Landslið karla í fótbolta Þrír í enska hópnum voru í Nice: „Það var sjokk“ Þrír standa eftir úr leikmannahópi enska landsliðsins frá frægu tapi liðsins fyrir Íslandi í Nice á EM 2016. Aðrir muna vel eftir tapinu. Fótbolti 7.6.2024 15:30 „Ísland var gríðarlega óheppið í umspilinu“ Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, er spenntur fyrir leik kvöldsins við Ísland fyrir troðfullum Wembley í Lundúnum. Fótbolti 7.6.2024 14:00 „Veit hvernig börnin mín myndu vilja fá svona fréttir“ Gareth Southgate, þjálfari enska karlalandsliðsins í fótbolta, átti erfiðan dag í gær líkt og hann greinir frá við Stöð 2 Sport. Fótbolti 7.6.2024 11:01 Åge spenntur fyrir stórleiknum: „Ég held að allir vilji upplifa svona andrúmsloft“ Åge Hareide landsliðsþjálfari vill að leikmenn Íslands njóti sín á Wembley í kvöld. Leikurinn sé frábært tækifæri til að skerpa á ákveðnum atriðum, auka breiddina í hópnum og bæta sóknarleik liðsins. Fótbolti 7.6.2024 10:01 Declan Rice: Mikil gæði í íslenska liðinu og það má ekki vanmeta þá Declan Rice, leikmaður Arsenal og landsliðsmaður Englands, segir Ísland verðugan andstæðing. Liðið sé vel skipulagt varnarlega og búi yfir miklum gæðum sóknarlega. Það sé mikilvægt að vanmeta aldrei andstæðinginn. Fótbolti 7.6.2024 08:00 Dagskráin í dag: Ísland gegn Englandi á Wembley og IceBox í Kaplakrika Það er fjörugur föstudagur framundan á íþróttarásum Vodafone og Stöðvar 2. Íslenska landsliðið leikur við England á Wembley í opinni dagskrá. Síðar í kvöld fer svo fram einn stærsti hnefaleikaviðburður sinnar tegundar í Kaplakrika. Sport 7.6.2024 06:01 Holland hitaði upp fyrir Ísland með stórsigri gegn Kanada Holland hóf undirbúning sinn fyrir EM og hitaði upp fyrir slaginn gegn Íslandi með öruggum 4-0 sigri gegn Kanada í kvöld. Fótbolti 6.6.2024 20:42 „Viljum koma hingað og ná í úrslit, það verður erfitt en það er allt hægt“ „Frábær völlur og gaman að spila svona leiki en auðvitað erum við ekki hér í einhverri skoðunarferð,“ sagði Jóhann Berg Guðmundsson landsliðsfyrirliði eftir æfingu á Wembley í dag. Ísland spilar vináttuleik gegn Englandi á morgun. Fótbolti 6.6.2024 18:45 Sorg í Lundúnum og öllum fullkomlega sama um Ísland Spennan er iðulega mikil fyrir leikjum Íslands við stórþjóðir og leikur morgundagsins við England á Wembley er þar ekki undantekning. Hjá Tjöllunum er staðan allt önnur. Fótbolti 6.6.2024 17:43 Svona var blaðamannafundur Íslands fyrir Englandsleikinn Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ fyrir vináttulandsleikinn gegn Englandi á morgun. Fótbolti 6.6.2024 14:31 Langar að taka eitt ár í viðbót í Katar: „Ekki hættur með landsliðinu“ „Ég er ekki hættur með landsliðinu en ég veit ekki hvað framtíðin ber í skauti sér. Ég er bara að reyna koma mér í gang,“ segir knattspyrnumaðurinn Aron Einar Gunnarsson í hlaðvarpsþættinum Draumaliðið. Sport 6.6.2024 14:02 Uppselt á leik Englands og Íslands á Wembley England mætir Íslandi í síðasta vináttulandsleik sínum fyrir Evrópumót karla í knattspyrnu sem fram fer í Þýskalandi í sumar. Leikurinn fer fram á hinum fornfræga Wembley-leikvangi og er uppselt á leikinn sem verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Fótbolti 6.6.2024 07:30 Meiðslalisti íslenska landsliðsins lengist enn frekar Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur neyðst til þess að gera frekari breytingar á landsliðshópnum fyrir komandi leiki Íslands gegn Englandi og Hollandi. Tveir leikmenn til viðbótar við þá Orra Óskarsson og Willum Þór Willumsson hafa bæst við meiðslalistann. Fótbolti 5.6.2024 16:35 Orri Steinn ekki með gegn Englandi og Hollandi Framherjinn Orri Steinn Óskarsson hefur þurft að draga sig út úr hópi íslenska A-landsliðsins í fótbolta sem spilar á næstu dögum vináttulandsleiki gegn Englandi og Hollandi. Í hans stað kemur Sævar Atli Magnússon inn í hópinn. Fótbolti 4.6.2024 20:30 Vonar að landsliðsdyrnar séu enn opnar: „Ég hef ekki heyrt múkk“ Atvinnumaðurinn í knattspyrnu, Jón Daði Böðvarsson hefur ekkert heyrt frá núverandi landsliðsþjálfara Íslands síðan að sá tók við þjálfun liðsins. Hann vonar að landsliðsdyrnar séu enn opnar. Fótbolti 4.6.2024 10:31 Fækkar um einn í íslenska landsliðinu Willum Þór Willumsson er meiddur og mun því ekki leika með íslenska landsliðinu í komandi vináttuleikjum liðsins gegn Englandi og Hollandi á næstunni. Fótbolti 3.6.2024 14:03 Mál Alberts sýni að skýra þurfi reglurnar Horft var til eldra fordæmis þegar tekin var ákvörðun um að ekki væri heimilt að velja Albert Guðmundsson, leikmann Genóa í knattspyrnu, í næsta landsliðverkefni. Ríkissaksóknari á eftir að taka endanlega ákvörðun í máli hans. Ekki er deilt um túlkun reglna innan stjórnar en ljóst er að skýra verði reglurnar. Innlent 23.5.2024 19:22 Utan vallar: Landsliðsþjálfarinn sem nennir ekki að koma til Íslands Ef það er eitthvað sem maður saknar ekki frá covid-tímanum eru það fjarfundirnir. Reyndar saknar maður einskis frá covid-tímanum en það er önnur saga. Fótbolti 23.5.2024 12:01 „Þeir þurfa að vera heilir til að fá að spila“ Aron Einar Gunnarsson og Gylfi Þór Sigurðsson voru ekki valdir í landsliðshóp Íslands fyrir komandi vináttuleiki. Aron gaf ekki kost á sér vegna meiðsla. Gylfi og þjálfarinn Åge Hareide sammæltust um að hann þyrfti lengri tíma til að koma sér í sitt besta stand. Fótbolti 22.5.2024 13:30 „Reglurnar hjá KSÍ eru skýrar“ Åge Hareide kynnti í morgun landsliðshóp Íslands sem mætir Englandi föstudaginn 7. júní á Wembley og Hollandi mánudaginn 10. júní á De Kuip. Albert Guðmundsson er ekki í hópnum og Hareide staðfestir að hann hafi ekki haft heimild til að velja Albert. Fótbolti 22.5.2024 11:43 Albert ekki í landsliðshópnum Åge Hareide kynnti í dag landsliðshóp Íslands fyrir komandi æfingaleiki karlalandsliðs Íslands í fótbolta við England og Holland. Fótbolti 22.5.2024 10:51 Davíð Snorri nýr aðstoðarlandsliðsþjálfari Davíð Snorri Jónasson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari A-landsliðs karla í fótbolta í stað Jóhannes Karls Guðjónssonar. Davíð hefur þjálfað yngri landslið Íslands undanfarin ár, nú nýlegast u21 árs landsliðið. Fótbolti 22.5.2024 09:00 Jói Kalli hættir hjá landsliðinu og fer til Danmerkur Jóhannes Karl Guðjónsson hefur óskað eftir því að láta störfum sem aðstoðarþjálfari A-landsliðs karla. Hann mun taka við þjálfun Akademisk Boldklub (AB), sem spilar í þriðju efstu deild Danmerkur. Fótbolti 15.5.2024 12:13 Hamrén hafnaði 388 milljóna samningi Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands segist hafa fengið mörg tilboð um að þjálfa félagslið og landslið í Sádí Arabíu. Fótbolti 25.4.2024 10:01 „Rosalega mikið af hæfileikaríkum leikmönnum í þessum hóp“ Jóhannes Karl Guðjónsson framlengdi samning sinn sem aðstoðarþjálfari A-landsliðs karla í fótbolta í vikunni. Hann var orðaður við störf í Skandinavíu í vetur en er spenntari fyrir komandi verkefnum í Laugardalnum. Fótbolti 21.4.2024 10:31 Læknar sögðu Arnór heppinn að ekki skyldi hafa farið verr Arnór Sigurðsson, leikmaður Blackburn Rovers, viðurkennir að undanfarnar vikur hafi verið mjög erfiðar fyrir sig. Skagamaðurinn var heppinn að ekki skyldi hafa farið verr er hann lenti í fólskulegri tæklingu í mikilvægum leik Íslands og Ísrael á dögunum. Tækling sem sér til þess að hann spilar ekki meira á tímabilinu. Fótbolti 18.4.2024 10:20 Jóhannes Karl framlengir við KSÍ Jóhannes Karl Guðjónsson hefur framlengt samning sinn við Knattspyrnusamband Íslands og mun vera aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins til ársloka 2025. Fótbolti 15.4.2024 19:54 Beðið niðurstöðu varðandi meiðsli Sveindísar: „Brotið hart og ljótt“ Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta er heilt fyrir sáttur með frammistöðu liðsins í fyrri hálfleik í 3-1 tapi gegn Þýskalandi í undankeppni EM 2025 í Aachen í kvöld. Sveindís Jane fór meidd af velli eftir fólskulegt brot og segir Þorsteinn að beðið sé eftir niðurstöðu um það hversu alvarleg meiðslin séu í raun og veru. Fótbolti 9.4.2024 20:07 Ísland upp um eitt sæti hjá FIFA en Norðmenn niður fyrir Malí Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hækkaði sig um eitt sæti á nýjasta styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins sem var gefinn út í morgun. Fótbolti 4.4.2024 09:16 Arnór frá út tímabilið eftir ömurlega tæklingu Ísraelans Landsliðsmaðurinn Arnór Sigurðsson spilar ekki meira á þessari leiktíð vegna ökklameiðsla sem hann varð fyrir í leik Íslands og Ísrael á dögunum. Fótbolti 28.3.2024 19:00 « ‹ 9 10 11 12 13 14 15 16 17 … 38 ›
Þrír í enska hópnum voru í Nice: „Það var sjokk“ Þrír standa eftir úr leikmannahópi enska landsliðsins frá frægu tapi liðsins fyrir Íslandi í Nice á EM 2016. Aðrir muna vel eftir tapinu. Fótbolti 7.6.2024 15:30
„Ísland var gríðarlega óheppið í umspilinu“ Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, er spenntur fyrir leik kvöldsins við Ísland fyrir troðfullum Wembley í Lundúnum. Fótbolti 7.6.2024 14:00
„Veit hvernig börnin mín myndu vilja fá svona fréttir“ Gareth Southgate, þjálfari enska karlalandsliðsins í fótbolta, átti erfiðan dag í gær líkt og hann greinir frá við Stöð 2 Sport. Fótbolti 7.6.2024 11:01
Åge spenntur fyrir stórleiknum: „Ég held að allir vilji upplifa svona andrúmsloft“ Åge Hareide landsliðsþjálfari vill að leikmenn Íslands njóti sín á Wembley í kvöld. Leikurinn sé frábært tækifæri til að skerpa á ákveðnum atriðum, auka breiddina í hópnum og bæta sóknarleik liðsins. Fótbolti 7.6.2024 10:01
Declan Rice: Mikil gæði í íslenska liðinu og það má ekki vanmeta þá Declan Rice, leikmaður Arsenal og landsliðsmaður Englands, segir Ísland verðugan andstæðing. Liðið sé vel skipulagt varnarlega og búi yfir miklum gæðum sóknarlega. Það sé mikilvægt að vanmeta aldrei andstæðinginn. Fótbolti 7.6.2024 08:00
Dagskráin í dag: Ísland gegn Englandi á Wembley og IceBox í Kaplakrika Það er fjörugur föstudagur framundan á íþróttarásum Vodafone og Stöðvar 2. Íslenska landsliðið leikur við England á Wembley í opinni dagskrá. Síðar í kvöld fer svo fram einn stærsti hnefaleikaviðburður sinnar tegundar í Kaplakrika. Sport 7.6.2024 06:01
Holland hitaði upp fyrir Ísland með stórsigri gegn Kanada Holland hóf undirbúning sinn fyrir EM og hitaði upp fyrir slaginn gegn Íslandi með öruggum 4-0 sigri gegn Kanada í kvöld. Fótbolti 6.6.2024 20:42
„Viljum koma hingað og ná í úrslit, það verður erfitt en það er allt hægt“ „Frábær völlur og gaman að spila svona leiki en auðvitað erum við ekki hér í einhverri skoðunarferð,“ sagði Jóhann Berg Guðmundsson landsliðsfyrirliði eftir æfingu á Wembley í dag. Ísland spilar vináttuleik gegn Englandi á morgun. Fótbolti 6.6.2024 18:45
Sorg í Lundúnum og öllum fullkomlega sama um Ísland Spennan er iðulega mikil fyrir leikjum Íslands við stórþjóðir og leikur morgundagsins við England á Wembley er þar ekki undantekning. Hjá Tjöllunum er staðan allt önnur. Fótbolti 6.6.2024 17:43
Svona var blaðamannafundur Íslands fyrir Englandsleikinn Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ fyrir vináttulandsleikinn gegn Englandi á morgun. Fótbolti 6.6.2024 14:31
Langar að taka eitt ár í viðbót í Katar: „Ekki hættur með landsliðinu“ „Ég er ekki hættur með landsliðinu en ég veit ekki hvað framtíðin ber í skauti sér. Ég er bara að reyna koma mér í gang,“ segir knattspyrnumaðurinn Aron Einar Gunnarsson í hlaðvarpsþættinum Draumaliðið. Sport 6.6.2024 14:02
Uppselt á leik Englands og Íslands á Wembley England mætir Íslandi í síðasta vináttulandsleik sínum fyrir Evrópumót karla í knattspyrnu sem fram fer í Þýskalandi í sumar. Leikurinn fer fram á hinum fornfræga Wembley-leikvangi og er uppselt á leikinn sem verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Fótbolti 6.6.2024 07:30
Meiðslalisti íslenska landsliðsins lengist enn frekar Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, hefur neyðst til þess að gera frekari breytingar á landsliðshópnum fyrir komandi leiki Íslands gegn Englandi og Hollandi. Tveir leikmenn til viðbótar við þá Orra Óskarsson og Willum Þór Willumsson hafa bæst við meiðslalistann. Fótbolti 5.6.2024 16:35
Orri Steinn ekki með gegn Englandi og Hollandi Framherjinn Orri Steinn Óskarsson hefur þurft að draga sig út úr hópi íslenska A-landsliðsins í fótbolta sem spilar á næstu dögum vináttulandsleiki gegn Englandi og Hollandi. Í hans stað kemur Sævar Atli Magnússon inn í hópinn. Fótbolti 4.6.2024 20:30
Vonar að landsliðsdyrnar séu enn opnar: „Ég hef ekki heyrt múkk“ Atvinnumaðurinn í knattspyrnu, Jón Daði Böðvarsson hefur ekkert heyrt frá núverandi landsliðsþjálfara Íslands síðan að sá tók við þjálfun liðsins. Hann vonar að landsliðsdyrnar séu enn opnar. Fótbolti 4.6.2024 10:31
Fækkar um einn í íslenska landsliðinu Willum Þór Willumsson er meiddur og mun því ekki leika með íslenska landsliðinu í komandi vináttuleikjum liðsins gegn Englandi og Hollandi á næstunni. Fótbolti 3.6.2024 14:03
Mál Alberts sýni að skýra þurfi reglurnar Horft var til eldra fordæmis þegar tekin var ákvörðun um að ekki væri heimilt að velja Albert Guðmundsson, leikmann Genóa í knattspyrnu, í næsta landsliðverkefni. Ríkissaksóknari á eftir að taka endanlega ákvörðun í máli hans. Ekki er deilt um túlkun reglna innan stjórnar en ljóst er að skýra verði reglurnar. Innlent 23.5.2024 19:22
Utan vallar: Landsliðsþjálfarinn sem nennir ekki að koma til Íslands Ef það er eitthvað sem maður saknar ekki frá covid-tímanum eru það fjarfundirnir. Reyndar saknar maður einskis frá covid-tímanum en það er önnur saga. Fótbolti 23.5.2024 12:01
„Þeir þurfa að vera heilir til að fá að spila“ Aron Einar Gunnarsson og Gylfi Þór Sigurðsson voru ekki valdir í landsliðshóp Íslands fyrir komandi vináttuleiki. Aron gaf ekki kost á sér vegna meiðsla. Gylfi og þjálfarinn Åge Hareide sammæltust um að hann þyrfti lengri tíma til að koma sér í sitt besta stand. Fótbolti 22.5.2024 13:30
„Reglurnar hjá KSÍ eru skýrar“ Åge Hareide kynnti í morgun landsliðshóp Íslands sem mætir Englandi föstudaginn 7. júní á Wembley og Hollandi mánudaginn 10. júní á De Kuip. Albert Guðmundsson er ekki í hópnum og Hareide staðfestir að hann hafi ekki haft heimild til að velja Albert. Fótbolti 22.5.2024 11:43
Albert ekki í landsliðshópnum Åge Hareide kynnti í dag landsliðshóp Íslands fyrir komandi æfingaleiki karlalandsliðs Íslands í fótbolta við England og Holland. Fótbolti 22.5.2024 10:51
Davíð Snorri nýr aðstoðarlandsliðsþjálfari Davíð Snorri Jónasson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari A-landsliðs karla í fótbolta í stað Jóhannes Karls Guðjónssonar. Davíð hefur þjálfað yngri landslið Íslands undanfarin ár, nú nýlegast u21 árs landsliðið. Fótbolti 22.5.2024 09:00
Jói Kalli hættir hjá landsliðinu og fer til Danmerkur Jóhannes Karl Guðjónsson hefur óskað eftir því að láta störfum sem aðstoðarþjálfari A-landsliðs karla. Hann mun taka við þjálfun Akademisk Boldklub (AB), sem spilar í þriðju efstu deild Danmerkur. Fótbolti 15.5.2024 12:13
Hamrén hafnaði 388 milljóna samningi Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands segist hafa fengið mörg tilboð um að þjálfa félagslið og landslið í Sádí Arabíu. Fótbolti 25.4.2024 10:01
„Rosalega mikið af hæfileikaríkum leikmönnum í þessum hóp“ Jóhannes Karl Guðjónsson framlengdi samning sinn sem aðstoðarþjálfari A-landsliðs karla í fótbolta í vikunni. Hann var orðaður við störf í Skandinavíu í vetur en er spenntari fyrir komandi verkefnum í Laugardalnum. Fótbolti 21.4.2024 10:31
Læknar sögðu Arnór heppinn að ekki skyldi hafa farið verr Arnór Sigurðsson, leikmaður Blackburn Rovers, viðurkennir að undanfarnar vikur hafi verið mjög erfiðar fyrir sig. Skagamaðurinn var heppinn að ekki skyldi hafa farið verr er hann lenti í fólskulegri tæklingu í mikilvægum leik Íslands og Ísrael á dögunum. Tækling sem sér til þess að hann spilar ekki meira á tímabilinu. Fótbolti 18.4.2024 10:20
Jóhannes Karl framlengir við KSÍ Jóhannes Karl Guðjónsson hefur framlengt samning sinn við Knattspyrnusamband Íslands og mun vera aðstoðarþjálfari karlalandsliðsins til ársloka 2025. Fótbolti 15.4.2024 19:54
Beðið niðurstöðu varðandi meiðsli Sveindísar: „Brotið hart og ljótt“ Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta er heilt fyrir sáttur með frammistöðu liðsins í fyrri hálfleik í 3-1 tapi gegn Þýskalandi í undankeppni EM 2025 í Aachen í kvöld. Sveindís Jane fór meidd af velli eftir fólskulegt brot og segir Þorsteinn að beðið sé eftir niðurstöðu um það hversu alvarleg meiðslin séu í raun og veru. Fótbolti 9.4.2024 20:07
Ísland upp um eitt sæti hjá FIFA en Norðmenn niður fyrir Malí Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hækkaði sig um eitt sæti á nýjasta styrkleikalista Alþjóða knattspyrnusambandsins sem var gefinn út í morgun. Fótbolti 4.4.2024 09:16
Arnór frá út tímabilið eftir ömurlega tæklingu Ísraelans Landsliðsmaðurinn Arnór Sigurðsson spilar ekki meira á þessari leiktíð vegna ökklameiðsla sem hann varð fyrir í leik Íslands og Ísrael á dögunum. Fótbolti 28.3.2024 19:00