Landslið karla í fótbolta Hörður Björgvin með slitið krossband og verður lengi frá Íslenski landsliðsmaðurinn Hörður Björgvin Magnússon verður lengi frá keppni eftir að hann sleit krossband í leik Panathinaikos og AEK Aþenu í grísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Fótbolti 26.9.2023 17:29 Argentínumenn enn bestir, Ísland missir stig eftir tapið gegn Lúxemborg Nýr styrkleikalisti FIFA kom út í dag. Argentína trónir enn á toppnum með Frakkland og Brasilíu stutt á eftir. Ísland missir eitt stig en heldur sæti sínu sem 67. sterkasta landslið heims, tapið gegn Lúxemborg vegur greinilega þyngra en heimasigur gegn Bosníu. Fótbolti 21.9.2023 19:29 Sjáðu mörkin úr hádramatískum sigri Íslands gegn Tékklandi U21 árs landslið Íslands og Tékklands í fótbolta mættust á Víkingsvelli í gær í fyrsta leik liðanna í undankeppni EM 2025. Ísland vann leikinn með tveimur mörkum gegn engu. Andri Fannar Baldursson skoraði sigurmarkið með stórkostlegu skoti í uppbótatíma venjulegs leiktíma. Fótbolti 13.9.2023 08:00 Umfjöllun og viðtal: Ísland - Tékkland 2-1 | Draumamark Andra Fannars tryggði íslenskan sigur Íslenska karlalandsliðið í fótbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri lagði Tékkland að velli með tveimur mörkum gegn einu þegar liðin mættust í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2025 skipuðu leikmönnum U-21 árs og yngri í Víkinni í dag. Fótbolti 12.9.2023 15:45 „Erum með leikmenn sem munu fá fólk til að rísa úr sætum sínum“ Davíð Snorri Jónasson, þjálfari u21 árs landsliðs Íslands í fótbolta er bjartsýnn fyrir komandi verkefni liðsins í undankeppni EM 2025 sem hefst í dag með heimaleik gegn Tékklandi. Hann vill að leikmenn sýni þjóðinni hvað það þýði fyrir þá að spila fyrir Íslands hönd. Fótbolti 12.9.2023 15:00 „Auðvitað gerum við kröfu á sigur“ Ísak Andri Sigurgeirsson, leikmaður U-21 árs landsliðs Íslands í fótbolta, segir að krafan sé sett á sigur gegn Tékklandi í fyrsta leik undankeppni EM í dag. Hann segir fyrstu mánuðina í atvinnumennsku hafa gengið vel. Fótbolti 12.9.2023 12:01 Lúkas um vélmennið hann föður sinn: „Veit ekki hvernig hann fer að þessu“ Lúkas Petersson, markvörður íslenska u21 árs landsliðsins í fótbolta og þýska félagsins Hoffenheim, er að upplifa sérstaka tíma í Þýskalandi núna. Hann býr nú þar einn eftir að fjölskylda hans fluttist búferlum heim til Íslands þar sem að Alexander Petersson, faðir Lúkasar spilar með handboltaliði Vals. Fótbolti 12.9.2023 11:01 Kristall hefur fundið fegurðina í boltanum á nýjan leik eftir krefjandi tíma Kristall Máni Ingason, leikmaður u-21 árs landsliðs Íslands í fótbolta, hefur fundið fegurðina í fótboltanum á nýjan leik í herbúðum Sønderjyske eftir krefjandi tíma hjá Rosenborg. Kristall verður í eldlínunni með u-21 árs landsliðinu síðar í dag þegar liðið tekur á móti Tékklandi í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2025 á Víkingsvelli. Fótbolti 12.9.2023 09:30 U-21 árs landsliðið hefur leik í beinni á Stöð 2 Sport U-21 árs landslið karla í knattspyrnu hefur leik í undankeppni EM 2025 síðar í dag þegar það mætir Tékklandi, liðinu sem kom í veg fyrir að Ísland færi á lokamót EM á þessu ári. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Fótbolti 12.9.2023 09:14 Myndaveisla frá glæstum sigri Íslands á Bosníu í gær Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann í gærkvöld dramatískan 1-0 sigur á landsliði Bosníu & Herzegovinu í leik liðanna í undankeppni EM 2024. Alfreð Finnbogason skoraði eina mark leiksins í uppbótatíma seinni hálfleiks. Fótbolti 12.9.2023 07:30 Sjáðu dramatískt hetjumark Alfreðs sem tryggði Íslandi langþráðan sigur Alfreð Finnbogason reyndist hetja íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í kvöld þegar liðið vann sætan 1-0 sigur á Bosníu & Herzegovínu. Fótbolti 11.9.2023 22:02 Åge eftir sinn fyrsta sigur sem þjálfari Íslands: „Ég elska þennan hóp“ Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir dramatískan sigur liðsins gegn Bosníu & Herzegovinu í undankeppni EM í kvöld hafa mikla þýðingu fyrir leikmannahópinn. Hann segist hafa tekið mikla taktíska áhættu er leið á leikinn, hún borgaði sig. Fótbolti 11.9.2023 21:32 Alfreð: Maður fagnar eins og asni Alfreð Finnbogason reyndist hetja Íslendinga í kvöld þegar Bosnía og Herzegovína var lagt af velli með einu marki. Alfreð kom inn á þegar um stundarfjórðungur var eftir af leiknum og um leið byrjaði sóknarþungi íslenska liðsins að aukast. Alfreð skoraði mark sem var dæmt af skömmu eftir að hann kom inn á en á annarri mínútu uppbótartíma brást honum ekki bogalistin og tryggði Íslandi sigurinn. Fótbolti 11.9.2023 21:24 „Þegar Laugardalsvöllur er svona þá er erfitt að eiga við okkur“ Ísland vann 1-0 sigur gegn Bosníu þar sem Alfreð Finnbogason skoraði sigurmarkið. Jóhann Berg Guðmundsson, fyrirliði Íslands, var afar ánægður með sigurinn. Sport 11.9.2023 21:22 Sigurinn gæti ekki verið sætari: „Þetta er búið að vera erfitt“ Hákon Arnar Haraldsson, leikmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta var að vonum ánægður í viðtali eftir sigur liðsins gegn Bosníu & Herzegovinu í undankeppni EM í fótbolta á Laugardalsvelli í kvöld. Fótbolti 11.9.2023 20:54 Einkunnir íslenska landsliðsins: Mikið betra en fyrir helgi Ísland tók á móti Bosníu og Herzegovínu í sjöttu umferð undankeppni EM 2024 á Laugardalsvelli fyrr í kvöld. Leiknum lauk með sigri Íslands 1-0 en það var Alfreð Finnbogason sem skoraði sigurmarkið í uppbótartíma. Sigurinn var kærkominn og að endingu verðskuldaður. Fótbolti 11.9.2023 20:45 Umfjöllun og myndir: Ísland - Bosnía og Hersegóvína 1-0 | Alfreð tryggði sætan sigur Ísland vann 1-0 sigur gegn Bosníu. Leikurinn var afar lokaður en um miðjan síðari hálfleik fór Ísland að sækja meira sem endaði með sigurmarki Alfreðs Finnbogasonar í uppbótartíma. Fótbolti 11.9.2023 17:31 Rætt um leikinn á X-inu: „Get in Alfredo“ Íslenskir fótboltaáhugamenn ræddu frammistöðu íslenska karlalandsliðsins í leik liðsins gegn Bosníu Hersegóveníu í undankeppni EM 2024 sem fram fer á Laugardalsvelli í kvöld á samfélagsmiðlinum X-inu. Fótbolti 11.9.2023 20:39 Byrjunarlið Íslands gegn Bosníu: Orri leiðir sóknarlínuna Byrjunarlið íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, fyrir leik liðsins gegn Bosníu & Herzegovinu á Laugardalsvelli í undankeppni EM 2024 í kvöld, hefur verið opinberað. Fótbolti 11.9.2023 17:34 Treystir hópnum og vonar að ferskir fætur geri gæfumuninn „Við getum ekki útilokað neitt fyrr en það er ómögulegt,“ sagði landsliðsþjálfarinn Åge Hareide aðspurður hvort möguleikar Íslands á að ná 2. sæti í undankeppni EM 2024 í knattspyrnu væru úr sögunni. Hann reiknar með að gera breytingar fyrir leik kvöldsins gegn Bosníu og Hersegóvínu. Fótbolti 11.9.2023 12:02 Ísland ekki tapað fjórum leikjum í röð síðan 2007 Ísland mætir Bosníu og Hersegóvínu í undankeppni EM karla í knattspyrnu á Laugardalsvelli í kvöld. Íslenska liðið hefur tapað þremur leikjum í röð en fara þarf aftur til ársins 2007 til að finna undankeppni þar sem Ísland tapaði fjórum leikjum í röð. Fótbolti 11.9.2023 10:30 „Þurfum að finna stöðugt lið, byggja út frá því og sjá hvert það tekur okkur“ „Hann hefur verið betri og allir gríðarlega svekktir að hafa tapað þessum leik. Frammistaðan ekki nægilega góð, eins og við vitum,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Jóhann Berg Guðmundsson um tap Íslands gegn Lúxemborg í undankeppni EM 2024 í knattspyrnu. Fótbolti 11.9.2023 09:01 „Við þurfum að átta okkur á að í lífinu þá áttu stundum slæma daga“ Åge Hareide segir mikilvægt að hlúa að leikmönnum sem gera mistök í leikjum. Hann segir nauðsynlegt að gera breytingar á liðinu fyrir leikinn gegn Bosníu á morgun. Fótbolti 10.9.2023 16:46 „Strákar, vitið þið hvað þið eruð að gera þarna?" Kári Árnason fór yfir varnarleik íslenska liðsins eftir tapið gegn Lúxemborg í undankeppni EM. Hann sagði að honum hefði fundist liðið taka skref í síðasta glugga en í gær hefði spilamennskan verið döpur. Fótbolti 9.9.2023 23:30 „Þessir strákar verða að stíga upp og gerast leiðtogar í liðinu“ Fyrrum landsliðsmennirnir Lárus Orri Sigurðsson og Kári Árnason kalla eftir að menn stígi upp innan íslenska landsliðsins og taki á sig leiðtogahlutverk. Þeir eiga erfitt með að benda á leiðtoga innan leikmannahópsins í dag. Fótbolti 9.9.2023 12:01 „Við verðum að gera betur“ Hákon Arnar Haraldsson skoraði mark Íslands í tapinu gegn Lúxemborg í gær. Hann sagði liðið hafa fengið færi til að skora fleiri mörk í leiknum. Fótbolti 9.9.2023 11:00 Brynjar Ingi kallaður inn í landsliðshópinn Brynjar Ingi Bjarnason hefur verið kallaður inn í landsliðshóp karla í knattspyrnu fyrir leikinn gegn Bosníu og Hersegóvínu á mánudagskvöldið. Fótbolti 8.9.2023 23:16 Åge Hareide: Getum ekki gefið svona mörg færi á okkur Åge Hareide, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir lærisveina sína hafa gert of mörg mistök og gefið of mörg færi á sér þegar liðið laut í lægra haldi fyrir Lúxemborg á útivelli í undankeppni EM 2024 í kvöld. Fótbolti 8.9.2023 22:01 Sjáðu mörkin þegar Lúxemborg fór illa með strákana okkar Íslenska landsliðið í knattspyrnu fór fýluferð til Lúxemborg því liðið beið lægri hlut gegn heimamönnum í undankeppni EM í kvöld. Fótbolti 8.9.2023 21:51 Umfjöllun: Lúxemborg - Ísland 3-1 | Martröð í Lúxemborg Íslenska karlalandsliðið mátti þola ósigur á útivelli gegn Lúxemborg í kvöld. Liðið var slappt bæði andlega og líkamlega. Ísland lenti snemma undir og komst aldrei í takt við eitt eða neitt og úr varð martraðakenndur leikur sem fellur í gleymskunnar dá sem fyrst því það er leikur á mánudag. Lúxemborg vann 3-1 og hefði getað unnið stærra. Það er mikið að hugsa um fyrir Åge Hareide þessa dagana. Fótbolti 8.9.2023 17:30 « ‹ 19 20 21 22 23 24 25 26 27 … 37 ›
Hörður Björgvin með slitið krossband og verður lengi frá Íslenski landsliðsmaðurinn Hörður Björgvin Magnússon verður lengi frá keppni eftir að hann sleit krossband í leik Panathinaikos og AEK Aþenu í grísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Fótbolti 26.9.2023 17:29
Argentínumenn enn bestir, Ísland missir stig eftir tapið gegn Lúxemborg Nýr styrkleikalisti FIFA kom út í dag. Argentína trónir enn á toppnum með Frakkland og Brasilíu stutt á eftir. Ísland missir eitt stig en heldur sæti sínu sem 67. sterkasta landslið heims, tapið gegn Lúxemborg vegur greinilega þyngra en heimasigur gegn Bosníu. Fótbolti 21.9.2023 19:29
Sjáðu mörkin úr hádramatískum sigri Íslands gegn Tékklandi U21 árs landslið Íslands og Tékklands í fótbolta mættust á Víkingsvelli í gær í fyrsta leik liðanna í undankeppni EM 2025. Ísland vann leikinn með tveimur mörkum gegn engu. Andri Fannar Baldursson skoraði sigurmarkið með stórkostlegu skoti í uppbótatíma venjulegs leiktíma. Fótbolti 13.9.2023 08:00
Umfjöllun og viðtal: Ísland - Tékkland 2-1 | Draumamark Andra Fannars tryggði íslenskan sigur Íslenska karlalandsliðið í fótbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri lagði Tékkland að velli með tveimur mörkum gegn einu þegar liðin mættust í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2025 skipuðu leikmönnum U-21 árs og yngri í Víkinni í dag. Fótbolti 12.9.2023 15:45
„Erum með leikmenn sem munu fá fólk til að rísa úr sætum sínum“ Davíð Snorri Jónasson, þjálfari u21 árs landsliðs Íslands í fótbolta er bjartsýnn fyrir komandi verkefni liðsins í undankeppni EM 2025 sem hefst í dag með heimaleik gegn Tékklandi. Hann vill að leikmenn sýni þjóðinni hvað það þýði fyrir þá að spila fyrir Íslands hönd. Fótbolti 12.9.2023 15:00
„Auðvitað gerum við kröfu á sigur“ Ísak Andri Sigurgeirsson, leikmaður U-21 árs landsliðs Íslands í fótbolta, segir að krafan sé sett á sigur gegn Tékklandi í fyrsta leik undankeppni EM í dag. Hann segir fyrstu mánuðina í atvinnumennsku hafa gengið vel. Fótbolti 12.9.2023 12:01
Lúkas um vélmennið hann föður sinn: „Veit ekki hvernig hann fer að þessu“ Lúkas Petersson, markvörður íslenska u21 árs landsliðsins í fótbolta og þýska félagsins Hoffenheim, er að upplifa sérstaka tíma í Þýskalandi núna. Hann býr nú þar einn eftir að fjölskylda hans fluttist búferlum heim til Íslands þar sem að Alexander Petersson, faðir Lúkasar spilar með handboltaliði Vals. Fótbolti 12.9.2023 11:01
Kristall hefur fundið fegurðina í boltanum á nýjan leik eftir krefjandi tíma Kristall Máni Ingason, leikmaður u-21 árs landsliðs Íslands í fótbolta, hefur fundið fegurðina í fótboltanum á nýjan leik í herbúðum Sønderjyske eftir krefjandi tíma hjá Rosenborg. Kristall verður í eldlínunni með u-21 árs landsliðinu síðar í dag þegar liðið tekur á móti Tékklandi í fyrsta leik sínum í undankeppni EM 2025 á Víkingsvelli. Fótbolti 12.9.2023 09:30
U-21 árs landsliðið hefur leik í beinni á Stöð 2 Sport U-21 árs landslið karla í knattspyrnu hefur leik í undankeppni EM 2025 síðar í dag þegar það mætir Tékklandi, liðinu sem kom í veg fyrir að Ísland færi á lokamót EM á þessu ári. Leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Fótbolti 12.9.2023 09:14
Myndaveisla frá glæstum sigri Íslands á Bosníu í gær Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann í gærkvöld dramatískan 1-0 sigur á landsliði Bosníu & Herzegovinu í leik liðanna í undankeppni EM 2024. Alfreð Finnbogason skoraði eina mark leiksins í uppbótatíma seinni hálfleiks. Fótbolti 12.9.2023 07:30
Sjáðu dramatískt hetjumark Alfreðs sem tryggði Íslandi langþráðan sigur Alfreð Finnbogason reyndist hetja íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í kvöld þegar liðið vann sætan 1-0 sigur á Bosníu & Herzegovínu. Fótbolti 11.9.2023 22:02
Åge eftir sinn fyrsta sigur sem þjálfari Íslands: „Ég elska þennan hóp“ Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir dramatískan sigur liðsins gegn Bosníu & Herzegovinu í undankeppni EM í kvöld hafa mikla þýðingu fyrir leikmannahópinn. Hann segist hafa tekið mikla taktíska áhættu er leið á leikinn, hún borgaði sig. Fótbolti 11.9.2023 21:32
Alfreð: Maður fagnar eins og asni Alfreð Finnbogason reyndist hetja Íslendinga í kvöld þegar Bosnía og Herzegovína var lagt af velli með einu marki. Alfreð kom inn á þegar um stundarfjórðungur var eftir af leiknum og um leið byrjaði sóknarþungi íslenska liðsins að aukast. Alfreð skoraði mark sem var dæmt af skömmu eftir að hann kom inn á en á annarri mínútu uppbótartíma brást honum ekki bogalistin og tryggði Íslandi sigurinn. Fótbolti 11.9.2023 21:24
„Þegar Laugardalsvöllur er svona þá er erfitt að eiga við okkur“ Ísland vann 1-0 sigur gegn Bosníu þar sem Alfreð Finnbogason skoraði sigurmarkið. Jóhann Berg Guðmundsson, fyrirliði Íslands, var afar ánægður með sigurinn. Sport 11.9.2023 21:22
Sigurinn gæti ekki verið sætari: „Þetta er búið að vera erfitt“ Hákon Arnar Haraldsson, leikmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta var að vonum ánægður í viðtali eftir sigur liðsins gegn Bosníu & Herzegovinu í undankeppni EM í fótbolta á Laugardalsvelli í kvöld. Fótbolti 11.9.2023 20:54
Einkunnir íslenska landsliðsins: Mikið betra en fyrir helgi Ísland tók á móti Bosníu og Herzegovínu í sjöttu umferð undankeppni EM 2024 á Laugardalsvelli fyrr í kvöld. Leiknum lauk með sigri Íslands 1-0 en það var Alfreð Finnbogason sem skoraði sigurmarkið í uppbótartíma. Sigurinn var kærkominn og að endingu verðskuldaður. Fótbolti 11.9.2023 20:45
Umfjöllun og myndir: Ísland - Bosnía og Hersegóvína 1-0 | Alfreð tryggði sætan sigur Ísland vann 1-0 sigur gegn Bosníu. Leikurinn var afar lokaður en um miðjan síðari hálfleik fór Ísland að sækja meira sem endaði með sigurmarki Alfreðs Finnbogasonar í uppbótartíma. Fótbolti 11.9.2023 17:31
Rætt um leikinn á X-inu: „Get in Alfredo“ Íslenskir fótboltaáhugamenn ræddu frammistöðu íslenska karlalandsliðsins í leik liðsins gegn Bosníu Hersegóveníu í undankeppni EM 2024 sem fram fer á Laugardalsvelli í kvöld á samfélagsmiðlinum X-inu. Fótbolti 11.9.2023 20:39
Byrjunarlið Íslands gegn Bosníu: Orri leiðir sóknarlínuna Byrjunarlið íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, fyrir leik liðsins gegn Bosníu & Herzegovinu á Laugardalsvelli í undankeppni EM 2024 í kvöld, hefur verið opinberað. Fótbolti 11.9.2023 17:34
Treystir hópnum og vonar að ferskir fætur geri gæfumuninn „Við getum ekki útilokað neitt fyrr en það er ómögulegt,“ sagði landsliðsþjálfarinn Åge Hareide aðspurður hvort möguleikar Íslands á að ná 2. sæti í undankeppni EM 2024 í knattspyrnu væru úr sögunni. Hann reiknar með að gera breytingar fyrir leik kvöldsins gegn Bosníu og Hersegóvínu. Fótbolti 11.9.2023 12:02
Ísland ekki tapað fjórum leikjum í röð síðan 2007 Ísland mætir Bosníu og Hersegóvínu í undankeppni EM karla í knattspyrnu á Laugardalsvelli í kvöld. Íslenska liðið hefur tapað þremur leikjum í röð en fara þarf aftur til ársins 2007 til að finna undankeppni þar sem Ísland tapaði fjórum leikjum í röð. Fótbolti 11.9.2023 10:30
„Þurfum að finna stöðugt lið, byggja út frá því og sjá hvert það tekur okkur“ „Hann hefur verið betri og allir gríðarlega svekktir að hafa tapað þessum leik. Frammistaðan ekki nægilega góð, eins og við vitum,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Jóhann Berg Guðmundsson um tap Íslands gegn Lúxemborg í undankeppni EM 2024 í knattspyrnu. Fótbolti 11.9.2023 09:01
„Við þurfum að átta okkur á að í lífinu þá áttu stundum slæma daga“ Åge Hareide segir mikilvægt að hlúa að leikmönnum sem gera mistök í leikjum. Hann segir nauðsynlegt að gera breytingar á liðinu fyrir leikinn gegn Bosníu á morgun. Fótbolti 10.9.2023 16:46
„Strákar, vitið þið hvað þið eruð að gera þarna?" Kári Árnason fór yfir varnarleik íslenska liðsins eftir tapið gegn Lúxemborg í undankeppni EM. Hann sagði að honum hefði fundist liðið taka skref í síðasta glugga en í gær hefði spilamennskan verið döpur. Fótbolti 9.9.2023 23:30
„Þessir strákar verða að stíga upp og gerast leiðtogar í liðinu“ Fyrrum landsliðsmennirnir Lárus Orri Sigurðsson og Kári Árnason kalla eftir að menn stígi upp innan íslenska landsliðsins og taki á sig leiðtogahlutverk. Þeir eiga erfitt með að benda á leiðtoga innan leikmannahópsins í dag. Fótbolti 9.9.2023 12:01
„Við verðum að gera betur“ Hákon Arnar Haraldsson skoraði mark Íslands í tapinu gegn Lúxemborg í gær. Hann sagði liðið hafa fengið færi til að skora fleiri mörk í leiknum. Fótbolti 9.9.2023 11:00
Brynjar Ingi kallaður inn í landsliðshópinn Brynjar Ingi Bjarnason hefur verið kallaður inn í landsliðshóp karla í knattspyrnu fyrir leikinn gegn Bosníu og Hersegóvínu á mánudagskvöldið. Fótbolti 8.9.2023 23:16
Åge Hareide: Getum ekki gefið svona mörg færi á okkur Åge Hareide, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir lærisveina sína hafa gert of mörg mistök og gefið of mörg færi á sér þegar liðið laut í lægra haldi fyrir Lúxemborg á útivelli í undankeppni EM 2024 í kvöld. Fótbolti 8.9.2023 22:01
Sjáðu mörkin þegar Lúxemborg fór illa með strákana okkar Íslenska landsliðið í knattspyrnu fór fýluferð til Lúxemborg því liðið beið lægri hlut gegn heimamönnum í undankeppni EM í kvöld. Fótbolti 8.9.2023 21:51
Umfjöllun: Lúxemborg - Ísland 3-1 | Martröð í Lúxemborg Íslenska karlalandsliðið mátti þola ósigur á útivelli gegn Lúxemborg í kvöld. Liðið var slappt bæði andlega og líkamlega. Ísland lenti snemma undir og komst aldrei í takt við eitt eða neitt og úr varð martraðakenndur leikur sem fellur í gleymskunnar dá sem fyrst því það er leikur á mánudag. Lúxemborg vann 3-1 og hefði getað unnið stærra. Það er mikið að hugsa um fyrir Åge Hareide þessa dagana. Fótbolti 8.9.2023 17:30