Ítalski boltinn Man Utd hafði samband við Inzaghi Ítalski blaðamaðurinn Tancredi Palmeri fullyrðir að Manchester United hafi haft samband við Simone Inzaghi, þjálfara Ítalíumeistara Inter Milan, um að taka við liðinu. Ítalinn neitaði hins vegar. Fótbolti 6.10.2024 08:00 Thuram skaut Inter í toppbaráttuna Ítalíumeistarar Inter lögðu Torino 3-2 í Serie A, efstu deildar ítölsku knattspyrnunnar, í kvöld. Sigurinn kemur Inter aftur á beinu brautina eftir tvo leiki án sigurs. Fótbolti 5.10.2024 20:46 Lið Cecilíu jafnaði undir lokin og er enn taplaust Inter, sem landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir leikur með, gerði 1-1 jafntefli við Roma á heimavelli í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 5.10.2024 15:17 Lukaku allt í öllu í sigri Napoli á nýliðunum Romelu Lukaku skoraði eitt og lagði upp tvö í 3-1 sigri Napoli á Come í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í fótbolta. Mikael Egill Ellertsson spilaði hálftíma í 2-1 tapi Venezia fyrir Hellas Verona. Fótbolti 4.10.2024 20:59 Pogba má spila á nýjan leik í mars 2025 Fjögurra ára bann knattspyrnumannsins Paul Pogba hefur verið mildað niður í 18 mánuði eftir að Alþjóða íþróttadómstóllinn, CAS, tók það fyrir. Fótbolti 4.10.2024 17:51 Morata í stríði við bæjarstjóra sem er stuðningsmaður Inter Álvaro Morata, fyrirliði spænska landsliðsins og leikmaður AC Milan, er fluttur úr bænum Corbetta vegna ummæla bæjarstjórans. Fótbolti 4.10.2024 07:31 Dæmdi ekki í Meistaradeildinni eftir að hafa hótað að drepa leikmann Ítalski dómarinn Fabio Maresca var ekki fjórði dómari í leik í Meistaradeild Evrópu í gær þar sem hann hótaði leikmanni lífláti. Fótbolti 2.10.2024 14:02 Sonur Zlatans í fyrsta sinn í landslið Maximilian Seger Ibrahimovic, hinn 18 ára sonur sænsku goðsagnarinnar Zlatan Ibrahimovic, fær nú sitt fyrsta tækifæri í gulu landsliðstreyjunni eftir að hafa verið valinn í U18-landslið Svíþjóðar í fótbolta. Fótbolti 1.10.2024 14:15 Albert ekki fyrstur til að vinna Empoli Eftir tvennuna gegn Lazio í síðasta leik var Albert Guðmundsson í fyrsta sinn í byrjunarliði Fiorentina í dag, þegar liðið mætti grönnum sínum í Empoli, í ítölsku A-deildinni í fótbolta. Fótbolti 29.9.2024 18:03 Mikael Egill byrjaði þegar Rómverjar komu til baka Mikael Egill Ellertsson var í byrjunarliði Venezia sem komst yfir í Róm en mátti á endanum þola 2-1 tap í Serie A, ítölsku efstu deild karla í knattspyrnu. Þá halda nýliðar Como áfram að sækja sigra. Fótbolti 29.9.2024 15:30 Dortmund kom til baka á meðan AC Milan og Chelsea unnu örugga sigra Borussia Dortmund kom til baka í þýsku úrvalsdeild karla í fótbolta eftir að lenda 0-2 undir á heimavelli. Karlalið París Saint-Germain vann þá í efstu deild Frakklands á meðan Chelsea skoraði sjö í efstu deild kvenna á Englandi. Fótbolti 27.9.2024 21:37 McTominay sagt að passa sig á ítalska matarræðinu Passað er vel upp á að skoski landsliðsmaðurinn Scott McTominay falli ekki fyrir freistingum matarræðisins í Napoli. Fótbolti 25.9.2024 13:31 Óvænt alveg hættur Hinn 31 árs gamli Raphaël Varane hefur fengið sig fullsaddan af meiðslum og spilað sinn síðasta fótboltaleik. Fótbolti 25.9.2024 08:39 Þarf vernd lögreglu vegna reiði Rómverja Stuðningsmenn Roma á Ítalíu eru ekki ánægðir þessa dagana. Goðsögninni Daniele De Rossi var vísað úr stjórastóli á dögunum og þá eru eigendur félagsins að gera að því buxurnar að kaupa Everton á Englandi. Fótbolti 23.9.2024 23:02 Gabbia hetjan í borgarslagnum Matteo Gabbia reyndist hetja AC Milan er hann tryggði liðinu 2-1 útisigur gegn Inter í Mílanó-slagnum í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 22.9.2024 18:15 Albert skoraði tvö í fyrsta leiknum fyrir Fiorentina Íslenski landsliðsmaðurinn Albert Guðmundsson var ekki lengi að láta að sér kveða í fyrsta leik sínum fyrir Fiorentina. Hann skoraði bæði mörk liðsins úr vítaspyrnum í 2-1 sigri gegn Lazio í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 22.9.2024 12:27 Þriðja markalausa jafntefli Juventus í röð Juventus og Napoli gerðu markalaust jafntefli í stórleik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Þetta var þriðja markalausa jafntefli Juventus í röð. Fótbolti 21.9.2024 19:01 Bað börnin sín afsökunar á dánarbeðinum Ítalski knattspyrnumaðurinn Salvatore Schillaci bað börnin sín, þau Jessicu og Mattia, afsökunar á því að hafa ekki alltaf geta verið til staðar fyrir þau, rétt áður en hann kvaddi þessa jarðvist. Fótbolti 21.9.2024 09:00 Rómverjar búnir að finna eftirmann De Rossi Daniele De Rossi var fyrr í dag rekinn sem þjálfari Roma í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Rómverjar voru ekki lengi að finna eftirmann hans en Ivan Juric hefur verið kynntur sem nýr þjálfari liðsins. Fótbolti 18.9.2024 18:02 Salvatore Schillaci látinn Ein af skærustu stjörnum heimsmeistaramótsins í fótbolta 1990, Salvatore Schillaci, er látinn, 59 ára að aldri. Fótbolti 18.9.2024 08:57 Roma rekur De Rossi eftir aðeins fjóra leiki Daniele De Rossi hefur verið rekinn sem knattspyrnustjóri Roma þrátt fyrir að liðið hafi aðeins leikið fjóra deildarleiki á tímabilinu. Fótbolti 18.9.2024 07:36 Eiginkona Dybala snyrtir lík Argentínski fótboltamaðurinn Paulo Dybala gekk að eiga Oriönu Sabatini fyrr á þessu ári. Starfsferlar þeirrar eru afar ólíkir. Fótbolti 17.9.2024 14:01 „Ósanngjarnt“ að kærastinn fái margfalt meira fyrir sömu vinnu Knattspyrnuparið Alisha Lehmann og Douglas Luiz færði sig um set í sumar, frá Aston Villa til Juventus, en óhætt er að segja að launakjör þeirra hjá ítalska risanum, rétt eins og á Englandi, séu gjörólík. Fótbolti 16.9.2024 12:32 Dumfries bjargaði stigi gegn nágrannaliðinu í næsta bæ Ítalíumeistarar Inter Milan gerðu 1-1 jafntefli á útivelli gegn nágrannaliðinu Monza í fjórðu umferð úrvalsdeildarinnar. Inter missti þar af tækifæri til að taka toppsætið aftur af Napoli. Fótbolti 15.9.2024 20:39 Lukaku skoraði aftur og Napoli tyllti sér á toppinn Napoli vann þriðja leik sinn í röð í ítölsku úrvalsdeildinni þegar liðið heimsótti Cagliari og sótti 0-3 sigur. Romelu Lukaku skoraði þar sitt annað mark í jafnmörgum leikjum. Fótbolti 15.9.2024 18:03 Cecilía Rán og félagar á toppnum Cecilía Rán Rúnarsdóttir og félagar hennar í Internazionale unnu 4-1 útisigur á Napoli í ítölsku kvennadeildinni í dag. Fótbolti 15.9.2024 15:05 Alexandra kom inn á og varði forystu Fiorentina Tímabilið byrjar vel hjá Alexöndru Jóhannsdóttur og liðsfélögum hennar í Fiorentina á Ítalíu. Eftir að hafa lent undir vannst útivallarsigur í dag, 1-2 gegn AC Milan. Alexandra byrjaði á bekknum en kom inn undir lokin og stýrði skipinu í höfn. Fótbolti 14.9.2024 18:17 Fiorentina þarf ekki að kaupa Albert verði hann dæmdur Albert Guðmundsson var lánaður frá Genoa til Fiorentina í sumar en í samningi félaganna er ákvæði sem þýðir að Fiorentina þarf að kaupa leikmanninn að tímabilinu loknu. Sú klásúla fellur úr gildi verði Albert dæmdur fyrir kynferðisbrot. Fótbolti 13.9.2024 22:45 Spenntur fyrir haustinu eftir strembið sumar Gengið hefur á ýmsu hjá fótboltamanninum Andra Fannari Baldurssyni síðustu misseri og hefur hann verið á flakki um Evrópu. Hann er á leið í spennandi verkefni í haust og mun skoða sín mál í janúar. Fótbolti 13.9.2024 13:01 Albert mætir fyrir dóm á fimmtudag Aðalmeðferð í máli knattspyrnumannsins Alberts Guðmundssonar fer fram í Héraðsdómi Reykjavíkur á fimmtudag og föstudag. Albert kemur til landsins og mun gefa skýrslu fyrir dómi. Innlent 10.9.2024 13:25 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 10 … 200 ›
Man Utd hafði samband við Inzaghi Ítalski blaðamaðurinn Tancredi Palmeri fullyrðir að Manchester United hafi haft samband við Simone Inzaghi, þjálfara Ítalíumeistara Inter Milan, um að taka við liðinu. Ítalinn neitaði hins vegar. Fótbolti 6.10.2024 08:00
Thuram skaut Inter í toppbaráttuna Ítalíumeistarar Inter lögðu Torino 3-2 í Serie A, efstu deildar ítölsku knattspyrnunnar, í kvöld. Sigurinn kemur Inter aftur á beinu brautina eftir tvo leiki án sigurs. Fótbolti 5.10.2024 20:46
Lið Cecilíu jafnaði undir lokin og er enn taplaust Inter, sem landsliðsmarkvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir leikur með, gerði 1-1 jafntefli við Roma á heimavelli í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 5.10.2024 15:17
Lukaku allt í öllu í sigri Napoli á nýliðunum Romelu Lukaku skoraði eitt og lagði upp tvö í 3-1 sigri Napoli á Come í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í fótbolta. Mikael Egill Ellertsson spilaði hálftíma í 2-1 tapi Venezia fyrir Hellas Verona. Fótbolti 4.10.2024 20:59
Pogba má spila á nýjan leik í mars 2025 Fjögurra ára bann knattspyrnumannsins Paul Pogba hefur verið mildað niður í 18 mánuði eftir að Alþjóða íþróttadómstóllinn, CAS, tók það fyrir. Fótbolti 4.10.2024 17:51
Morata í stríði við bæjarstjóra sem er stuðningsmaður Inter Álvaro Morata, fyrirliði spænska landsliðsins og leikmaður AC Milan, er fluttur úr bænum Corbetta vegna ummæla bæjarstjórans. Fótbolti 4.10.2024 07:31
Dæmdi ekki í Meistaradeildinni eftir að hafa hótað að drepa leikmann Ítalski dómarinn Fabio Maresca var ekki fjórði dómari í leik í Meistaradeild Evrópu í gær þar sem hann hótaði leikmanni lífláti. Fótbolti 2.10.2024 14:02
Sonur Zlatans í fyrsta sinn í landslið Maximilian Seger Ibrahimovic, hinn 18 ára sonur sænsku goðsagnarinnar Zlatan Ibrahimovic, fær nú sitt fyrsta tækifæri í gulu landsliðstreyjunni eftir að hafa verið valinn í U18-landslið Svíþjóðar í fótbolta. Fótbolti 1.10.2024 14:15
Albert ekki fyrstur til að vinna Empoli Eftir tvennuna gegn Lazio í síðasta leik var Albert Guðmundsson í fyrsta sinn í byrjunarliði Fiorentina í dag, þegar liðið mætti grönnum sínum í Empoli, í ítölsku A-deildinni í fótbolta. Fótbolti 29.9.2024 18:03
Mikael Egill byrjaði þegar Rómverjar komu til baka Mikael Egill Ellertsson var í byrjunarliði Venezia sem komst yfir í Róm en mátti á endanum þola 2-1 tap í Serie A, ítölsku efstu deild karla í knattspyrnu. Þá halda nýliðar Como áfram að sækja sigra. Fótbolti 29.9.2024 15:30
Dortmund kom til baka á meðan AC Milan og Chelsea unnu örugga sigra Borussia Dortmund kom til baka í þýsku úrvalsdeild karla í fótbolta eftir að lenda 0-2 undir á heimavelli. Karlalið París Saint-Germain vann þá í efstu deild Frakklands á meðan Chelsea skoraði sjö í efstu deild kvenna á Englandi. Fótbolti 27.9.2024 21:37
McTominay sagt að passa sig á ítalska matarræðinu Passað er vel upp á að skoski landsliðsmaðurinn Scott McTominay falli ekki fyrir freistingum matarræðisins í Napoli. Fótbolti 25.9.2024 13:31
Óvænt alveg hættur Hinn 31 árs gamli Raphaël Varane hefur fengið sig fullsaddan af meiðslum og spilað sinn síðasta fótboltaleik. Fótbolti 25.9.2024 08:39
Þarf vernd lögreglu vegna reiði Rómverja Stuðningsmenn Roma á Ítalíu eru ekki ánægðir þessa dagana. Goðsögninni Daniele De Rossi var vísað úr stjórastóli á dögunum og þá eru eigendur félagsins að gera að því buxurnar að kaupa Everton á Englandi. Fótbolti 23.9.2024 23:02
Gabbia hetjan í borgarslagnum Matteo Gabbia reyndist hetja AC Milan er hann tryggði liðinu 2-1 útisigur gegn Inter í Mílanó-slagnum í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 22.9.2024 18:15
Albert skoraði tvö í fyrsta leiknum fyrir Fiorentina Íslenski landsliðsmaðurinn Albert Guðmundsson var ekki lengi að láta að sér kveða í fyrsta leik sínum fyrir Fiorentina. Hann skoraði bæði mörk liðsins úr vítaspyrnum í 2-1 sigri gegn Lazio í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 22.9.2024 12:27
Þriðja markalausa jafntefli Juventus í röð Juventus og Napoli gerðu markalaust jafntefli í stórleik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Þetta var þriðja markalausa jafntefli Juventus í röð. Fótbolti 21.9.2024 19:01
Bað börnin sín afsökunar á dánarbeðinum Ítalski knattspyrnumaðurinn Salvatore Schillaci bað börnin sín, þau Jessicu og Mattia, afsökunar á því að hafa ekki alltaf geta verið til staðar fyrir þau, rétt áður en hann kvaddi þessa jarðvist. Fótbolti 21.9.2024 09:00
Rómverjar búnir að finna eftirmann De Rossi Daniele De Rossi var fyrr í dag rekinn sem þjálfari Roma í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Rómverjar voru ekki lengi að finna eftirmann hans en Ivan Juric hefur verið kynntur sem nýr þjálfari liðsins. Fótbolti 18.9.2024 18:02
Salvatore Schillaci látinn Ein af skærustu stjörnum heimsmeistaramótsins í fótbolta 1990, Salvatore Schillaci, er látinn, 59 ára að aldri. Fótbolti 18.9.2024 08:57
Roma rekur De Rossi eftir aðeins fjóra leiki Daniele De Rossi hefur verið rekinn sem knattspyrnustjóri Roma þrátt fyrir að liðið hafi aðeins leikið fjóra deildarleiki á tímabilinu. Fótbolti 18.9.2024 07:36
Eiginkona Dybala snyrtir lík Argentínski fótboltamaðurinn Paulo Dybala gekk að eiga Oriönu Sabatini fyrr á þessu ári. Starfsferlar þeirrar eru afar ólíkir. Fótbolti 17.9.2024 14:01
„Ósanngjarnt“ að kærastinn fái margfalt meira fyrir sömu vinnu Knattspyrnuparið Alisha Lehmann og Douglas Luiz færði sig um set í sumar, frá Aston Villa til Juventus, en óhætt er að segja að launakjör þeirra hjá ítalska risanum, rétt eins og á Englandi, séu gjörólík. Fótbolti 16.9.2024 12:32
Dumfries bjargaði stigi gegn nágrannaliðinu í næsta bæ Ítalíumeistarar Inter Milan gerðu 1-1 jafntefli á útivelli gegn nágrannaliðinu Monza í fjórðu umferð úrvalsdeildarinnar. Inter missti þar af tækifæri til að taka toppsætið aftur af Napoli. Fótbolti 15.9.2024 20:39
Lukaku skoraði aftur og Napoli tyllti sér á toppinn Napoli vann þriðja leik sinn í röð í ítölsku úrvalsdeildinni þegar liðið heimsótti Cagliari og sótti 0-3 sigur. Romelu Lukaku skoraði þar sitt annað mark í jafnmörgum leikjum. Fótbolti 15.9.2024 18:03
Cecilía Rán og félagar á toppnum Cecilía Rán Rúnarsdóttir og félagar hennar í Internazionale unnu 4-1 útisigur á Napoli í ítölsku kvennadeildinni í dag. Fótbolti 15.9.2024 15:05
Alexandra kom inn á og varði forystu Fiorentina Tímabilið byrjar vel hjá Alexöndru Jóhannsdóttur og liðsfélögum hennar í Fiorentina á Ítalíu. Eftir að hafa lent undir vannst útivallarsigur í dag, 1-2 gegn AC Milan. Alexandra byrjaði á bekknum en kom inn undir lokin og stýrði skipinu í höfn. Fótbolti 14.9.2024 18:17
Fiorentina þarf ekki að kaupa Albert verði hann dæmdur Albert Guðmundsson var lánaður frá Genoa til Fiorentina í sumar en í samningi félaganna er ákvæði sem þýðir að Fiorentina þarf að kaupa leikmanninn að tímabilinu loknu. Sú klásúla fellur úr gildi verði Albert dæmdur fyrir kynferðisbrot. Fótbolti 13.9.2024 22:45
Spenntur fyrir haustinu eftir strembið sumar Gengið hefur á ýmsu hjá fótboltamanninum Andra Fannari Baldurssyni síðustu misseri og hefur hann verið á flakki um Evrópu. Hann er á leið í spennandi verkefni í haust og mun skoða sín mál í janúar. Fótbolti 13.9.2024 13:01
Albert mætir fyrir dóm á fimmtudag Aðalmeðferð í máli knattspyrnumannsins Alberts Guðmundssonar fer fram í Héraðsdómi Reykjavíkur á fimmtudag og föstudag. Albert kemur til landsins og mun gefa skýrslu fyrir dómi. Innlent 10.9.2024 13:25
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent