HM 2027 í körfubolta „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ísland tapaði 84–90 gegn Bretlandi í jöfnum og líkamlega erfiðum leik sem fram fór í dag. Liðin eru því bæði með einn sigur og eitt tap í D-riðli undankeppni HM 2027. Körfubolti 30.11.2025 21:18 Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Öll liðin í D-riðli í undankeppni HM í körfubolta eru jöfn að stigum eftir úrslit dagsins en Ítalir gerðu sér lítið fyrir og unnu Litháen í æsispennandi leik nú rétt áðan. Körfubolti 30.11.2025 19:10 Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Karlalandslið Íslands í körfubolta tók á móti Bretlandi í öðrum leik liðsins í undankeppni HM 2027 í dag. Eftir ágæta byrjun misstu Íslendingar taktinn og gengu Bretar á lagið. Körfubolti 30.11.2025 16:02 „Verðum að mæta tilbúnir“ Elvar Már Friðriksson átti frábæran leik þegar Ísland lagði Ítalíu í undankeppni EM á fimmtudag á útivelli. Nú bíður næsta verkefni sem er leikur gegn Bretlandi í Laugardalshöll í dag. Aron Guðmundsson ræddi við Elvar um þessa tvo leiki í gær. Körfubolti 30.11.2025 09:02 Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Bretar mæta beygðir í Laugardalshöll á sunnudag eftir að hafa orðið fórnarlömb hreint ótrúlegrar endurkomu í London í gærkvöld, þegar þeir misstu niður sjö stiga forskot gegn Litáen á síðustu tíu sekúndunum, í undankeppni HM karla í körfubolta. Körfubolti 28.11.2025 07:31 „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Elvar Már Friðriksson átti stórkostlegan leik í kvöld þegar íslenska karlalandsliðið í körfubolta hóf undankeppni HM með frábærum sigri á Ítalíu. Körfubolti 27.11.2025 22:42 Litáar unnu Breta á flautukörfu Það voru næstum því fleiri óvænt úrslit í riðli Íslands í undankeppni HM í körfubolta í kvöld. Ísland vann Ítalíu á útivelli og Bretar voru rosalega nálægt því að vinna Litáa. Þeir hreinlega köstuðu frá sér sigrinum í leikslok. Körfubolti 27.11.2025 21:47 Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Ísland vann frækinn 81-76 útisigur á Ítalíu í fyrsta leik liðsins í undankeppni HM 2027 og lék því eftir afrek síðasta árs þegar strákarnir unnu sömuleiðis sigur í landinu. Elvar Már Friðriksson gerði útslagið á skrautlegum og spennandi lokakafla. Körfubolti 27.11.2025 18:17 Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ Íslenska karlalandsliðið í körfubolta hefur leik í undankeppni HM 2027 á útivelli gegn Ítalíu í kvöld. Liðið býr að góðri reynslu þar eftir að hafa lagt Ítali að velli fyrir ári síðan í einum fræknasta sigri i sögu landsliðsins og segir aðstoðarþjálfarinn það hjálpa til komandi inn í leik kvöldsins. Körfubolti 27.11.2025 08:31
„Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ísland tapaði 84–90 gegn Bretlandi í jöfnum og líkamlega erfiðum leik sem fram fór í dag. Liðin eru því bæði með einn sigur og eitt tap í D-riðli undankeppni HM 2027. Körfubolti 30.11.2025 21:18
Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Öll liðin í D-riðli í undankeppni HM í körfubolta eru jöfn að stigum eftir úrslit dagsins en Ítalir gerðu sér lítið fyrir og unnu Litháen í æsispennandi leik nú rétt áðan. Körfubolti 30.11.2025 19:10
Uppgjörið: Ísland - Bretland 84-90 | Þungt tap í Höllinni Karlalandslið Íslands í körfubolta tók á móti Bretlandi í öðrum leik liðsins í undankeppni HM 2027 í dag. Eftir ágæta byrjun misstu Íslendingar taktinn og gengu Bretar á lagið. Körfubolti 30.11.2025 16:02
„Verðum að mæta tilbúnir“ Elvar Már Friðriksson átti frábæran leik þegar Ísland lagði Ítalíu í undankeppni EM á fimmtudag á útivelli. Nú bíður næsta verkefni sem er leikur gegn Bretlandi í Laugardalshöll í dag. Aron Guðmundsson ræddi við Elvar um þessa tvo leiki í gær. Körfubolti 30.11.2025 09:02
Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Bretar mæta beygðir í Laugardalshöll á sunnudag eftir að hafa orðið fórnarlömb hreint ótrúlegrar endurkomu í London í gærkvöld, þegar þeir misstu niður sjö stiga forskot gegn Litáen á síðustu tíu sekúndunum, í undankeppni HM karla í körfubolta. Körfubolti 28.11.2025 07:31
„Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Elvar Már Friðriksson átti stórkostlegan leik í kvöld þegar íslenska karlalandsliðið í körfubolta hóf undankeppni HM með frábærum sigri á Ítalíu. Körfubolti 27.11.2025 22:42
Litáar unnu Breta á flautukörfu Það voru næstum því fleiri óvænt úrslit í riðli Íslands í undankeppni HM í körfubolta í kvöld. Ísland vann Ítalíu á útivelli og Bretar voru rosalega nálægt því að vinna Litáa. Þeir hreinlega köstuðu frá sér sigrinum í leikslok. Körfubolti 27.11.2025 21:47
Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Ísland vann frækinn 81-76 útisigur á Ítalíu í fyrsta leik liðsins í undankeppni HM 2027 og lék því eftir afrek síðasta árs þegar strákarnir unnu sömuleiðis sigur í landinu. Elvar Már Friðriksson gerði útslagið á skrautlegum og spennandi lokakafla. Körfubolti 27.11.2025 18:17
Reyna að leika eftir frækinn sigur: „Gefur okkur trú á verkefninu“ Íslenska karlalandsliðið í körfubolta hefur leik í undankeppni HM 2027 á útivelli gegn Ítalíu í kvöld. Liðið býr að góðri reynslu þar eftir að hafa lagt Ítali að velli fyrir ári síðan í einum fræknasta sigri i sögu landsliðsins og segir aðstoðarþjálfarinn það hjálpa til komandi inn í leik kvöldsins. Körfubolti 27.11.2025 08:31