Bandaríkin Myndbandsupptaka sögð sýna R Kelly brjóta á ólögráða stúlkum Ekki hefur verið staðfest að Kelly sé maðurinn á upptökunni. Erlent 10.3.2019 21:20 Jagúar réðst á dýragarðsgest í Arizona Kona, sem freistaði þess að ná að taka sjálfsmynd af sér og jagúar í dýragarðinum í Litchfield Park í Arizona í Bandaríkjunum, komst heldur betur í hann krappan. Erlent 10.3.2019 21:19 Einn frægasti skýjakljúfur New York seldur með miklu tapi Chrysler-byggingin hefur verið seld fyrir 150 milljónir Bandaríkjadala, um 18 milljarða króna. Viðskipti erlent 9.3.2019 18:31 Veiðimönnum bjargað af ísjaka í Erie-vatni 46 veiðimönnum var bjargað af ísjaka sem brotnað hafði frá ströndu Catawba-eyjar og hafði rekið út á Erie-vatn Erlent 9.3.2019 22:29 Vinir Venesúela mótmæltu við Stjórnarráðið Samtök hernaðarandstæðinga og Vinir Venesúela, stóðu í dag að útifundi fyrir utan Stjórnarráðið í Lækjargötu til þess að mótmæla heimsvaldastefnunni og íhlutun Bandaríkjanna í Suður-Ameríkuríkinu Venesúela Innlent 9.3.2019 18:05 Empire-leikarinn ákærður fyrir að sviðsetja árás á sjálfan sig Bandaríski leikarinn Jussie Smollett er ákærður í alls sautján liðum fyrir að hafa sviðsett á sig árás og að ljúga að lögreglunni við skýrslutöku. Erlent 9.3.2019 11:07 Telja Norður-Kóreu vera að undirbúa eldflauga- eða gervihnattarskot Donald Trump segir að hann verði fyrir miklum vonbrigðum, komi í ljós að Norður-Kóreumenn séu að stunda vopnaprófanir á nýjan leik. Erlent 9.3.2019 09:42 Kenna Bandaríkjunum um og skamma Japana fyrir afskipti Norðurkóreskir ríkisfjölmiðlar segja að Bandaríkjunum sé almennt kennt um árangursleysi í leiðtogaviðræðum. Segja Japana reyna að spilla viðræðum. Þeir séu með svört hjörtu og eins og dvergar sem hanga í skottinu á Bandaríkjamönnum. Erlent 9.3.2019 03:00 Fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins segir af sér Bill Shine, sem gengt hefur embætti fjölmiðlafulltrúa Hvíta hússins hefur ákveðið að segja af sér Erlent 8.3.2019 22:11 Manning send í fangelsi fyrir að neita að bera vitni gegn Wikileaks Manning er fyrrverandi hermaður sem var dæmd í 35 ára fangelsi árið 2010 fyrir að leka leynilegum gögnum til Wikileaks. Erlent 8.3.2019 15:43 Stofnandi nuddstofunnar þar sem Kraft var gómaður horfði á Superbowl með Trump Konan sem stofnaði nuddstofuna þar sem Robert Kraft, eigandi New England Patriots, er sakaður um að hafa keypt sér vændi, fagnaði Superbowl-sigri Patriots með Donald Trump, forseta Bandaríkjanna og vini Kraft. Erlent 8.3.2019 15:22 Bandaríkin opin fyrir samningaviðræðum við Norður Kóreu þrátt fyrir bakslag Donald Trump, Bandaríkjaforseti, vill halda áfram samningaviðræðum við Norður-Kóreu þrátt fyrir að nýlegar upplýsingar bendi til þess að Noður-Kóreumenn hafi hafið enduruppbyggingu á eldflaugastöð sinni í Sanumdong. Erlent 8.3.2019 11:46 Deilur innan Repúblikanaflokksins um neyðarástand Trump Líklegt er að öldungadeild Bandaríkjaþings muni fordæma yfirlýsingu Donald Trump, forseta bandaríkjanna, þar sem hann lýsti yfir neyðarástandi á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó. Erlent 8.3.2019 10:53 Stefnir fyrirtæki Trump vegna lögfræðikostnaðar Fyrrverandi lögmaður Trump sakar fyrirtæki hans um að hafa brotið samning um að það skyldi greiða lögfræðiskostnað hans vegna starfa hans fyrir fyrirtækið. Erlent 8.3.2019 09:31 Lofar frekari þvingunum Elliott Abrams, erindreki Donalds Trump Bandaríkjaforseta er varðar Venesúela, hét því í gær að stjórnvöld í Bandaríkjunum myndu setja á enn frekari þvinganir gagnvart Venesúela. Erlent 8.3.2019 03:00 Manafort fékk tæplega fjögurra ára fangelsisdóm Fyrrverandi kosningastjóri Trump Bandaríkjaforseta var dæmdur fyrir skattsvik og að svíkja út bankalán. Hann á enn yfir höfði sér refsingu í öðru máli vegna málafylgjustarfa hans fyrir erlend ríki. Erlent 8.3.2019 07:28 Facebook leggur aukna áherslu á dulkóðun Í langri blogfærslu sem Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri Facebook, birti í gær segir hann að forsvarsmenn fyrirtækisins vilji standa vörð um friðhelgi einkalífsins. Viðskipti erlent 7.3.2019 10:01 „Kærustur“ R. Kelly koma honum til varnar og skella skuldinni á foreldra sína Tvær konur sem búa með bandaríska tónlistarmanninum R. Kelly koma honum til varnar í viðtali á CBS-sjónvarpsstöðinni, sem sýnt verður í dag. Erlent 7.3.2019 08:46 Fær að höfða mál fyrir hönd fósturs sem var eytt Karlmaður fær að höfða mál gegn heilsugæslustöð sem framkvæmdi þungunarrof og framleiðanda pillu sem fyrrverandi kærustu hans var gefin árið 2017 fyrir hönd fóstursins. Erlent 7.3.2019 08:41 Trump heldur að Kim valdi sér ekki vonbrigðum Fréttir hafa borist af því að Norður-Kórea byggi aftur upp eldflaugastöð sína. Trump Bandaríkjaforseti segist verða fyrir vonbrigðum með Kim Jong-un reynist það rétt en að hann trúi ekki að það gerist. Erlent 7.3.2019 07:42 Huawei stefnir Bandaríkjastjórn vegna banns Bandarísk stjórnvöld bönnuðu alríkisstofnunum að nota búnað kínverska tæknirisans. Fyrirtækið telur lagaákvæði sem bannið byggir á stangast á við stjórnarskrá Bandaríkjanna. Viðskipti erlent 7.3.2019 07:30 Viðurkenndu aðild sína að GoFundMe-svikamyllu Fyrrum hermaðurinn Johnny Bobbitt, og Kate McClure játuðu í dag fyrir dómi aðild sína að svikamyllu. Erlent 6.3.2019 23:17 Öldungadeildarþingkona stígur fram og segist hafa verið nauðgað í flughernum Öldungadeildarþingkonan Martha McSally, sem var fyrst bandarískra kvenna til þess að fljúga orrustuþotu í bardaga, greindi frá því í dag að henni hafi verið nauðgað á flughersárum hennar. Erlent 6.3.2019 22:01 Sparaði í tvö ár til að kaupa hjólastól fyrir vin sinn Bandaríski námsmaðurinn Tanner Wilson gladdi vin sinn svo sannarlega í lok síðasta mánaðar. Wilson hafði keypt rafmagnshjólastól fyrir laun síðustu tveggja ára. Erlent 6.3.2019 20:27 Tárvotur R Kelly þvertekur fyrir að hafa beitt konur ofbeldi: „Þetta er ekki ég“ Tónlistarmaðurinn í viðtali við CBS News. Erlent 6.3.2019 11:30 Uber ekki talið ábyrgt vegna banaslyss sjálfkeyrandi bíls Ökumaðurinn sem sat við stýrið gæti enn verið ákærður fyrir manndráp. Viðskipti erlent 6.3.2019 11:01 Ætlar að berjast með kjafti og klóm Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, á í töluverðum vandræðum. Erlent 6.3.2019 10:26 Lyft hefur ekki enn skilað hagnaði Stjórnendur Lyft, sem stefnir á hlutabréfamarkað á árinu, upplýstu fyrir helgi að bandarísku leigubílaþjónustunni hefði enn ekki tekist að skila hagnaði. Viðskipti erlent 6.3.2019 03:00 Norður-Kórea byggir aftur upp eldflaugastöð Framkvæmdir við eldflaugastöðina virðast hafa hafið um það leyti sem Trump og Kim funduðu í Víetnam. Erlent 6.3.2019 07:34 Kylie Jenner orðin yngsti „sjálfskapaði“ milljarðamæringurinn Hefur velt stofnanda Facebook úr sessi. Viðskipti erlent 5.3.2019 22:47 « ‹ 329 330 331 332 333 334 … 334 ›
Myndbandsupptaka sögð sýna R Kelly brjóta á ólögráða stúlkum Ekki hefur verið staðfest að Kelly sé maðurinn á upptökunni. Erlent 10.3.2019 21:20
Jagúar réðst á dýragarðsgest í Arizona Kona, sem freistaði þess að ná að taka sjálfsmynd af sér og jagúar í dýragarðinum í Litchfield Park í Arizona í Bandaríkjunum, komst heldur betur í hann krappan. Erlent 10.3.2019 21:19
Einn frægasti skýjakljúfur New York seldur með miklu tapi Chrysler-byggingin hefur verið seld fyrir 150 milljónir Bandaríkjadala, um 18 milljarða króna. Viðskipti erlent 9.3.2019 18:31
Veiðimönnum bjargað af ísjaka í Erie-vatni 46 veiðimönnum var bjargað af ísjaka sem brotnað hafði frá ströndu Catawba-eyjar og hafði rekið út á Erie-vatn Erlent 9.3.2019 22:29
Vinir Venesúela mótmæltu við Stjórnarráðið Samtök hernaðarandstæðinga og Vinir Venesúela, stóðu í dag að útifundi fyrir utan Stjórnarráðið í Lækjargötu til þess að mótmæla heimsvaldastefnunni og íhlutun Bandaríkjanna í Suður-Ameríkuríkinu Venesúela Innlent 9.3.2019 18:05
Empire-leikarinn ákærður fyrir að sviðsetja árás á sjálfan sig Bandaríski leikarinn Jussie Smollett er ákærður í alls sautján liðum fyrir að hafa sviðsett á sig árás og að ljúga að lögreglunni við skýrslutöku. Erlent 9.3.2019 11:07
Telja Norður-Kóreu vera að undirbúa eldflauga- eða gervihnattarskot Donald Trump segir að hann verði fyrir miklum vonbrigðum, komi í ljós að Norður-Kóreumenn séu að stunda vopnaprófanir á nýjan leik. Erlent 9.3.2019 09:42
Kenna Bandaríkjunum um og skamma Japana fyrir afskipti Norðurkóreskir ríkisfjölmiðlar segja að Bandaríkjunum sé almennt kennt um árangursleysi í leiðtogaviðræðum. Segja Japana reyna að spilla viðræðum. Þeir séu með svört hjörtu og eins og dvergar sem hanga í skottinu á Bandaríkjamönnum. Erlent 9.3.2019 03:00
Fjölmiðlafulltrúi Hvíta hússins segir af sér Bill Shine, sem gengt hefur embætti fjölmiðlafulltrúa Hvíta hússins hefur ákveðið að segja af sér Erlent 8.3.2019 22:11
Manning send í fangelsi fyrir að neita að bera vitni gegn Wikileaks Manning er fyrrverandi hermaður sem var dæmd í 35 ára fangelsi árið 2010 fyrir að leka leynilegum gögnum til Wikileaks. Erlent 8.3.2019 15:43
Stofnandi nuddstofunnar þar sem Kraft var gómaður horfði á Superbowl með Trump Konan sem stofnaði nuddstofuna þar sem Robert Kraft, eigandi New England Patriots, er sakaður um að hafa keypt sér vændi, fagnaði Superbowl-sigri Patriots með Donald Trump, forseta Bandaríkjanna og vini Kraft. Erlent 8.3.2019 15:22
Bandaríkin opin fyrir samningaviðræðum við Norður Kóreu þrátt fyrir bakslag Donald Trump, Bandaríkjaforseti, vill halda áfram samningaviðræðum við Norður-Kóreu þrátt fyrir að nýlegar upplýsingar bendi til þess að Noður-Kóreumenn hafi hafið enduruppbyggingu á eldflaugastöð sinni í Sanumdong. Erlent 8.3.2019 11:46
Deilur innan Repúblikanaflokksins um neyðarástand Trump Líklegt er að öldungadeild Bandaríkjaþings muni fordæma yfirlýsingu Donald Trump, forseta bandaríkjanna, þar sem hann lýsti yfir neyðarástandi á landamærum Bandaríkjanna og Mexíkó. Erlent 8.3.2019 10:53
Stefnir fyrirtæki Trump vegna lögfræðikostnaðar Fyrrverandi lögmaður Trump sakar fyrirtæki hans um að hafa brotið samning um að það skyldi greiða lögfræðiskostnað hans vegna starfa hans fyrir fyrirtækið. Erlent 8.3.2019 09:31
Lofar frekari þvingunum Elliott Abrams, erindreki Donalds Trump Bandaríkjaforseta er varðar Venesúela, hét því í gær að stjórnvöld í Bandaríkjunum myndu setja á enn frekari þvinganir gagnvart Venesúela. Erlent 8.3.2019 03:00
Manafort fékk tæplega fjögurra ára fangelsisdóm Fyrrverandi kosningastjóri Trump Bandaríkjaforseta var dæmdur fyrir skattsvik og að svíkja út bankalán. Hann á enn yfir höfði sér refsingu í öðru máli vegna málafylgjustarfa hans fyrir erlend ríki. Erlent 8.3.2019 07:28
Facebook leggur aukna áherslu á dulkóðun Í langri blogfærslu sem Mark Zuckerberg, stofnandi og forstjóri Facebook, birti í gær segir hann að forsvarsmenn fyrirtækisins vilji standa vörð um friðhelgi einkalífsins. Viðskipti erlent 7.3.2019 10:01
„Kærustur“ R. Kelly koma honum til varnar og skella skuldinni á foreldra sína Tvær konur sem búa með bandaríska tónlistarmanninum R. Kelly koma honum til varnar í viðtali á CBS-sjónvarpsstöðinni, sem sýnt verður í dag. Erlent 7.3.2019 08:46
Fær að höfða mál fyrir hönd fósturs sem var eytt Karlmaður fær að höfða mál gegn heilsugæslustöð sem framkvæmdi þungunarrof og framleiðanda pillu sem fyrrverandi kærustu hans var gefin árið 2017 fyrir hönd fóstursins. Erlent 7.3.2019 08:41
Trump heldur að Kim valdi sér ekki vonbrigðum Fréttir hafa borist af því að Norður-Kórea byggi aftur upp eldflaugastöð sína. Trump Bandaríkjaforseti segist verða fyrir vonbrigðum með Kim Jong-un reynist það rétt en að hann trúi ekki að það gerist. Erlent 7.3.2019 07:42
Huawei stefnir Bandaríkjastjórn vegna banns Bandarísk stjórnvöld bönnuðu alríkisstofnunum að nota búnað kínverska tæknirisans. Fyrirtækið telur lagaákvæði sem bannið byggir á stangast á við stjórnarskrá Bandaríkjanna. Viðskipti erlent 7.3.2019 07:30
Viðurkenndu aðild sína að GoFundMe-svikamyllu Fyrrum hermaðurinn Johnny Bobbitt, og Kate McClure játuðu í dag fyrir dómi aðild sína að svikamyllu. Erlent 6.3.2019 23:17
Öldungadeildarþingkona stígur fram og segist hafa verið nauðgað í flughernum Öldungadeildarþingkonan Martha McSally, sem var fyrst bandarískra kvenna til þess að fljúga orrustuþotu í bardaga, greindi frá því í dag að henni hafi verið nauðgað á flughersárum hennar. Erlent 6.3.2019 22:01
Sparaði í tvö ár til að kaupa hjólastól fyrir vin sinn Bandaríski námsmaðurinn Tanner Wilson gladdi vin sinn svo sannarlega í lok síðasta mánaðar. Wilson hafði keypt rafmagnshjólastól fyrir laun síðustu tveggja ára. Erlent 6.3.2019 20:27
Tárvotur R Kelly þvertekur fyrir að hafa beitt konur ofbeldi: „Þetta er ekki ég“ Tónlistarmaðurinn í viðtali við CBS News. Erlent 6.3.2019 11:30
Uber ekki talið ábyrgt vegna banaslyss sjálfkeyrandi bíls Ökumaðurinn sem sat við stýrið gæti enn verið ákærður fyrir manndráp. Viðskipti erlent 6.3.2019 11:01
Ætlar að berjast með kjafti og klóm Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, á í töluverðum vandræðum. Erlent 6.3.2019 10:26
Lyft hefur ekki enn skilað hagnaði Stjórnendur Lyft, sem stefnir á hlutabréfamarkað á árinu, upplýstu fyrir helgi að bandarísku leigubílaþjónustunni hefði enn ekki tekist að skila hagnaði. Viðskipti erlent 6.3.2019 03:00
Norður-Kórea byggir aftur upp eldflaugastöð Framkvæmdir við eldflaugastöðina virðast hafa hafið um það leyti sem Trump og Kim funduðu í Víetnam. Erlent 6.3.2019 07:34
Kylie Jenner orðin yngsti „sjálfskapaði“ milljarðamæringurinn Hefur velt stofnanda Facebook úr sessi. Viðskipti erlent 5.3.2019 22:47