Fram Skilur vel svekktan þjálfara Fram: „Sjálfur styð ég líka mitt lið meira af ástríðu en yfirvegun“ Orðaskakið hafi verið um dómgæslu í hita leiksins. Íslenski boltinn 26.8.2020 10:56 Þjálfari Fram: Páll Magnússon var mjög dónalegur Jón Þórir Sveinsson, þjálfari Fram, var ekki hrifinn af framkomu Alþingismannsins Páls Magnússonar í stúkunni er ÍBV vann 2-1 sigur á Fram í undanúrslitum Mjólkurbikarsins í kvöld. Íslenski boltinn 25.8.2020 21:00 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Fram 2-1 | Dramatískt sigurmark skaut ÍBV í undanúrslitin ÍBV er komið í undanúrslit Mjólkurbikarsins eftir dramatískan sigur á Fram í Eyjum í dag. Íslenski boltinn 25.8.2020 16:30 Varamennirnir tryggðu Fram jafntefli í átta marka leik Fram lenti þrisvar sinnum undir gegn ÍBV en náði samt í stig, þökk sé tveimur varamönnum. Íslenski boltinn 14.8.2020 20:07 Færeysku Framararnir mættir til landsins Rógvi Dal Christiansen og Vilhelm Poulsen eru komnir til landsins. Handbolti 4.8.2020 19:00 Vilja spila stoltum Frömurum sem eiga koma félaginu þangað sem það á heima Jón Þórir Sveinsson, þjálfari Fram í Lengjudeildinni, segir að markmið félagsins sé að komast aftur í deild þeirra bestu en Fram hefur ekki leikið í efstu deild síðan 2014. Íslenski boltinn 31.7.2020 19:01 Fram sló út Fylki eftir vítaspyrnukeppni Fram er komið í átta liða úrslit Mjólkurbikarsins eftir að hafa slegið út Fylki í vítaspyrnukeppni í kvöld. Staðan að loknum venjulegum leiktíma og framlengingu var 1-1. Íslenski boltinn 30.7.2020 22:01 Skelfilegt gengi Þróttara heldur áfram og breytingarnar skiluðu núll stigum í Ólafsvík Þróttu er án stiga í fallsæti Lengjudeildarinnar og hefur skorað eitt mark í fyrstu sex leikjunum. Þeir fengu 4-0 skell gegn Keflavík á heimvaelli í kvöld. Íslenski boltinn 17.7.2020 21:09 Fyrsta tap Fram kom gegn Leikni R. | Magni enn án sigurs Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í dag. Magni Grenivík tapaði enn einum leiknum og Leiknir Reykjavík varð fyrsta liðið til að leggja Fram af velli. Íslenski boltinn 11.7.2020 16:17 Sjáðu mörkin er Fram vann ÍR og tryggði sæti sitt í 16-liða úrslitum Mjólkurbikarsins Fram vann ÍR í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í kvöld. Íslenski boltinn 23.6.2020 21:55 Umfjöllun: Fram - ÍR 3-1 | Safamýrapiltar lentu undir en komust áfram Fram er komið í 16-liða úrslit Mjólkurbikarsins eftir 3-1 sigur á 2. deildarliði ÍR. Þrjú af fjórum mörkum leiksins komu í fyrri hálfleik en gestirnir úr Breiðholti komust yfir í leiknum. Íslenski boltinn 23.6.2020 17:16 Langri og erfiðri bið Framara lýkur 2022 - Taka á móti ÍR í bikarnum í kvöld Ef allt gengur eins og í draumi hjá karlaliði Fram í fótbolta í sumar gæti liðið „þurft“ að leika á Laugardalsvelli á næstu leiktíð. Sumarið 2022 standa vonir hins vegar til að ný og glæsileg aðstaða í Úlfarsárdal verði tilbúin fyrir liðið. Íslenski boltinn 23.6.2020 13:58 Öruggt hjá Fram - Alexander skorað í fjórum efstu deildum Fram hóf leiktíðina í Lengjudeild karla í fótbolta af krafti með 3-0 sigri á nýliðum Leiknis frá Fáskrúðsfirði í Safamýri í dag. Íslenski boltinn 20.6.2020 14:52 Birgitta með fimmu gegn Fram - Ljóst hvaða lið mætast í 2. umferð bikarsins Nú er orðið ljóst hvaða lið mætast í 2. umferð Mjólkurbikars karla og kvenna í fótbolta en síðustu leikjunum í 1. umferð lauk í kvöld. Íslenski boltinn 8.6.2020 22:05 Umfjöllun: Álftanes - Fram 0-4 | Vandræðalaust hjá Fram á Bessastaðavelli Álftanes tók á móti Fram í 1. umferð Mjólkurbikars karla í dag. Það voru gestirnir úr Grafarholtinu sem höfðu betur og unnu sannfærandi 4-0 sigur. Íslenski boltinn 6.6.2020 19:14 Afturelding skoraði tólf, auðvelt hjá Fram og dómarinn meiddist á Ásvöllum | Öll úrslit dagsins Það var nóg um að vera í Mjólkurbikarnum í dag og mikið af mörkum litu dagsins ljós. Lítið var um óvænt úrslit í þeim leikjum sem búnir eru. Íslenski boltinn 6.6.2020 15:56 Stefán Arnarson var fljótur að finna leikmann í stað Þóreyjar Rósu Karólína Bæhrenz hefur skrifað undir samning við kvennalið Fram og er ætlað að fylla skarð landsliðsfyrirliðans Þóreyjar Rósu Stefánsdóttur í Olís deild kvenna á næstu leiktíð. Handbolti 5.6.2020 10:46 Emil skoraði í sigri FH Landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson spilar hugsanlega með FH í Pepsi Max-deildinni í fótbolta í sumar. Hann lék með liðinu í æfingaleik gegn Fram í dag. Fótbolti 30.5.2020 13:58 Gullmoli dagsins: Hópslagsmál í Höllinni Slagsmál áhorfenda vörpuðu skugga á bikarúrslitaleik Fram og Stjörnunnar í handbolta árið 2007. Atvikið var rifjað upp í Sportinu í dag, í gullmola dagsins. Handbolti 29.5.2020 23:00 Alfreð Þorsteinsson er látinn Alfreð Þorsteinsson, fyrrverandi borgarfulltrúi og stjórnarformaður Orkuveitunnar, er látinn, 76 ára að aldri. Innlent 28.5.2020 14:22 20 dagar í Pepsi Max: Guðmundur jafnaði markametið um leið og Pétur mætti aftur í íslenska boltann Guðmundur Torfason skoraði 19 mörk sumarið 1986 og jafnaði markamet Péturs Péturssonar á sama tímabili og Pétur kom aftur heim til Íslands eftir átta ár í atvinnumennsku. Íslenski boltinn 24.5.2020 10:01 Bræðurnir sömdu hvor við sitt liðið: Andri Már til Fram Synir Rúnars Sigtryggssonar hafa báðir fundið sér nýtt lið fyrir næsta tímabil og tilkynntu það báðir í dag. Handbolti 12.5.2020 10:15 Basti er brattur en viðurkennir verðugt verkefni: „Oft hringt í mig þegar enginn annar vill það“ Sebastian Alexandersson, nýráðinn þjálfari Fram, segir verkefnið verðugt en hann ætlar sér að koma liðinu í úrslitakeppni Olís deildar karla að ári liðnu. Handbolti 3.5.2020 19:31 Þjálfarinn lét hann velja á milli markametsins og Íslandsmeistaratitilsins Hvaða þjálfari setur nítján marka mann í nýja stöðu í lokaumferðinni? Jú það gerði Ásgeir heitinn Elíasson í lokaumferðinni sumarið 1986. Fótbolti 29.4.2020 17:01 Guðfinnur aðstoðar Sebastian Framarar hafa ekki bara verið að bæta við sig leikmönnum fyrir næstu handboltaleiktíð heldur er félagið nú búið að ganga frá ráðningu nýs þjálfarateymis hjá karlaliðinu. Handbolti 28.4.2020 19:30 Seinni bylgjan: „Enginn sem spilar þessa stöðu jafn vel og Steinunn í íslenskum handbolta“ Besti leikmaður og þjálfari Olís-deildar kvenna mættu í uppgjörsþátt Seinni bylgjunnar. Handbolti 28.4.2020 15:02 Færeyskir landsliðsmenn í Fram Framarar halda áfram að safna liði fyrir næsta tímabil. Tveir færeyskir landsliðsmenn eru komnir til félagsins. Handbolti 28.4.2020 13:31 Var settur í langt landsliðsbann fyrir drykkju í unglingalandsliðsferð Guðmundur Torfason sagði frá afdrifaríkum mistökum sem hann gerði sem ungur maður í landsliðsferð. Fótbolti 28.4.2020 12:30 Segir að það sé ekki slæmt fyrir landsliðið að leikmenn séu að koma heim og spila Stefán Arnarson þjálfari deildarmeistara Fram í Olís-deild kvenna segir að það sé ekki slæmt fyrir íslenska kvennalandsliðið í handbolta að sterkir leikmenn séu að snúa heim úr atvinnumennsku og spila hér heima. Handbolti 22.4.2020 08:00 Guðrún Erla úr Hafnarfirði í Safamýri Guðrún Erla Bjarnadóttir, einn besti leikmaður Hauka í Olís-deild kvenna undanfarin ár, er á leiðinni til Fram Handbolti 18.4.2020 20:00 « ‹ 25 26 27 28 29 ›
Skilur vel svekktan þjálfara Fram: „Sjálfur styð ég líka mitt lið meira af ástríðu en yfirvegun“ Orðaskakið hafi verið um dómgæslu í hita leiksins. Íslenski boltinn 26.8.2020 10:56
Þjálfari Fram: Páll Magnússon var mjög dónalegur Jón Þórir Sveinsson, þjálfari Fram, var ekki hrifinn af framkomu Alþingismannsins Páls Magnússonar í stúkunni er ÍBV vann 2-1 sigur á Fram í undanúrslitum Mjólkurbikarsins í kvöld. Íslenski boltinn 25.8.2020 21:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Fram 2-1 | Dramatískt sigurmark skaut ÍBV í undanúrslitin ÍBV er komið í undanúrslit Mjólkurbikarsins eftir dramatískan sigur á Fram í Eyjum í dag. Íslenski boltinn 25.8.2020 16:30
Varamennirnir tryggðu Fram jafntefli í átta marka leik Fram lenti þrisvar sinnum undir gegn ÍBV en náði samt í stig, þökk sé tveimur varamönnum. Íslenski boltinn 14.8.2020 20:07
Færeysku Framararnir mættir til landsins Rógvi Dal Christiansen og Vilhelm Poulsen eru komnir til landsins. Handbolti 4.8.2020 19:00
Vilja spila stoltum Frömurum sem eiga koma félaginu þangað sem það á heima Jón Þórir Sveinsson, þjálfari Fram í Lengjudeildinni, segir að markmið félagsins sé að komast aftur í deild þeirra bestu en Fram hefur ekki leikið í efstu deild síðan 2014. Íslenski boltinn 31.7.2020 19:01
Fram sló út Fylki eftir vítaspyrnukeppni Fram er komið í átta liða úrslit Mjólkurbikarsins eftir að hafa slegið út Fylki í vítaspyrnukeppni í kvöld. Staðan að loknum venjulegum leiktíma og framlengingu var 1-1. Íslenski boltinn 30.7.2020 22:01
Skelfilegt gengi Þróttara heldur áfram og breytingarnar skiluðu núll stigum í Ólafsvík Þróttu er án stiga í fallsæti Lengjudeildarinnar og hefur skorað eitt mark í fyrstu sex leikjunum. Þeir fengu 4-0 skell gegn Keflavík á heimvaelli í kvöld. Íslenski boltinn 17.7.2020 21:09
Fyrsta tap Fram kom gegn Leikni R. | Magni enn án sigurs Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í dag. Magni Grenivík tapaði enn einum leiknum og Leiknir Reykjavík varð fyrsta liðið til að leggja Fram af velli. Íslenski boltinn 11.7.2020 16:17
Sjáðu mörkin er Fram vann ÍR og tryggði sæti sitt í 16-liða úrslitum Mjólkurbikarsins Fram vann ÍR í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í kvöld. Íslenski boltinn 23.6.2020 21:55
Umfjöllun: Fram - ÍR 3-1 | Safamýrapiltar lentu undir en komust áfram Fram er komið í 16-liða úrslit Mjólkurbikarsins eftir 3-1 sigur á 2. deildarliði ÍR. Þrjú af fjórum mörkum leiksins komu í fyrri hálfleik en gestirnir úr Breiðholti komust yfir í leiknum. Íslenski boltinn 23.6.2020 17:16
Langri og erfiðri bið Framara lýkur 2022 - Taka á móti ÍR í bikarnum í kvöld Ef allt gengur eins og í draumi hjá karlaliði Fram í fótbolta í sumar gæti liðið „þurft“ að leika á Laugardalsvelli á næstu leiktíð. Sumarið 2022 standa vonir hins vegar til að ný og glæsileg aðstaða í Úlfarsárdal verði tilbúin fyrir liðið. Íslenski boltinn 23.6.2020 13:58
Öruggt hjá Fram - Alexander skorað í fjórum efstu deildum Fram hóf leiktíðina í Lengjudeild karla í fótbolta af krafti með 3-0 sigri á nýliðum Leiknis frá Fáskrúðsfirði í Safamýri í dag. Íslenski boltinn 20.6.2020 14:52
Birgitta með fimmu gegn Fram - Ljóst hvaða lið mætast í 2. umferð bikarsins Nú er orðið ljóst hvaða lið mætast í 2. umferð Mjólkurbikars karla og kvenna í fótbolta en síðustu leikjunum í 1. umferð lauk í kvöld. Íslenski boltinn 8.6.2020 22:05
Umfjöllun: Álftanes - Fram 0-4 | Vandræðalaust hjá Fram á Bessastaðavelli Álftanes tók á móti Fram í 1. umferð Mjólkurbikars karla í dag. Það voru gestirnir úr Grafarholtinu sem höfðu betur og unnu sannfærandi 4-0 sigur. Íslenski boltinn 6.6.2020 19:14
Afturelding skoraði tólf, auðvelt hjá Fram og dómarinn meiddist á Ásvöllum | Öll úrslit dagsins Það var nóg um að vera í Mjólkurbikarnum í dag og mikið af mörkum litu dagsins ljós. Lítið var um óvænt úrslit í þeim leikjum sem búnir eru. Íslenski boltinn 6.6.2020 15:56
Stefán Arnarson var fljótur að finna leikmann í stað Þóreyjar Rósu Karólína Bæhrenz hefur skrifað undir samning við kvennalið Fram og er ætlað að fylla skarð landsliðsfyrirliðans Þóreyjar Rósu Stefánsdóttur í Olís deild kvenna á næstu leiktíð. Handbolti 5.6.2020 10:46
Emil skoraði í sigri FH Landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson spilar hugsanlega með FH í Pepsi Max-deildinni í fótbolta í sumar. Hann lék með liðinu í æfingaleik gegn Fram í dag. Fótbolti 30.5.2020 13:58
Gullmoli dagsins: Hópslagsmál í Höllinni Slagsmál áhorfenda vörpuðu skugga á bikarúrslitaleik Fram og Stjörnunnar í handbolta árið 2007. Atvikið var rifjað upp í Sportinu í dag, í gullmola dagsins. Handbolti 29.5.2020 23:00
Alfreð Þorsteinsson er látinn Alfreð Þorsteinsson, fyrrverandi borgarfulltrúi og stjórnarformaður Orkuveitunnar, er látinn, 76 ára að aldri. Innlent 28.5.2020 14:22
20 dagar í Pepsi Max: Guðmundur jafnaði markametið um leið og Pétur mætti aftur í íslenska boltann Guðmundur Torfason skoraði 19 mörk sumarið 1986 og jafnaði markamet Péturs Péturssonar á sama tímabili og Pétur kom aftur heim til Íslands eftir átta ár í atvinnumennsku. Íslenski boltinn 24.5.2020 10:01
Bræðurnir sömdu hvor við sitt liðið: Andri Már til Fram Synir Rúnars Sigtryggssonar hafa báðir fundið sér nýtt lið fyrir næsta tímabil og tilkynntu það báðir í dag. Handbolti 12.5.2020 10:15
Basti er brattur en viðurkennir verðugt verkefni: „Oft hringt í mig þegar enginn annar vill það“ Sebastian Alexandersson, nýráðinn þjálfari Fram, segir verkefnið verðugt en hann ætlar sér að koma liðinu í úrslitakeppni Olís deildar karla að ári liðnu. Handbolti 3.5.2020 19:31
Þjálfarinn lét hann velja á milli markametsins og Íslandsmeistaratitilsins Hvaða þjálfari setur nítján marka mann í nýja stöðu í lokaumferðinni? Jú það gerði Ásgeir heitinn Elíasson í lokaumferðinni sumarið 1986. Fótbolti 29.4.2020 17:01
Guðfinnur aðstoðar Sebastian Framarar hafa ekki bara verið að bæta við sig leikmönnum fyrir næstu handboltaleiktíð heldur er félagið nú búið að ganga frá ráðningu nýs þjálfarateymis hjá karlaliðinu. Handbolti 28.4.2020 19:30
Seinni bylgjan: „Enginn sem spilar þessa stöðu jafn vel og Steinunn í íslenskum handbolta“ Besti leikmaður og þjálfari Olís-deildar kvenna mættu í uppgjörsþátt Seinni bylgjunnar. Handbolti 28.4.2020 15:02
Færeyskir landsliðsmenn í Fram Framarar halda áfram að safna liði fyrir næsta tímabil. Tveir færeyskir landsliðsmenn eru komnir til félagsins. Handbolti 28.4.2020 13:31
Var settur í langt landsliðsbann fyrir drykkju í unglingalandsliðsferð Guðmundur Torfason sagði frá afdrifaríkum mistökum sem hann gerði sem ungur maður í landsliðsferð. Fótbolti 28.4.2020 12:30
Segir að það sé ekki slæmt fyrir landsliðið að leikmenn séu að koma heim og spila Stefán Arnarson þjálfari deildarmeistara Fram í Olís-deild kvenna segir að það sé ekki slæmt fyrir íslenska kvennalandsliðið í handbolta að sterkir leikmenn séu að snúa heim úr atvinnumennsku og spila hér heima. Handbolti 22.4.2020 08:00
Guðrún Erla úr Hafnarfirði í Safamýri Guðrún Erla Bjarnadóttir, einn besti leikmaður Hauka í Olís-deild kvenna undanfarin ár, er á leiðinni til Fram Handbolti 18.4.2020 20:00