Ítalski boltinn Paul Pogba ekki hættur: „Ég mun berjast, fyrir sjálfan mig, gegn þessu óréttlæti“ Paul Pogba sætir fjögurra ára banni frá fótbolta en er ekki búinn að leggja skóna á hilluna. Hann mun snúa aftur á knattspyrnuvöllinn þegar banninu lýkur. Fótbolti 2.7.2024 09:01 Eigandi Roma tryggir sér kauprétt á Everton Dan Friedkin, bandarískur eigandi og forseti ítalska félagsins Roma, hefur tryggt sér kauprétt á enska félaginu Everton. Kaupverð er talið vera um 400 milljónir punda. Enski boltinn 21.6.2024 16:00 Man United íhugar kaup á Zirkzee Manchester United skoðar nú hvort það sé möguleiki á að festa kaup á framherjanum Joshua Zirkzee, leikmanni Bologna á Ítalíu. Enski boltinn 18.6.2024 23:32 Segir að Sara Björk gæti farið til Sádi-Arabíu Samningur landsliðskonunnar Söru Björk Gunnarsdóttur við ítalska stórveldið Juventus rennur út í sumar. Talið er líklegt að hún gæti komið heim og samið við Val eða Breiðablik en einnig er orðrómur á kreiki að hún gæti farið til Sádi-Arabíu. Fótbolti 17.6.2024 23:30 Sagður vilja losna frá Napoli en félagið segir nei Khvicha Kvaratskhelia, hetja Napoli frá ítalska meistaratímabilinu í fyrra, vill nú komast í burtu frá félaginu en þetta má heyra á bæði umboðsmanni hans annars vegar og föður hans hins vegar. Fótbolti 17.6.2024 14:00 Eru að reyna að kaupa kærustuparið Ítalska knattspyrnufélagið Juventus ætlar sér að slá tvær flugur með einu höggi með því að kaupa brasilíska knattspyrnumanninn Douglas Luiz frá enska úrvalsdeildarfélaginu Aston Villa. Enski boltinn 17.6.2024 10:30 Þjálfari Hákons tekur við AC Milan AC Milan hefur fundið sér nýjan þjálfara og það er fyrrum þjálfari franska félagsins Lille, Paulo Fonseca. Fótbolti 13.6.2024 15:16 Thiago Motta tekinn við Juventus Ítalska stórveldið Juventus hefur kynnt Thiago Motta til leiks sem nýjan knattspyrnustjóra félagsins. Fótbolti 12.6.2024 23:16 Frá Manchester til Monza Omari Forson neitaði nýjum samning hjá Manchester United og hefur nú samið við Monza sem endaði í 12. sæti Serie A á Ítalíu. Fótbolti 12.6.2024 16:30 Eigandi Roma vill eignast Everton Dan Friedkin, eigandi ítalska úrvalsdeildarfélagsins Roma, vill bæta í safnið og taka yfir enska úrvalsdeildarfélagið Everton. Fótbolti 9.6.2024 08:01 Conte kynntur til leiks hjá Napoli Antonio Conte, fyrrverandi knattspyrnustjóri Chelsea og Tottenham, hefur verið kynntur til leiks sem nýr stjóri ítalska félagsins Napoli. Fótbolti 5.6.2024 15:01 Evrópudeildarmeistari sleit krossband í lokaleiknum og missir af EM Giorgio Scalvini, leikmaður Atalanta og ítalska landsliðsins, sleit krossband í síðasta leik tímabilsins og missir af Evrópumótinu í sumar. Fótbolti 3.6.2024 17:00 Bjarki Steinn og Mikael Egill upp í Serie A með Venezia Venezia sem Bjarki Steinn Bjarkason og Mikael Egill Ellertsson leika með tryggði sér sæti í Serie A deildinni á Ítalíu á næstu leiktíð eftir 1-0 sigur á Cremonese í seinni umspilsleik liðanna. Fótbolti 2.6.2024 20:29 Tekur við Napoli og verður sá launahæsti í sögunni Antonio Conte verður næsti þjálfari Napoli í Serie A deildinni á Ítalíu en Sky Italia greinir frá málinu. Conte hefur verið atvinnulaus síðan hann hætti hjá Tottenham í mars á síðasta ári. Fótbolti 1.6.2024 19:45 Kylian Mbappé: Ég myndi elska að spila fyrir AC Milan Verst geymda leyndarmál knattspyrnuheimsins er að Kylian Mbappé verði leikmaður spænska stórliðsins Real Madrid á næstu leiktíð. Hann var þó að tala um annað evrópskt stórlið í viðtölum við blaðamenn í gær. Fótbolti 30.5.2024 10:00 Albert í liði ársins hjá tölfræðiveitunni Opta Tölfræðiveitan Opta Stats hefur valið Albert Guðmundsson í lið ársins í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í fótbolta. Fótbolti 28.5.2024 23:00 Njósnarar Liverpool áttu að fylgjast með Koopmeiners en hrifust að öðrum Liverpool er byrjað að undirbúa hvað liðið ætlar að gera á félagaskiptamarkaðnum í sumar og horfir meðal annars til Evrópudeildarmeistara Atalanta. Enski boltinn 28.5.2024 16:31 Orri Steinn til Ítalíu? Orri Steinn Óskarsson er sagður undir smásjá Atalanta frá Ítalíu. Liðið vann nýverið Evrópudeildartitilinn eftir sigur á Bayer Leverkusen í úrslitum. Fótbolti 28.5.2024 11:30 Atalanta getur enn endað í þriðja sæti og Empoli hélt sér uppi á hádramatískan hátt Atalanta vann Torino 3-0 í Serie A, ítölsku úrvalsdeildar karla í fótbolta, í dag og á enn möguleika á að enda í 3. sæti deildarinnar þar sem liðið á enn einn leik eftir á meðan nær öll önnur lið hafa nú lokið leik á tímabilinu 2023-24. Þá hélt Empoli sér í deild þeirra bestu þökk sé sigurmarki í uppbótartíma. Fótbolti 26.5.2024 20:50 AC Milan missti niður unninn leik AC Milan gerði 3-3 jafntefli við Salernitana í lokaumferð Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í fótbolta. Þjálfaralaust Juventus endaði tímabilið á sigri. Fótbolti 25.5.2024 20:50 Alexandra hársbreidd frá bikarmeistaratitli en Fiorentina tapaði í vító Íslenska landsliðskonan Alexandra Jóhannsdóttir og félagar hennar í Fiorentona voru í kvöld grátlega nálægt því að vinna ítalska bikarmeistaratitilinn en urðu að sætta sig við tap í vítakeppni. Alexandra lagði upp mark í bikarúrslitaleiknum. Fótbolti 24.5.2024 22:26 Albert lagði upp mark í sigri Genoa vann 2-0 sigur á Bologna í kvöld í lokaleik sínum í ítölsku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Þetta er mögulega síðasti leikur Alberts með félaginu. Fótbolti 24.5.2024 18:15 Íslensku Feneyjarstrákarnir í úrslitaeinvígið Venezia er komið í úrslitaeinvígið um laust sæti í Seríu A eftir sigur á Palermo í seinni undanúrslitaleik liðanna. Fótbolti 24.5.2024 20:25 Juventus neitar að endurgreiða Ronaldo vangoldin laun Juventus hefur mótmælt niðurstöðu gerðardóms ítalska knattspyrnusambandsins sem sagði félagið skulda Cristiano Ronaldo 9,8 milljónir evra í vangoldin laun. Fótbolti 24.5.2024 16:00 Pioli látinn taka poka sinn Stefano Pioli hefur verið sagt upp störfum sem þjálfari AC Milan. Leit að eftirmanni hans er þegar hafin og líklegt þykir að Paulo Fonseca, þjálfari Hákons Arnars og félaga í Lille, taki við. Fótbolti 24.5.2024 13:00 Dagskráin í dag: Risaslagur í Bestu deild kvenna í fótbolta Einn af stærstu leikjum sumarsins í Bestu deild kvenna í fótbolta fer fram á Kópavogsvelli í kvöld og er að sjálfsögðu sýndur beint á sportinu. Það verður líka hægt að sjá NBA, Seríu A, pílu og formúlu á sportstöðvunum í dag. Sport 24.5.2024 06:01 Motta tekur við Juventus Thiago Motta hefur samþykkt að taka við þjálfun ítalska stórliðsins Juventus. Fótbolti 23.5.2024 14:30 Þjálfarakapall knattspyrnusumarsins 2024: Hver tekur við Brighton, Bayern, Chelsea eða þá Man United? Það virðist sem þjálfarakapall ársins ætli að vera sá lengsti í manna minnum. Nú þegar eru Chelsea, Bayern München og AC Milan í þjálfaraleit, Manchester United gæti farið sömu leið og þá er fráfarandi þjálfari Brighton & Hove Albion gríðarlega eftirsóttur. Fótbolti 23.5.2024 10:01 Lookman gekk frá Leverkusen og Atalanta er Evrópudeildarmeistari Ademola Lookman kom, sá og batt enda á ótrúlega sigurgöngu Bayer Leverkusen þegar hann skoraði magnaða þrennu og tryggði Atalanta 3-0 sigur í úrslitaleik Evrópudeildar karla í fótbolta. Fótbolti 22.5.2024 18:31 Bandaríkjamenn búnir að taka yfir Inter Milan Bandaríski fjárfestingasjóðurinn Oaktree Capital hefur tekið yfir eignarhald og rekstur Inter Milan. Fótbolti 22.5.2024 15:01 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 10 … 198 ›
Paul Pogba ekki hættur: „Ég mun berjast, fyrir sjálfan mig, gegn þessu óréttlæti“ Paul Pogba sætir fjögurra ára banni frá fótbolta en er ekki búinn að leggja skóna á hilluna. Hann mun snúa aftur á knattspyrnuvöllinn þegar banninu lýkur. Fótbolti 2.7.2024 09:01
Eigandi Roma tryggir sér kauprétt á Everton Dan Friedkin, bandarískur eigandi og forseti ítalska félagsins Roma, hefur tryggt sér kauprétt á enska félaginu Everton. Kaupverð er talið vera um 400 milljónir punda. Enski boltinn 21.6.2024 16:00
Man United íhugar kaup á Zirkzee Manchester United skoðar nú hvort það sé möguleiki á að festa kaup á framherjanum Joshua Zirkzee, leikmanni Bologna á Ítalíu. Enski boltinn 18.6.2024 23:32
Segir að Sara Björk gæti farið til Sádi-Arabíu Samningur landsliðskonunnar Söru Björk Gunnarsdóttur við ítalska stórveldið Juventus rennur út í sumar. Talið er líklegt að hún gæti komið heim og samið við Val eða Breiðablik en einnig er orðrómur á kreiki að hún gæti farið til Sádi-Arabíu. Fótbolti 17.6.2024 23:30
Sagður vilja losna frá Napoli en félagið segir nei Khvicha Kvaratskhelia, hetja Napoli frá ítalska meistaratímabilinu í fyrra, vill nú komast í burtu frá félaginu en þetta má heyra á bæði umboðsmanni hans annars vegar og föður hans hins vegar. Fótbolti 17.6.2024 14:00
Eru að reyna að kaupa kærustuparið Ítalska knattspyrnufélagið Juventus ætlar sér að slá tvær flugur með einu höggi með því að kaupa brasilíska knattspyrnumanninn Douglas Luiz frá enska úrvalsdeildarfélaginu Aston Villa. Enski boltinn 17.6.2024 10:30
Þjálfari Hákons tekur við AC Milan AC Milan hefur fundið sér nýjan þjálfara og það er fyrrum þjálfari franska félagsins Lille, Paulo Fonseca. Fótbolti 13.6.2024 15:16
Thiago Motta tekinn við Juventus Ítalska stórveldið Juventus hefur kynnt Thiago Motta til leiks sem nýjan knattspyrnustjóra félagsins. Fótbolti 12.6.2024 23:16
Frá Manchester til Monza Omari Forson neitaði nýjum samning hjá Manchester United og hefur nú samið við Monza sem endaði í 12. sæti Serie A á Ítalíu. Fótbolti 12.6.2024 16:30
Eigandi Roma vill eignast Everton Dan Friedkin, eigandi ítalska úrvalsdeildarfélagsins Roma, vill bæta í safnið og taka yfir enska úrvalsdeildarfélagið Everton. Fótbolti 9.6.2024 08:01
Conte kynntur til leiks hjá Napoli Antonio Conte, fyrrverandi knattspyrnustjóri Chelsea og Tottenham, hefur verið kynntur til leiks sem nýr stjóri ítalska félagsins Napoli. Fótbolti 5.6.2024 15:01
Evrópudeildarmeistari sleit krossband í lokaleiknum og missir af EM Giorgio Scalvini, leikmaður Atalanta og ítalska landsliðsins, sleit krossband í síðasta leik tímabilsins og missir af Evrópumótinu í sumar. Fótbolti 3.6.2024 17:00
Bjarki Steinn og Mikael Egill upp í Serie A með Venezia Venezia sem Bjarki Steinn Bjarkason og Mikael Egill Ellertsson leika með tryggði sér sæti í Serie A deildinni á Ítalíu á næstu leiktíð eftir 1-0 sigur á Cremonese í seinni umspilsleik liðanna. Fótbolti 2.6.2024 20:29
Tekur við Napoli og verður sá launahæsti í sögunni Antonio Conte verður næsti þjálfari Napoli í Serie A deildinni á Ítalíu en Sky Italia greinir frá málinu. Conte hefur verið atvinnulaus síðan hann hætti hjá Tottenham í mars á síðasta ári. Fótbolti 1.6.2024 19:45
Kylian Mbappé: Ég myndi elska að spila fyrir AC Milan Verst geymda leyndarmál knattspyrnuheimsins er að Kylian Mbappé verði leikmaður spænska stórliðsins Real Madrid á næstu leiktíð. Hann var þó að tala um annað evrópskt stórlið í viðtölum við blaðamenn í gær. Fótbolti 30.5.2024 10:00
Albert í liði ársins hjá tölfræðiveitunni Opta Tölfræðiveitan Opta Stats hefur valið Albert Guðmundsson í lið ársins í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í fótbolta. Fótbolti 28.5.2024 23:00
Njósnarar Liverpool áttu að fylgjast með Koopmeiners en hrifust að öðrum Liverpool er byrjað að undirbúa hvað liðið ætlar að gera á félagaskiptamarkaðnum í sumar og horfir meðal annars til Evrópudeildarmeistara Atalanta. Enski boltinn 28.5.2024 16:31
Orri Steinn til Ítalíu? Orri Steinn Óskarsson er sagður undir smásjá Atalanta frá Ítalíu. Liðið vann nýverið Evrópudeildartitilinn eftir sigur á Bayer Leverkusen í úrslitum. Fótbolti 28.5.2024 11:30
Atalanta getur enn endað í þriðja sæti og Empoli hélt sér uppi á hádramatískan hátt Atalanta vann Torino 3-0 í Serie A, ítölsku úrvalsdeildar karla í fótbolta, í dag og á enn möguleika á að enda í 3. sæti deildarinnar þar sem liðið á enn einn leik eftir á meðan nær öll önnur lið hafa nú lokið leik á tímabilinu 2023-24. Þá hélt Empoli sér í deild þeirra bestu þökk sé sigurmarki í uppbótartíma. Fótbolti 26.5.2024 20:50
AC Milan missti niður unninn leik AC Milan gerði 3-3 jafntefli við Salernitana í lokaumferð Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í fótbolta. Þjálfaralaust Juventus endaði tímabilið á sigri. Fótbolti 25.5.2024 20:50
Alexandra hársbreidd frá bikarmeistaratitli en Fiorentina tapaði í vító Íslenska landsliðskonan Alexandra Jóhannsdóttir og félagar hennar í Fiorentona voru í kvöld grátlega nálægt því að vinna ítalska bikarmeistaratitilinn en urðu að sætta sig við tap í vítakeppni. Alexandra lagði upp mark í bikarúrslitaleiknum. Fótbolti 24.5.2024 22:26
Albert lagði upp mark í sigri Genoa vann 2-0 sigur á Bologna í kvöld í lokaleik sínum í ítölsku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Þetta er mögulega síðasti leikur Alberts með félaginu. Fótbolti 24.5.2024 18:15
Íslensku Feneyjarstrákarnir í úrslitaeinvígið Venezia er komið í úrslitaeinvígið um laust sæti í Seríu A eftir sigur á Palermo í seinni undanúrslitaleik liðanna. Fótbolti 24.5.2024 20:25
Juventus neitar að endurgreiða Ronaldo vangoldin laun Juventus hefur mótmælt niðurstöðu gerðardóms ítalska knattspyrnusambandsins sem sagði félagið skulda Cristiano Ronaldo 9,8 milljónir evra í vangoldin laun. Fótbolti 24.5.2024 16:00
Pioli látinn taka poka sinn Stefano Pioli hefur verið sagt upp störfum sem þjálfari AC Milan. Leit að eftirmanni hans er þegar hafin og líklegt þykir að Paulo Fonseca, þjálfari Hákons Arnars og félaga í Lille, taki við. Fótbolti 24.5.2024 13:00
Dagskráin í dag: Risaslagur í Bestu deild kvenna í fótbolta Einn af stærstu leikjum sumarsins í Bestu deild kvenna í fótbolta fer fram á Kópavogsvelli í kvöld og er að sjálfsögðu sýndur beint á sportinu. Það verður líka hægt að sjá NBA, Seríu A, pílu og formúlu á sportstöðvunum í dag. Sport 24.5.2024 06:01
Motta tekur við Juventus Thiago Motta hefur samþykkt að taka við þjálfun ítalska stórliðsins Juventus. Fótbolti 23.5.2024 14:30
Þjálfarakapall knattspyrnusumarsins 2024: Hver tekur við Brighton, Bayern, Chelsea eða þá Man United? Það virðist sem þjálfarakapall ársins ætli að vera sá lengsti í manna minnum. Nú þegar eru Chelsea, Bayern München og AC Milan í þjálfaraleit, Manchester United gæti farið sömu leið og þá er fráfarandi þjálfari Brighton & Hove Albion gríðarlega eftirsóttur. Fótbolti 23.5.2024 10:01
Lookman gekk frá Leverkusen og Atalanta er Evrópudeildarmeistari Ademola Lookman kom, sá og batt enda á ótrúlega sigurgöngu Bayer Leverkusen þegar hann skoraði magnaða þrennu og tryggði Atalanta 3-0 sigur í úrslitaleik Evrópudeildar karla í fótbolta. Fótbolti 22.5.2024 18:31
Bandaríkjamenn búnir að taka yfir Inter Milan Bandaríski fjárfestingasjóðurinn Oaktree Capital hefur tekið yfir eignarhald og rekstur Inter Milan. Fótbolti 22.5.2024 15:01