Bandaríkin

Fréttamynd

Borða veganpylsur á 4. júlí og sleppa áfenginu

Sala á vegan-pylsum, glútenfríu snakki og grænmetishamborgurum sem blæða, rétt eins og alvöru nautakjöt, hefur aukist mikið vestanhafs og verður meira framboð af þessum mat núna í veislum í Bandaríkjunum í tilefni af þjóðhátíðardegi Bandaríkjanna en nokkru sinni fyrr.

Erlent
Fréttamynd

Óttuðust sarínárás á Facebook

Skrifstofur Facebook í hinum svokallaða Kísildal Bandaríkjanna voru rýmdar sem og fjögur önnur nærliggjandi hús eftir að sjálfvirkir skynjarar í póstrými fyrirtækisins sýndu að snefilmagn af saríngasi væru utan á sendingu sem barst fyrirtækinu.

Erlent
Fréttamynd

Dauði förufólks á landamærunum engin nýmæli

Íslenskur dósent segir að eftir að byrjað var að reisa múra á landamærum Mexíkó og Bandaríkjanna á 10. áratugnum hafi förufólk og hælisleitendur hrakist á hættulegri slóðir til að komast yfir þau til norðurs.

Erlent