti 29.11.2023 21:19
Umfjöllun og viðtal: KA - FH 27-34 | Öruggur sigur Hafnfirðinga fyrir norðan Topplið FH gerði góða ferð norður yfir heiðar í dag þar sem liðið bar sigur úr býtum gegn KA í Olís deild karla í handbolta. Handbolti 29.11.2023 17:46
Umfjöllun og viðtöl: Valur - KA 29-33 | KA vann topplið Vals á Hlíðarenda Gestirnir frá Akureyri skelltu toppliði Vals. Heimamenn komust einu sinni yfir í leiknum og það var í stöðunni 1-0 en annars lenti KA aldrei undir og niðurstaðan verðskuldaður fjögurra marka sigur 29-33. Handbolti 21.11.2023 18:04
Valur vann í Eyjum og ÍR vann á Akureyri Tveir af þremur leikjum kvöldsins í Olís deild kvenna í handbolta er nú lokið. ÍR vann frábæran þriggja marka sigur á KA/Þór á Akureyri á meðan Íslandsmeistarar Vals unnu þægilegan átta marka sigur í Vestmannaeyjum. Handbolti 16.11.2023 20:31
Valskonur upp að hlið Hauka á toppnum Valskonur jöfnuðu Hauka að stigum á toppi Olís-deildar kvenna í handknattleik eftir stórsgur á gegn KA/Þór á Akureyri í dag. Handbolti 11.11.2023 17:30
Mosfellingar sóttu stigin norður Afturelding vann sterkan fjögurra marka sigur er liðið heimsótti KA norður á Akureyri í Olís-deild karla í handbolta í kvöld, 25-29. Handbolti 9.11.2023 21:29
Gælunafn á símboðum réði úrslitum Átta liða úrslitin í Kviss héldu áfram á laugardagskvöldið þegar KA mætti ÍR í hörkuviðureign. Lífið 6.11.2023 10:31
Sunna sá um norðankonur og ÍR sótti sigur að Varmá Áttundu umferð Olís deildar kvenna lauk með tveimur leikjum í dag. ÍR sótti sigur gegn botnliði Aftureldingar og ÍBV vann öruggan sigur á Þór/KA. Handbolti 4.11.2023 15:49
KA, HK, Fjölnir og Fram áfram KA, HK, Fjölnir og Fram eru komin í 16-liða úrslit Powerade-bikarsins í handbolta. Handbolti 29.10.2023 20:00
Fyrsti sigur Stjörnunnar kom gegn ÍBV | KA/Þór lagði Fram Stjarnan vann fjögurra marka sigur á ÍBV í Olís-deild kvenna í handbolta í dag, lokatölur 26-22. KA/Þór vann þá eins marks sigur á Fram, lokatölur í Grafarholti 21-22. Handbolti 28.10.2023 19:45
KA komst aftur á sigurbraut KA er komið aftur á sigurbraut eftir þrjá tapleiki í röð. Liðið vann þriggja marka útivallarsigur gegn Víkingi í 8. umferð Olís deildar karla. Þetta var annað tap Víkings í röð. Handbolti 25.10.2023 21:58
Haukar gengu örugglega frá Eyjakonum 16-liða úrslitum Poweradebikars kvenna lauk í kvöld með nokkuð óvæntum úrslitum. Íslandsmeistarar Vals sátu hjá þessa umferð og fara beint í þá næstu. Handbolti 25.10.2023 21:29
Sandra María íhugar næstu skref: „Skoða allt sem kemur upp á borðið“ Óvíst er hvar Sandra María Jessen, leikmaður Þór/KA og íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta spilar á næsta tímabili. Hún er nú í því, ásamt umboðsmanni sínum að skoða hvaða kostir eru í boði. Bæði hér á landi sem og erlendis. Hún skoðar allt sem kemur upp á borðið. Íslenski boltinn 25.10.2023 16:05
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - KA 27-24 | Einar Baldvin frábær í sigri Gróttu gegn KA Grótta lagði KA að velli 27-24 þegar liðin áttust við í sjöundu umferð Olísdeildar karla í handbolta í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi í dag. Handbolti 21.10.2023 15:16
Dusan Brkovic skrifaði undir eins árs samning við FH FH hefur tilkynnt um félagsskipti Dusan Brkovic frá KA. Miðvörðurinn skrifar undir eins árs samning við fimleikafélagið. Íslenski boltinn 21.10.2023 10:31
Hans Viktor í KA Miðvörðurinn Hans Viktor Guðmundsson er genginn í raðir KA og mun spila með liðinu í Bestu deild karla í knattspyrnu á næstu leiktíð. Samningur hans á Akureyri gildir til 2025. Íslenski boltinn 20.10.2023 17:21
Ótrúlegar endasprettur Víkings | Stórsigur Hauka fyrir norðan Sjöttu umferð Olís deildar karla í handbolta lauk með þremur leikjum í kvöld. Hinum þremur viðureignunum var flýtt vegna þátttöku Aftureldingar, FH, ÍBV og Vals í Evrópubikarkeppninni um helgina. Handbolti 13.10.2023 21:30
ÍBV upp að hlið KA og Haukum með sigri ÍBV bar sigurorð af KA, 31-27, þegar liðið fékk KA í heimsókn í Íþróttamiðstöðina í Vestmannaeyjum í fimmtu umferð Olísdeildar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 7.10.2023 18:24
Umfjöllun: KA - HK 1-0 | Norðanmenn enduðu tímabilið á sigri KA vann HK í lokaumferð Bestu deildar karla nú í kvöld. Fyrir leikinn var það ljóst að KA myndi hafna í sjöunda sætinu og hreppa Forsetabikarinn á meðan HK átt enn tölfræðilegan möguleika á því að falla þó svo að ansi margt þyrfti að gerast til þess. Íslenski boltinn 7.10.2023 13:16
KA og Keflavík hafa engu að keppa en geta ráðið því hvaða lið fellur úr Bestu Lokaumferð Bestu deildar karla í fótbolta fer næstum því öll fram í dag og það er mikil spenna á botninum þar sem fjögur lið eiga það enn á hættu að falla úr deildinni. Íslenski boltinn 7.10.2023 10:00