Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfuboltamaðurinn Pablo Bertone er á leið til Íslandsmeistara Stjörnunnar. Hann byrjar tímabilið í fimm leikja banni. Körfubolti 11.9.2025 13:33
Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Ade Murkey, fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings í NBA-deildinni, hefur samið við Álftanes og mun leika með liðinu í Bónus deild karla í vetur. Körfubolti 11.9.2025 12:57
Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Æðsti yfirmaður NBA deildarinnar, Adam Silver, segir ólíklegt að næg sönnunargögn finnist til að refsa Kawhi Leonard, Los Angeles Clippers eða eiganda þess Steve Ballmer, þrátt fyrir að rannsókn málsins sé aðeins nýhafin. Körfubolti 11.9.2025 07:31
Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Njarðvík hefur samið við Brandon Averette, 28 ára gamlan leikstjórnanda frá Bandaríkjunum, fyrir komandi átök í Bónus deild karla í körfubolta. Þjálfarinn Rúnar Ingi Erlingsson segist hafa verið í leit að öðruvísi leikmanni en í fyrra. Körfubolti 8. september 2025 13:42
Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Luka Doncic átti frábæran leik í kvöld þegar Slóvenía lagði Ítalíu í 16-liða úrslitum EM. Doncic skoraði 42 stig og færist nær ýmsum metum í kjölfarið. Sport 7. september 2025 22:01
Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Grikkir eru komnir nokkuð örugglega í 8-liða úrslit Evrópumeistaramótsins í körfubolta eftir 84-79 sigur á Ísrael en sigurinn var nokkuð öruggari en lokatölurnar gefa til kynna. Körfubolti 7. september 2025 20:46
Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Slóvenar eru komnir í 8-liða úrslit á EM í körfubolta eftir afar tæpan sigur á Ítalíu í dag Körfubolti 7. september 2025 17:32
Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Georgía gerði sér lítið fyrir og vann Frakkland, 70-80, í sextán liða úrslitum á Evrópumóti karla í körfubolta í dag. Körfubolti 7. september 2025 14:21
Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Jordan Loyd fór mikinn þegar Pólland tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Evrópumótsins í körfubolta karla með sigri á Bosníu, 80-72. Körfubolti 7. september 2025 11:36
Angel Reese í hálfs leiks bann Stjórnendur Chicago Sky í WNBA hafa sett Angel Reese í bann eftir að hún viðhafði óviðeigandi ummæli að þeirra mati um liðið og liðsfélaga sína. Bannið er þó aðeins hálfur leikur. Körfubolti 7. september 2025 09:03
Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Körfuboltaskór eru ekki bara körfuboltaskór. Þetta vita leikmenn í NBA vel sem og fjölmargir aðdáendur en körfuboltaskór ganga kaupum og sölum bæði nýir og notaðir og oft fyrir svimandi háar upphæðir. Körfubolti 6. september 2025 23:15
Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Finnland er komið í 8-liða úrslit á Evrópumeistaramótinu í körfubolta eftir að hafa slegið út ógnarsterkt lið Serba 92-86. Söguleg úrslit en aldrei áður hefur lið sem spáð er sigri á mótinu dottið út í 16-liða úrslitum. Körfubolti 6. september 2025 20:55
Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Litháen er komið í 8-liða úrslit á EM í körfubolta eftir 88-79 sigur á Lettlandi. Kristaps Porzingis fór mikinn í liði Letta og skoraði 34 stig en það dugði skammt. Körfubolti 6. september 2025 17:50
Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Eftir þrjá jafna leikhluta rúllaði Þýskaland yfir Portúgal í fjórða og síðasta leikhlutanum þegar liðin áttust við í sextán liða úrslitum á EM í körfubolta karla í dag. Þjóðverjar unnu 4. leikhlutann, 33-7, og leikinn, 85-58. Körfubolti 6. september 2025 14:58
Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Þrátt fyrir góða baráttu Svía unnu Tyrkir leik liðanna í sextán liða úrslitum á EM í körfubolta karla í dag, 85-79. Tyrkneska liðið er það fyrsta sem tryggir sér sæti í átta liða úrslitum mótsins. Körfubolti 6. september 2025 11:32
Valsmenn búnir að finna Kana Bandaríski körfuboltamaðurinn LaDarien Griffin mun leika með Val í Bónus deild karla á næsta tímabili. Körfubolti 5. september 2025 15:22
Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Stuðningsmaður sænska landsliðsins í körfubolta var aðeins of æstur í æsispennandi leik Svía og Finna í riðlinum sem fer fram í Tampere í Finnlandi. Körfubolti 5. september 2025 15:17
Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfuboltakonan Caitlin Clark verður ekkert meira með á þessu tímabili en hún tilkynnti þetta á samfélagsmiðlum sínum. Körfubolti 5. september 2025 11:33
Myndir frá endalokum Íslands á EM Ísland lék sinn síðasta leik á Evrópumóti karla í körfubolta í dag þegar liðið steinlá fyrir sterku liði Frakklands sem vantaði þó tvo af sínum bestu leikmönnum. Körfubolti 4. september 2025 22:30
Luka skaut Ísrael í kaf Stórstjarnan Luka Dončić sýndi heldur betur hver með valdið fer þegar Slóvenía lagði Ísrael með tíu stiga mun í D-riðli Evrópumóts karla í körfubolta. Sigurinn þýðir að Slóvenía hirðir 2. sætið af Ísrael. Körfubolti 4. september 2025 20:48
EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Síðasti þátturinn af EM í dag á Evrópumóti karla í körfubolta var tekinn upp fljótlega eftir lokaflautið í leik Íslands og Frakklands. Mótið endaði á heljarinnar flengingu en var heilt yfir ánægjulegt. Körfubolti 4. september 2025 16:56
Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar Það er komið á ferðalokum á EM í körfubolta. Lokaleikurinn var hreinasta hörmung og ekki í neinum takti við annað sem boðið var upp á heilt yfir á þessu móti. Körfubolti 4. september 2025 16:32
„Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Tryggvi Hlinason stóð sig manna best hjá íslenska landsliðinu á EM í körfubolta og gengur stoltur frá borði þrátt fyrir að enginn sigur hafi skilað sér. Hann sýndi þó þreytumerki í leiknum gegn Frakklandi, eðlilega kannski eftir að hafa spilað nánast allar mínútur á mótinu. Körfubolti 4. september 2025 15:22
Hilmar Smári til Litáens Íslenski landsliðsmaðurinn í körfubolta, Hilmar Smári Henningsson, hefur samið við Jonava í Litáen. Hann kemur til liðsins frá Íslandsmeisturum Stjörnunnar. Körfubolti 4. september 2025 15:19
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti