Ástin á götunni

Fréttamynd

„Ísland mun aldrei tapa 5-0 á Laugardalsvelli“

Heimir Hallgrímsson hefur lært mikið við hlið Lars Lagerbäck og er til­búinn að stýra skipinu sjálfur eftir tvö ár. Hann segir erfitt fyrir áhuga­­þjálfara að öðlast virðingu atvinnumanna. Tannlæknirinn í Eyjum gæti verið að setja kollega sinn á Eyjunni fögru í ómögulega stöðu.

Fótbolti
Fréttamynd

Fékk símtal frá Benitez

Magnús Vignir Pétursson, fyrrum milliríkjadómari og knattspyrnumaður, hefur frá mörgu að segja en hann í ítarlegu viðtali hjá Arnari Björnssyni í kvöldfréttum Stöðvar 2 um helgina.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Okkar fjögurra blaða Eiður Smári

Fréttablaðið hefur tekið saman tíu stærstu stundirnar á mögnuðum sautján og hálfs árs landsliðsferli knattspyrnumannsins Eiðs Smára Guðjohnsen sem kvaddi landsliðið með tárin í augunum í Króatíu á þriðjudagskvöldið. Byrjunin og endirinn voru í heimsfréttu

Fótbolti
Fréttamynd

Hallbera búin að segja nei við fjögur félög

Hallbera Guðný Gísladóttir, landsliðskona í fótbolta, ætlar að taka sér sinn tíma til að finna sér nýtt lið en hún hætti á dögunum hjá sænska liðinu Piteå þar sem hún hefur spilað undanfarin tvö ár.

Fótbolti
Fréttamynd

Nasistakveðjur Króata skyggja á sigurinn á Íslandi

Josip Simunic, varnarmaður Króatíu og fjölmargir stuðningsmenn króatíska landsliðsins hafa verið sakaðir um að nota fræga nasistakveðju til þess að fagna sigrinum á Íslandi í gær en með honum tryggði króatíska landsliðið sér sæti á HM í fótbolta í Brasilíu næsta sumar.

Fótbolti
Fréttamynd

Mandzukic fær mögulega þriggja leikja bann

Króatíski framherjinn Mario Mandzukic átti mikinn þátt í að koma Króatíu á HM í Brasilíu í gær þegar hann kom liðinu í 1-0 í 2-0 sigrinum á móti Íslandi. Hann breyttist reyndar fljótlega úr hetju í skúrk þegar hann lét reka sig útaf.

Fótbolti
Fréttamynd

Kveðjustund Eiðs Smára

Eiður Smári Guðjohnsen tilkynnti eftir 2-0 tap Íslands gegn Króatíu í Zagreb í gær að landsliðsferli hans væri lokið. Með tapinu varð draumur Íslendinga um að komast á HM í knattspyrnu næsta sumar að engu.

Fótbolti
Fréttamynd

Mættu ofjörlum á Maksimir

Draumurinn um Brasilíu er úti eftir að strákarnir okkar lentu á vegg í Zagreb. Leikmenn Íslands fundu aldrei taktinn gegn sterkum Króötum sem unnu verðskuldaðan sigur. Ævintýri liðsins er þó bara rétt að byrja.

Fótbolti
Fréttamynd

Cristiano Ronaldo jafnaði markametið - myndir

Cristiano Ronaldo skoraði öll þrjú mörk Portúgala á Friends Arena í kvöld þegar Portúgal tryggði sér sæti á HM í Brasilíu með 3-2 sigri. Ronaldo skoraði öll fjögur mörk Portúgals í umspilsleikjunum tveimur og hafði betur í einvíginu á móti Zlatan Ibrahimovic.

Fótbolti
Fréttamynd

Lars Lagerbäck: Algjör þögn í búningsklefanum

Guðmundur Benediktsson ræddi við Lars Lagerbäck, þjálfara íslenska karlalandsliðsins, í rigningunni fyrir utan Maksimir-leikvanginn í kvöld en íslenska landsliðið er úr leik á HM eftir 2-0 tap á móti Króatíu.

Fótbolti
Fréttamynd

Úti er HM-ævintýri - myndir

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta verður ekki með á HM í Brasilíu næsta sumar eftir 2-0 tap á móti Króatíu í seinni umspilsleiknum í Zagreb í kvöld. HM-draumurinn er því úti að þessu sinni en íslenska landsliðið hefur aldrei verið svona nálægt því að komast á stórmót.

Fótbolti
Fréttamynd

Mertesacker tryggði Þjóðverjum sigur á Wembley

Auk umspilsleikjanna um laus sæti á HM í Brasilíu þá fóru í kvöld fram nokkrir vináttulandsleikir. Það vakti þar mikla athygli að Spánverjar töpuðu fyrir Suður-Afríku og Þjóðverjar unnu Englendinga á Wembley.

Fótbolti
Fréttamynd

Gana og Alsír síðustu Afríkuþjóðirnar inn á HM

Gana og Alsír tryggðu sér í kvöld farseðilinn á HM í Brasilíu og þar með er ljóst hvaða fimm Afríkuþjóðir verða með í úrslitakeppninni næsta sumar. Fílabeinsströndin, Nígería og Kamerún höfðu áður tryggt sig inn á HM 2014.

Fótbolti