Sambandsdeild Evrópu „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Gísli Gottskálk Þórðarson batt saman bæði varnar- og sóknarleik Víkings inni á miðjunni hjá Víkingi þegar liðið leiddi saman hesta sína við FC Noah í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta karla í kvöld. Fótbolti 28.11.2024 21:15 „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ Aron Elís Þrándarson spilaði einkar vel inni á miðsvæðinu hjá Víkingi sem fer með eitt stig í farteskinu úr viðureign sinni við FC Noah í Jerevan í fjórðu umferð Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta karla í kvöld. Fótbolti 28.11.2024 21:03 „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Arnar Bergmann Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var sáttur við að ná í stig til Jerevan þegar lærisveinar hans sóttu FC Noah heim í deildarkeppni Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 28.11.2024 20:50 Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Panathinaikos vann sinn fyrsta sigur í Sambandsdeildinni í vetur þegar liðið lagði HJK að velli, 1-0, á heimavelli í kvöld. Fótbolti 28.11.2024 20:00 Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Chelsea er enn með fullt hús stiga í Sambandsdeild Evrópu eftir 0-2 útisigur á Heidenheim í kvöld. Fótbolti 28.11.2024 17:15 Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Víkingur gerði markalaust jafntefli við FC Noah þegar liðin áttust við í fjórðu umferði í deildarkeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta karla í Jerevan í Armeníu í kvöld. Víkingur hefur sjö stig eftir fjóra leik og situr í 16. sæti deildarinnar. Fótbolti 28.11.2024 17:00 Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Hundrað milljón krónur, tækifæri á umspili og þar með leiktíð fram í febrúar, og möguleiki á að tryggja Íslandi sæti í undankeppni Evrópudeildarinnar. Það er afskaplega mikið í húfi hjá Víkingum í Armeníu í dag, í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta. Fótbolti 28.11.2024 13:31 Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Armenska félagið FC Noah tekur á móti Víkingum í Sambandsdeildinni í kvöld en leikurinn er gríðarlega mikilvægur í baráttunni um sæti í útsláttarkeppninni. Fótbolti 28.11.2024 12:01 „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Víkingar eru mættir til Armeníu eftir langt ferðalag og eiga fyrir höndum afar mikilvægan leik gegn Noah í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta á morgun. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, segir ekkert að marka 8-0 skellinn sem Noah fékk í síðasta leik, gegn Chelsea á Englandi. Fótbolti 27.11.2024 15:46 Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Víkingar gleðja ekki bara gjaldkerann sinn með frábæru gengi sínu í Evrópu heldur gætu þeir einnig hjálpað íslenskum fótbolta inn í þá Evrópukeppni sem hefur verið lokuð íslenskum liðunum síðustu ár. Íslenski boltinn 8.11.2024 07:31 Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos Ajax er í öðru sæti Evrópudeildarinnar með tíu stig eftir 5-0 sigur gegn Maccabi Tel-Aviv. Lazio vermir toppsætið með fullt hús stiga eftir fjóra leiki, liðið vann 2-1 gegn Porto í kvöld. Fótbolti 7.11.2024 22:27 Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Chelsea skellti armenska liðinu Noah á Stamford Bridge. 8-0 varð niðurstaðan þegar allt kom til alls. Guðmundur Þórarinsson var ónotaður varamaður hjá gestunum. Fótbolti 7.11.2024 19:33 Tvö lið með fullt hús stiga í Sambandsdeildinni Tvö lið, Legia Warsaw og Rapid Wien, eru með fullt hús stiga eftir þrjá leiki í Sambandsdeild Evrópu. Shamrock Rovers fylgir þeim eftir í þriðja sætinu. Fótbolti 7.11.2024 19:59 „Frammistaða upp á 8,5 í þessum leik“ Arnar Bergmann Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var himinlifandi með frammistöðu leikmanna sinna þegar liðið lagði Borac Banja Luka að velli með tveimur mörkum gegn engu í leik liðanna í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta karla í dag. Fótbolti 7.11.2024 17:54 Sjáðu mörkin sem tryggðu Víkingi sextíu milljónir til viðbótar Víkingur Reykjavík vann 2-0 gegn Borac Banja Luka í þriðju umferð Sambandsdeildar Evrópu. Nikolaj Hansen skoraði fyrra markið eftir stoðsendingu Karls Friðleifs Gunnarssonar, sem potaði öðru markinu inn skömmu síðar. Fótbolti 7.11.2024 17:43 Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Víkingar halda áfram að tryggja sér háar fjárhæðir með frábærum árangri í Sambandsdeild Evrópu. Sextíu milljónir króna bætast við með sigrinum góða á Borac í dag, sem jafnframt fer langt með að duga Víkingi til að komast áfram í umspil keppninnar. Fótbolti 7.11.2024 16:32 Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Víkingur vann sannfærandi 2-0 sigur þegar liðið fékk bosníska liðið Borac Banja Luka í heimsókn á Kópavgsvöllinn í þriðju umferð Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta karla í dag. Víkingar eru komnir í góða stöðu að tryggja sér sæti í 16 liða úrslitum keppninnar þegar þrjár umferðir eru eftir af deildarkeppninni. Fótbolti 7.11.2024 13:46 „Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Víkingar spila í dag sinn fyrsta leik eftir tapið sára í úrslitaleiknum um Íslandsmeistaratitilinn. Víkingar misstu báða bikarana í sumar en tímabilið er ekki búið og Víkingar eru á heimavelli í Sambandsdeildinni í dag. Fótbolti 7.11.2024 11:30 Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Víkingar leika afar mikilvægan leik við Borac frá Bosníu á Kópavogsvelli í dag. Veðrið verður vonandi skárra en í aðdraganda leiksins þegar til að mynda auglýsingaskjáir við völlinn fuku um koll. Fótbolti 7.11.2024 09:26 Gummi Tóta og félagar tilbúnir að „leggja örkinni“ á Brúnni Guðmundur Þórarinsson og félagar í liðinu Noah frá Armeníu mæta á Brúnna, Stamford Bridge, í kvöld í Sambandsdeild Evrópu og mæta þar heimamönnum í Chelsea. Liðið er nefnt eftir sögunni um örkina hans Nóa og er sagt vera tilbúið að „leggja örkinni“ í leik kvöldsins. Fótbolti 7.11.2024 07:01 „Langar að svara fyrir okkur“ Ari Sigurpálsson, leikmaður Víkings, segir leikmenn liðsins vilja svara fyrir sig í dag þegar þeir mæta Borac í Sambandsdeild Evrópu. Fótbolti 6.11.2024 23:31 Svona var blaðamannafundur Víkings Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi Víkings fyrir leikinn gegn Borac Banja Luka í Sambandsdeild Evrópu á morgun. Fótbolti 6.11.2024 15:01 Ástæðan fyrir því að Íslendingar eru á móti Gumma Tóta Sögulegur sigur Víkinga á belgíska liðinu Cercle Brugge í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta í gærkvöld færir félaginu ekki bara þrjú stig og sextíu milljónir króna, heldur hjálpar hann öðrum íslenskum félagsliðum. Fótbolti 25.10.2024 11:32 Hrokafullir Belgar skrifa um skömmina á Íslandi: „Miðlungslið valtar yfir Víkinga“ „Hlaupabraut í kringum völlinn. Myndavélar á pöllum og lýsandinn frá Play Sports þurfti að sitja inn í pínulitlum vinnuskúr. Þetta er Sambandsdeildin dömur mínar og herrar. Á Kópavogsvelli,“ segir í grein belgíska miðilsins HLN um leik Víkings Reykjavíkur og Cercle Brugge í deildarkeppni Sambandsdeildar Evrópu sem lauk með 3-1 sigri Víkinga á Kópavogsvelli í gær. Belgísku miðlarnir hafa farið mikinn í kjölfar leiksins. Fótbolti 25.10.2024 10:00 Elías Rafn með stórleik í Evrópudeildinni Elías Rafn Ólafsson hélt marki sínu hreinu í kvöld þegar danska félagið FC Midtjylland vann 1-0 sigur á belgíska félaginu Union St.Gilloise í Evrópudeildinni. Fótbolti 24.10.2024 18:46 Joao Félix í stuði í stórsigri Chelsea Chelsea vann 4-0 stórsigur á gríska félaginu Panathinaikos í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta í kvöld. Fótbolti 24.10.2024 16:17 „Losnuðu hlekkir við það að lenda undir“ Arnar Bergmann Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var vitanlega hreykinn af lærisveinum sínum sem lögðu belgíska liðið Cercle Brugge að velli í annarri umferð deildarkeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta karla á Kópavogsvelli í dag. Fótbolti 24.10.2024 17:47 Sjáðu þrjú mörk Víkinga í sögulegum Evrópusigri Víkingar skoruðu þrjú mörk og tryggðu sér frábæran 3-1 sigur á belgíska liðinu Cercle Brugge í Sambandsdeildinni í dag. Fótbolti 24.10.2024 17:42 Víkingar fá sextíu milljónir fyrir sigurinn Með sigrinum sögulega gegn belgíska liðinu Cercle Brugge á Kópavogsvelli í dag, í Sambandsdeildinni í fótbolta, tryggðu Víkingar sér sextíu milljónir króna til viðbótar í verðlaunafé frá UEFA, Knattspyrnusambandi Evrópu. Fótbolti 24.10.2024 16:38 Uppgjörið: Víkingur - Cercle Brugge 3-1 | Sögulegur sigur Víkings Víkingur vann sinn fyrsta sigur í deildarkeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta karla þegar liðið vann frækinn sigur gegn Cercle Brugge í annari umferð deildarinnar á Kópavogsvelli í dag. Fótbolti 24.10.2024 13:46 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 21 ›
„Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Gísli Gottskálk Þórðarson batt saman bæði varnar- og sóknarleik Víkings inni á miðjunni hjá Víkingi þegar liðið leiddi saman hesta sína við FC Noah í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta karla í kvöld. Fótbolti 28.11.2024 21:15
„Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ Aron Elís Þrándarson spilaði einkar vel inni á miðsvæðinu hjá Víkingi sem fer með eitt stig í farteskinu úr viðureign sinni við FC Noah í Jerevan í fjórðu umferð Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta karla í kvöld. Fótbolti 28.11.2024 21:03
„Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Arnar Bergmann Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var sáttur við að ná í stig til Jerevan þegar lærisveinar hans sóttu FC Noah heim í deildarkeppni Sambandsdeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 28.11.2024 20:50
Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Panathinaikos vann sinn fyrsta sigur í Sambandsdeildinni í vetur þegar liðið lagði HJK að velli, 1-0, á heimavelli í kvöld. Fótbolti 28.11.2024 20:00
Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Chelsea er enn með fullt hús stiga í Sambandsdeild Evrópu eftir 0-2 útisigur á Heidenheim í kvöld. Fótbolti 28.11.2024 17:15
Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Víkingur gerði markalaust jafntefli við FC Noah þegar liðin áttust við í fjórðu umferði í deildarkeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta karla í Jerevan í Armeníu í kvöld. Víkingur hefur sjö stig eftir fjóra leik og situr í 16. sæti deildarinnar. Fótbolti 28.11.2024 17:00
Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Hundrað milljón krónur, tækifæri á umspili og þar með leiktíð fram í febrúar, og möguleiki á að tryggja Íslandi sæti í undankeppni Evrópudeildarinnar. Það er afskaplega mikið í húfi hjá Víkingum í Armeníu í dag, í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta. Fótbolti 28.11.2024 13:31
Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Armenska félagið FC Noah tekur á móti Víkingum í Sambandsdeildinni í kvöld en leikurinn er gríðarlega mikilvægur í baráttunni um sæti í útsláttarkeppninni. Fótbolti 28.11.2024 12:01
„Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Víkingar eru mættir til Armeníu eftir langt ferðalag og eiga fyrir höndum afar mikilvægan leik gegn Noah í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta á morgun. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, segir ekkert að marka 8-0 skellinn sem Noah fékk í síðasta leik, gegn Chelsea á Englandi. Fótbolti 27.11.2024 15:46
Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Víkingar gleðja ekki bara gjaldkerann sinn með frábæru gengi sínu í Evrópu heldur gætu þeir einnig hjálpað íslenskum fótbolta inn í þá Evrópukeppni sem hefur verið lokuð íslenskum liðunum síðustu ár. Íslenski boltinn 8.11.2024 07:31
Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos Ajax er í öðru sæti Evrópudeildarinnar með tíu stig eftir 5-0 sigur gegn Maccabi Tel-Aviv. Lazio vermir toppsætið með fullt hús stiga eftir fjóra leiki, liðið vann 2-1 gegn Porto í kvöld. Fótbolti 7.11.2024 22:27
Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Chelsea skellti armenska liðinu Noah á Stamford Bridge. 8-0 varð niðurstaðan þegar allt kom til alls. Guðmundur Þórarinsson var ónotaður varamaður hjá gestunum. Fótbolti 7.11.2024 19:33
Tvö lið með fullt hús stiga í Sambandsdeildinni Tvö lið, Legia Warsaw og Rapid Wien, eru með fullt hús stiga eftir þrjá leiki í Sambandsdeild Evrópu. Shamrock Rovers fylgir þeim eftir í þriðja sætinu. Fótbolti 7.11.2024 19:59
„Frammistaða upp á 8,5 í þessum leik“ Arnar Bergmann Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var himinlifandi með frammistöðu leikmanna sinna þegar liðið lagði Borac Banja Luka að velli með tveimur mörkum gegn engu í leik liðanna í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta karla í dag. Fótbolti 7.11.2024 17:54
Sjáðu mörkin sem tryggðu Víkingi sextíu milljónir til viðbótar Víkingur Reykjavík vann 2-0 gegn Borac Banja Luka í þriðju umferð Sambandsdeildar Evrópu. Nikolaj Hansen skoraði fyrra markið eftir stoðsendingu Karls Friðleifs Gunnarssonar, sem potaði öðru markinu inn skömmu síðar. Fótbolti 7.11.2024 17:43
Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Víkingar halda áfram að tryggja sér háar fjárhæðir með frábærum árangri í Sambandsdeild Evrópu. Sextíu milljónir króna bætast við með sigrinum góða á Borac í dag, sem jafnframt fer langt með að duga Víkingi til að komast áfram í umspil keppninnar. Fótbolti 7.11.2024 16:32
Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Víkingur vann sannfærandi 2-0 sigur þegar liðið fékk bosníska liðið Borac Banja Luka í heimsókn á Kópavgsvöllinn í þriðju umferð Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta karla í dag. Víkingar eru komnir í góða stöðu að tryggja sér sæti í 16 liða úrslitum keppninnar þegar þrjár umferðir eru eftir af deildarkeppninni. Fótbolti 7.11.2024 13:46
„Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Víkingar spila í dag sinn fyrsta leik eftir tapið sára í úrslitaleiknum um Íslandsmeistaratitilinn. Víkingar misstu báða bikarana í sumar en tímabilið er ekki búið og Víkingar eru á heimavelli í Sambandsdeildinni í dag. Fótbolti 7.11.2024 11:30
Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Víkingar leika afar mikilvægan leik við Borac frá Bosníu á Kópavogsvelli í dag. Veðrið verður vonandi skárra en í aðdraganda leiksins þegar til að mynda auglýsingaskjáir við völlinn fuku um koll. Fótbolti 7.11.2024 09:26
Gummi Tóta og félagar tilbúnir að „leggja örkinni“ á Brúnni Guðmundur Þórarinsson og félagar í liðinu Noah frá Armeníu mæta á Brúnna, Stamford Bridge, í kvöld í Sambandsdeild Evrópu og mæta þar heimamönnum í Chelsea. Liðið er nefnt eftir sögunni um örkina hans Nóa og er sagt vera tilbúið að „leggja örkinni“ í leik kvöldsins. Fótbolti 7.11.2024 07:01
„Langar að svara fyrir okkur“ Ari Sigurpálsson, leikmaður Víkings, segir leikmenn liðsins vilja svara fyrir sig í dag þegar þeir mæta Borac í Sambandsdeild Evrópu. Fótbolti 6.11.2024 23:31
Svona var blaðamannafundur Víkings Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi Víkings fyrir leikinn gegn Borac Banja Luka í Sambandsdeild Evrópu á morgun. Fótbolti 6.11.2024 15:01
Ástæðan fyrir því að Íslendingar eru á móti Gumma Tóta Sögulegur sigur Víkinga á belgíska liðinu Cercle Brugge í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta í gærkvöld færir félaginu ekki bara þrjú stig og sextíu milljónir króna, heldur hjálpar hann öðrum íslenskum félagsliðum. Fótbolti 25.10.2024 11:32
Hrokafullir Belgar skrifa um skömmina á Íslandi: „Miðlungslið valtar yfir Víkinga“ „Hlaupabraut í kringum völlinn. Myndavélar á pöllum og lýsandinn frá Play Sports þurfti að sitja inn í pínulitlum vinnuskúr. Þetta er Sambandsdeildin dömur mínar og herrar. Á Kópavogsvelli,“ segir í grein belgíska miðilsins HLN um leik Víkings Reykjavíkur og Cercle Brugge í deildarkeppni Sambandsdeildar Evrópu sem lauk með 3-1 sigri Víkinga á Kópavogsvelli í gær. Belgísku miðlarnir hafa farið mikinn í kjölfar leiksins. Fótbolti 25.10.2024 10:00
Elías Rafn með stórleik í Evrópudeildinni Elías Rafn Ólafsson hélt marki sínu hreinu í kvöld þegar danska félagið FC Midtjylland vann 1-0 sigur á belgíska félaginu Union St.Gilloise í Evrópudeildinni. Fótbolti 24.10.2024 18:46
Joao Félix í stuði í stórsigri Chelsea Chelsea vann 4-0 stórsigur á gríska félaginu Panathinaikos í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta í kvöld. Fótbolti 24.10.2024 16:17
„Losnuðu hlekkir við það að lenda undir“ Arnar Bergmann Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var vitanlega hreykinn af lærisveinum sínum sem lögðu belgíska liðið Cercle Brugge að velli í annarri umferð deildarkeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta karla á Kópavogsvelli í dag. Fótbolti 24.10.2024 17:47
Sjáðu þrjú mörk Víkinga í sögulegum Evrópusigri Víkingar skoruðu þrjú mörk og tryggðu sér frábæran 3-1 sigur á belgíska liðinu Cercle Brugge í Sambandsdeildinni í dag. Fótbolti 24.10.2024 17:42
Víkingar fá sextíu milljónir fyrir sigurinn Með sigrinum sögulega gegn belgíska liðinu Cercle Brugge á Kópavogsvelli í dag, í Sambandsdeildinni í fótbolta, tryggðu Víkingar sér sextíu milljónir króna til viðbótar í verðlaunafé frá UEFA, Knattspyrnusambandi Evrópu. Fótbolti 24.10.2024 16:38
Uppgjörið: Víkingur - Cercle Brugge 3-1 | Sögulegur sigur Víkings Víkingur vann sinn fyrsta sigur í deildarkeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta karla þegar liðið vann frækinn sigur gegn Cercle Brugge í annari umferð deildarinnar á Kópavogsvelli í dag. Fótbolti 24.10.2024 13:46
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent