Orkumál Viðgerð lokið: Íbúar passi að skrúfað sé fyrir heitavatnskrana Búið er að ljúka viðgerð á einni að aðalæðum hitaveitu Veitna en alvarlegur leki úr henni uppgötvaðist í dag. Heitavatnslaust var í Reykjavík vestan Snorrabrautar. Einhvern tíma tekur fyrir vatnið að koma en talið er að um hafi verið að ræða eina stærstu bilun sem Veitur hafa séð. Innlent 21.12.2019 18:50 Afar erfiðar aðstæður fyrir austan Viðgerð á mastri Fljótsdalslínu 4 sem skemmdist var undirbúin í gær og efni til viðgerðar flutt á staðinn. Innlent 20.12.2019 09:27 Ráðamenn hafi ákveðið að gera landeigendur að blórabögglum vegna mistaka yfirvalda Formaður samtaka landeigenda segir af og frá að þeir hafi öryggi þjóðarinnar á samviskunni. Innlent 19.12.2019 19:19 Viðkvæm staða á flutningskerfinu og slæm veðurspá Staðan á flutningskerfi Landsnets í dag, níu dögum eftir að óveðrið skall á sem olli viðamiklu tjóni á raforkukerfinu, er víða viðkvæm. Þá er veðurspáin fyrir austan ekki góð. Innlent 19.12.2019 10:05 Viðgerðum loks lokið á Dalvíkurlínu Er nú unnið að því að færa álag frá díselvaravélum um borð í varðskipinu Þór yfir á Dalvíkurlínu. Klukkan níu í kvöld hófst vinna við að taka álag af bænum og má búast við allt að klukkutíma straumleysi og rafmagntruflunum frá þeim tíma. Innlent 18.12.2019 21:54 Segir erlenda fjárfesta hafa mikinn áhuga á Landsneti Landsnet gaf á dögunum út óverðtryggð skuldabréf fyrir hundrað milljónir Bandaríkjadollara, eða sem nemur 12,3 milljörðum íslenskra króna. Viðskipti innlent 18.12.2019 20:48 Reikna með Dalvíkurlínu í rekstur í dag Landsnet hefur sent frá sér tilkynningu með stöðu mála hvað varðar tengivirkin í kjölfar óveðursins sem gekk yfir landið 10. og 11. desember. Innlent 18.12.2019 10:27 Varaaflsstöðvar teknar úr notkun eftir að tvöfaldar tengingar við raforkukerfið komust á Pétur Þórðarson, aðstoðarforstjóri RARIK, segir að heildarvaraafl RARIK sé rétt rúm 30 megavött, ef með eru talin fjögur megavött sem eru í færanlegum varaflsstöðvum, en heildaraflið í forgangi inn á kerfið sé 200 megavött. Innlent 16.12.2019 17:05 Segist verja landið en ekki útsýnið úr sumarbústað Landeigandi sem hefur sett sig upp á móti Blöndulínu 3 segir gagnrýni ráðherra og orkufyrirtækja á hendur landeigenda afar ómálefnalega. Innlent 16.12.2019 19:28 Lýsir ábyrgðarlausu tali í kjölfar ofsaveðurs Í erfiðu ástandi sem skapaðist víða um land vegna fárviðris og langvarandi rafmagnsleysis virðist sem stjórnendur helstu orkufyrirtækja landsins varpi ábyrgð á landeigendur og náttúruverndarfólk. Svo segir í yfirlýsingu frá stjórn Landverndar. Innlent 16.12.2019 16:00 Rafmagnsleysið hafði víðtæk áhrif á heilsugæslustöðvar sem eru án varaafls Forstjóri Heilbrigðisstofnunar Norðurlands segir að rafmagnsleysið sem varð í kjölfar óveðursins í síðustu viku hafi haft víðtæk áhrif á heilbrigðisþjónustuna þar. Engin varaaflsstöð sé til að mynda á Dalvík sem hafi haft víðtæk áhrif á þjónustuna. Innlent 16.12.2019 12:21 Landsnet vilji nota jarðstrengi eftir fremsta megni og tekur undir gagnrýni á fyrirtækið Forstjóri Landsnets segir að skapa þurfi sátt um lagningu raflína. Fyrirtækið vilji nota jarðstrengi eftir fremsta megni og hann tekur undir gagnrýni um að fyrirtækið hafi ekki staðið sig við innviðauppbyggingu. Innlent 15.12.2019 18:15 Bjarni segir greinilega veikleika í kerfum sem ekki var vitað nóg um "Það er alveg greinilegt að það hafa komið fram veikleikar í kerfum okkar sem við vorum ekki nægilega meðvituð um. Það er til að mynda mjög alvarlegt þegar við áttum okkur á því að grunnstofnanir eru ekki með neitt varaafl og vararafstöðvar á viðkvæmum svæðum hefðu þurft að vera til staðar,“ sagði Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra í Víglínunni í dag. Innlent 15.12.2019 16:03 Segir ráðamenn og stjórnendur orkufyrirtækja á flótta undan ábyrgðinni Ekki sé hægt að kenna kærum landeigenda eða náttúruverndarsinna um rafmagnsleysið í vikunni. Innlent 14.12.2019 18:05 Rarik vonast til að svo til allir verði komnir með rafmagn í lok dags Starfsmenn Rarik leggja allt kapp á að koma rafmagni til þeirra sem eru án hitaveitu vegna kulda. Innlent 14.12.2019 12:14 Vottar fyrir heitavatnsleysi í efri byggðum Veitur biðla til borgarbúa að fara sparlega með heitt vatn í dag. Innlent 13.12.2019 13:17 „Snýst auðvitað um líf fólks í landinu“ Endurbætur á dreifi- og flutningskerfi raforku hefur hafa gengið of hægt og óveðrið sem gengið hefur yfir landið í þessari viku er lærdómur um að gera þurfi betur. Þetta segir Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar-, og nýsköpunarráðherra. Innlent 12.12.2019 14:18 Varðskip veitir Dalvíkingum rafmagn Varðskipið Þór er nú á leið frá Siglufirði til Dalvíkur þar sem til stendur að nýta skipið sem rafstöð fyrir bæinn Innlent 12.12.2019 10:32 Aðalheiður leiðir verkefnamenningu hjá OR Orkuveita Reykjavíkur hefur ráðið Aðalheiði Sigurðardóttur í nýtt starf forstöðumanns verkefnastofu. Viðskipti innlent 12.12.2019 09:18 Bein útsending: Opinn fundur OR um kolefnisbindingu Orkuveita Reykjavíkur stendur í dag fyrir opnum fræðslu- og upplýsingafundi um CarbFix kolefnisbindingaraðferðina. Fundurinn hefst klukkan 16:15. Innlent 11.12.2019 14:15 Landsvirkjun stefnir á kolefnishlutleysi árið 2025 Forstjóri Landsvirkjunar segir mikilvægt að fyrirtæki landsins komi kröftuglega að því að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Landsvirkjun kynnir í dag áætlun um kolefnisjöfnun á árinu 2025. Innlent 4.12.2019 12:01 Dreifiveitum skylt að bjóða út raforkukaup vegna orkutaps Dreifiveitur mega ekki einskorða raforkukaup sín vegna orkutaps í dreifikerfi sínu við tengd félög heldur er þeim skylt að bjóða kaupin út. Viðskipti innlent 4.12.2019 08:01 Enn eitt áfallið fyrir fjárfestinn sem vill leggja sæstreng til Íslands Það gengur illa hjá breska fjárfestinum Edi Truell að fá stjórnvöld í Bretlandi til að greiða götu verkefnisins. Breska blaðið Sunday Times greinir frá því að núverandi viðskipta og orkumálaráðherrar Bretlands hafi efasemdir um verkefnið, líkt og forverar þeirra. Viðskipti innlent 2.12.2019 11:00 Hleðslustöðvar á Þingvöllum Stefnt er að uppsetningu hleðslustöðva á Þingvöllum. Innlent 23.11.2019 02:48 Segja Orkuveituna skulda notendum milljarða króna Stjórn Neytendasamtakanna sakar Orkuveitu Reykjavíkur (OR) um að hafa innheimt vatnsgjöld umfram það sem lög leyfi sem nemi milljörðum króna undanfarin ár. Álykta samtökin þetta á grundvelli þess að OR hafi verið óheimilt að greiða eigendum sínum út arð. Viðskipti innlent 14.11.2019 19:50 Telja orkuverð hér allt of hátt Forstjóri Advania Data Centers segir orkuverð á Íslandi alls ekki samkeppnishæft. Fyrirtækið samdi nýlega um uppbyggingu gagnavers í Stokkhólmi þar sem mun lægra verð er í boði. Formaður Þróunarfélags Grundartanga tekur í sama streng. Viðskipti innlent 11.11.2019 02:11 Risagróðurhús þyrfti orku Blönduvirkjunar Paradise Farm þarf raforku sem samsvarar hámarksafli Blönduvirkjunar ef áform um 500 þúsund fermetra gróðurhús verða að veruleika. Talsmaður segir að leggja þyrfti í miklar fjárfestingar til að flytja raforkuna að stöðinni. Innlent 6.11.2019 02:04 Tómas Már ráðinn forstjóri HS Orku Tómas Már Sigurðsson hefur verið ráðinn forstjóri HS Orku. Þetta segir í yfirlýsingu frá félaginu. Viðskipti innlent 3.11.2019 16:52 Hinn græni meðalvegur Umhverfisvænar lausnir eru af hinu góða. Um það ættu allir að vera sammála og þær eru því sjálfsagður hluti af rekstri fyrirtækja. Skoðun 31.10.2019 12:49 Vilja samstarf um jarðvarma Fulltrúar hollenska fjármálaráðuneytisins í jarðhitamálum eru nú á Íslandi til að ræða samstarf í jarðvarmamálum. Framkvæmdastjóri Iceland Geothermal segir þá geta fært gróðurhúsabændum mikið. Viðskipti innlent 26.10.2019 08:03 « ‹ 50 51 52 53 54 55 56 57 58 … 63 ›
Viðgerð lokið: Íbúar passi að skrúfað sé fyrir heitavatnskrana Búið er að ljúka viðgerð á einni að aðalæðum hitaveitu Veitna en alvarlegur leki úr henni uppgötvaðist í dag. Heitavatnslaust var í Reykjavík vestan Snorrabrautar. Einhvern tíma tekur fyrir vatnið að koma en talið er að um hafi verið að ræða eina stærstu bilun sem Veitur hafa séð. Innlent 21.12.2019 18:50
Afar erfiðar aðstæður fyrir austan Viðgerð á mastri Fljótsdalslínu 4 sem skemmdist var undirbúin í gær og efni til viðgerðar flutt á staðinn. Innlent 20.12.2019 09:27
Ráðamenn hafi ákveðið að gera landeigendur að blórabögglum vegna mistaka yfirvalda Formaður samtaka landeigenda segir af og frá að þeir hafi öryggi þjóðarinnar á samviskunni. Innlent 19.12.2019 19:19
Viðkvæm staða á flutningskerfinu og slæm veðurspá Staðan á flutningskerfi Landsnets í dag, níu dögum eftir að óveðrið skall á sem olli viðamiklu tjóni á raforkukerfinu, er víða viðkvæm. Þá er veðurspáin fyrir austan ekki góð. Innlent 19.12.2019 10:05
Viðgerðum loks lokið á Dalvíkurlínu Er nú unnið að því að færa álag frá díselvaravélum um borð í varðskipinu Þór yfir á Dalvíkurlínu. Klukkan níu í kvöld hófst vinna við að taka álag af bænum og má búast við allt að klukkutíma straumleysi og rafmagntruflunum frá þeim tíma. Innlent 18.12.2019 21:54
Segir erlenda fjárfesta hafa mikinn áhuga á Landsneti Landsnet gaf á dögunum út óverðtryggð skuldabréf fyrir hundrað milljónir Bandaríkjadollara, eða sem nemur 12,3 milljörðum íslenskra króna. Viðskipti innlent 18.12.2019 20:48
Reikna með Dalvíkurlínu í rekstur í dag Landsnet hefur sent frá sér tilkynningu með stöðu mála hvað varðar tengivirkin í kjölfar óveðursins sem gekk yfir landið 10. og 11. desember. Innlent 18.12.2019 10:27
Varaaflsstöðvar teknar úr notkun eftir að tvöfaldar tengingar við raforkukerfið komust á Pétur Þórðarson, aðstoðarforstjóri RARIK, segir að heildarvaraafl RARIK sé rétt rúm 30 megavött, ef með eru talin fjögur megavött sem eru í færanlegum varaflsstöðvum, en heildaraflið í forgangi inn á kerfið sé 200 megavött. Innlent 16.12.2019 17:05
Segist verja landið en ekki útsýnið úr sumarbústað Landeigandi sem hefur sett sig upp á móti Blöndulínu 3 segir gagnrýni ráðherra og orkufyrirtækja á hendur landeigenda afar ómálefnalega. Innlent 16.12.2019 19:28
Lýsir ábyrgðarlausu tali í kjölfar ofsaveðurs Í erfiðu ástandi sem skapaðist víða um land vegna fárviðris og langvarandi rafmagnsleysis virðist sem stjórnendur helstu orkufyrirtækja landsins varpi ábyrgð á landeigendur og náttúruverndarfólk. Svo segir í yfirlýsingu frá stjórn Landverndar. Innlent 16.12.2019 16:00
Rafmagnsleysið hafði víðtæk áhrif á heilsugæslustöðvar sem eru án varaafls Forstjóri Heilbrigðisstofnunar Norðurlands segir að rafmagnsleysið sem varð í kjölfar óveðursins í síðustu viku hafi haft víðtæk áhrif á heilbrigðisþjónustuna þar. Engin varaaflsstöð sé til að mynda á Dalvík sem hafi haft víðtæk áhrif á þjónustuna. Innlent 16.12.2019 12:21
Landsnet vilji nota jarðstrengi eftir fremsta megni og tekur undir gagnrýni á fyrirtækið Forstjóri Landsnets segir að skapa þurfi sátt um lagningu raflína. Fyrirtækið vilji nota jarðstrengi eftir fremsta megni og hann tekur undir gagnrýni um að fyrirtækið hafi ekki staðið sig við innviðauppbyggingu. Innlent 15.12.2019 18:15
Bjarni segir greinilega veikleika í kerfum sem ekki var vitað nóg um "Það er alveg greinilegt að það hafa komið fram veikleikar í kerfum okkar sem við vorum ekki nægilega meðvituð um. Það er til að mynda mjög alvarlegt þegar við áttum okkur á því að grunnstofnanir eru ekki með neitt varaafl og vararafstöðvar á viðkvæmum svæðum hefðu þurft að vera til staðar,“ sagði Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra í Víglínunni í dag. Innlent 15.12.2019 16:03
Segir ráðamenn og stjórnendur orkufyrirtækja á flótta undan ábyrgðinni Ekki sé hægt að kenna kærum landeigenda eða náttúruverndarsinna um rafmagnsleysið í vikunni. Innlent 14.12.2019 18:05
Rarik vonast til að svo til allir verði komnir með rafmagn í lok dags Starfsmenn Rarik leggja allt kapp á að koma rafmagni til þeirra sem eru án hitaveitu vegna kulda. Innlent 14.12.2019 12:14
Vottar fyrir heitavatnsleysi í efri byggðum Veitur biðla til borgarbúa að fara sparlega með heitt vatn í dag. Innlent 13.12.2019 13:17
„Snýst auðvitað um líf fólks í landinu“ Endurbætur á dreifi- og flutningskerfi raforku hefur hafa gengið of hægt og óveðrið sem gengið hefur yfir landið í þessari viku er lærdómur um að gera þurfi betur. Þetta segir Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar-, og nýsköpunarráðherra. Innlent 12.12.2019 14:18
Varðskip veitir Dalvíkingum rafmagn Varðskipið Þór er nú á leið frá Siglufirði til Dalvíkur þar sem til stendur að nýta skipið sem rafstöð fyrir bæinn Innlent 12.12.2019 10:32
Aðalheiður leiðir verkefnamenningu hjá OR Orkuveita Reykjavíkur hefur ráðið Aðalheiði Sigurðardóttur í nýtt starf forstöðumanns verkefnastofu. Viðskipti innlent 12.12.2019 09:18
Bein útsending: Opinn fundur OR um kolefnisbindingu Orkuveita Reykjavíkur stendur í dag fyrir opnum fræðslu- og upplýsingafundi um CarbFix kolefnisbindingaraðferðina. Fundurinn hefst klukkan 16:15. Innlent 11.12.2019 14:15
Landsvirkjun stefnir á kolefnishlutleysi árið 2025 Forstjóri Landsvirkjunar segir mikilvægt að fyrirtæki landsins komi kröftuglega að því að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Landsvirkjun kynnir í dag áætlun um kolefnisjöfnun á árinu 2025. Innlent 4.12.2019 12:01
Dreifiveitum skylt að bjóða út raforkukaup vegna orkutaps Dreifiveitur mega ekki einskorða raforkukaup sín vegna orkutaps í dreifikerfi sínu við tengd félög heldur er þeim skylt að bjóða kaupin út. Viðskipti innlent 4.12.2019 08:01
Enn eitt áfallið fyrir fjárfestinn sem vill leggja sæstreng til Íslands Það gengur illa hjá breska fjárfestinum Edi Truell að fá stjórnvöld í Bretlandi til að greiða götu verkefnisins. Breska blaðið Sunday Times greinir frá því að núverandi viðskipta og orkumálaráðherrar Bretlands hafi efasemdir um verkefnið, líkt og forverar þeirra. Viðskipti innlent 2.12.2019 11:00
Hleðslustöðvar á Þingvöllum Stefnt er að uppsetningu hleðslustöðva á Þingvöllum. Innlent 23.11.2019 02:48
Segja Orkuveituna skulda notendum milljarða króna Stjórn Neytendasamtakanna sakar Orkuveitu Reykjavíkur (OR) um að hafa innheimt vatnsgjöld umfram það sem lög leyfi sem nemi milljörðum króna undanfarin ár. Álykta samtökin þetta á grundvelli þess að OR hafi verið óheimilt að greiða eigendum sínum út arð. Viðskipti innlent 14.11.2019 19:50
Telja orkuverð hér allt of hátt Forstjóri Advania Data Centers segir orkuverð á Íslandi alls ekki samkeppnishæft. Fyrirtækið samdi nýlega um uppbyggingu gagnavers í Stokkhólmi þar sem mun lægra verð er í boði. Formaður Þróunarfélags Grundartanga tekur í sama streng. Viðskipti innlent 11.11.2019 02:11
Risagróðurhús þyrfti orku Blönduvirkjunar Paradise Farm þarf raforku sem samsvarar hámarksafli Blönduvirkjunar ef áform um 500 þúsund fermetra gróðurhús verða að veruleika. Talsmaður segir að leggja þyrfti í miklar fjárfestingar til að flytja raforkuna að stöðinni. Innlent 6.11.2019 02:04
Tómas Már ráðinn forstjóri HS Orku Tómas Már Sigurðsson hefur verið ráðinn forstjóri HS Orku. Þetta segir í yfirlýsingu frá félaginu. Viðskipti innlent 3.11.2019 16:52
Hinn græni meðalvegur Umhverfisvænar lausnir eru af hinu góða. Um það ættu allir að vera sammála og þær eru því sjálfsagður hluti af rekstri fyrirtækja. Skoðun 31.10.2019 12:49
Vilja samstarf um jarðvarma Fulltrúar hollenska fjármálaráðuneytisins í jarðhitamálum eru nú á Íslandi til að ræða samstarf í jarðvarmamálum. Framkvæmdastjóri Iceland Geothermal segir þá geta fært gróðurhúsabændum mikið. Viðskipti innlent 26.10.2019 08:03