Ástin á götunni Sér ekkert því til fyrirstöðu að klára mótið Jónas Kristinsson, framkvæmdastjóri KR, sér ekkert því til fyrirstöðu að klára Íslandsmótið í fótbolta. Fótbolti 29.10.2020 18:01 Segir ólýsanleg vonbrigði að ná ekki að spila landsleik með Eiði Arnór Guðjohnsen fer yfir vonbrigðin sem fylgdu því að ná ekki að spila landsleik með syni sínum, Eiði Smára, í hlaðvarpi Sölva Tryggvasonar. Fótbolti 29.10.2020 12:30 Tveir fyrstu íslensku leikirnir á laugardaginn Það styttist vonandi í það að íslenski fótboltinn, íslenski handboltinn og íslenski körfuboltinn geti farið að spila leiki aftur og íslenskt íþróttaáhugafólk fær smá forskot á sæluna um helgina. Sport 28.10.2020 13:30 „Það sem hefur verið leiðinlegast í þessu öllu hafa verið átökin á milli liðanna“ Hjörvar Hafliðason hrósaði KSÍ fyrir það hvernig sambandið kom deildarkeppnunum aftur á laggirnar en Þorkell Máni Pétursson hefði viljað sjá skýrari svör frá KSÍ í upphafi. Íslenski boltinn 24.10.2020 07:00 Segja fámennt í samtökunum en aðhaldið nauðsynlegt Formaður Leikmannasamtaka Íslands hefur gagnrýnt stjórn KSÍ fyrir að hafa leikmenn ekki með í ráðum. Sérfræðingar Pepsi Max stúkunnar segja samtökin þurfa að vera sterk en hins vegar séu fáir leikmenn úr efstu deild karla meðlimir. Íslenski boltinn 23.10.2020 14:30 Afreksíþróttafólk og meistaraflokkar á höfuðborgarsvæðinu fá grænt ljós UMFÍ greindi frá því á heimasíðu sinni í kvöld að eftir fund sviðsstjóra íþrótta- og tómstundasviða sveitarfélaganna hafi verið ákveðið að gefa grænt ljós á hluta af æfingum íþróttafélaganna á höfuðborgarsvæðinu. Sport 21.10.2020 20:09 Rúnar: Ofboðslega mikilvægt að reyna klára mótið Rúnar Kristinsson, þjálfari, KR segir það mikilvægt fyrir allan íslenskan fótbolta að deildirnar geti klárast á sem eðlilegastan hátt. Íslenski boltinn 21.10.2020 20:00 KSÍ búið að endurskipuleggja mótin: Pepsi Max deild karla lýkur á mánudegi KSÍ hefur gefið út leikjaniðurröðin fyrir nóvembermánuð en eins og flestir knattspyrnuáhugamenn vita hefur deildin verið á pásu vegna kórónuveirunnar. Íslenski boltinn 21.10.2020 17:06 Langflest félög vildu klára mótið en miklar áhyggjur vegna æfingabanns Langflest knattspyrnufélaganna í efstu deildum karla voru sammála ákvörðun stjórnar KSÍ um að freista þess að klára Íslandsmótið 2020 innan vallar. Miklar áhyggjur eru þó vegna æfingabanns sem verið hefur á höfuðborgarsvæðinu. Íslenski boltinn 21.10.2020 13:53 Guðni: Mjög erfið ákvörðun og enginn áberandi góður kostur í stöðunni Guðni Bergsson útskýrir afstöðu KSÍ að ætla að klára Íslandsmótin í knattspyrnu. Íslenski boltinn 20.10.2020 18:13 KSÍ ætlar að klára Íslandsmótið Svo lengi sem takmarkanir á æfingum og keppni verði afnumdar eigi síðar en 3. nóvember ætlar KSÍ að klára Íslandsmótið í fótbolta. Íslenski boltinn 20.10.2020 16:23 Æfingar leyfðar en húsin lokuð Hver mega æfa, hvað má æfa og hvar má æfa íþróttir á höfuðborgarsvæðinu í dag? Upplýsingar um það hafa verið misvísandi og staðan er óskýr. Sport 20.10.2020 12:25 Ákvörðunin um Íslandsmótin tilkynnt á morgun Guðni Bergsson, formaður KSÍ, staðfesti í samtali við Fótbolti.net að ákvörðun um Íslandsmótin í knattspyrnu verði tekin á morgun. Fótbolti 19.10.2020 18:30 Steve Dagskrá á Akranesi: Skrítin auglýsing og markið hans Bjarna Steve Dagskrá snýr aftur á Stöð 2 Sport klukkan 21:15 í kvöld. Íslenski boltinn 19.10.2020 18:00 Hermann áfram í Vogunum Hermann Hreiðarsson verður áfram þjálfari Þróttar Vogum en hann hefur náð góðum árangri með liðið. Íslenski boltinn 19.10.2020 12:45 Magnús Már: Fótbolti frá morgni til kvölds og mikið að gera Gaupi ræddi við Magnús Má Einarsson, ritstjóra Fótbolta.net, fyrir Sportpakka kvöldsins á Stöð 2. Magnús Már hefur starfað lengi í bransanum og er nú í rauninni báðum megin við borðið. Íslenski boltinn 18.10.2020 18:45 Vinnur að stofnun umboðsskrifstofu fyrir fótboltakonur Þorkell Máni Pétursson ætlar að stofna umboðsskrifstofu sem einblínir á fótboltakonur sem vilja komast í atvinnumennsku. Íslenski boltinn 16.10.2020 16:01 KSÍ bíður nákvæmari upplýsinga en stutt í stóru ákvörðunina Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir að fundað verði í dag og um helgina um framtíð Íslandsmótsins í fótbolta. Lið á höfuðborgarsvæðinu mega ekki æfa það sem eftir er október. Fótbolti 16.10.2020 15:01 Níu félög skora á KSÍ að klára Íslandsmótið Níu félög hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þau hvetja KSÍ til að klára Íslandsmótið í fótbolta. Íslenski boltinn 16.10.2020 14:08 Segja að leikmaður U-21 árs landsliðs Íslands hafi verið með veiruna Tveir Íslendingar hafa verið settir í sóttkví hjá sínu félagsliði vegna smits í íslenska U-21 árs landsliðshópnum. Íslenski boltinn 16.10.2020 10:13 „Ekki sanngjarnara að klára mótið en að blása það af“ „Þetta er farið að verða eitthvað annað en mótið sem við byrjuðum á,“ segir Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Leiknis Reykjavík. Hann dregur í efa að sanngjarnara sé að klára Íslandsmótið í fótbolta en að blása það af núna. Íslenski boltinn 15.10.2020 15:31 Vestri nær varla að manna lið í síðustu leikjunum | Bjarni Jó hættir eftir tímabilið Lið Vestra mun varla geta mannað lið sitt ef Lengjudeild karla í knattspyrnu verður kláruð. Erlendir leikmenn liðsins fara nær allir heim á næstu dögum og óvíst hvað gerist ef deildin verður kláruð undir lok mánaðar. Íslenski boltinn 15.10.2020 07:01 Fulham nældi í Selfyssing Enska úrvalsdeildarfélagið Fulham hefur fest kaup á hinum 16 ára gamla Þorsteini Aroni Antonssyni. Íslenski boltinn 14.10.2020 16:01 Einn af lykilmönnum Miami Heat var í æfingabúðum hér á landi árið 2015 Hinn 26 ára gamli Duncan Robinson fór mikinn með liði Miami Heat í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í ár þar sem liðið fór alla leið í úrslit. Robinson var staddur hér á landi í körfuboltabúðum fyrir fimm árum síðan. Körfubolti 14.10.2020 07:00 Ásta Eir framlengir við topplið Breiðabliks Reikna má með að Ásta Eir Árnadóttir snúi aftur á völlinn næsta sumar en hún hefur ekkert leikið með Breiðablik í sumar. Íslenski boltinn 10.10.2020 16:00 Heldur einokun Vals áfram eða lenda þeir í því sama og KR? Valur er í þann mund að landa sigri í Pepsi Max deild karla í þriðja skiptið á síðustu fjórum árum. Hvað getur komið í veg fyrir að liðið vinni sinn fjórða titil á fimm árum sumarið 2021? Íslenski boltinn 10.10.2020 08:01 KSÍ frestar öllum leikjum til og með 19. október Engir leikir verða á vegum Knattspyrnusambands Íslands fyrr en í fyrsta lagi 20. október. Íslenski boltinn 9.10.2020 13:15 Ísak einn af efnilegustu leikmönnum heims að mati The Guardian Ísland á einn fulltrúa á lista The Guardian yfir bestu ungu leikmenn heims fædda árið 2003. Fótbolti 8.10.2020 12:16 KKÍ og HSÍ fresta öllu mótahaldi í tæpar tvær vikur en KSÍ í viku KKÍ og HSÍ hafa frestað öllu mótahaldið til og með 19. október en þetta kom fram í tilkynningu frá samböndunum nú í kvöld. Sport 7.10.2020 19:09 Fótboltinn heldur áfram að rúlla en íþróttir innandyra ekki heimilaðar Íþróttir utandyra verða áfram heimilaðar þrátt fyrir hertar samkomutakmarkanir á höfuðborgarsvæðinu en tillögurnar taka gildi á morgun, sjöunda október. Íslenski boltinn 6.10.2020 21:26 « ‹ 75 76 77 78 79 80 81 82 83 … 334 ›
Sér ekkert því til fyrirstöðu að klára mótið Jónas Kristinsson, framkvæmdastjóri KR, sér ekkert því til fyrirstöðu að klára Íslandsmótið í fótbolta. Fótbolti 29.10.2020 18:01
Segir ólýsanleg vonbrigði að ná ekki að spila landsleik með Eiði Arnór Guðjohnsen fer yfir vonbrigðin sem fylgdu því að ná ekki að spila landsleik með syni sínum, Eiði Smára, í hlaðvarpi Sölva Tryggvasonar. Fótbolti 29.10.2020 12:30
Tveir fyrstu íslensku leikirnir á laugardaginn Það styttist vonandi í það að íslenski fótboltinn, íslenski handboltinn og íslenski körfuboltinn geti farið að spila leiki aftur og íslenskt íþróttaáhugafólk fær smá forskot á sæluna um helgina. Sport 28.10.2020 13:30
„Það sem hefur verið leiðinlegast í þessu öllu hafa verið átökin á milli liðanna“ Hjörvar Hafliðason hrósaði KSÍ fyrir það hvernig sambandið kom deildarkeppnunum aftur á laggirnar en Þorkell Máni Pétursson hefði viljað sjá skýrari svör frá KSÍ í upphafi. Íslenski boltinn 24.10.2020 07:00
Segja fámennt í samtökunum en aðhaldið nauðsynlegt Formaður Leikmannasamtaka Íslands hefur gagnrýnt stjórn KSÍ fyrir að hafa leikmenn ekki með í ráðum. Sérfræðingar Pepsi Max stúkunnar segja samtökin þurfa að vera sterk en hins vegar séu fáir leikmenn úr efstu deild karla meðlimir. Íslenski boltinn 23.10.2020 14:30
Afreksíþróttafólk og meistaraflokkar á höfuðborgarsvæðinu fá grænt ljós UMFÍ greindi frá því á heimasíðu sinni í kvöld að eftir fund sviðsstjóra íþrótta- og tómstundasviða sveitarfélaganna hafi verið ákveðið að gefa grænt ljós á hluta af æfingum íþróttafélaganna á höfuðborgarsvæðinu. Sport 21.10.2020 20:09
Rúnar: Ofboðslega mikilvægt að reyna klára mótið Rúnar Kristinsson, þjálfari, KR segir það mikilvægt fyrir allan íslenskan fótbolta að deildirnar geti klárast á sem eðlilegastan hátt. Íslenski boltinn 21.10.2020 20:00
KSÍ búið að endurskipuleggja mótin: Pepsi Max deild karla lýkur á mánudegi KSÍ hefur gefið út leikjaniðurröðin fyrir nóvembermánuð en eins og flestir knattspyrnuáhugamenn vita hefur deildin verið á pásu vegna kórónuveirunnar. Íslenski boltinn 21.10.2020 17:06
Langflest félög vildu klára mótið en miklar áhyggjur vegna æfingabanns Langflest knattspyrnufélaganna í efstu deildum karla voru sammála ákvörðun stjórnar KSÍ um að freista þess að klára Íslandsmótið 2020 innan vallar. Miklar áhyggjur eru þó vegna æfingabanns sem verið hefur á höfuðborgarsvæðinu. Íslenski boltinn 21.10.2020 13:53
Guðni: Mjög erfið ákvörðun og enginn áberandi góður kostur í stöðunni Guðni Bergsson útskýrir afstöðu KSÍ að ætla að klára Íslandsmótin í knattspyrnu. Íslenski boltinn 20.10.2020 18:13
KSÍ ætlar að klára Íslandsmótið Svo lengi sem takmarkanir á æfingum og keppni verði afnumdar eigi síðar en 3. nóvember ætlar KSÍ að klára Íslandsmótið í fótbolta. Íslenski boltinn 20.10.2020 16:23
Æfingar leyfðar en húsin lokuð Hver mega æfa, hvað má æfa og hvar má æfa íþróttir á höfuðborgarsvæðinu í dag? Upplýsingar um það hafa verið misvísandi og staðan er óskýr. Sport 20.10.2020 12:25
Ákvörðunin um Íslandsmótin tilkynnt á morgun Guðni Bergsson, formaður KSÍ, staðfesti í samtali við Fótbolti.net að ákvörðun um Íslandsmótin í knattspyrnu verði tekin á morgun. Fótbolti 19.10.2020 18:30
Steve Dagskrá á Akranesi: Skrítin auglýsing og markið hans Bjarna Steve Dagskrá snýr aftur á Stöð 2 Sport klukkan 21:15 í kvöld. Íslenski boltinn 19.10.2020 18:00
Hermann áfram í Vogunum Hermann Hreiðarsson verður áfram þjálfari Þróttar Vogum en hann hefur náð góðum árangri með liðið. Íslenski boltinn 19.10.2020 12:45
Magnús Már: Fótbolti frá morgni til kvölds og mikið að gera Gaupi ræddi við Magnús Má Einarsson, ritstjóra Fótbolta.net, fyrir Sportpakka kvöldsins á Stöð 2. Magnús Már hefur starfað lengi í bransanum og er nú í rauninni báðum megin við borðið. Íslenski boltinn 18.10.2020 18:45
Vinnur að stofnun umboðsskrifstofu fyrir fótboltakonur Þorkell Máni Pétursson ætlar að stofna umboðsskrifstofu sem einblínir á fótboltakonur sem vilja komast í atvinnumennsku. Íslenski boltinn 16.10.2020 16:01
KSÍ bíður nákvæmari upplýsinga en stutt í stóru ákvörðunina Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir að fundað verði í dag og um helgina um framtíð Íslandsmótsins í fótbolta. Lið á höfuðborgarsvæðinu mega ekki æfa það sem eftir er október. Fótbolti 16.10.2020 15:01
Níu félög skora á KSÍ að klára Íslandsmótið Níu félög hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þau hvetja KSÍ til að klára Íslandsmótið í fótbolta. Íslenski boltinn 16.10.2020 14:08
Segja að leikmaður U-21 árs landsliðs Íslands hafi verið með veiruna Tveir Íslendingar hafa verið settir í sóttkví hjá sínu félagsliði vegna smits í íslenska U-21 árs landsliðshópnum. Íslenski boltinn 16.10.2020 10:13
„Ekki sanngjarnara að klára mótið en að blása það af“ „Þetta er farið að verða eitthvað annað en mótið sem við byrjuðum á,“ segir Sigurður Heiðar Höskuldsson, þjálfari Leiknis Reykjavík. Hann dregur í efa að sanngjarnara sé að klára Íslandsmótið í fótbolta en að blása það af núna. Íslenski boltinn 15.10.2020 15:31
Vestri nær varla að manna lið í síðustu leikjunum | Bjarni Jó hættir eftir tímabilið Lið Vestra mun varla geta mannað lið sitt ef Lengjudeild karla í knattspyrnu verður kláruð. Erlendir leikmenn liðsins fara nær allir heim á næstu dögum og óvíst hvað gerist ef deildin verður kláruð undir lok mánaðar. Íslenski boltinn 15.10.2020 07:01
Fulham nældi í Selfyssing Enska úrvalsdeildarfélagið Fulham hefur fest kaup á hinum 16 ára gamla Þorsteini Aroni Antonssyni. Íslenski boltinn 14.10.2020 16:01
Einn af lykilmönnum Miami Heat var í æfingabúðum hér á landi árið 2015 Hinn 26 ára gamli Duncan Robinson fór mikinn með liði Miami Heat í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í ár þar sem liðið fór alla leið í úrslit. Robinson var staddur hér á landi í körfuboltabúðum fyrir fimm árum síðan. Körfubolti 14.10.2020 07:00
Ásta Eir framlengir við topplið Breiðabliks Reikna má með að Ásta Eir Árnadóttir snúi aftur á völlinn næsta sumar en hún hefur ekkert leikið með Breiðablik í sumar. Íslenski boltinn 10.10.2020 16:00
Heldur einokun Vals áfram eða lenda þeir í því sama og KR? Valur er í þann mund að landa sigri í Pepsi Max deild karla í þriðja skiptið á síðustu fjórum árum. Hvað getur komið í veg fyrir að liðið vinni sinn fjórða titil á fimm árum sumarið 2021? Íslenski boltinn 10.10.2020 08:01
KSÍ frestar öllum leikjum til og með 19. október Engir leikir verða á vegum Knattspyrnusambands Íslands fyrr en í fyrsta lagi 20. október. Íslenski boltinn 9.10.2020 13:15
Ísak einn af efnilegustu leikmönnum heims að mati The Guardian Ísland á einn fulltrúa á lista The Guardian yfir bestu ungu leikmenn heims fædda árið 2003. Fótbolti 8.10.2020 12:16
KKÍ og HSÍ fresta öllu mótahaldi í tæpar tvær vikur en KSÍ í viku KKÍ og HSÍ hafa frestað öllu mótahaldið til og með 19. október en þetta kom fram í tilkynningu frá samböndunum nú í kvöld. Sport 7.10.2020 19:09
Fótboltinn heldur áfram að rúlla en íþróttir innandyra ekki heimilaðar Íþróttir utandyra verða áfram heimilaðar þrátt fyrir hertar samkomutakmarkanir á höfuðborgarsvæðinu en tillögurnar taka gildi á morgun, sjöunda október. Íslenski boltinn 6.10.2020 21:26