Reykjavíkurskákmótið Samfélagsmiðlastjörnur og skákgoðsagnir á Reykjavíkurskákmótinu Reykjavíkurskákmótið 2024 hefst á föstudaginn í Hörpu. 414 keppendur frá 49 löndum eru skráðir til leiks, en þar af eru 93 íslenskir. Aldrei hafa fleiri keppendur verið skráðir, en loka þurfti fyrir skráningu vegna plássleysis í Hörpu, slík var aðsóknin. Gamla metið frá í fyrra var 401 keppandi. 28 keppendur eru stórmeistarar, átta þeirra íslenskir. Innlent 13.3.2024 17:45 Hjörvar sigurvegari eftir æsispennandi viðureign Hjörvar Steinn Grétarsson er sigurvegari skákmótsins Ísland gegn áhrifavöldunum, útsláttarhraðskákmóti sem fram fór í dag. Lífið 4.4.2023 22:22 Bein útsending: Ísland gegn áhrifavöldunum Alþjóðlega Reykjavíkurskákmótið, Reykjavik Open, klárast í dag og í tilefni af því verður blásið til lokaveislu í beinni útsendingu hér á Vísi og Stöð 2 Vísi. Útsláttarhraðskáksmót sem ber yfirskriftina Ísland gegn áhrifavöldunum hefst klukkan 15:30. Einnig er vakt neðst í fréttinni þar sem hægt er að fylgjast með gangi mála. Lífið 4.4.2023 14:51 Stærsta Reykjavíkurskákmót sögunnar hefst í dag Aldrei hafa fleiri tekið þátt í Reykjavíkurskákmótinu og nú en það verður sett eftir hádegi í dag. Forseti Skáksambands Íslands segir sprengingu hafa átt sér stað í skákáhuga í heiminum og Reykjavíkurskákmótið sé með þekktustu og sterkustu skákmótum heims. Innlent 29.3.2023 11:59 Reykjavíkurskákmótið hafi sýnt að skákkonur þurfi að óttast öryggi sitt Breska skákkonan Tallulah Roberts segir að karlmenn hafi ítrekað sýnt henni og fleiri skákkonum vanvirðingu á nýafstöðnu Reykjavíkurskákmóti. Þá hafi maður klipið hana um mittið þegar hún átti leið um keppnissvæðið og annar tekið hana hálstaki. Innlent 16.4.2022 01:07 Aldrei jafn margir stórmeistarar tekið þátt í Reykjavíkurmóti Kviku Reykjavíkurskákmótið, Evrópumeistaramót einstaklinga í skák, hefst á Hotel Natura í dag og stendur til 5. september. Tefldar verða 11 umferðir á 11 dögum. Innlent 26.8.2021 07:09 Reykjavíkurskákmótinu aflýst vegna kórónuveirunnar Stjórn Skáksambands Íslands hefur ákveðið að aflýsa Reykjavíkurskákmótsins sem fara átti fram í Hörpu um miðjan apríl hefur verið aflýst vegna kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19. Innlent 5.3.2020 22:00 Óttast að skákmót séu smitpyttur Fjölmenn skákmót á Íslandi í uppnámi vegna kórónuveiru. Innlent 2.3.2020 15:40 Sterkasta Reykjavíkurskákmótið í 53 ár Alls eru um 280 skákmenn skráðir til leiks frá um 45 löndum. Þar af eru 35 stórmeistarar og hafa þeir aldrei verið fleiri. Innlent 19.4.2017 07:00 Undrabörn og ofurmeistarar á Reykjavíkurskákmótinu Nokkrar af sterkustu skákkonum heims og undrabörn mæta á Reykjavíkurskákmótið. Þegar eru keppendur frá 46 löndum búnir að melda sig. Innlent 18.3.2017 07:00 Friðrik mátaði umdeildan forseta FIDE Reykjavíkurskákmótið var sett í dag. Umdeildur forseti FIDE til 20 ára heimsækir Ísland í fyrsta skipti og tapaði skák á móti Friðriki Ólafssyni. Innlent 10.3.2015 19:37 Magnus Carlsen gestur á Reykjavíkurskákmótinu Verður ekki meðal keppenda en fylgist með föður sínum. Sport 9.3.2015 11:48 Þrír ofurstórmeistarar á Reykjavíkurskákmótinu Opna Reykjavíkurskákmótið verður óvenju sterkt að þessu sinni. Tveir Íslendingar geta landað lokaáfanga að stórmeistaratitli. Sterkar skákkonur fjölmenna frá öllum heimshornum auk skákæsku Íslands að venju. Mótið er tileinkað Friðriki Ólafssyni áttræðum. Innlent 26.2.2015 16:50 Borgin styrkir Skáksamband Íslands Reykjavíkurborg mun styrkja árleg Reykjavíkurskákmót til ársins 2017 og nemur heildarfjárhæð stuðningsins tæplega 11,5 milljónum króna. Innlent 27.1.2015 15:18 25 stórmeistarar skráðir til leiks Í tilefni skákdagsins undirrituðu SÍ og GAMMA samning þess efnis að GAMMA verði aðalstyrktaraðili Reykjavíkurskákmótsins næstu fjögur ár. Innlent 26.1.2015 13:36 Minningarorð Kasparov um Bobby Fischer: „Mesta goðsögn skáksögunnar“ Garry Kasparov hefði viljað hitta Bobb Fischer og vinna með honum í þágu leiksins sem þeir báðir elskuðu. Innlent 10.3.2014 14:02 Kasparov heimsækir leiði Fischers Fimmtugasta Reykjavíkurskákmótið hefst í Hörpu í dag og stendur yfir til 12. mars. Í tilefni afmælisins verða ýmsar uppákomur. Innlent 4.3.2014 07:00 Undrabarn varð yngsti stórmeistari heims Kínverska skákundrið Wei Yi tryggði sér þriðja og síðasta áfanga að stórmeistaratitli eftir áttundu umferð N1 Reykjavíkurskákmótsins í Hörpu á mánudagskvöld. Wei Yi, sem er aðeins 13 ára gamall, er því yngsti stórmeistari heims í dag. Wei Yi varð jafnframt fjórði yngsti stórmeistari allra tíma, þegar næststigahæsti keppandi mótsins, stórmeistarinn Maxime Vachier-Lagrave frá Frakklandi, gaf skák sína eftir mikla baráttu við undrabarnið. Innlent 27.2.2013 09:30 Frábær skáktilþrif í Hörpu Frábær tilþrif sáust í 6. umferð N1 Reykjavíkurskákmótsins í Hörpu í gær. Mikil spenna er á toppnum og ljóst að lokaumferðirnar verða æsispennandi. Pavel Eljanov frá Úkraínu er einn efstur, en margir eiga möguleika á sigri á mótinu. Innlent 24.2.2013 11:48 Friðrik stendur sig vel á Reykjavíkurskákmótinu Friðrik Ólafsson, fyrsti stórmeistari Íslendinga í skák, kom á óvart í þriðju umferð Reykjavíkurskákmótsins í Hörpu í gær, þegar hann gerði jafntefli við David Navara, ofurstórmeistara frá Tékklandi. Innlent 21.2.2013 06:48 Þeir efnilegustu í heimi tefla N1-Reykjavíkurskákmótið 2013 hófst í Hörpu síðdegis í gær og er haldið í 28. skipti. Mótið er hið fjölmennasta frá upphafi. Keppendur eru 228, þar af 150 erlendir gestir frá 38 þjóðum. Innlent 20.2.2013 07:00 Reykjavíkurskákmótið hefst í dag 230 keppendur, þar af 170 erlendir frá 40 löndum muu keppa á Reykjavíkurskákmótinu sem sett verður í Hörpu síðdegis. Innlent 19.2.2013 07:41 Reykjavíkurskákmótið í Hörpu Skáksamband Íslands og Harpa hafa gert með sér samkomulag um að Alþjóðlega Reykjavíkurskákmótið verði haldið í Hörpunni næstu þrjú ár. Ríflega 20 stórmeistarar eru þegar skráðir til leiks á Reykjavíkurmótinu 2012, en þekktastur þeirra er tékkneski stórmeistarinn David Navara, en hann hefur 2.712 alþjóðleg skákstig. Þátttaka er öllum opin. Innlent 4.1.2012 05:00
Samfélagsmiðlastjörnur og skákgoðsagnir á Reykjavíkurskákmótinu Reykjavíkurskákmótið 2024 hefst á föstudaginn í Hörpu. 414 keppendur frá 49 löndum eru skráðir til leiks, en þar af eru 93 íslenskir. Aldrei hafa fleiri keppendur verið skráðir, en loka þurfti fyrir skráningu vegna plássleysis í Hörpu, slík var aðsóknin. Gamla metið frá í fyrra var 401 keppandi. 28 keppendur eru stórmeistarar, átta þeirra íslenskir. Innlent 13.3.2024 17:45
Hjörvar sigurvegari eftir æsispennandi viðureign Hjörvar Steinn Grétarsson er sigurvegari skákmótsins Ísland gegn áhrifavöldunum, útsláttarhraðskákmóti sem fram fór í dag. Lífið 4.4.2023 22:22
Bein útsending: Ísland gegn áhrifavöldunum Alþjóðlega Reykjavíkurskákmótið, Reykjavik Open, klárast í dag og í tilefni af því verður blásið til lokaveislu í beinni útsendingu hér á Vísi og Stöð 2 Vísi. Útsláttarhraðskáksmót sem ber yfirskriftina Ísland gegn áhrifavöldunum hefst klukkan 15:30. Einnig er vakt neðst í fréttinni þar sem hægt er að fylgjast með gangi mála. Lífið 4.4.2023 14:51
Stærsta Reykjavíkurskákmót sögunnar hefst í dag Aldrei hafa fleiri tekið þátt í Reykjavíkurskákmótinu og nú en það verður sett eftir hádegi í dag. Forseti Skáksambands Íslands segir sprengingu hafa átt sér stað í skákáhuga í heiminum og Reykjavíkurskákmótið sé með þekktustu og sterkustu skákmótum heims. Innlent 29.3.2023 11:59
Reykjavíkurskákmótið hafi sýnt að skákkonur þurfi að óttast öryggi sitt Breska skákkonan Tallulah Roberts segir að karlmenn hafi ítrekað sýnt henni og fleiri skákkonum vanvirðingu á nýafstöðnu Reykjavíkurskákmóti. Þá hafi maður klipið hana um mittið þegar hún átti leið um keppnissvæðið og annar tekið hana hálstaki. Innlent 16.4.2022 01:07
Aldrei jafn margir stórmeistarar tekið þátt í Reykjavíkurmóti Kviku Reykjavíkurskákmótið, Evrópumeistaramót einstaklinga í skák, hefst á Hotel Natura í dag og stendur til 5. september. Tefldar verða 11 umferðir á 11 dögum. Innlent 26.8.2021 07:09
Reykjavíkurskákmótinu aflýst vegna kórónuveirunnar Stjórn Skáksambands Íslands hefur ákveðið að aflýsa Reykjavíkurskákmótsins sem fara átti fram í Hörpu um miðjan apríl hefur verið aflýst vegna kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19. Innlent 5.3.2020 22:00
Óttast að skákmót séu smitpyttur Fjölmenn skákmót á Íslandi í uppnámi vegna kórónuveiru. Innlent 2.3.2020 15:40
Sterkasta Reykjavíkurskákmótið í 53 ár Alls eru um 280 skákmenn skráðir til leiks frá um 45 löndum. Þar af eru 35 stórmeistarar og hafa þeir aldrei verið fleiri. Innlent 19.4.2017 07:00
Undrabörn og ofurmeistarar á Reykjavíkurskákmótinu Nokkrar af sterkustu skákkonum heims og undrabörn mæta á Reykjavíkurskákmótið. Þegar eru keppendur frá 46 löndum búnir að melda sig. Innlent 18.3.2017 07:00
Friðrik mátaði umdeildan forseta FIDE Reykjavíkurskákmótið var sett í dag. Umdeildur forseti FIDE til 20 ára heimsækir Ísland í fyrsta skipti og tapaði skák á móti Friðriki Ólafssyni. Innlent 10.3.2015 19:37
Magnus Carlsen gestur á Reykjavíkurskákmótinu Verður ekki meðal keppenda en fylgist með föður sínum. Sport 9.3.2015 11:48
Þrír ofurstórmeistarar á Reykjavíkurskákmótinu Opna Reykjavíkurskákmótið verður óvenju sterkt að þessu sinni. Tveir Íslendingar geta landað lokaáfanga að stórmeistaratitli. Sterkar skákkonur fjölmenna frá öllum heimshornum auk skákæsku Íslands að venju. Mótið er tileinkað Friðriki Ólafssyni áttræðum. Innlent 26.2.2015 16:50
Borgin styrkir Skáksamband Íslands Reykjavíkurborg mun styrkja árleg Reykjavíkurskákmót til ársins 2017 og nemur heildarfjárhæð stuðningsins tæplega 11,5 milljónum króna. Innlent 27.1.2015 15:18
25 stórmeistarar skráðir til leiks Í tilefni skákdagsins undirrituðu SÍ og GAMMA samning þess efnis að GAMMA verði aðalstyrktaraðili Reykjavíkurskákmótsins næstu fjögur ár. Innlent 26.1.2015 13:36
Minningarorð Kasparov um Bobby Fischer: „Mesta goðsögn skáksögunnar“ Garry Kasparov hefði viljað hitta Bobb Fischer og vinna með honum í þágu leiksins sem þeir báðir elskuðu. Innlent 10.3.2014 14:02
Kasparov heimsækir leiði Fischers Fimmtugasta Reykjavíkurskákmótið hefst í Hörpu í dag og stendur yfir til 12. mars. Í tilefni afmælisins verða ýmsar uppákomur. Innlent 4.3.2014 07:00
Undrabarn varð yngsti stórmeistari heims Kínverska skákundrið Wei Yi tryggði sér þriðja og síðasta áfanga að stórmeistaratitli eftir áttundu umferð N1 Reykjavíkurskákmótsins í Hörpu á mánudagskvöld. Wei Yi, sem er aðeins 13 ára gamall, er því yngsti stórmeistari heims í dag. Wei Yi varð jafnframt fjórði yngsti stórmeistari allra tíma, þegar næststigahæsti keppandi mótsins, stórmeistarinn Maxime Vachier-Lagrave frá Frakklandi, gaf skák sína eftir mikla baráttu við undrabarnið. Innlent 27.2.2013 09:30
Frábær skáktilþrif í Hörpu Frábær tilþrif sáust í 6. umferð N1 Reykjavíkurskákmótsins í Hörpu í gær. Mikil spenna er á toppnum og ljóst að lokaumferðirnar verða æsispennandi. Pavel Eljanov frá Úkraínu er einn efstur, en margir eiga möguleika á sigri á mótinu. Innlent 24.2.2013 11:48
Friðrik stendur sig vel á Reykjavíkurskákmótinu Friðrik Ólafsson, fyrsti stórmeistari Íslendinga í skák, kom á óvart í þriðju umferð Reykjavíkurskákmótsins í Hörpu í gær, þegar hann gerði jafntefli við David Navara, ofurstórmeistara frá Tékklandi. Innlent 21.2.2013 06:48
Þeir efnilegustu í heimi tefla N1-Reykjavíkurskákmótið 2013 hófst í Hörpu síðdegis í gær og er haldið í 28. skipti. Mótið er hið fjölmennasta frá upphafi. Keppendur eru 228, þar af 150 erlendir gestir frá 38 þjóðum. Innlent 20.2.2013 07:00
Reykjavíkurskákmótið hefst í dag 230 keppendur, þar af 170 erlendir frá 40 löndum muu keppa á Reykjavíkurskákmótinu sem sett verður í Hörpu síðdegis. Innlent 19.2.2013 07:41
Reykjavíkurskákmótið í Hörpu Skáksamband Íslands og Harpa hafa gert með sér samkomulag um að Alþjóðlega Reykjavíkurskákmótið verði haldið í Hörpunni næstu þrjú ár. Ríflega 20 stórmeistarar eru þegar skráðir til leiks á Reykjavíkurmótinu 2012, en þekktastur þeirra er tékkneski stórmeistarinn David Navara, en hann hefur 2.712 alþjóðleg skákstig. Þátttaka er öllum opin. Innlent 4.1.2012 05:00
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent