Ítalski boltinn

Fréttamynd

Cannavaro neitaði City og Bayern

Varnarjaxlinn Fabio Cannavaro er með lausa samninga hjá Real Madrid í sumar og fátt bendir til annars en að hann snúi aftur til Juventus á Ítalíu.

Fótbolti
Fréttamynd

Áfrýjun Juventus vísað frá

Juventus mun spila heimaleik sinn gegn Lecce í A-deildinni á sunnudaginn fyrir luktum dyrum. Þetta var staðfest í dag eftir að áfrýjun félagsins vegna Balotelli-málsins var vísað frá af dómurum á Ítalíu.

Fótbolti
Fréttamynd

Napoli lagði Inter

Topplið Inter í ítalska boltanum tapaði óvænt fyrir Napoli á útivelli í kvöld, 1-0. Það var Marcelo Zalayeta sem skoraði eina mark leiksins.

Fótbolti
Fréttamynd

Emil skoraði gegn Juventus

Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Reggina í dag þegar liðið náði 2-2 jafntefli við Juventus í ítölsku A-deildinni. Emil skoraði síðara mark Reggina í leiknum þegar botnliðið hirti dýrmæt stig af Juventus.

Fótbolti
Fréttamynd

Þjálfari Sampdoria lætur Mourinho heyra það

Sampdoria gerði sér lítið fyrir og sló Inter út úr ítalska bikarnum í gær. Eftir leikinn ásakaði Jose Mourinho, þjálfari Inter, lið Sampdoria um að spila „and-fótbolta". Svo leiðinlegan fótbolta fannst honum liðið spila.

Fótbolti
Fréttamynd

Zlatan: Ég vil fara frá Inter

Svíinn Zlatan Ibrahimovic segist gjarnan vilja reyna fyrir sér með öðru félagi en Inter á Ítalíu en hann er þó samningsbundinn félaginu til 2013.

Fótbolti
Fréttamynd

Sampdoria sló út Inter

Það verða Sampdoria og Lazio sem mætast í úrslitum ítölsku bikarkeppninnar eftir að fyrrnefnda liðið sló út Inter í undanúrslitum í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Juventus úr leik í bikarnum

Lazio sló Juventus út úr ítölsku bikarkeppninni í kvöld með góðum útisigri, 1-2, á Delle Alpi. Lazio vann fyrri leikinn einnig 2-1 og fer örugglega áfram.

Fótbolti
Fréttamynd

AC Milan vill fá Beckham aftur

Adriano Galliani, framkvæmdarstjóri AC Milan, segir að félagið vilji gjarnan fá David Beckham aftur til félagsins þegar að félagaskiptaglugginn opnar um næstu áramót.

Fótbolti
Fréttamynd

Emerson látinn fara frá Milan

Brasilíski miðjumaðurinn Emerson hefur komist að samkomulagi við Milan um að fá sig lausan undan samningi hjá félaginu, en hann hefur komið lítið við sögu hjá liðinu í vetur.

Fótbolti
Fréttamynd

Juventus leikur fyrir luktum dyrum

Juventus hefur verið dæmt til að spila deildarleik fyrir luktum dyrum eftir að stuðningsmenn liðsins beittu Mario Balotelli hjá Inter kynþáttaníð í leik um helgina.

Fótbolti
Fréttamynd

Trezeguet ósáttur hjá Juventus

Franski framherjinn David Trezeguet hjá Juventus er ekki í náðinni hjá Claudio Ranieri þjálfara um þessar mundir og umboðsmaður hans segir ekki útilokað að hann fari frá félaginu.

Fótbolti
Fréttamynd

Þriðja þrenna Inzaghi gegn Camolese

"Mér finnst þetta pínulítið leiðinlegt af því hann er góður maður og góður þjálfari," sagði markahrókurinn Filippo Inzaghi hjá AC Milan eftir að hann skoraði þrennu í 5-1 sigri liðsins á Torino í gær.

Fótbolti
Fréttamynd

Ranieri áfram hjá Juventus

Forráðamenn Juventus segja það ekki rétt sem hafi komið fram í ítölskum fjölmiðlum og að Claudio Ranieri verði áfram knattspyrnustjóri liðsins.

Fótbolti
Fréttamynd

Mihajlovic rekinn frá Bologna

Ítalska knattspyrnufélagið Bologna hefur sagt upp samningi við þjálfarann Sinisa Mihajlovic í kjölfar þess að liðið vann aðeins einn af síðustu tíu leikjum sínum.

Íslenski boltinn