Besta deild karla

Fréttamynd

Stórkostlegt gáleysi FH-ingsins staðfest af Hæstarétti

Hæstiréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur í máli FH-ingsins Harjit Delay sem krafðist skaðabóta vegna slyss sem varð haustið 2014. Féll hann úr stúku á Þórsvelli þegar hann reyndi að gefa leikmanni FH "fimmu“ úr stúkunni.

Innlent
Fréttamynd

Orri Sigurður kominn til Noregs

Orri Sigurður Ómarsson er genginn til liðs við norska félagið Sarpsborg, en greint var frá því fyrir helgi að Valur væri búinn að komast að samkomulagi við Sarpsborg um kaup á miðverðinum.

Fótbolti