Orkumál Opna sögu- og tæknisýningar vegna aldarafmælis rafstöðvarinnar Orkuveita Reykjavíkur ætlar að opna sögu- og tæknisýningar undir merkjum Elliðaárstöðvar. Það verður gert í tilefni þess að á næsta ári verða liðin hundrað ár frá rafstöðin í Elliðaárdal var opnuð. Innlent 8.12.2020 13:14 Veita engin ný leyfi til olíuleitar Danska þingið samþykkti í gær að veita engin ný leyfi til olíuleitar í Norðursjó. Loftslagsmálaráðherra landsins sagði ákvörðunina sögulega. Erlent 4.12.2020 11:34 Íran hafnar skilyrðum Bidens fyrir kjarnorkusamningi Íran hefur hafnað skilyrðum sem ný stjórn Joe Bidens, verðandi Bandaríkjaforseta, hefur sett vegna endurupptöku kjarnorkusamnings milli ríkjanna. Erlent 3.12.2020 18:26 Önfirski orkubóndinn segir að það þurfi lítið að smala Tveir bændur úr Önundarfirði, sem áður stunduðu sauðfjárrækt, kúabúskap og loðdýrarækt, eru alfarið orðnir raforkubændur. Þeir eru búnir að reisa þrjár smávirkjanir fyrir vestan og segjast lítið þurfa að smala. Innlent 2.12.2020 22:46 Fólk hvatt til að fara sparlega með vatn vegna kuldakastsins Veitur hafa virkjað viðbragðsáætlun í rekstri hitaveitunnar og hvatt fólk til að fara sparlega með heita vatnið til að allir hafi nægt vatn til húshitunar. Þetta er gert í ljósi þess að eitt mesta kuldakast frá árinu 2003 virðist ætla að skella á íbúa suðvesturhornsins á næstu dögum. Innlent 2.12.2020 07:15 Kostnaður við innanlandsflug geti lækkað um allt að 80% Kostnaður við innanlandsflug gæti lækkað um allt að áttatíu prósent eftir orkuskipti að sögn varaformanns umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis. Nefndin hefur lagt fram þingsályktunartillögu þar sem sett er fram það markmið að byrjað verði að nota umhverfisvæna orkugjafa í innanlandsflugi innan tíu ára. Innlent 25.11.2020 11:49 Gangur sagður í viðræðum Rio Tinto og Landsvirkjunar Nokkur gangur mun hafa verið í viðræðum milli Landsvirkjunar og Rio Tinto varðandi endurskoðun raforkuverðs. Viðskipti innlent 25.11.2020 08:40 Hafnarfjörður selur orkuinnviði sína Nú hefur meirihluti Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks fórnað á altari skammtímagróða, almannahagsmunum íbúa Hafnarfjarðar með sölunni á hlut bæjarins í HS-veitum. Skoðun 16.11.2020 13:31 Tæming Árbæjarlónsins hafi mikil áhrif á geðheilsu íbúa Landslagsarkitekt segir marga íbúa Árbæjarhverfisins miður sín yfir því að Orkuveitan hafi ákveðið að tæma Árbæjarlónið til frambúðar. Ásýnd svæðisins sé horfin og skorar hann á Orkuveituna að snúa þessari ákvörðun við. Innlent 14.11.2020 22:01 Norðurál óskar eftir því að trúnaði verði aflétt af samningum Norðurál, sem rekur álverið á Grundartanga hefur nú óskað eftir því við orkusala sína að trúnaði verði aflétt af langtíma orkusölusamningum. Viðskipti innlent 13.11.2020 12:45 Vill þjóðin gefa auðlindina? Landsvirkjun hefur verið falið að nýta orkuauðlindirnar og tryggja að sú nýting skili arði. Þann arð er hægt að nota í þágu eigenda Landsvirkjunar, íslensku þjóðarinnar, til að standa straum af heilbrigðiskerfinu, skólunum okkar eða félagslega kerfinu, svo dæmi séu nefnd. Skoðun 12.11.2020 15:02 Stjórnarandstaðan segir nýtt kjarnorkuver Lúkasjenkó vopn gegn Evrópusambandinu Alexander Lúkasjenkó, forseti Hvíta-Rússlands, opnaði í dag kjarnorkuver við mikla viðhöfn. Nágrannalöndin hafa lýst yfir áhyggjum yfir öryggismálum í verinu. Erlent 7.11.2020 12:27 Sameinast um þróun fjölnota 2ja-hreyfla rafmagnsflugvélar Ítalski flugvélaframleiðandinn Tecnam og breski hreyflaframleiðandinn Rolls Royce hafa tekið höndum saman um að þróa tveggja hreyfla rafmagnsflugvél. Þau stefna að því að verða fyrst til að koma rafmagnsflugvél af þessari stærð á markað. Viðskipti erlent 1.11.2020 22:19 Kringlumýrarbraut áfram lokuð vegna vinnu Kringlumýrarbraut verður lokuð á milli tíu í dag og sjö í kvöld vegna vinnu við lóð Veitna við Bolholt 5. Innlent 1.11.2020 07:41 Boða byltingu í loftslagsmálum Íslenska fyrirtækið Carbon Iceland áformar að reisa lofthreinsiver á Húsavík sem gerir kleift að hreinsa og og binda milljón tonn af koltvísýringi úr andrúmslofti. Stjórnarformaður fyrirtækisins segir um að ræða byltingu í loftslagsmálum. Innlent 30.10.2020 19:01 Ætla að byrja að rukka fyrir rafhleðsluna í miðbænum Innan tíðar hefst gjaldtaka á rafhleðslustöðvum sem reknar eru af Reykjavíkurborg. Viðskipti innlent 29.10.2020 11:10 Samþykkja sölu á hlut Hafnarfjarðar í HS Veitum fyrir 3,5 milljarða Bæjarstjórn Hafnarfjarðar hefur samþykkt að selja 15,42% hlut í HS Veitum hf. Þetta var samþykkt á fundi bæjarstjórnar í dag. Innlent 28.10.2020 22:57 Nýta hátækni úr Svartsengi í norskri metanólverksmiðju Norðmenn hyggjast nýta sér hátækni Carbon Recycling í Svartsengi til að reisa 28 milljarða króna verksmiðju í Norður-Noregi sem fangar útblástur frá kísilmálmvinnslu og breytir honum í umhverfisvænt eldsneyti. Viðskipti innlent 25.10.2020 23:06 Hafna því að arðsemi sé yfir löglegum mörkum Landsnet hafnar því að arðsemi fyrirtækisins sé yfir löglegum mörkum, eins og haldið var fram í Markaðnum, fylgiriti Fréttablaðs um viðskipta- og efnahagsmál í vikunni. Viðskipti innlent 23.10.2020 13:53 Kanna möguleikann á að flytja út vetni Svo gæti farið að vetni framleitt hér á landi verði að útflutningsvöru en Landsvirkjun og hafnaryfirvöld í Rotterdam í Hollandi hafa undirritað viljayfirlýsingu um að farið skuli í forskoðun á fýsileika þess að flytja út grænt vetni. Viðskipti innlent 23.10.2020 06:55 Segir almannahagsmunum Hafnfirðinga fórnað Sigurður Þ. Ragnarsson, fulltrúi Miðflokksins í bæjarráði Hafnarfjarðar, segir almannahagsmunum Hafnfirðinga hafa verið fórnað þegar bæjarráðið samþykkti í morgun að selja hlut sinn í HS Veitum. Innlent 22.10.2020 23:22 Ég myndi hlæja ef þetta væri ekki svona sorglegt Nýlega birtust fréttir af áhuga Samherja á fiskeldi í Helguvík, verkefni sem mun auka gríðarlega framtíðartekjumöguleika HS Veitna. Rafvæðing hafna og skipaflotans er einnig risaverkefni sem mun auka framtíðartekjumöguleika HS Veitna. Skoðun 22.10.2020 14:00 Spyrja hvort móðurfélag Norðuráls reyni að þvinga niður raforkuverð Landsvirkjun hafnar ásökunum Norðuráls um að fyrirtækið hafi misnotað markaðsráðandi stöðu sína á skammtímamarkaði með raforku. Viðskipti 21.10.2020 18:26 Samkeppniseftirlitið hefur rannsókn á Orku náttúrunnar Samkeppniseftirlitið hefur hafið formlega rannsókn á Orku náttúrunnar (ON) þar sem kannað er hvort að fyrirtækið hafi gerst brotlegt við samkeppnislög þegar kemur að sölu, uppsetningu og þjónustu fyrirtækisins bæði á hleðslustöðvum og hleðslum fyrir rafbíla. Viðskipti innlent 21.10.2020 07:48 Raunhæft að Ísland verði óháð bensíni og dísil árið 2050 Guðrún Arnbjörg Sævarsdóttir, formaður starfshóps stjórnvalda um Orkustefnu til næstu 30 ára telur mögulegt að Ísland verði orðið óháð jarðefnaeldsneyti ári 2050. Bílar 17.10.2020 07:01 Fresta verkfallsaðgerðum í Straumsvík um viku Verkfallinu sem fyrirhugað var að hæfist á morgun í álveri Rio Tinto í Straumsvík, ISAL, hefur verið frestað um eina viku. Viðskipti innlent 15.10.2020 19:07 Kynna rafknúnar vetnisvélar sem leið til orkuskipta í flugi Dash 8-flugvélum, eins og þeim sem notaðar eru hérlendis í innanlandsfluginu, verður hægt að fljúga á mengunarlausu vetni eftir fjögur ár í stað flugvélabensíns, nái áform bandarísks fyrirtækis fram að ganga. Flugvélaframleiðendur horfa nú til vetnis sem milliorkugjafa fyrir rafknúnar flugvélar. Innlent 12.10.2020 22:12 Telur að niðurgreidd hitaveita geti hjálpað í baráttunni við veiruna Prófessor í stærðfræði við Kaliforníuháskóla telur að hægt sé að tengja fjölgun smita við aukna kyndingu húsa og slæm loftgæði. Innlent 11.10.2020 09:15 Að nýta hitaveituna gegn Covid Björn Birnir hvetur stjórnvöld til að niðurgreiða hitaveitugjöld í eitt ár í baráttunni við Covid. Skoðun 11.10.2020 09:00 Orkuskipti kalla á breytta gjaldtöku í samgöngum Á dögunum var kynnt ný orkustefna til ársins 2050. Sýnin er fögur og hér eru innviðir til staðar sem gera hana trúverðuga. Til hliðsjónar er stefna stjórnvalda um kolefnishlutleysi árið 2040. Skoðun 7.10.2020 06:00 « ‹ 45 46 47 48 49 50 51 52 53 … 63 ›
Opna sögu- og tæknisýningar vegna aldarafmælis rafstöðvarinnar Orkuveita Reykjavíkur ætlar að opna sögu- og tæknisýningar undir merkjum Elliðaárstöðvar. Það verður gert í tilefni þess að á næsta ári verða liðin hundrað ár frá rafstöðin í Elliðaárdal var opnuð. Innlent 8.12.2020 13:14
Veita engin ný leyfi til olíuleitar Danska þingið samþykkti í gær að veita engin ný leyfi til olíuleitar í Norðursjó. Loftslagsmálaráðherra landsins sagði ákvörðunina sögulega. Erlent 4.12.2020 11:34
Íran hafnar skilyrðum Bidens fyrir kjarnorkusamningi Íran hefur hafnað skilyrðum sem ný stjórn Joe Bidens, verðandi Bandaríkjaforseta, hefur sett vegna endurupptöku kjarnorkusamnings milli ríkjanna. Erlent 3.12.2020 18:26
Önfirski orkubóndinn segir að það þurfi lítið að smala Tveir bændur úr Önundarfirði, sem áður stunduðu sauðfjárrækt, kúabúskap og loðdýrarækt, eru alfarið orðnir raforkubændur. Þeir eru búnir að reisa þrjár smávirkjanir fyrir vestan og segjast lítið þurfa að smala. Innlent 2.12.2020 22:46
Fólk hvatt til að fara sparlega með vatn vegna kuldakastsins Veitur hafa virkjað viðbragðsáætlun í rekstri hitaveitunnar og hvatt fólk til að fara sparlega með heita vatnið til að allir hafi nægt vatn til húshitunar. Þetta er gert í ljósi þess að eitt mesta kuldakast frá árinu 2003 virðist ætla að skella á íbúa suðvesturhornsins á næstu dögum. Innlent 2.12.2020 07:15
Kostnaður við innanlandsflug geti lækkað um allt að 80% Kostnaður við innanlandsflug gæti lækkað um allt að áttatíu prósent eftir orkuskipti að sögn varaformanns umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis. Nefndin hefur lagt fram þingsályktunartillögu þar sem sett er fram það markmið að byrjað verði að nota umhverfisvæna orkugjafa í innanlandsflugi innan tíu ára. Innlent 25.11.2020 11:49
Gangur sagður í viðræðum Rio Tinto og Landsvirkjunar Nokkur gangur mun hafa verið í viðræðum milli Landsvirkjunar og Rio Tinto varðandi endurskoðun raforkuverðs. Viðskipti innlent 25.11.2020 08:40
Hafnarfjörður selur orkuinnviði sína Nú hefur meirihluti Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks fórnað á altari skammtímagróða, almannahagsmunum íbúa Hafnarfjarðar með sölunni á hlut bæjarins í HS-veitum. Skoðun 16.11.2020 13:31
Tæming Árbæjarlónsins hafi mikil áhrif á geðheilsu íbúa Landslagsarkitekt segir marga íbúa Árbæjarhverfisins miður sín yfir því að Orkuveitan hafi ákveðið að tæma Árbæjarlónið til frambúðar. Ásýnd svæðisins sé horfin og skorar hann á Orkuveituna að snúa þessari ákvörðun við. Innlent 14.11.2020 22:01
Norðurál óskar eftir því að trúnaði verði aflétt af samningum Norðurál, sem rekur álverið á Grundartanga hefur nú óskað eftir því við orkusala sína að trúnaði verði aflétt af langtíma orkusölusamningum. Viðskipti innlent 13.11.2020 12:45
Vill þjóðin gefa auðlindina? Landsvirkjun hefur verið falið að nýta orkuauðlindirnar og tryggja að sú nýting skili arði. Þann arð er hægt að nota í þágu eigenda Landsvirkjunar, íslensku þjóðarinnar, til að standa straum af heilbrigðiskerfinu, skólunum okkar eða félagslega kerfinu, svo dæmi séu nefnd. Skoðun 12.11.2020 15:02
Stjórnarandstaðan segir nýtt kjarnorkuver Lúkasjenkó vopn gegn Evrópusambandinu Alexander Lúkasjenkó, forseti Hvíta-Rússlands, opnaði í dag kjarnorkuver við mikla viðhöfn. Nágrannalöndin hafa lýst yfir áhyggjum yfir öryggismálum í verinu. Erlent 7.11.2020 12:27
Sameinast um þróun fjölnota 2ja-hreyfla rafmagnsflugvélar Ítalski flugvélaframleiðandinn Tecnam og breski hreyflaframleiðandinn Rolls Royce hafa tekið höndum saman um að þróa tveggja hreyfla rafmagnsflugvél. Þau stefna að því að verða fyrst til að koma rafmagnsflugvél af þessari stærð á markað. Viðskipti erlent 1.11.2020 22:19
Kringlumýrarbraut áfram lokuð vegna vinnu Kringlumýrarbraut verður lokuð á milli tíu í dag og sjö í kvöld vegna vinnu við lóð Veitna við Bolholt 5. Innlent 1.11.2020 07:41
Boða byltingu í loftslagsmálum Íslenska fyrirtækið Carbon Iceland áformar að reisa lofthreinsiver á Húsavík sem gerir kleift að hreinsa og og binda milljón tonn af koltvísýringi úr andrúmslofti. Stjórnarformaður fyrirtækisins segir um að ræða byltingu í loftslagsmálum. Innlent 30.10.2020 19:01
Ætla að byrja að rukka fyrir rafhleðsluna í miðbænum Innan tíðar hefst gjaldtaka á rafhleðslustöðvum sem reknar eru af Reykjavíkurborg. Viðskipti innlent 29.10.2020 11:10
Samþykkja sölu á hlut Hafnarfjarðar í HS Veitum fyrir 3,5 milljarða Bæjarstjórn Hafnarfjarðar hefur samþykkt að selja 15,42% hlut í HS Veitum hf. Þetta var samþykkt á fundi bæjarstjórnar í dag. Innlent 28.10.2020 22:57
Nýta hátækni úr Svartsengi í norskri metanólverksmiðju Norðmenn hyggjast nýta sér hátækni Carbon Recycling í Svartsengi til að reisa 28 milljarða króna verksmiðju í Norður-Noregi sem fangar útblástur frá kísilmálmvinnslu og breytir honum í umhverfisvænt eldsneyti. Viðskipti innlent 25.10.2020 23:06
Hafna því að arðsemi sé yfir löglegum mörkum Landsnet hafnar því að arðsemi fyrirtækisins sé yfir löglegum mörkum, eins og haldið var fram í Markaðnum, fylgiriti Fréttablaðs um viðskipta- og efnahagsmál í vikunni. Viðskipti innlent 23.10.2020 13:53
Kanna möguleikann á að flytja út vetni Svo gæti farið að vetni framleitt hér á landi verði að útflutningsvöru en Landsvirkjun og hafnaryfirvöld í Rotterdam í Hollandi hafa undirritað viljayfirlýsingu um að farið skuli í forskoðun á fýsileika þess að flytja út grænt vetni. Viðskipti innlent 23.10.2020 06:55
Segir almannahagsmunum Hafnfirðinga fórnað Sigurður Þ. Ragnarsson, fulltrúi Miðflokksins í bæjarráði Hafnarfjarðar, segir almannahagsmunum Hafnfirðinga hafa verið fórnað þegar bæjarráðið samþykkti í morgun að selja hlut sinn í HS Veitum. Innlent 22.10.2020 23:22
Ég myndi hlæja ef þetta væri ekki svona sorglegt Nýlega birtust fréttir af áhuga Samherja á fiskeldi í Helguvík, verkefni sem mun auka gríðarlega framtíðartekjumöguleika HS Veitna. Rafvæðing hafna og skipaflotans er einnig risaverkefni sem mun auka framtíðartekjumöguleika HS Veitna. Skoðun 22.10.2020 14:00
Spyrja hvort móðurfélag Norðuráls reyni að þvinga niður raforkuverð Landsvirkjun hafnar ásökunum Norðuráls um að fyrirtækið hafi misnotað markaðsráðandi stöðu sína á skammtímamarkaði með raforku. Viðskipti 21.10.2020 18:26
Samkeppniseftirlitið hefur rannsókn á Orku náttúrunnar Samkeppniseftirlitið hefur hafið formlega rannsókn á Orku náttúrunnar (ON) þar sem kannað er hvort að fyrirtækið hafi gerst brotlegt við samkeppnislög þegar kemur að sölu, uppsetningu og þjónustu fyrirtækisins bæði á hleðslustöðvum og hleðslum fyrir rafbíla. Viðskipti innlent 21.10.2020 07:48
Raunhæft að Ísland verði óháð bensíni og dísil árið 2050 Guðrún Arnbjörg Sævarsdóttir, formaður starfshóps stjórnvalda um Orkustefnu til næstu 30 ára telur mögulegt að Ísland verði orðið óháð jarðefnaeldsneyti ári 2050. Bílar 17.10.2020 07:01
Fresta verkfallsaðgerðum í Straumsvík um viku Verkfallinu sem fyrirhugað var að hæfist á morgun í álveri Rio Tinto í Straumsvík, ISAL, hefur verið frestað um eina viku. Viðskipti innlent 15.10.2020 19:07
Kynna rafknúnar vetnisvélar sem leið til orkuskipta í flugi Dash 8-flugvélum, eins og þeim sem notaðar eru hérlendis í innanlandsfluginu, verður hægt að fljúga á mengunarlausu vetni eftir fjögur ár í stað flugvélabensíns, nái áform bandarísks fyrirtækis fram að ganga. Flugvélaframleiðendur horfa nú til vetnis sem milliorkugjafa fyrir rafknúnar flugvélar. Innlent 12.10.2020 22:12
Telur að niðurgreidd hitaveita geti hjálpað í baráttunni við veiruna Prófessor í stærðfræði við Kaliforníuháskóla telur að hægt sé að tengja fjölgun smita við aukna kyndingu húsa og slæm loftgæði. Innlent 11.10.2020 09:15
Að nýta hitaveituna gegn Covid Björn Birnir hvetur stjórnvöld til að niðurgreiða hitaveitugjöld í eitt ár í baráttunni við Covid. Skoðun 11.10.2020 09:00
Orkuskipti kalla á breytta gjaldtöku í samgöngum Á dögunum var kynnt ný orkustefna til ársins 2050. Sýnin er fögur og hér eru innviðir til staðar sem gera hana trúverðuga. Til hliðsjónar er stefna stjórnvalda um kolefnishlutleysi árið 2040. Skoðun 7.10.2020 06:00