Orkumál

Fréttamynd

Vilja nýta glatorku frá Elkem

Hægt væri að nýta allt að 80 MW varmaorku sem í dag fer til spillis í verksmiðju Elkem á Grundartanga í aðra starfsemi á svæðinu. Unnið er að því að finna áhugasama samstarfsaðila til að verkefnið raungerist.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Rick Perry mættur til Íslands

Rick Perry, orkumálaráðherra Bandaríkjanna, er kominn til landsins og sótti heim höfuðstöðvar HS Orku í Svartsengi eftir hádegið í dag.

Innlent
Fréttamynd

Innviðir kaupa 13 prósenta hlut í HS Veitum

Framtakssjóðurinn Innviðir fjárfestingar, sem er að langstærstum hluta fjármagnaður af lífeyrissjóðum, gekk í síðasta mánuði frá kaupum á tæplega 38 prósenta hlut í HSV eignarhaldsfélagi, næststærsta hluthafa HS Veitna með um 34,4 prósenta hlut

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Afkoman verri um nær 20 milljarða

Afkoma álveranna á Íslandi versnaði um hátt í 20 milljarða króna á milli 2017 og 2018. Samanlagt tap á síðasta ári nam 6,1 milljarði. Má að mestu rekja til hækkunar á heimsmarkaðsverði á súráli.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Orkuverðið og umræðan

Líflegar umræður um orkumál undanfarin misseri hafa líklegast ekki farið fram hjá mörgum. Í Bítinu 3. september sl. voru orkumál aftur til umræðu í tilefni samþykktar þriðja orkupakkans.

Skoðun
Fréttamynd

Engin leið að keppa við ON

Ísorka hefur kært Orku náttúrunnar, dótturfyrirtæki Orkuveitu Reykjavíkur, til Samkeppniseftirlitsins. Forsvarsmaður Ísorku segir fyrirtækið vera að koma sér í einokunarstöðu um miðlun rafmagns til rafbíla.

Innlent
Fréttamynd

Tilgangsleysi

Sú umræða sem nú fer fram á Alþingi um þriðja orkupakkann, sem er eins tilgangslaus og hugsast getur, hefði aldrei átt að verða.

Skoðun
Fréttamynd

Betri raforkumarkaður

Frá gildistöku EES-samningsins árið 1994 hafa átt sér stað gríðarlegar breytingar og framfarir í orkumálum hér á landi.

Skoðun