HM félagsliða í fótbolta 2025

Fréttamynd

„Mér finnst þetta vera brandari“

Enzo Maresca, knattspyrnustjóri Chelsea, var allt annað en sáttur þrátt fyrir 4-1 sigur á Benfica í sextán liða úrslitum heimsmeistarakeppni félagsliða. Ástæðan var tveggja klukkutíma töf undir lok leiksins.

Fótbolti
Fréttamynd

Leikur Chelsea og Benfica blásinn af

Leikur Chelsea og Benfica í 16-liða úrslitum á heimsmeistaramóti félagsliða hefur verið blásinn af um óákveðinn tíma vegna þrumuveðurs. Aðeins voru fjórar mínútur eftir af venjulegum leiktíma þegar ákvörðunin var tekin.

Fótbolti
Fréttamynd

Real rústaði Salzburg og vann riðilinn

Real Madrid vann afar öruggan 3-0 sigur gegn RB Salzburg í lokaleik riðlakeppninnar á heimsmeistaramóti félagsliða, endaði þar af leiðandi í efsta sæti H-riðilsins og mætir Juventus í sextán liða úrslitum.

Fótbolti
Fréttamynd

Delap skoraði fyrsta markið og Chelsea komst á­fram

Chelsea tryggði sér annað sæti D-riðilsins og komst áfram í sextán liða úrslit á HM félagsliða með 3-0 sigri gegn Espérance í nótt, þar mun enska liðið mæta Benfica sem vann 1-0 gegn Bayern Munchen í gærkvöldi. Bæjarar komust þó einnig áfram og mæta Flamengo, sem vann C-riðilinn.

Fótbolti
Fréttamynd

Benfica vann Bayern og vann riðilinn

Portúgalska félagið Benfica vann 1-0 sigur á þýska stórliðinu Bayern München í lokaleik riðils þeirra á heimsmeistaramóti félagsliða í Bandaríkjunum í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Atletico Madrid situr eftir þrátt fyrir sigur

Franska félagið Paris Saint-Germain og brasilíska félagið Botafogo tryggðu sér í kvöld sæti í sextán liða úrslitum heimsmeistarakeppni félagsliða í Bandaríkjunum en spænska liðið Atletico Madrid er hins vegar úr leik.

Fótbolti