Ástin á götunni „Ísland mun aldrei tapa 5-0 á Laugardalsvelli“ Heimir Hallgrímsson hefur lært mikið við hlið Lars Lagerbäck og er tilbúinn að stýra skipinu sjálfur eftir tvö ár. Hann segir erfitt fyrir áhugaþjálfara að öðlast virðingu atvinnumanna. Tannlæknirinn í Eyjum gæti verið að setja kollega sinn á Eyjunni fögru í ómögulega stöðu. Fótbolti 28.11.2013 22:48 Tonny Mawejje seldur til Noregs Úgandamaðurinn Tonny Mawejje er á leið til Noregs en ÍBV og Haugesund hafa komist að samkomulagi um kaupverð eftir viðræður síðustu vikna. Íslenski boltinn 28.11.2013 17:50 Heimir taldi að hann yrði alltaf í því að tækla vandamál Heimir Hallgrímsson, annar tveggja þjálfara karlalandsliðsins í knattspyrnu, man aðeins eftir tveimur vandamálum sem upp komu í undankeppni HM sem er nýlokið. Fótbolti 28.11.2013 10:13 Ísland niður um fjögur sæti á FIFA-listanum Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í 50. sæti á Styrkleikalista FIFA sem var gefinn út í morgun en íslenska liðið lækkar um fjögur sæti frá því á listanum sem var gefinn út í október. Fótbolti 28.11.2013 11:11 Sportspjallið: Við erum ekki eins og Lehmann og Kahn Hannes Þór Halldórsson og Gunnleifur Gunnleifsson, markverðir íslenska landsliðsins í knattspyrnu, eru gestir Sportspjallsins þessa vikuna. Íslenski boltinn 28.11.2013 10:41 Til umræðu að spila níu gegn níu í yngri flokkum Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands fundar á mánudagskvöldið. Til umræðu verður að leikmenn í yngri flokkum karla spili níu gegn níu. Íslenski boltinn 28.11.2013 09:52 Hannes var klár í vítaspyrnukeppni Landsliðsmarkverðirnir Hannes Þór Halldórsson og Gunnleifur Gunnleifsson eru gestir Sportspjallsins sem verður frumsýnt hér á Vísi á morgun. Fótbolti 27.11.2013 23:44 Fékk símtal frá Benitez Magnús Vignir Pétursson, fyrrum milliríkjadómari og knattspyrnumaður, hefur frá mörgu að segja en hann í ítarlegu viðtali hjá Arnari Björnssyni í kvöldfréttum Stöðvar 2 um helgina. Íslenski boltinn 25.11.2013 22:39 Lagerbäck þekkir það vel að þjálfa landslið með öðrum Lars Lagerbäck framlengdi samning sinn við KSÍ um tvö ár í dag en mun nú stýra íslenska karlalandsliðinu ásamt Heimi Hallgrímssyni í undankeppni EM 2016. Heimir mun síðan taka við liðinu árið 2016. Íslenski boltinn 25.11.2013 14:54 Margrét Lára: Eftir því sem maður eldist þá verða ákvarðanirnar erfiðari Landsliðsfyrirliðinn Margrét Lára Viðarsdóttir stendur á smá tímamótum því hún hefur ekki ákveðið hvar hún spilar á næsta tímabili. Margrét Lára var að klára fimmta tímabil með Kristianstad en veit ekki hvort hún tekur nýju samningstilboði frá liðinu. Fótbolti 22.11.2013 22:50 Slæmar fréttir frá UEFA: Ísland verður í fimmta styrkleikaflokki Íslenska karlalandsliðið verður þrátt fyrir frábæra undankeppni HM 2014 aðeins í fimmta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla í undankeppni EM 2016 í febrúar. UEFA fer ekki eftir styrkleikalista FIFA. Fótbolti 21.11.2013 22:12 Okkar fjögurra blaða Eiður Smári Fréttablaðið hefur tekið saman tíu stærstu stundirnar á mögnuðum sautján og hálfs árs landsliðsferli knattspyrnumannsins Eiðs Smára Guðjohnsen sem kvaddi landsliðið með tárin í augunum í Króatíu á þriðjudagskvöldið. Byrjunin og endirinn voru í heimsfréttu Fótbolti 20.11.2013 22:38 Hallbera búin að segja nei við fjögur félög Hallbera Guðný Gísladóttir, landsliðskona í fótbolta, ætlar að taka sér sinn tíma til að finna sér nýtt lið en hún hætti á dögunum hjá sænska liðinu Piteå þar sem hún hefur spilað undanfarin tvö ár. Fótbolti 20.11.2013 22:37 32 ár síðan að engin Norðurlandaþjóð var á HM í fótbolta Það hefur ekki gerst í meira en þrjá áratugi að engin Norðurlandaþjóð sé með á heimsmeistaramótinu. Fótbolti 20.11.2013 22:37 Mamma Eiðs Smára: Ég grét bara eins og öll mín fjölskylda Eiður Smári Guðjohnsen var í nærmynd í Ísland í dag á Stöð 2 í kvöld þar sem Ásgeir Erlendsson ræddi við vini hans Guðna Bergsson, Auðunn Blöndal og Pétur Marteinsson sem og móður hans Ólöfu Einarsdóttur. Fótbolti 20.11.2013 20:21 Nasistakveðjur Króata skyggja á sigurinn á Íslandi Josip Simunic, varnarmaður Króatíu og fjölmargir stuðningsmenn króatíska landsliðsins hafa verið sakaðir um að nota fræga nasistakveðju til þess að fagna sigrinum á Íslandi í gær en með honum tryggði króatíska landsliðið sér sæti á HM í fótbolta í Brasilíu næsta sumar. Fótbolti 20.11.2013 16:50 Mandzukic fær mögulega þriggja leikja bann Króatíski framherjinn Mario Mandzukic átti mikinn þátt í að koma Króatíu á HM í Brasilíu í gær þegar hann kom liðinu í 1-0 í 2-0 sigrinum á móti Íslandi. Hann breyttist reyndar fljótlega úr hetju í skúrk þegar hann lét reka sig útaf. Fótbolti 20.11.2013 15:56 Íslendingar skora á KSÍ að semja við Lars Lagerbäck Íslenska landsliðið í knattspyrnu hefur náð ótrúlegum árangri undir stjórn Svíans Lars Lagerbäck en hann tók við liðinu fyrir undankeppni HM. Fótbolti 20.11.2013 11:53 Kveðjustund Eiðs Smára Eiður Smári Guðjohnsen tilkynnti eftir 2-0 tap Íslands gegn Króatíu í Zagreb í gær að landsliðsferli hans væri lokið. Með tapinu varð draumur Íslendinga um að komast á HM í knattspyrnu næsta sumar að engu. Fótbolti 19.11.2013 23:52 Mættu ofjörlum á Maksimir Draumurinn um Brasilíu er úti eftir að strákarnir okkar lentu á vegg í Zagreb. Leikmenn Íslands fundu aldrei taktinn gegn sterkum Króötum sem unnu verðskuldaðan sigur. Ævintýri liðsins er þó bara rétt að byrja. Fótbolti 19.11.2013 23:52 Cristiano Ronaldo jafnaði markametið - myndir Cristiano Ronaldo skoraði öll þrjú mörk Portúgala á Friends Arena í kvöld þegar Portúgal tryggði sér sæti á HM í Brasilíu með 3-2 sigri. Ronaldo skoraði öll fjögur mörk Portúgals í umspilsleikjunum tveimur og hafði betur í einvíginu á móti Zlatan Ibrahimovic. Fótbolti 19.11.2013 23:42 Lars Lagerbäck: Algjör þögn í búningsklefanum Guðmundur Benediktsson ræddi við Lars Lagerbäck, þjálfara íslenska karlalandsliðsins, í rigningunni fyrir utan Maksimir-leikvanginn í kvöld en íslenska landsliðið er úr leik á HM eftir 2-0 tap á móti Króatíu. Fótbolti 19.11.2013 23:26 Úti er HM-ævintýri - myndir Íslenska karlalandsliðið í fótbolta verður ekki með á HM í Brasilíu næsta sumar eftir 2-0 tap á móti Króatíu í seinni umspilsleiknum í Zagreb í kvöld. HM-draumurinn er því úti að þessu sinni en íslenska landsliðið hefur aldrei verið svona nálægt því að komast á stórmót. Fótbolti 19.11.2013 23:07 Mertesacker tryggði Þjóðverjum sigur á Wembley Auk umspilsleikjanna um laus sæti á HM í Brasilíu þá fóru í kvöld fram nokkrir vináttulandsleikir. Það vakti þar mikla athygli að Spánverjar töpuðu fyrir Suður-Afríku og Þjóðverjar unnu Englendinga á Wembley. Fótbolti 19.11.2013 22:54 Eiður Smári táraðist í sjónvarpsviðtali: Minn síðasti landsleikur Eiður Smári Guðjohnsen táraðist í viðtali í útsendingu sjónvarpsins eftir tapleikinn á móti Króatíu. Hann tilkynnti síðan að hann hafi líklega spilað sinn síðasta landsleiks í Zagreb í kvöld. Fótbolti 19.11.2013 21:33 Gana og Alsír síðustu Afríkuþjóðirnar inn á HM Gana og Alsír tryggðu sér í kvöld farseðilinn á HM í Brasilíu og þar með er ljóst hvaða fimm Afríkuþjóðir verða með í úrslitakeppninni næsta sumar. Fílabeinsströndin, Nígería og Kamerún höfðu áður tryggt sig inn á HM 2014. Fótbolti 19.11.2013 20:18 Skólastjóri fylgist með dómaraþríeykinu Dómaraþríeykið frá Hollandi, sem sér um að dæma viðureign Króata og Íslands í kvöld, verður undir eftirliti ensks skólastjóra. Fótbolti 19.11.2013 17:36 Strákarnir okkar fá baráttukveðjur frá hinum strákunum okkar Það eru bara tveir tímar í leik Íslands og Króatíu á Maksimir-leikvanginum í Zagreb í Króatíu en eins og allir vita þá er í boði farseðill á HM í Brasilíu næsta sumar. Fótbolti 19.11.2013 17:16 Gummi Ben: Bara sjö leikir í úrslitaleikinn á HM - myndir Stuðningsmenn íslenska liðsins hittust allir á 17. hæð Westin-hótelsins Zagreb í dag þar sem menn skemmtu sér og öðrum og hlustuðu á Guðmund Benediktsson fara yfir leikinn á móti Króatíu í kvöld. Fótbolti 19.11.2013 16:31 Kvikmyndaleikstjórinn Hannes Þór í viðtali hjá Sports Illustrated "Hannes Þór Halldórsson er fótboltamarkvörður. Hann er einnig kvikmyndaleikstjóri." Svona byrjar greinin um íslenska landsliðsmarkvörðinn á heimasíðu bandaríska blaðsins Sports Illustrated sem er eitt það þekktasta í heimi. Fótbolti 19.11.2013 15:57 « ‹ 187 188 189 190 191 192 193 194 195 … 334 ›
„Ísland mun aldrei tapa 5-0 á Laugardalsvelli“ Heimir Hallgrímsson hefur lært mikið við hlið Lars Lagerbäck og er tilbúinn að stýra skipinu sjálfur eftir tvö ár. Hann segir erfitt fyrir áhugaþjálfara að öðlast virðingu atvinnumanna. Tannlæknirinn í Eyjum gæti verið að setja kollega sinn á Eyjunni fögru í ómögulega stöðu. Fótbolti 28.11.2013 22:48
Tonny Mawejje seldur til Noregs Úgandamaðurinn Tonny Mawejje er á leið til Noregs en ÍBV og Haugesund hafa komist að samkomulagi um kaupverð eftir viðræður síðustu vikna. Íslenski boltinn 28.11.2013 17:50
Heimir taldi að hann yrði alltaf í því að tækla vandamál Heimir Hallgrímsson, annar tveggja þjálfara karlalandsliðsins í knattspyrnu, man aðeins eftir tveimur vandamálum sem upp komu í undankeppni HM sem er nýlokið. Fótbolti 28.11.2013 10:13
Ísland niður um fjögur sæti á FIFA-listanum Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í 50. sæti á Styrkleikalista FIFA sem var gefinn út í morgun en íslenska liðið lækkar um fjögur sæti frá því á listanum sem var gefinn út í október. Fótbolti 28.11.2013 11:11
Sportspjallið: Við erum ekki eins og Lehmann og Kahn Hannes Þór Halldórsson og Gunnleifur Gunnleifsson, markverðir íslenska landsliðsins í knattspyrnu, eru gestir Sportspjallsins þessa vikuna. Íslenski boltinn 28.11.2013 10:41
Til umræðu að spila níu gegn níu í yngri flokkum Knattspyrnuþjálfarafélag Íslands fundar á mánudagskvöldið. Til umræðu verður að leikmenn í yngri flokkum karla spili níu gegn níu. Íslenski boltinn 28.11.2013 09:52
Hannes var klár í vítaspyrnukeppni Landsliðsmarkverðirnir Hannes Þór Halldórsson og Gunnleifur Gunnleifsson eru gestir Sportspjallsins sem verður frumsýnt hér á Vísi á morgun. Fótbolti 27.11.2013 23:44
Fékk símtal frá Benitez Magnús Vignir Pétursson, fyrrum milliríkjadómari og knattspyrnumaður, hefur frá mörgu að segja en hann í ítarlegu viðtali hjá Arnari Björnssyni í kvöldfréttum Stöðvar 2 um helgina. Íslenski boltinn 25.11.2013 22:39
Lagerbäck þekkir það vel að þjálfa landslið með öðrum Lars Lagerbäck framlengdi samning sinn við KSÍ um tvö ár í dag en mun nú stýra íslenska karlalandsliðinu ásamt Heimi Hallgrímssyni í undankeppni EM 2016. Heimir mun síðan taka við liðinu árið 2016. Íslenski boltinn 25.11.2013 14:54
Margrét Lára: Eftir því sem maður eldist þá verða ákvarðanirnar erfiðari Landsliðsfyrirliðinn Margrét Lára Viðarsdóttir stendur á smá tímamótum því hún hefur ekki ákveðið hvar hún spilar á næsta tímabili. Margrét Lára var að klára fimmta tímabil með Kristianstad en veit ekki hvort hún tekur nýju samningstilboði frá liðinu. Fótbolti 22.11.2013 22:50
Slæmar fréttir frá UEFA: Ísland verður í fimmta styrkleikaflokki Íslenska karlalandsliðið verður þrátt fyrir frábæra undankeppni HM 2014 aðeins í fimmta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla í undankeppni EM 2016 í febrúar. UEFA fer ekki eftir styrkleikalista FIFA. Fótbolti 21.11.2013 22:12
Okkar fjögurra blaða Eiður Smári Fréttablaðið hefur tekið saman tíu stærstu stundirnar á mögnuðum sautján og hálfs árs landsliðsferli knattspyrnumannsins Eiðs Smára Guðjohnsen sem kvaddi landsliðið með tárin í augunum í Króatíu á þriðjudagskvöldið. Byrjunin og endirinn voru í heimsfréttu Fótbolti 20.11.2013 22:38
Hallbera búin að segja nei við fjögur félög Hallbera Guðný Gísladóttir, landsliðskona í fótbolta, ætlar að taka sér sinn tíma til að finna sér nýtt lið en hún hætti á dögunum hjá sænska liðinu Piteå þar sem hún hefur spilað undanfarin tvö ár. Fótbolti 20.11.2013 22:37
32 ár síðan að engin Norðurlandaþjóð var á HM í fótbolta Það hefur ekki gerst í meira en þrjá áratugi að engin Norðurlandaþjóð sé með á heimsmeistaramótinu. Fótbolti 20.11.2013 22:37
Mamma Eiðs Smára: Ég grét bara eins og öll mín fjölskylda Eiður Smári Guðjohnsen var í nærmynd í Ísland í dag á Stöð 2 í kvöld þar sem Ásgeir Erlendsson ræddi við vini hans Guðna Bergsson, Auðunn Blöndal og Pétur Marteinsson sem og móður hans Ólöfu Einarsdóttur. Fótbolti 20.11.2013 20:21
Nasistakveðjur Króata skyggja á sigurinn á Íslandi Josip Simunic, varnarmaður Króatíu og fjölmargir stuðningsmenn króatíska landsliðsins hafa verið sakaðir um að nota fræga nasistakveðju til þess að fagna sigrinum á Íslandi í gær en með honum tryggði króatíska landsliðið sér sæti á HM í fótbolta í Brasilíu næsta sumar. Fótbolti 20.11.2013 16:50
Mandzukic fær mögulega þriggja leikja bann Króatíski framherjinn Mario Mandzukic átti mikinn þátt í að koma Króatíu á HM í Brasilíu í gær þegar hann kom liðinu í 1-0 í 2-0 sigrinum á móti Íslandi. Hann breyttist reyndar fljótlega úr hetju í skúrk þegar hann lét reka sig útaf. Fótbolti 20.11.2013 15:56
Íslendingar skora á KSÍ að semja við Lars Lagerbäck Íslenska landsliðið í knattspyrnu hefur náð ótrúlegum árangri undir stjórn Svíans Lars Lagerbäck en hann tók við liðinu fyrir undankeppni HM. Fótbolti 20.11.2013 11:53
Kveðjustund Eiðs Smára Eiður Smári Guðjohnsen tilkynnti eftir 2-0 tap Íslands gegn Króatíu í Zagreb í gær að landsliðsferli hans væri lokið. Með tapinu varð draumur Íslendinga um að komast á HM í knattspyrnu næsta sumar að engu. Fótbolti 19.11.2013 23:52
Mættu ofjörlum á Maksimir Draumurinn um Brasilíu er úti eftir að strákarnir okkar lentu á vegg í Zagreb. Leikmenn Íslands fundu aldrei taktinn gegn sterkum Króötum sem unnu verðskuldaðan sigur. Ævintýri liðsins er þó bara rétt að byrja. Fótbolti 19.11.2013 23:52
Cristiano Ronaldo jafnaði markametið - myndir Cristiano Ronaldo skoraði öll þrjú mörk Portúgala á Friends Arena í kvöld þegar Portúgal tryggði sér sæti á HM í Brasilíu með 3-2 sigri. Ronaldo skoraði öll fjögur mörk Portúgals í umspilsleikjunum tveimur og hafði betur í einvíginu á móti Zlatan Ibrahimovic. Fótbolti 19.11.2013 23:42
Lars Lagerbäck: Algjör þögn í búningsklefanum Guðmundur Benediktsson ræddi við Lars Lagerbäck, þjálfara íslenska karlalandsliðsins, í rigningunni fyrir utan Maksimir-leikvanginn í kvöld en íslenska landsliðið er úr leik á HM eftir 2-0 tap á móti Króatíu. Fótbolti 19.11.2013 23:26
Úti er HM-ævintýri - myndir Íslenska karlalandsliðið í fótbolta verður ekki með á HM í Brasilíu næsta sumar eftir 2-0 tap á móti Króatíu í seinni umspilsleiknum í Zagreb í kvöld. HM-draumurinn er því úti að þessu sinni en íslenska landsliðið hefur aldrei verið svona nálægt því að komast á stórmót. Fótbolti 19.11.2013 23:07
Mertesacker tryggði Þjóðverjum sigur á Wembley Auk umspilsleikjanna um laus sæti á HM í Brasilíu þá fóru í kvöld fram nokkrir vináttulandsleikir. Það vakti þar mikla athygli að Spánverjar töpuðu fyrir Suður-Afríku og Þjóðverjar unnu Englendinga á Wembley. Fótbolti 19.11.2013 22:54
Eiður Smári táraðist í sjónvarpsviðtali: Minn síðasti landsleikur Eiður Smári Guðjohnsen táraðist í viðtali í útsendingu sjónvarpsins eftir tapleikinn á móti Króatíu. Hann tilkynnti síðan að hann hafi líklega spilað sinn síðasta landsleiks í Zagreb í kvöld. Fótbolti 19.11.2013 21:33
Gana og Alsír síðustu Afríkuþjóðirnar inn á HM Gana og Alsír tryggðu sér í kvöld farseðilinn á HM í Brasilíu og þar með er ljóst hvaða fimm Afríkuþjóðir verða með í úrslitakeppninni næsta sumar. Fílabeinsströndin, Nígería og Kamerún höfðu áður tryggt sig inn á HM 2014. Fótbolti 19.11.2013 20:18
Skólastjóri fylgist með dómaraþríeykinu Dómaraþríeykið frá Hollandi, sem sér um að dæma viðureign Króata og Íslands í kvöld, verður undir eftirliti ensks skólastjóra. Fótbolti 19.11.2013 17:36
Strákarnir okkar fá baráttukveðjur frá hinum strákunum okkar Það eru bara tveir tímar í leik Íslands og Króatíu á Maksimir-leikvanginum í Zagreb í Króatíu en eins og allir vita þá er í boði farseðill á HM í Brasilíu næsta sumar. Fótbolti 19.11.2013 17:16
Gummi Ben: Bara sjö leikir í úrslitaleikinn á HM - myndir Stuðningsmenn íslenska liðsins hittust allir á 17. hæð Westin-hótelsins Zagreb í dag þar sem menn skemmtu sér og öðrum og hlustuðu á Guðmund Benediktsson fara yfir leikinn á móti Króatíu í kvöld. Fótbolti 19.11.2013 16:31
Kvikmyndaleikstjórinn Hannes Þór í viðtali hjá Sports Illustrated "Hannes Þór Halldórsson er fótboltamarkvörður. Hann er einnig kvikmyndaleikstjóri." Svona byrjar greinin um íslenska landsliðsmarkvörðinn á heimasíðu bandaríska blaðsins Sports Illustrated sem er eitt það þekktasta í heimi. Fótbolti 19.11.2013 15:57