HM 2026 í fótbolta

Fréttamynd

Svona eru riðlarnir í undan­keppni HM

Ísland lenti í riðli með Aserbaísjan, Úkraínu og sigurliðinu úr einvígi Frakklands og Króatíu, í undankeppni HM karla í fótbolta. Dregið var í dag í beinni útsendingu á Vísi.

Fótbolti
Fréttamynd

„Erfitt að vinna með ein­hverjum betri en Heimi“

Samstarf Heimis Hallgrímssonar og Guðmundar Hreiðarssonar teygir sig mörg ár aftur í tímann og hefur Guðmundur fylgt Eyjamanninum í alls konar ævintýri víðs vegar um heiminn. Hann segir erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi sem laði fram það besta í fólki. 

Fótbolti
Fréttamynd

Messi: Þú ert hugleysingi

Lionel Messi var allt annað en ánægður með dómarann í 2-1 tapi heimsmeistara Argentínu á móti Paragvæ í undankeppni HM í nótt.

Fótbolti
Fréttamynd

Mexíkó ræður Aguir­re í þriðja skiptið

Javier Aguirre hefur verið ráðinn þjálfari karlalandsliðs Mexíkó í knattspyrnu í þriðja sinn. Goðsögnin Rafael Márquez verður aðstoðarþjálfari en hann spilaði á sínum tíma 147 A-landsleiki.

Fótbolti