Spænski boltinn Pedro búinn að skrifa undir atvinnumannasamning Pedro Rodriguez er nú orðinn fullgildur meðlimur aðalliðs Barcelona eftir að hann skrifaði undir atvinnumannasamning hjá félaginu í dag. Fótbolti 20.8.2009 17:41 Negredo sagður á leið til Sevilla Alvaro Negredo er nú sagður á leiðinni til Sevilla á Spáni en hann hefur undanfarnar vikur verið orðaður við Hull í ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti 20.8.2009 17:52 Sevilla sagt hafa áhuga á miðjumanni Brann Spænska félagið Sevilla er sterklega orðað við norska landsliðsmanninn Erik Huseklepp sem leikur með Íslendingaliði Brann í Noregi. Fótbolti 20.8.2009 13:51 Barcelona ætlar að bjóða Iniesta og Messi nýja og betri samninga Txiki Beguristain, yfirmaður knattspyrnumála hjá Barcelona, hefur staðfest að félagið ætli að verðlauna stjörnuleikmennina Andres Iniesta og Lionel Messi með nýjum og betri samningum á næstunni. Fótbolti 20.8.2009 11:29 Aguero vill vera áfram í herbúðum Atletico Madrid Framherjinn eftirsótti Sergio Aguero hefur ítrekað að hann hafi engan áhuga á því að yfirgefa Atletico Madrid áður en félagsskipta glugginn lokar 1. september næstkomandi. Fótbolti 20.8.2009 09:25 Forseti Atletico Madrid neitar að Aguero sé á förum Forsetinn Enrique Cerezo hjá Atletico Madrid hefur vísað á bug sögusögnum þess efnis að Chelsea sé nálægt því að krækja í framherjann Sergio Aguero og ítrekar að leikmaðurinn sé einfaldlega ekki til sölu. Fótbolti 18.8.2009 13:32 Barcelona búið að loka buddunni í sumar? Txiki Begiristain, yfirmaður knattspyrnumála hjá Barcelona, gaf sterkar vísbendingarum að félagið ætli að setja traust sitt á unga og uppalda leikmenn í stað þess að kaupa meira í sumar. Fótbolti 17.8.2009 13:33 Sigur hjá Barcelona Barcelona vann í kvöld 2-1 sigur á Athletic Bilbao í fyrri leik liðanna um spænska Ofurbikarinn. Fótbolti 16.8.2009 22:22 Eiður í hópnum hjá Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen er í leikmannahópi Barcelona sem mætir Athletic Bilbao í fyrri leik liðanna í spænska Ofurbikarnum. Fótbolti 15.8.2009 23:04 Rijkaard vill fá Guti til Tyrklands Hollendingurinn Frank Rijkaard, þjálfari Galatasaray, hefur beðið stjórn félagsins um að kaupa Guti frá Real Madrid. Fótbolti 14.8.2009 13:36 Sneijder og Robben í skiptum fyrir Ribery? Talið er að Real Madrid muni bjóða FC Bayern pening og Hollendinga Wesley Sneijder og Arjen Robben í skiptum fyrir Franck Ribery. Fótbolti 13.8.2009 16:51 Sneijder vill vera áfram hjá Real Hollendingurinn Wesley Sneijder vill vera áfram í herbúðum Real Madrid og berjast fyrir sæti sínu hjá liðinu. Fótbolti 13.8.2009 10:53 Hleb sér eftir því að hafa farið frá Arsenal Alexander Hleb sér mikið eftir því að hafa farið frá Arsenal til Barcelona síðastliðið sumar en hann fékk lítið að spila með Börsungum í vetur. Enski boltinn 13.8.2009 09:38 Spænska landsliðið mun heiðra minningu Jarque Iker Casillas, markvörður og fyrirliði spænska landsliðsins, hefur greint frá því að leikmenn og þjálfarar liðsins munu heiðra minningu Dani Jarque í vináttulandsleiknum gegn Makedóníu í kvöld. Fótbolti 12.8.2009 10:01 Ronaldo með flensu Cristiano Ronaldo mun ekki spila með portúgalska landsliðinu sem mætir Liechtenstein í vináttulandsleik á morgun þar sem hann er með flensu. Fótbolti 11.8.2009 10:49 50 þúsund kvöddu Jarque 50 þúsund stuðningsmenn spænska úrvalsdeildarfélagsins Espanyol fjölmenntu á leikvang félagsins í gær til að votta Daniel Jarque virðingu sína. Fótbolti 10.8.2009 13:10 Eiður Smári spilaði seinni hálfleikinn í jafntefli Barcelona og Chivas Barcelona gerði 1-1 jafntefli við Chivas í San Francisco í síðasta æfingaleik sínum fyrir tímabilið. Barcelona lenti undir í leiknum í upphafi síðari hálfleiks en Bojan Krkic jafnaði metin á 63. mínútu. Fótbolti 9.8.2009 10:51 Fyrirliði Espanyol lést eftir að hafa fengið hjartaáfall Daniel Jarque, 26 ára fyrirliði spænska úrvalsdeildarliðsins Espanyol, lést í gær eftir að hafa fengið hjartaáfall á hótelbergi sínu þegar spænska liðið var í æfingaferð í Coverciano á Ítalíu. Félagar Jarque fundu hann þegar þeir fóru að undrast um hann þegar hann skilaði sér ekki í mat. Fótbolti 8.8.2009 21:09 Real ætlar að kaupa Ribery á næsta ári - búið að semja við leikmanninn Spænskir fjölmiðlar greina frá því í kvöld að Real Madrid sé búið að gera samkomulag við franska landsliðsmanninn Franck Ribery um að hann komi til liðsins næsta sumar en hann er nú leikmaður Bayern Munchen. Fótbolti 8.8.2009 17:12 Real Madrid hrökk í stuð fyrir framan NBA-stjörnurnar Real Madrid vann 5-1 sigur á Toronto FC í Toronto í Kanada í nótt en Toronto-liðið spilar í bandarísku MLS-deildinni. Meðal 22 þúsund áhorfenda voru NBA-stjörnurnar Steve Nash og Chris Bosh. Fótbolti 8.8.2009 10:15 Óheppnin eltir Rafael Marquez - reif kálfavöðva Rafael Marquez mexíkóski landsliðmaðurinn hjá Barcelona varð fyrir því óláni að rífa kálfavöðva á æfingu en hann var nýkominn til baka eftir erfið hnémeiðsli. Marquez verður frá í allt að fimmtán daga og missir af upphafi tímabilsins. Fótbolti 6.8.2009 10:36 Eiður Smári spilaði seinni hálfleikinn sem framherji Lionel Messi skoraði tvö mörk í 4-0 sigri Barcelona á Seattle í æfingaleik í Bandaríkjunum í nótt. Messi spilaði aðeins fyrri hálfleikinn en hin mörkin skoruðu Pedro og Jeffren. Fótbolti 6.8.2009 08:52 Xabi Alonso áttundu kaup Real Madrid í sumar Spænski landsliðsmaðurinn Xabi Alonso er genginn í raðir Real Madrid frá Liverpool. Alonso stóðst í dag læknisskoðun hjá spænska félaginu en í gær komust félögin tvö að samkomulagi um kaupverð á miðjumanninum sem talið er nema um 30 milljónum punda. Fótbolti 5.8.2009 14:26 Robben líklega áfram hjá Real Madrid - neitaði að fara til Tottenham Hollendingurinn Arjen Robben hefur líst því yfir að hann sé tilbúinn að berjast fyrir sæti í byrjunarliði Real Madrid á næstu leiktíð. Eini möguleikinn á að hann yfirgefi herbúðir Madridinga sé ef að Meistaradeildarfélag komi kallandi en vængmaðurinn hefur sterklega verið orðaður við Tottenham í sumar. Fótbolti 5.8.2009 13:44 Ibrahimovic fór á kostum á fyrstu æfingunni með Barcelona Zlatan Ibrahimovic fékk að taka þátt í sinni fyrstu æfingu með Barcelona í gær eftir að hafa farið aðgerð á hendi vegna meiðsla sem hann varð fyrir í síðasta leiknum með Inter. Ibrahimovic tók þátt í stærstum hluta æfingarinnar og fór á kostum á skotæfingunni. Fótbolti 4.8.2009 11:12 Barcelona ætlar að bjóða Messi 4,7 milljónir í laun á dag Evrópumeistarar Barcelona ætla að passa upp á það að þeir missi ekki argentínska undrabarnið Lionel Messi og nú eru fréttir frá bæði Spáni og Ítalíu um að félagið ætli að bjóða hinum 22 ára gamla sóknarmanni nýjan langtíma samning. Fótbolti 4.8.2009 09:18 Liverpool mun ekki lækka verðið á Alonso - kostar 30 milljónir Xabi Alonso er mættur með Liverpool í æfingaferð til Noregs og það lítur út fyrir það að Real Madrid ætli ekki að ná að kaupa spænska landsliðsmanninn. Liverpool vill frá 30 milljónir punda fyrir hann og er ekki tilbúið að lækka verðið. Enski boltinn 4.8.2009 09:04 Zlatan Ibrahimovic: Messi er eins og Playstation Zlatan Ibrahimovic fer ekki leynt með að hann er orðinn mikill aðdáandi Lionel Messi eftir að hafa æft með honum í nokkra daga hjá Barcelona. Zlatan talaði um argentínska undrabarnið en hann getur ekki spilað með Messi strax vegna meiðsla. Fótbolti 3.8.2009 11:08 Van der Vaart á förum frá Real Madrid Hollenski landsliðsmaðurinn Rafael van der Vaart er einn þeirra leikmanna sem fastlega er búist við því að Real Madrid reyni að losa sig við í sumar og leikmaðurinn sjálfur hefur staðfest i viðtölum að litlar líkur séu á því að hann verði áfram hjá félaginu. Fótbolti 2.8.2009 16:15 Vítamark Cristiano Ronaldo dugði ekki Real Madrid Juventus tryggði sér sæti í úrslitaleik Friðarbikarsins á móti Aston Villa á morgun eftir 2-1 sigur á Real Madrid í gærkvöldi. Bæði mörk Juventus komu eftir föst leikatriði eitthvað sem er að verða mikill akkilesarhæll hjá Madridarliðinu. Fótbolti 1.8.2009 00:36 « ‹ 206 207 208 209 210 211 212 213 214 … 268 ›
Pedro búinn að skrifa undir atvinnumannasamning Pedro Rodriguez er nú orðinn fullgildur meðlimur aðalliðs Barcelona eftir að hann skrifaði undir atvinnumannasamning hjá félaginu í dag. Fótbolti 20.8.2009 17:41
Negredo sagður á leið til Sevilla Alvaro Negredo er nú sagður á leiðinni til Sevilla á Spáni en hann hefur undanfarnar vikur verið orðaður við Hull í ensku úrvalsdeildinni. Fótbolti 20.8.2009 17:52
Sevilla sagt hafa áhuga á miðjumanni Brann Spænska félagið Sevilla er sterklega orðað við norska landsliðsmanninn Erik Huseklepp sem leikur með Íslendingaliði Brann í Noregi. Fótbolti 20.8.2009 13:51
Barcelona ætlar að bjóða Iniesta og Messi nýja og betri samninga Txiki Beguristain, yfirmaður knattspyrnumála hjá Barcelona, hefur staðfest að félagið ætli að verðlauna stjörnuleikmennina Andres Iniesta og Lionel Messi með nýjum og betri samningum á næstunni. Fótbolti 20.8.2009 11:29
Aguero vill vera áfram í herbúðum Atletico Madrid Framherjinn eftirsótti Sergio Aguero hefur ítrekað að hann hafi engan áhuga á því að yfirgefa Atletico Madrid áður en félagsskipta glugginn lokar 1. september næstkomandi. Fótbolti 20.8.2009 09:25
Forseti Atletico Madrid neitar að Aguero sé á förum Forsetinn Enrique Cerezo hjá Atletico Madrid hefur vísað á bug sögusögnum þess efnis að Chelsea sé nálægt því að krækja í framherjann Sergio Aguero og ítrekar að leikmaðurinn sé einfaldlega ekki til sölu. Fótbolti 18.8.2009 13:32
Barcelona búið að loka buddunni í sumar? Txiki Begiristain, yfirmaður knattspyrnumála hjá Barcelona, gaf sterkar vísbendingarum að félagið ætli að setja traust sitt á unga og uppalda leikmenn í stað þess að kaupa meira í sumar. Fótbolti 17.8.2009 13:33
Sigur hjá Barcelona Barcelona vann í kvöld 2-1 sigur á Athletic Bilbao í fyrri leik liðanna um spænska Ofurbikarinn. Fótbolti 16.8.2009 22:22
Eiður í hópnum hjá Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen er í leikmannahópi Barcelona sem mætir Athletic Bilbao í fyrri leik liðanna í spænska Ofurbikarnum. Fótbolti 15.8.2009 23:04
Rijkaard vill fá Guti til Tyrklands Hollendingurinn Frank Rijkaard, þjálfari Galatasaray, hefur beðið stjórn félagsins um að kaupa Guti frá Real Madrid. Fótbolti 14.8.2009 13:36
Sneijder og Robben í skiptum fyrir Ribery? Talið er að Real Madrid muni bjóða FC Bayern pening og Hollendinga Wesley Sneijder og Arjen Robben í skiptum fyrir Franck Ribery. Fótbolti 13.8.2009 16:51
Sneijder vill vera áfram hjá Real Hollendingurinn Wesley Sneijder vill vera áfram í herbúðum Real Madrid og berjast fyrir sæti sínu hjá liðinu. Fótbolti 13.8.2009 10:53
Hleb sér eftir því að hafa farið frá Arsenal Alexander Hleb sér mikið eftir því að hafa farið frá Arsenal til Barcelona síðastliðið sumar en hann fékk lítið að spila með Börsungum í vetur. Enski boltinn 13.8.2009 09:38
Spænska landsliðið mun heiðra minningu Jarque Iker Casillas, markvörður og fyrirliði spænska landsliðsins, hefur greint frá því að leikmenn og þjálfarar liðsins munu heiðra minningu Dani Jarque í vináttulandsleiknum gegn Makedóníu í kvöld. Fótbolti 12.8.2009 10:01
Ronaldo með flensu Cristiano Ronaldo mun ekki spila með portúgalska landsliðinu sem mætir Liechtenstein í vináttulandsleik á morgun þar sem hann er með flensu. Fótbolti 11.8.2009 10:49
50 þúsund kvöddu Jarque 50 þúsund stuðningsmenn spænska úrvalsdeildarfélagsins Espanyol fjölmenntu á leikvang félagsins í gær til að votta Daniel Jarque virðingu sína. Fótbolti 10.8.2009 13:10
Eiður Smári spilaði seinni hálfleikinn í jafntefli Barcelona og Chivas Barcelona gerði 1-1 jafntefli við Chivas í San Francisco í síðasta æfingaleik sínum fyrir tímabilið. Barcelona lenti undir í leiknum í upphafi síðari hálfleiks en Bojan Krkic jafnaði metin á 63. mínútu. Fótbolti 9.8.2009 10:51
Fyrirliði Espanyol lést eftir að hafa fengið hjartaáfall Daniel Jarque, 26 ára fyrirliði spænska úrvalsdeildarliðsins Espanyol, lést í gær eftir að hafa fengið hjartaáfall á hótelbergi sínu þegar spænska liðið var í æfingaferð í Coverciano á Ítalíu. Félagar Jarque fundu hann þegar þeir fóru að undrast um hann þegar hann skilaði sér ekki í mat. Fótbolti 8.8.2009 21:09
Real ætlar að kaupa Ribery á næsta ári - búið að semja við leikmanninn Spænskir fjölmiðlar greina frá því í kvöld að Real Madrid sé búið að gera samkomulag við franska landsliðsmanninn Franck Ribery um að hann komi til liðsins næsta sumar en hann er nú leikmaður Bayern Munchen. Fótbolti 8.8.2009 17:12
Real Madrid hrökk í stuð fyrir framan NBA-stjörnurnar Real Madrid vann 5-1 sigur á Toronto FC í Toronto í Kanada í nótt en Toronto-liðið spilar í bandarísku MLS-deildinni. Meðal 22 þúsund áhorfenda voru NBA-stjörnurnar Steve Nash og Chris Bosh. Fótbolti 8.8.2009 10:15
Óheppnin eltir Rafael Marquez - reif kálfavöðva Rafael Marquez mexíkóski landsliðmaðurinn hjá Barcelona varð fyrir því óláni að rífa kálfavöðva á æfingu en hann var nýkominn til baka eftir erfið hnémeiðsli. Marquez verður frá í allt að fimmtán daga og missir af upphafi tímabilsins. Fótbolti 6.8.2009 10:36
Eiður Smári spilaði seinni hálfleikinn sem framherji Lionel Messi skoraði tvö mörk í 4-0 sigri Barcelona á Seattle í æfingaleik í Bandaríkjunum í nótt. Messi spilaði aðeins fyrri hálfleikinn en hin mörkin skoruðu Pedro og Jeffren. Fótbolti 6.8.2009 08:52
Xabi Alonso áttundu kaup Real Madrid í sumar Spænski landsliðsmaðurinn Xabi Alonso er genginn í raðir Real Madrid frá Liverpool. Alonso stóðst í dag læknisskoðun hjá spænska félaginu en í gær komust félögin tvö að samkomulagi um kaupverð á miðjumanninum sem talið er nema um 30 milljónum punda. Fótbolti 5.8.2009 14:26
Robben líklega áfram hjá Real Madrid - neitaði að fara til Tottenham Hollendingurinn Arjen Robben hefur líst því yfir að hann sé tilbúinn að berjast fyrir sæti í byrjunarliði Real Madrid á næstu leiktíð. Eini möguleikinn á að hann yfirgefi herbúðir Madridinga sé ef að Meistaradeildarfélag komi kallandi en vængmaðurinn hefur sterklega verið orðaður við Tottenham í sumar. Fótbolti 5.8.2009 13:44
Ibrahimovic fór á kostum á fyrstu æfingunni með Barcelona Zlatan Ibrahimovic fékk að taka þátt í sinni fyrstu æfingu með Barcelona í gær eftir að hafa farið aðgerð á hendi vegna meiðsla sem hann varð fyrir í síðasta leiknum með Inter. Ibrahimovic tók þátt í stærstum hluta æfingarinnar og fór á kostum á skotæfingunni. Fótbolti 4.8.2009 11:12
Barcelona ætlar að bjóða Messi 4,7 milljónir í laun á dag Evrópumeistarar Barcelona ætla að passa upp á það að þeir missi ekki argentínska undrabarnið Lionel Messi og nú eru fréttir frá bæði Spáni og Ítalíu um að félagið ætli að bjóða hinum 22 ára gamla sóknarmanni nýjan langtíma samning. Fótbolti 4.8.2009 09:18
Liverpool mun ekki lækka verðið á Alonso - kostar 30 milljónir Xabi Alonso er mættur með Liverpool í æfingaferð til Noregs og það lítur út fyrir það að Real Madrid ætli ekki að ná að kaupa spænska landsliðsmanninn. Liverpool vill frá 30 milljónir punda fyrir hann og er ekki tilbúið að lækka verðið. Enski boltinn 4.8.2009 09:04
Zlatan Ibrahimovic: Messi er eins og Playstation Zlatan Ibrahimovic fer ekki leynt með að hann er orðinn mikill aðdáandi Lionel Messi eftir að hafa æft með honum í nokkra daga hjá Barcelona. Zlatan talaði um argentínska undrabarnið en hann getur ekki spilað með Messi strax vegna meiðsla. Fótbolti 3.8.2009 11:08
Van der Vaart á förum frá Real Madrid Hollenski landsliðsmaðurinn Rafael van der Vaart er einn þeirra leikmanna sem fastlega er búist við því að Real Madrid reyni að losa sig við í sumar og leikmaðurinn sjálfur hefur staðfest i viðtölum að litlar líkur séu á því að hann verði áfram hjá félaginu. Fótbolti 2.8.2009 16:15
Vítamark Cristiano Ronaldo dugði ekki Real Madrid Juventus tryggði sér sæti í úrslitaleik Friðarbikarsins á móti Aston Villa á morgun eftir 2-1 sigur á Real Madrid í gærkvöldi. Bæði mörk Juventus komu eftir föst leikatriði eitthvað sem er að verða mikill akkilesarhæll hjá Madridarliðinu. Fótbolti 1.8.2009 00:36