Ryder-bikarinn Bandaríkin með bakið upp við vegg Evrópa vann 3-1 í fjórmenningi dagsins í Ryder-bikarnum í golfi í New York og er komin með fimm vinninga forskot á Bandaríkin fyrir fjórboltann nú síðdegis. Golf 27.9.2025 16:29 Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Luke Donald, fyrirliði Evrópu, hefur greint frá því hvað þeim Donald Trump Bandaríkjaforseta fór á milli á fyrsta degi Ryder-bikarsins í gær. Golf 27.9.2025 11:47 Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Fyrsti dagur Ryder bikarsins endaði á jákvæðum nótum fyrir Bandaríkin eftir erfiðleika framan af. Staðan er þó 2.5 - 5.5 fyrir Evrópu eftir fyrstu átta viðureignirnar. Sport 26.9.2025 22:41 Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Donald Trump er mættur á Ryder bikarinn, fyrstur Bandaríkjaforseta, til að styðja lið Bandaríkjanna til sigurs gegn Evrópu. Hann hefur ekki misst trúna þrátt fyrir erfiðan morgun hjá bandaríska liðinu. Golf 26.9.2025 17:59 Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Í ensku úrvalsdeildinni leynast golfáhugamenn og þeir voru spurðir hvort þeir teldu líklegra að Evrópa eða Bandaríkin myndu vinna Ryder-bikarinn um helgina. Allir nema einn komu með sama svarið. Golf 26.9.2025 14:00 „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Ryderbikarinn hefst í dag á Bethpage vellinum í Farmingdale en þar keppir úrvalslið Evrópu á móti úrvalsliði Bandaríkjanna. Golf 26.9.2025 11:33 Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Luke Donald, fyrirliði liðs Evrópu í Ryder-bikarnum í golfi, sagðist ætla að ná sterkri byrjun gegn Bandaríkjunum í New York í dag, eftir að tilkynnt var hverjir mætast í fyrstu leikjunum. Golf 26.9.2025 08:29 Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Enski kylfingurinn Matt Fitzpatrick, liðsmaður Evrópu í Ryder-bikarnum, segir að foreldrar hans leggi ekki í að sjá hann spila á móti helgarinnar vegna aðkasts bandarísks stuðningsmanns. Golf 26.9.2025 07:01 Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Luke Donald, fyrirliði evrópska liðsins, skaut á bandaríska liðið á opnunarhátíð Ryder-bikarsins í golfi. Talsvert hefur verið rætt um launin sem Bandaríkjamenn fá fyrir að keppa í Ryder-bikarnum. Golf 25.9.2025 10:33 Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Justin Rose viðurkennir að hafa orðið stjörnustjarfur þegar hann hitti óvænt fyrrum fótboltamanninn og kerrubílstjórann Gianfranco Zola á æfingu fyrir Ryder bikarinn. Golf 24.9.2025 22:32 Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Áhorfendur þóttu fara yfir strikið í niðrandi köllum sínum síðast þegar Ryder-bikarinn fór fram í Bandaríkjunum en búist er við því að nú verði aftur allt reynt til þess að slá Evrópubúa út af laginu. Golf 24.9.2025 12:30 Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Nokkrir leikmenn bandaríska liðsins hafa ákveðið að gefa alla upphæðina sem þeir fá fyrir að taka þátt í Ryder-bikarnum í golfi til góðgerðamála. Golf 24.9.2025 10:31 Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Lið Evrópu og Bandaríkjanna búa sig nú undir Ryder-bikarinn í golfi. Ekki vantar léttleikann hjá evrópska liðinu eins og sást á æfingu þess í gær. Golf 17.9.2025 12:01 Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Enski kylfingurinn Tyrrell Hatton gekk ansi hratt um gleðinnar dyr eftir að hann komst í lið Evrópu fyrir Ryder-bikarinn. Golf 11.9.2025 12:41 Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Ryderbikarinn í golfi fer fram í lok mánaðarins en þar munu úrvalslið Bandaríkjanna og Evrópu keppa í 45. sinn um bikarinn eftirsótta. Golf 4.9.2025 11:33 Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Sýn hf. og European Tour Productions hafa undirritað samning um að Stöð 2 Sport verði heimili DP World Tour næstu árin. Golf 6.3.2025 08:41 Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Tiger Woods hefur stungið upp á því að í fyrsta sinn verði veitt verðlaunafé í Ryder-bikarnum í golfi, og að kylfingar verji því fé til góðgerðamála. Golf 4.12.2024 18:00 LIV-kylfingar mega áfram taka þátt í Ryder-bikarnum og PGA-meistaramótinu PGA-samtökin hafa gefið út að þeir kylfingar sem hafa gengið til liðs við LIV-mótaröðina sem styrkt er af Sádi-Arabíu muni nú geta tekið þátt í Ryder-bikarnum sem og PGA-meistaramótinu í golfi. Golf 19.9.2024 23:31 Keegan Bradley útnefndur fyrirliði eftir að Tiger Woods sagði nei takk Hinn 38 ára gamli Keegan Bradley hefur verið útnefndur sem fyrirliði bandaríska Ryder liðsins í golfi á næsta ári. Golf 9.7.2024 14:02 Tiger sagður hafa afþakkað fyrirliðastöðuna Tiger Woods vildi ekki vera fyrirliði bandaríska Ryder liðsins í golfi á næsta ári en hann hafði lengi verið orðaður við stöðuna. Golf 9.7.2024 07:21 McIlroy kallar Cantlay fífl Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy hefur lítið álit á Bandaríkjamanninum Patrick Cantlay og lét hann heyra það í nýlegu viðtali. Golf 13.11.2023 11:32 Evrópska liðið hafi fengið að blómstra í fjarveru LIV-kylfingana Rory McIlroy, einn besti kylfingur heims, segir að evrópska liðið hafi fengið að blómstra í Ryder-bikarnum í golfi sem fram fór um síðustu helgi í fjarveri stórra persónuleika sem færðu sig yfir á hina umdeildu LIV-mótaröð. Golf 3.10.2023 23:31 McIlroy segist ekki hafa hitt kylfusveininn eftir derhúfumálið Rory McIlroy þvertekur fyrir að hafa hitt kylfusvein Patricks Cantley eftir að þeim lenti saman á öðrum keppnisdegi Ryder-bikarsins. Golf 2.10.2023 15:30 Athæfi manns í beinni útsendingu frá Róm vekur heimsathygli Stuðningsmaður evrópska úrvalsliðsins á Ryder-bikarnum gat ekki hamið gleði sína er sigur liðsins á mótinu var ljós. Hann tók á rás og fagnaði á sérkennilegan hátt lík og sést í myndskeiði sem farið hefur eins og eldur um sinu á samfélagsmiðlum. Golf 2.10.2023 08:31 Setja stefnuna á sigur í Bandaríkjunum eftir ansi skrautlegan Ryder Bikar Úrvalslið Evrópu bar sigur úr býtum gegn Bandaríkjunum í Ryder-bikarnum í golfi um nýliðna helgi á einu skemmtilegasta golfmóti ársins. Bandaríkjamenn áttu titil að verja á mótinu sem reyndist ansi skrautlegt. Golf 2.10.2023 07:32 Evrópa vann Ryder-bikarinn Lið Evrópu vann Ryder bikarinn 2023. Bandaríkjamenn voru af mörgum taldir sigurstranglegri aðilinn en frá fyrsta degi var sigurinn aldrei í hættu Evrópuliðið. Golf 1.10.2023 15:40 Mcllroy reiddist kylfusveini og elti hann út á bílaplan Rory Mcllroy stóð í orðaskiptum við Joe LaCava, kylfusvein Patrick Cantlay, á síðustu holu dagsins í Ryder bikarnum. Atvikið átti sér stað eftir að Cantlay tókst að setja niður langt pútt og kylfusveinn fagnaði af mikilli innlifun. Golf 30.9.2023 21:31 Ryder bikarinn: Evrópumenn með sannfærandi forystu eftir daginn Evrópumenn leiða með fimm stigum gegn Bandaríkjamönnum eftir annan dag Ryder Cup sem haldinn er á Marco Simone golfvellinum í Róm þessa dagana. Golf 30.9.2023 18:11 Ryder bikarinn: Ósætti innan bandaríska hópsins Bandaríkjamenn hafa farið herfilega af stað í Ryder bikarnum en freista þess að rétta hlut sinn í seinni viðureignum dagsins. Til að bætu gráu ofan á svart berast fréttir af ósætti innan hópsins. Golf 30.9.2023 14:20 Ryder bikarinn: Hovland og Åberg með sögulegan sigur Yfirburðir Evrópuliðsins halda áfram í Ryder bikarnum en þeir Viktor Hovland og Ludvig Åberg unnu sögulegan sigur í morgun þegar þeir kláruðu sinn leik á ellefu holum. Golf 30.9.2023 10:14 « ‹ 1 2 ›
Bandaríkin með bakið upp við vegg Evrópa vann 3-1 í fjórmenningi dagsins í Ryder-bikarnum í golfi í New York og er komin með fimm vinninga forskot á Bandaríkin fyrir fjórboltann nú síðdegis. Golf 27.9.2025 16:29
Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Luke Donald, fyrirliði Evrópu, hefur greint frá því hvað þeim Donald Trump Bandaríkjaforseta fór á milli á fyrsta degi Ryder-bikarsins í gær. Golf 27.9.2025 11:47
Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Fyrsti dagur Ryder bikarsins endaði á jákvæðum nótum fyrir Bandaríkin eftir erfiðleika framan af. Staðan er þó 2.5 - 5.5 fyrir Evrópu eftir fyrstu átta viðureignirnar. Sport 26.9.2025 22:41
Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Donald Trump er mættur á Ryder bikarinn, fyrstur Bandaríkjaforseta, til að styðja lið Bandaríkjanna til sigurs gegn Evrópu. Hann hefur ekki misst trúna þrátt fyrir erfiðan morgun hjá bandaríska liðinu. Golf 26.9.2025 17:59
Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Í ensku úrvalsdeildinni leynast golfáhugamenn og þeir voru spurðir hvort þeir teldu líklegra að Evrópa eða Bandaríkin myndu vinna Ryder-bikarinn um helgina. Allir nema einn komu með sama svarið. Golf 26.9.2025 14:00
„Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Ryderbikarinn hefst í dag á Bethpage vellinum í Farmingdale en þar keppir úrvalslið Evrópu á móti úrvalsliði Bandaríkjanna. Golf 26.9.2025 11:33
Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Luke Donald, fyrirliði liðs Evrópu í Ryder-bikarnum í golfi, sagðist ætla að ná sterkri byrjun gegn Bandaríkjunum í New York í dag, eftir að tilkynnt var hverjir mætast í fyrstu leikjunum. Golf 26.9.2025 08:29
Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Enski kylfingurinn Matt Fitzpatrick, liðsmaður Evrópu í Ryder-bikarnum, segir að foreldrar hans leggi ekki í að sjá hann spila á móti helgarinnar vegna aðkasts bandarísks stuðningsmanns. Golf 26.9.2025 07:01
Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Luke Donald, fyrirliði evrópska liðsins, skaut á bandaríska liðið á opnunarhátíð Ryder-bikarsins í golfi. Talsvert hefur verið rætt um launin sem Bandaríkjamenn fá fyrir að keppa í Ryder-bikarnum. Golf 25.9.2025 10:33
Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Justin Rose viðurkennir að hafa orðið stjörnustjarfur þegar hann hitti óvænt fyrrum fótboltamanninn og kerrubílstjórann Gianfranco Zola á æfingu fyrir Ryder bikarinn. Golf 24.9.2025 22:32
Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Áhorfendur þóttu fara yfir strikið í niðrandi köllum sínum síðast þegar Ryder-bikarinn fór fram í Bandaríkjunum en búist er við því að nú verði aftur allt reynt til þess að slá Evrópubúa út af laginu. Golf 24.9.2025 12:30
Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Nokkrir leikmenn bandaríska liðsins hafa ákveðið að gefa alla upphæðina sem þeir fá fyrir að taka þátt í Ryder-bikarnum í golfi til góðgerðamála. Golf 24.9.2025 10:31
Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Lið Evrópu og Bandaríkjanna búa sig nú undir Ryder-bikarinn í golfi. Ekki vantar léttleikann hjá evrópska liðinu eins og sást á æfingu þess í gær. Golf 17.9.2025 12:01
Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Enski kylfingurinn Tyrrell Hatton gekk ansi hratt um gleðinnar dyr eftir að hann komst í lið Evrópu fyrir Ryder-bikarinn. Golf 11.9.2025 12:41
Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Ryderbikarinn í golfi fer fram í lok mánaðarins en þar munu úrvalslið Bandaríkjanna og Evrópu keppa í 45. sinn um bikarinn eftirsótta. Golf 4.9.2025 11:33
Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Sýn hf. og European Tour Productions hafa undirritað samning um að Stöð 2 Sport verði heimili DP World Tour næstu árin. Golf 6.3.2025 08:41
Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Tiger Woods hefur stungið upp á því að í fyrsta sinn verði veitt verðlaunafé í Ryder-bikarnum í golfi, og að kylfingar verji því fé til góðgerðamála. Golf 4.12.2024 18:00
LIV-kylfingar mega áfram taka þátt í Ryder-bikarnum og PGA-meistaramótinu PGA-samtökin hafa gefið út að þeir kylfingar sem hafa gengið til liðs við LIV-mótaröðina sem styrkt er af Sádi-Arabíu muni nú geta tekið þátt í Ryder-bikarnum sem og PGA-meistaramótinu í golfi. Golf 19.9.2024 23:31
Keegan Bradley útnefndur fyrirliði eftir að Tiger Woods sagði nei takk Hinn 38 ára gamli Keegan Bradley hefur verið útnefndur sem fyrirliði bandaríska Ryder liðsins í golfi á næsta ári. Golf 9.7.2024 14:02
Tiger sagður hafa afþakkað fyrirliðastöðuna Tiger Woods vildi ekki vera fyrirliði bandaríska Ryder liðsins í golfi á næsta ári en hann hafði lengi verið orðaður við stöðuna. Golf 9.7.2024 07:21
McIlroy kallar Cantlay fífl Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy hefur lítið álit á Bandaríkjamanninum Patrick Cantlay og lét hann heyra það í nýlegu viðtali. Golf 13.11.2023 11:32
Evrópska liðið hafi fengið að blómstra í fjarveru LIV-kylfingana Rory McIlroy, einn besti kylfingur heims, segir að evrópska liðið hafi fengið að blómstra í Ryder-bikarnum í golfi sem fram fór um síðustu helgi í fjarveri stórra persónuleika sem færðu sig yfir á hina umdeildu LIV-mótaröð. Golf 3.10.2023 23:31
McIlroy segist ekki hafa hitt kylfusveininn eftir derhúfumálið Rory McIlroy þvertekur fyrir að hafa hitt kylfusvein Patricks Cantley eftir að þeim lenti saman á öðrum keppnisdegi Ryder-bikarsins. Golf 2.10.2023 15:30
Athæfi manns í beinni útsendingu frá Róm vekur heimsathygli Stuðningsmaður evrópska úrvalsliðsins á Ryder-bikarnum gat ekki hamið gleði sína er sigur liðsins á mótinu var ljós. Hann tók á rás og fagnaði á sérkennilegan hátt lík og sést í myndskeiði sem farið hefur eins og eldur um sinu á samfélagsmiðlum. Golf 2.10.2023 08:31
Setja stefnuna á sigur í Bandaríkjunum eftir ansi skrautlegan Ryder Bikar Úrvalslið Evrópu bar sigur úr býtum gegn Bandaríkjunum í Ryder-bikarnum í golfi um nýliðna helgi á einu skemmtilegasta golfmóti ársins. Bandaríkjamenn áttu titil að verja á mótinu sem reyndist ansi skrautlegt. Golf 2.10.2023 07:32
Evrópa vann Ryder-bikarinn Lið Evrópu vann Ryder bikarinn 2023. Bandaríkjamenn voru af mörgum taldir sigurstranglegri aðilinn en frá fyrsta degi var sigurinn aldrei í hættu Evrópuliðið. Golf 1.10.2023 15:40
Mcllroy reiddist kylfusveini og elti hann út á bílaplan Rory Mcllroy stóð í orðaskiptum við Joe LaCava, kylfusvein Patrick Cantlay, á síðustu holu dagsins í Ryder bikarnum. Atvikið átti sér stað eftir að Cantlay tókst að setja niður langt pútt og kylfusveinn fagnaði af mikilli innlifun. Golf 30.9.2023 21:31
Ryder bikarinn: Evrópumenn með sannfærandi forystu eftir daginn Evrópumenn leiða með fimm stigum gegn Bandaríkjamönnum eftir annan dag Ryder Cup sem haldinn er á Marco Simone golfvellinum í Róm þessa dagana. Golf 30.9.2023 18:11
Ryder bikarinn: Ósætti innan bandaríska hópsins Bandaríkjamenn hafa farið herfilega af stað í Ryder bikarnum en freista þess að rétta hlut sinn í seinni viðureignum dagsins. Til að bætu gráu ofan á svart berast fréttir af ósætti innan hópsins. Golf 30.9.2023 14:20
Ryder bikarinn: Hovland og Åberg með sögulegan sigur Yfirburðir Evrópuliðsins halda áfram í Ryder bikarnum en þeir Viktor Hovland og Ludvig Åberg unnu sögulegan sigur í morgun þegar þeir kláruðu sinn leik á ellefu holum. Golf 30.9.2023 10:14