Ástin á götunni Formaður Hamars: Þurfum líklega að kaupa átján vatnsbrúsa „Það eru níu byrjunarliðsmenn orðnir veikir hjá okkur og þar af hefur verið staðfest að tveir þeirra séu með svínaflensuna en nokkrir aðrir eiga eftir að fá niðurstöður úr sýnatöku. Íslenski boltinn 14.8.2009 19:11 Mótanefnd KSÍ frestar leik í 2. deildinni vegna svínaflensu Mótastjórinn Birkir Sveinsson hjá Knattspyrnusambandi Íslands hefur staðfest að leik KS/Leifturs og Hamars í 2. deildinni, sem fara átti fram á morgun, hafi verið frestað vegna veikinda stórs hluta leikmannahóps Hamars. Íslenski boltinn 14.8.2009 18:00 Þóra á að vera í markinu á EM Það styttist óðum í Evrópumótið í Finnlandi og íslenska kvennalandsliðið er nú komið saman fyrir lokaundirbúning sinn. Ein stærsta ákvörðunin sem bíður Sigurðar Ragnars Eyjólfssonar er að velja á milli tveggja frábærra markvarða liðsins en Þóra Björk Helgadóttir og Guðbjörg Gunnarsdóttir hafa aldrei verið í betra formi og hafa báðar farið á kostum með liðum sínum í Noregi og Svíþjóð. Sport 13.8.2009 21:27 1. deild: Þrjú efstu liðin sigruðu þrjú neðstu liðin Sextánda umferð 1. deildar karla hófst í kvöld með fjórum leikjum. Topplið Selfoss van 1-6 sigur gegn botnliði Víkings frá Ólafsvík en Ólsarar komust yfir í leiknum. Íslenski boltinn 13.8.2009 21:30 Grétar Rafn: Eigum að geta keyrt meira á liðin en við gerum Grétar Rafn Steinsson leikmaður Bolton á Englandi í hægri bakvarðarstöðunni í leiknum í gær. Hann var nokkuð sáttur með frammistöðu liðsins. Íslenski boltinn 12.8.2009 22:54 Tékkar of sterkir fyrir Íslendinga Strákarnir í U-21 árs landsliði Íslands í fótbolta töpuðu 0-2 fyrir Tékkum í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2011 en staðan í hálfleik var markalaus. Íslenski boltinn 12.8.2009 16:11 Byrjunarlið U-21 árs karla gegn Tékkum Eyjólfur Sverrisson hefur tilkynnt hvaða ellefu leikmenn hefja leik gegn Tékkum í dag. Leikið er á KR-vellinum og hefst leikurinn klukkan 15.30 en hann er liður í undankeppni Evrópumótsins. Íslenski boltinn 12.8.2009 14:32 Byrjunarlið Íslands gegn Slóvakíu í kvöld Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands sem mætir Slóvakíu á Laugardalsvellinum klukkan 19.00 í kvöld. Íslenski boltinn 12.8.2009 14:23 KR vann 6-0 sigur á FH í uppgjöri efstu liðanna í 2. flokki Tvö efstu lið Pepsi-deildar karla, FH og KR, mætast í kvöld á heimavelli FH-inga í Kaplakrika. 2. flokkar liðanna mættust á föstudagskvöldið og það er vonandi að leikur kvöldsins verði jafnari en sá leikur þar sem KR vann 6-0. Þetta kemur fram á heimasíðu KR-inga. Íslenski boltinn 9.8.2009 12:09 Haukarnir aftur í 2. sætið og minnkuðu forskot Selfoss í fjögur stig Haukar endurheimtu annað sætið í 1. deild karla í fótbolta með 3-1 sigri á Ólafsvíkur-Víkingum á Ásvöllum í dag. Íslenski boltinn 8.8.2009 16:45 Gunnleifur: Ekki leiðinlegt að syngja Rabbabara-Rúnu í klefanum á ný Gunnleifur Gunnleifsson, fyrirliði HK og markvörður íslenska landsliðsins, átti mikinn þátt í 2-1 sigri liðsins á toppliði Selfoss fyrir austan fjall í gær. Gunnleifur varði meðal annars vítaspyrnu frá markahæsta leikmanni deildarinnar og kom síðan í veg fyrir að Selfyssingar næðu í stig með frábærri markvörslu í uppbótartíma. Íslenski boltinn 7.8.2009 11:09 Heimildarmyndin Stelpurnar okkar frumsýnd í næstu viku Heimildarmynd um íslenska kvennalandsliðið og leið þess inn á Evrópumótið í Finnlandi verður frumsýnd í Háskólabíói í næstu viku en síðustu tvö ár hafa þær Þóra Tómasdóttir og Hrafnhildur Gunnarsdóttir, fylgt íslenska kvennalandsliðinu eins og skugginn. Íslenski boltinn 7.8.2009 12:34 Gunnleifur varði víti frá Sævari og HK vann á Selfossi HK náði að minnka forskot Selfyssinga í sex stig eftir 2-1 sigur á Selfossi í toppslag 1. deild karla. HK komst einnig upp fyrir Hauka í 2. sætið með sigrinum en Haukaliðið á leik inni. Íslenski boltinn 6.8.2009 22:20 KR-ingar úr leik í Evrópukeppninni - töpuðu 1-3 í Basel KR-ingum tókst ekki að nýta sér það að vera manni fleiri allan seinni hálfleikinn í seinni leik sínum á móti Basel í kvöld í 3. umferð undankeppni Evrópudeildar UEFA. Basel skoraði tvö mörk manni færri og tryggði sér sæti í næstu umferð. Íslenski boltinn 6.8.2009 18:21 Basel - KR lýst beint í KR-útvarpinu KR-ingar mæta svissneska liðinu Basel á St. Jakob Park í seinni leik liðanna í Evrópudeild UEFA klukkan 17:30. Fyrri leiknum lauk með 2-2 jafntefli á KR-vellinum eftir að KR hafði komist í 2-0 eftir aðeins níu mínútna leik. Íslenski boltinn 6.8.2009 09:58 Sigurður Ragnar: Þetta eru bestu leikmenn Íslands í dag „Þetta er hátíðlegur hópur og því ætla ég að lesa hann upp," sagði Sigurður Ragnar Eyjólfsson þegar hann tilkynnti hvaða 22 stelpur fá að fara á fyrsta stórmótið í sögu íslensks A-landsliðs en framundan er Evrópumót landsliða í Finnlandi. Íslenski boltinn 5.8.2009 14:37 Hverjar velur Sigurður Ragnar á EM? - sextán ættu að vera öruggar Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari kvennalandsliðsins mun á blaðamannafundi í dag tilkynna þá 22 leikmenn sem munu leika fyrir Íslands hönd í úrslitakeppni Evrópumótsins í Finnlandi. Þessir leikmenn munu einnig taka þátt í fyrsta leik liðsins í undankeppni HM 2011 gegn Serbíu á Laugardalsvelli, laugardaginn 15. ágúst. Íslenski boltinn 5.8.2009 10:50 Atli Viðar Björnsson eini nýliðinn í Slóvakíuhópnum Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, hefur valið FH-inginn Atla Viðar Björnsson í hóp sinn fyrir vináttulandsleik á móti Slóvakíu á Laugardalsvelli miðvikudaginn 12. ágúst. Atli Viðar er eini nýliðinn í hópnum að þessu sinni. Íslenski boltinn 4.8.2009 12:53 Sigurður Ragnar sá frönsku stelpurnar steinliggja á heimavelli Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari kvennalandsliðsins, var á meðal áhorfenda um helgina þegar Frakkar, verðandi mótherjar íslenska liðsins á EM, steinlágu 0-4 á heimavelli á móti Japönum. Íslenski boltinn 4.8.2009 09:48 Gott að hafa Gumma Ben í bikarleikjum KR og Vals Ólafur Brynjar Halldórsson heldur utan um alla tölfræði knattspyrnuliðs KR-inga og skrifar reglulega inn á heimsíðu félagsins. Ólafur bendir á það í dag á www.kr.is að það hefur reynst Val eða KR afar gott að hafa Guðmundur Benediktsson sínum meginn í innbyrðis bikarleikjum félaganna síðustu árin. Íslenski boltinn 3.8.2009 13:59 KR-ingar hafa unnið báða bikarleiki sína á Hlíðarenda - hvað gerist í kvöld? Valur og KR mætast í dag á Vodafone-vellinum í síðasta leik átta liða úrslita VISA-bikars karla og sigurvegarinn verður í pottinum ásamt Keflavík, Fram og Breiðablik þegar dregið verður í undanúrslitin. Íslenski boltinn 2.8.2009 12:06 Igor Pesic snýr aftur upp á Skaga Skagamenn hafa fengið liðstyrk fyrir lokabaráttuna í 1. deild karla en eins og er liðið í miðri fallbaráttu í deildinni eftir erfiðan júlímánuð. Igor Pesic er kominn aftur til liðsins en hann lék með liðinu frá 2005 til 2006. Þetta kom fram á heimasíðu félagsins. Íslenski boltinn 31.7.2009 18:50 Sautján ára strákarnir unnu Finna og spila um þriðja sætið Strákarnir í 17 ára landsliðinu unnu góðan 4-1 sigur á Finnum í lokaumferð riðakeppni opna Norðurlandamótsins sem fram fer er í Þrándheimi. Öll mörk leiksins komu í síðari hálfleik. Íslenski boltinn 31.7.2009 17:16 Frítt fyrir unga og gamla á leik Íslands og Slóvakíu Knattspyrnusamband Íslands hefur ákveðið að bjóða yngri iðkendum aðildarfélaga sinna, ókeypis aðgang að vináttulandsleik Íslands og Slóvakíu sem fram fer á Laugardalsvelli 12. ágúst næstkomandi kl. 19:00. Þetta kemur fram á heimasíðu sambandins. Íslenski boltinn 31.7.2009 15:03 Haraldur: Ég náði að þrauka út leikinn „Þetta getur ekki byrjað betur en þetta," sagði Haraldur Guðmundsson eftir 3-1 sigur Keflavíkur á Íslandsmeisturum FH í fyrsta leik hans með Keflavík í tæp fimm ár. Íslenski boltinn 30.7.2009 23:57 Sáu ekki eftir því að seinka Verslunarmannahelgarferðinni Kristján Guðmundsson, þjálfari Keflavíkur, vildi koma sérstökum þökkum á framfæri eftir 3-1 sigur liðsins á FH í átta liða úrslitum VISA-bikars karla í gær. Íslenski boltinn 30.7.2009 23:23 Óli Þórðar: Þetta var ekki víti „Vítaspyrnudómurinn var rangur, hann var vendipunkturinn í leiknum og skipti sköpum hér í kvöld,“ sagði Ólafur Þórðarson, þjálfari Fylkis, þó með stóískri ró, eftir að lið hans beið lægri hlut fyrir Fram 2-0, í 8-liða úrslitum VISA-bikars karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 30.7.2009 22:18 Kristján Guðmundsson: Vitum af veikleikum í varnarleik FH-liðsins „Við vorum feykilega góðir allan tímann þar sem við erum ellefu inn á vellinum. Við náðum þessum markmiði okkar sem var að skora fyrsta markið í leiknum," sagði Kristján Guðmundsson, þjálfari Keflavíkur eftir 3-1 sigur á FH í átta liða úrslitum VISA-bikarsins í kvöld. Íslenski boltinn 30.7.2009 22:17 Símun: Þegar allir eru heilir þá er mjög erfitt að vinna okkur Símun Samuelsen átti frábæran leik þegar Keflavík sló Íslandsmeistara FH út úr bikarnum með 3-1 sigri á Sparisjóðsvellinum í Keflavík í kvöld. Símun skoraði tvö mörk, lagði upp það þriðja og stríddi FH-vörninni allan leikinn. Íslenski boltinn 30.7.2009 21:54 Tryggvi: Mjög góðir í skyndisóknunum með Símun fremstan í flokki Tryggvi Guðmundsson lagði upp mörk færin fyrir félaga sína í 3-1 tapi FH í Keflavík en það var sama hvað boltinn datt fyrir FH-inga í teignum þeim tókst ekki nema einu sinni að koma honum framhjá Lasse Jörgensen í marki Keflavíkur. Íslenski boltinn 30.7.2009 21:48 « ‹ 251 252 253 254 255 256 257 258 259 … 334 ›
Formaður Hamars: Þurfum líklega að kaupa átján vatnsbrúsa „Það eru níu byrjunarliðsmenn orðnir veikir hjá okkur og þar af hefur verið staðfest að tveir þeirra séu með svínaflensuna en nokkrir aðrir eiga eftir að fá niðurstöður úr sýnatöku. Íslenski boltinn 14.8.2009 19:11
Mótanefnd KSÍ frestar leik í 2. deildinni vegna svínaflensu Mótastjórinn Birkir Sveinsson hjá Knattspyrnusambandi Íslands hefur staðfest að leik KS/Leifturs og Hamars í 2. deildinni, sem fara átti fram á morgun, hafi verið frestað vegna veikinda stórs hluta leikmannahóps Hamars. Íslenski boltinn 14.8.2009 18:00
Þóra á að vera í markinu á EM Það styttist óðum í Evrópumótið í Finnlandi og íslenska kvennalandsliðið er nú komið saman fyrir lokaundirbúning sinn. Ein stærsta ákvörðunin sem bíður Sigurðar Ragnars Eyjólfssonar er að velja á milli tveggja frábærra markvarða liðsins en Þóra Björk Helgadóttir og Guðbjörg Gunnarsdóttir hafa aldrei verið í betra formi og hafa báðar farið á kostum með liðum sínum í Noregi og Svíþjóð. Sport 13.8.2009 21:27
1. deild: Þrjú efstu liðin sigruðu þrjú neðstu liðin Sextánda umferð 1. deildar karla hófst í kvöld með fjórum leikjum. Topplið Selfoss van 1-6 sigur gegn botnliði Víkings frá Ólafsvík en Ólsarar komust yfir í leiknum. Íslenski boltinn 13.8.2009 21:30
Grétar Rafn: Eigum að geta keyrt meira á liðin en við gerum Grétar Rafn Steinsson leikmaður Bolton á Englandi í hægri bakvarðarstöðunni í leiknum í gær. Hann var nokkuð sáttur með frammistöðu liðsins. Íslenski boltinn 12.8.2009 22:54
Tékkar of sterkir fyrir Íslendinga Strákarnir í U-21 árs landsliði Íslands í fótbolta töpuðu 0-2 fyrir Tékkum í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2011 en staðan í hálfleik var markalaus. Íslenski boltinn 12.8.2009 16:11
Byrjunarlið U-21 árs karla gegn Tékkum Eyjólfur Sverrisson hefur tilkynnt hvaða ellefu leikmenn hefja leik gegn Tékkum í dag. Leikið er á KR-vellinum og hefst leikurinn klukkan 15.30 en hann er liður í undankeppni Evrópumótsins. Íslenski boltinn 12.8.2009 14:32
Byrjunarlið Íslands gegn Slóvakíu í kvöld Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands sem mætir Slóvakíu á Laugardalsvellinum klukkan 19.00 í kvöld. Íslenski boltinn 12.8.2009 14:23
KR vann 6-0 sigur á FH í uppgjöri efstu liðanna í 2. flokki Tvö efstu lið Pepsi-deildar karla, FH og KR, mætast í kvöld á heimavelli FH-inga í Kaplakrika. 2. flokkar liðanna mættust á föstudagskvöldið og það er vonandi að leikur kvöldsins verði jafnari en sá leikur þar sem KR vann 6-0. Þetta kemur fram á heimasíðu KR-inga. Íslenski boltinn 9.8.2009 12:09
Haukarnir aftur í 2. sætið og minnkuðu forskot Selfoss í fjögur stig Haukar endurheimtu annað sætið í 1. deild karla í fótbolta með 3-1 sigri á Ólafsvíkur-Víkingum á Ásvöllum í dag. Íslenski boltinn 8.8.2009 16:45
Gunnleifur: Ekki leiðinlegt að syngja Rabbabara-Rúnu í klefanum á ný Gunnleifur Gunnleifsson, fyrirliði HK og markvörður íslenska landsliðsins, átti mikinn þátt í 2-1 sigri liðsins á toppliði Selfoss fyrir austan fjall í gær. Gunnleifur varði meðal annars vítaspyrnu frá markahæsta leikmanni deildarinnar og kom síðan í veg fyrir að Selfyssingar næðu í stig með frábærri markvörslu í uppbótartíma. Íslenski boltinn 7.8.2009 11:09
Heimildarmyndin Stelpurnar okkar frumsýnd í næstu viku Heimildarmynd um íslenska kvennalandsliðið og leið þess inn á Evrópumótið í Finnlandi verður frumsýnd í Háskólabíói í næstu viku en síðustu tvö ár hafa þær Þóra Tómasdóttir og Hrafnhildur Gunnarsdóttir, fylgt íslenska kvennalandsliðinu eins og skugginn. Íslenski boltinn 7.8.2009 12:34
Gunnleifur varði víti frá Sævari og HK vann á Selfossi HK náði að minnka forskot Selfyssinga í sex stig eftir 2-1 sigur á Selfossi í toppslag 1. deild karla. HK komst einnig upp fyrir Hauka í 2. sætið með sigrinum en Haukaliðið á leik inni. Íslenski boltinn 6.8.2009 22:20
KR-ingar úr leik í Evrópukeppninni - töpuðu 1-3 í Basel KR-ingum tókst ekki að nýta sér það að vera manni fleiri allan seinni hálfleikinn í seinni leik sínum á móti Basel í kvöld í 3. umferð undankeppni Evrópudeildar UEFA. Basel skoraði tvö mörk manni færri og tryggði sér sæti í næstu umferð. Íslenski boltinn 6.8.2009 18:21
Basel - KR lýst beint í KR-útvarpinu KR-ingar mæta svissneska liðinu Basel á St. Jakob Park í seinni leik liðanna í Evrópudeild UEFA klukkan 17:30. Fyrri leiknum lauk með 2-2 jafntefli á KR-vellinum eftir að KR hafði komist í 2-0 eftir aðeins níu mínútna leik. Íslenski boltinn 6.8.2009 09:58
Sigurður Ragnar: Þetta eru bestu leikmenn Íslands í dag „Þetta er hátíðlegur hópur og því ætla ég að lesa hann upp," sagði Sigurður Ragnar Eyjólfsson þegar hann tilkynnti hvaða 22 stelpur fá að fara á fyrsta stórmótið í sögu íslensks A-landsliðs en framundan er Evrópumót landsliða í Finnlandi. Íslenski boltinn 5.8.2009 14:37
Hverjar velur Sigurður Ragnar á EM? - sextán ættu að vera öruggar Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari kvennalandsliðsins mun á blaðamannafundi í dag tilkynna þá 22 leikmenn sem munu leika fyrir Íslands hönd í úrslitakeppni Evrópumótsins í Finnlandi. Þessir leikmenn munu einnig taka þátt í fyrsta leik liðsins í undankeppni HM 2011 gegn Serbíu á Laugardalsvelli, laugardaginn 15. ágúst. Íslenski boltinn 5.8.2009 10:50
Atli Viðar Björnsson eini nýliðinn í Slóvakíuhópnum Ólafur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Íslands í knattspyrnu, hefur valið FH-inginn Atla Viðar Björnsson í hóp sinn fyrir vináttulandsleik á móti Slóvakíu á Laugardalsvelli miðvikudaginn 12. ágúst. Atli Viðar er eini nýliðinn í hópnum að þessu sinni. Íslenski boltinn 4.8.2009 12:53
Sigurður Ragnar sá frönsku stelpurnar steinliggja á heimavelli Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari kvennalandsliðsins, var á meðal áhorfenda um helgina þegar Frakkar, verðandi mótherjar íslenska liðsins á EM, steinlágu 0-4 á heimavelli á móti Japönum. Íslenski boltinn 4.8.2009 09:48
Gott að hafa Gumma Ben í bikarleikjum KR og Vals Ólafur Brynjar Halldórsson heldur utan um alla tölfræði knattspyrnuliðs KR-inga og skrifar reglulega inn á heimsíðu félagsins. Ólafur bendir á það í dag á www.kr.is að það hefur reynst Val eða KR afar gott að hafa Guðmundur Benediktsson sínum meginn í innbyrðis bikarleikjum félaganna síðustu árin. Íslenski boltinn 3.8.2009 13:59
KR-ingar hafa unnið báða bikarleiki sína á Hlíðarenda - hvað gerist í kvöld? Valur og KR mætast í dag á Vodafone-vellinum í síðasta leik átta liða úrslita VISA-bikars karla og sigurvegarinn verður í pottinum ásamt Keflavík, Fram og Breiðablik þegar dregið verður í undanúrslitin. Íslenski boltinn 2.8.2009 12:06
Igor Pesic snýr aftur upp á Skaga Skagamenn hafa fengið liðstyrk fyrir lokabaráttuna í 1. deild karla en eins og er liðið í miðri fallbaráttu í deildinni eftir erfiðan júlímánuð. Igor Pesic er kominn aftur til liðsins en hann lék með liðinu frá 2005 til 2006. Þetta kom fram á heimasíðu félagsins. Íslenski boltinn 31.7.2009 18:50
Sautján ára strákarnir unnu Finna og spila um þriðja sætið Strákarnir í 17 ára landsliðinu unnu góðan 4-1 sigur á Finnum í lokaumferð riðakeppni opna Norðurlandamótsins sem fram fer er í Þrándheimi. Öll mörk leiksins komu í síðari hálfleik. Íslenski boltinn 31.7.2009 17:16
Frítt fyrir unga og gamla á leik Íslands og Slóvakíu Knattspyrnusamband Íslands hefur ákveðið að bjóða yngri iðkendum aðildarfélaga sinna, ókeypis aðgang að vináttulandsleik Íslands og Slóvakíu sem fram fer á Laugardalsvelli 12. ágúst næstkomandi kl. 19:00. Þetta kemur fram á heimasíðu sambandins. Íslenski boltinn 31.7.2009 15:03
Haraldur: Ég náði að þrauka út leikinn „Þetta getur ekki byrjað betur en þetta," sagði Haraldur Guðmundsson eftir 3-1 sigur Keflavíkur á Íslandsmeisturum FH í fyrsta leik hans með Keflavík í tæp fimm ár. Íslenski boltinn 30.7.2009 23:57
Sáu ekki eftir því að seinka Verslunarmannahelgarferðinni Kristján Guðmundsson, þjálfari Keflavíkur, vildi koma sérstökum þökkum á framfæri eftir 3-1 sigur liðsins á FH í átta liða úrslitum VISA-bikars karla í gær. Íslenski boltinn 30.7.2009 23:23
Óli Þórðar: Þetta var ekki víti „Vítaspyrnudómurinn var rangur, hann var vendipunkturinn í leiknum og skipti sköpum hér í kvöld,“ sagði Ólafur Þórðarson, þjálfari Fylkis, þó með stóískri ró, eftir að lið hans beið lægri hlut fyrir Fram 2-0, í 8-liða úrslitum VISA-bikars karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 30.7.2009 22:18
Kristján Guðmundsson: Vitum af veikleikum í varnarleik FH-liðsins „Við vorum feykilega góðir allan tímann þar sem við erum ellefu inn á vellinum. Við náðum þessum markmiði okkar sem var að skora fyrsta markið í leiknum," sagði Kristján Guðmundsson, þjálfari Keflavíkur eftir 3-1 sigur á FH í átta liða úrslitum VISA-bikarsins í kvöld. Íslenski boltinn 30.7.2009 22:17
Símun: Þegar allir eru heilir þá er mjög erfitt að vinna okkur Símun Samuelsen átti frábæran leik þegar Keflavík sló Íslandsmeistara FH út úr bikarnum með 3-1 sigri á Sparisjóðsvellinum í Keflavík í kvöld. Símun skoraði tvö mörk, lagði upp það þriðja og stríddi FH-vörninni allan leikinn. Íslenski boltinn 30.7.2009 21:54
Tryggvi: Mjög góðir í skyndisóknunum með Símun fremstan í flokki Tryggvi Guðmundsson lagði upp mörk færin fyrir félaga sína í 3-1 tapi FH í Keflavík en það var sama hvað boltinn datt fyrir FH-inga í teignum þeim tókst ekki nema einu sinni að koma honum framhjá Lasse Jörgensen í marki Keflavíkur. Íslenski boltinn 30.7.2009 21:48