Samgöngur Bein útsending: Samgönguáætlun 2020-2034 kynnt Samgönguáætlun fyrir tímabilið 2020-2034 verður kynnt á opnum morgunverðarfundi samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins fimmtudaginn 17. október í Norræna húsinu milli kl. 8:30-10:00. Innlent 15.10.2019 15:51 Frelsi til að ferðast Íbúar á höfuðborgarsvæðinu þurfa aukið frelsi til að velja sína leið í samgöngum. Sanngjarnast er að valið standi á milli raunhæfra valkosta. Skoðun 16.10.2019 01:24 Fólk ruglað á Borgarlínunni Um fjórðungur er andvígur og álíka margir eru hvorki hlynntir né andvígir. Innlent 16.10.2019 01:19 Allir nema einn studdu tillögu Sjálfstæðisflokksins Borgarstjórn samþykkti með 22 atkvæðum í dag tillögu Sjálfstæðisflokksins um að Reykjavík verði leiðandi í aðlögun umferðarmerkinga í samræmi við tækninýjungar í umferðinni. Innlent 15.10.2019 21:52 „Stór dagur í sögu borgarinnar og sögu alls höfuðborgarsvæðisins“ Samgöngusáttmálinn var samþykktur í borgarstjórn í dag. Innlent 15.10.2019 19:06 Hreppsnefnd samþykkti veglínu um Teigsskóg inn á aðalskipulag Hreppsnefnd Reykhólahrepps samþykkti á fundi sínum nú síðdegis, með þremur atkvæðum gegn tveimur, breytingu á aðalskipulagi þess efnis að Vestfjarðavegur liggi um Teigsskóg. Innlent 15.10.2019 18:26 Píratar skila sérbókun um samgöngusáttmála Í bókun Pírata segir meðal annars að mikilvægt sé "að útfærsla "sérstakrar fjármögnunar“ í samkomulaginu verði opnari og aðgengilegri en samningaferlið var.“ Innlent 15.10.2019 18:08 Borgarstjórn samþykkir samgöngusáttmála Borgarstjórn Reykjavíkur samþykkti nú rétt í þessu samkomulag um uppbyggingu samgangna á höfuðborgarsvæðinu til næstu 15 ára. Innlent 15.10.2019 16:23 Ekki spurning hvort heldur hvenær gjaldtaka myndi hefjast Það var ekki spurning hvort heldur hvenær gjaldtaka myndi hefjast á höfuðborgarsvæðinu fyrir notkun á samgöngumannvirkjum. Þetta kom fram í máli Dags B. Eggertssonar borgarstjóra. Innlent 15.10.2019 14:48 Tímamót: Borgarlínan fjármögnuð Tvenns konar gagnrýni heyrist helst á samgöngusáttmálann milli ríkis og höfuðborgarsvæðisins. Að of mikið sé gert fyrir bíla og alls ekki nóg. Skoðun 15.10.2019 07:57 Borgarstjórn greiðir atkvæði um samgöngusáttmála í dag Ætla má að sáttmálinn verði samþykktur með tólf atkvæðum meirihluta Samfylkingar, Pírata, Viðreisnar og Vinstri grænna, gegn flestum ef ekki öllum ellefu atkvæðum minnihlutans. Innlent 14.10.2019 19:27 Lágbrúin "klárlega betri kostur“ Lágbrú við lagningu Sundabrautar yrði rothögg fyrir starfsemi Sundahafnar að mati hafnaryfirvalda. Mörg fyrirtæki sjá sæng sína uppreidda verði farið í lágbrú en samgönguráðherra hefur mælt með þeirri framkvæmd fram yfir jarðgöng. Innlent 14.10.2019 18:56 Lágbrú gæti orðið rothögg fyrir starfsemi Sundahafnar Þetta er mat stjórnar Faxaflóahafna sem telur jarðgöng hagkvæmari kost, þvert á það sem samgönguráðherra hefur lagt til. Innlent 12.10.2019 12:20 Dælubílar sendir út vegna tveggja umferðaróhappa Slökkviliðið sinnir nú tveimur útköllum vegna umferðarslysa, annars vegar á Reykjanesbraut við Smáralind og hins vegar við Reykjavíkurveg í Hafnarfirði. Innlent 11.10.2019 17:11 Allir nema þú Margir leggja lykkju á leið sína til að agnúast út í Borgarlínu. Andstaðan snýst oftar en ekki um vantrú þess sem talar á vilja borgarbúa til að nota almenningssamgöngur. "Við erum bílaþjóð“ segir fólk og á við sjálft sig. Skoðun 11.10.2019 15:19 Bæjarstjóri vill göng eftir sjö ár Göngin, sem verða á milli Egilsstaða og Seyðisfjarðar, verða lengstu göng á landinu, 13,5 kílómetrar. Innlent 11.10.2019 07:00 Landþörf samgangna í Reykjavík Þó að mikið hafi verið rætt undanfarið um fyrirferð einkabílsins í borgarlandslaginu hefur ekki komið fram hve mikil fyrirferðin er. Hvað samgöngumannvirkin taka mikið pláss. Skoðun 11.10.2019 01:42 Vilja fjölga farþegum strætó Vonast er til þess að farþegum strætó fjölgi með tilkomu nýs leiðarnets sem var kynnt í gær. Framkvæmdastjóri Strætó segir að með nýja kerfinu gæti orðið fljótlegra að ferðast með strætó en á einkabílnum. Innlent 10.10.2019 19:31 Flybus uppfærir flotann á 40 ára afmælinu Flybus hefur af tilefni 40 ára afmælisins tekið í notkun 11 nýja fólksflutningabíla, 10 af gerðinni VDL og einn frá Mercedes-Benz. Bílar 10.10.2019 12:15 Nýtt leiðanet Strætó og borgarlínu: Styttri ferðatími en lengri ganga á næstu biðstöð Umfangsmestu breytingarnar felast m.a. í nýju skipulagi við Hlemm og nýrri endastöð á BSÍ-reitnum. Innlent 10.10.2019 08:39 Segir Uber mögulega geta hafið starfsemi hér í vetur Frumvarp sem hafi verið í smíðum um nokkuð skeið verði lagt fyrir þingið á næstu mánuðum. Innlent 7.10.2019 19:49 Varasamir hnútar sem gætu náð 40 metrum á sekúndu Á vef Vegagerðarinnar er vakin athygli á varasömum hnútum sem gætu náð 35 til 40 metrum á sekúndu í Mýrdal og undir Austur-Eyjafjöllum fram eftir morgni. Það lægir svo heldur fyrir hádegi. Innlent 7.10.2019 07:30 „Ef þetta væri fyrsti stokkurinn í heiminum þá myndi mér ekki lítast á blikuna“ Dagur B Eggertsson, borgarsstjóri Reykjavíkur, segir það einn af "stóru sigrunum“ að samgönguframkvæmdir verði fjármagnaðar af innheimtum veggjöldum á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 6.10.2019 14:42 Búið að koma öllum farþegum úr vélunum Þegar mest lét í dag má áætla að á annað þúsund farþega hafi setið fastir í flugvélum sem ekki var hægt að afferma strax vega veðurs. Innlent 4.10.2019 21:54 Sumir uggandi en aðrir bjartsýnir Það er ekkert nýtt að tekist sé á um ágæti þess að gera Laugaveginn að göngugötu. Óskað var eftir nafnakalli þegar borgarstjórn fjallaði um málið á þriðjudaginn. Innlent 3.10.2019 17:13 Ósáttur við að vera settur á mótmælalista að sér forspurðum Jón Bjarni Steinsson á Dillon segist aldrei hafa skrifað undir mótmæli við lokun fyrir bílaumferð á Laugavegi. Innlent 3.10.2019 11:36 Samgöngustofa fylgist spennt með notkun rafrænna ökuskírteina í Noregi Um 670 þúsund Norðmenn sóttu sér rafrænt ökuskírteini í símann sinn fyrsta sólarhringinn eftir að þjónustunni var hleypt af stokkunum síðastliðinn þriðjudag. Innlent 3.10.2019 01:04 Óttast markaðsvæðingu samgöngukerfisins Borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins, leggst gegn því að lögð verði á veggjöld til að fjármagna samgönguuppbyggingu á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 2.10.2019 15:17 Að pússa annan skóinn á meðan migið er í hinn Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra Framsóknarflokksins hefur haft gaman að því síðustu daga að stilla gagnrýni minni á samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins upp sem andstæðum pól við þá sem hrópa hvað hæst „aðför, aðför“ þegar leggja á fjármagn í eitthvað annað en samgöngumannvirki fyrir fólk sem keyrir að jafnaði eitt í fyrirferða miklum bílum. Skoðun 2.10.2019 08:04 Vegagerðin auglýsir aftur stærsta brúarútboð ársins Vegagerðin hefur auglýst á ný smíði tveggja nýrra brúa yfir Steinavötn og Fellsá á hringveginum í Suðursveit. Athygli vakti í sumar að ekkert tilboð barst þrátt fyrir að þetta væri eitt stærsta útboðsverk ársins og það langstærsta í brúarsmíði, Viðskipti innlent 2.10.2019 10:52 « ‹ 63 64 65 66 67 68 69 70 71 … 100 ›
Bein útsending: Samgönguáætlun 2020-2034 kynnt Samgönguáætlun fyrir tímabilið 2020-2034 verður kynnt á opnum morgunverðarfundi samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins fimmtudaginn 17. október í Norræna húsinu milli kl. 8:30-10:00. Innlent 15.10.2019 15:51
Frelsi til að ferðast Íbúar á höfuðborgarsvæðinu þurfa aukið frelsi til að velja sína leið í samgöngum. Sanngjarnast er að valið standi á milli raunhæfra valkosta. Skoðun 16.10.2019 01:24
Fólk ruglað á Borgarlínunni Um fjórðungur er andvígur og álíka margir eru hvorki hlynntir né andvígir. Innlent 16.10.2019 01:19
Allir nema einn studdu tillögu Sjálfstæðisflokksins Borgarstjórn samþykkti með 22 atkvæðum í dag tillögu Sjálfstæðisflokksins um að Reykjavík verði leiðandi í aðlögun umferðarmerkinga í samræmi við tækninýjungar í umferðinni. Innlent 15.10.2019 21:52
„Stór dagur í sögu borgarinnar og sögu alls höfuðborgarsvæðisins“ Samgöngusáttmálinn var samþykktur í borgarstjórn í dag. Innlent 15.10.2019 19:06
Hreppsnefnd samþykkti veglínu um Teigsskóg inn á aðalskipulag Hreppsnefnd Reykhólahrepps samþykkti á fundi sínum nú síðdegis, með þremur atkvæðum gegn tveimur, breytingu á aðalskipulagi þess efnis að Vestfjarðavegur liggi um Teigsskóg. Innlent 15.10.2019 18:26
Píratar skila sérbókun um samgöngusáttmála Í bókun Pírata segir meðal annars að mikilvægt sé "að útfærsla "sérstakrar fjármögnunar“ í samkomulaginu verði opnari og aðgengilegri en samningaferlið var.“ Innlent 15.10.2019 18:08
Borgarstjórn samþykkir samgöngusáttmála Borgarstjórn Reykjavíkur samþykkti nú rétt í þessu samkomulag um uppbyggingu samgangna á höfuðborgarsvæðinu til næstu 15 ára. Innlent 15.10.2019 16:23
Ekki spurning hvort heldur hvenær gjaldtaka myndi hefjast Það var ekki spurning hvort heldur hvenær gjaldtaka myndi hefjast á höfuðborgarsvæðinu fyrir notkun á samgöngumannvirkjum. Þetta kom fram í máli Dags B. Eggertssonar borgarstjóra. Innlent 15.10.2019 14:48
Tímamót: Borgarlínan fjármögnuð Tvenns konar gagnrýni heyrist helst á samgöngusáttmálann milli ríkis og höfuðborgarsvæðisins. Að of mikið sé gert fyrir bíla og alls ekki nóg. Skoðun 15.10.2019 07:57
Borgarstjórn greiðir atkvæði um samgöngusáttmála í dag Ætla má að sáttmálinn verði samþykktur með tólf atkvæðum meirihluta Samfylkingar, Pírata, Viðreisnar og Vinstri grænna, gegn flestum ef ekki öllum ellefu atkvæðum minnihlutans. Innlent 14.10.2019 19:27
Lágbrúin "klárlega betri kostur“ Lágbrú við lagningu Sundabrautar yrði rothögg fyrir starfsemi Sundahafnar að mati hafnaryfirvalda. Mörg fyrirtæki sjá sæng sína uppreidda verði farið í lágbrú en samgönguráðherra hefur mælt með þeirri framkvæmd fram yfir jarðgöng. Innlent 14.10.2019 18:56
Lágbrú gæti orðið rothögg fyrir starfsemi Sundahafnar Þetta er mat stjórnar Faxaflóahafna sem telur jarðgöng hagkvæmari kost, þvert á það sem samgönguráðherra hefur lagt til. Innlent 12.10.2019 12:20
Dælubílar sendir út vegna tveggja umferðaróhappa Slökkviliðið sinnir nú tveimur útköllum vegna umferðarslysa, annars vegar á Reykjanesbraut við Smáralind og hins vegar við Reykjavíkurveg í Hafnarfirði. Innlent 11.10.2019 17:11
Allir nema þú Margir leggja lykkju á leið sína til að agnúast út í Borgarlínu. Andstaðan snýst oftar en ekki um vantrú þess sem talar á vilja borgarbúa til að nota almenningssamgöngur. "Við erum bílaþjóð“ segir fólk og á við sjálft sig. Skoðun 11.10.2019 15:19
Bæjarstjóri vill göng eftir sjö ár Göngin, sem verða á milli Egilsstaða og Seyðisfjarðar, verða lengstu göng á landinu, 13,5 kílómetrar. Innlent 11.10.2019 07:00
Landþörf samgangna í Reykjavík Þó að mikið hafi verið rætt undanfarið um fyrirferð einkabílsins í borgarlandslaginu hefur ekki komið fram hve mikil fyrirferðin er. Hvað samgöngumannvirkin taka mikið pláss. Skoðun 11.10.2019 01:42
Vilja fjölga farþegum strætó Vonast er til þess að farþegum strætó fjölgi með tilkomu nýs leiðarnets sem var kynnt í gær. Framkvæmdastjóri Strætó segir að með nýja kerfinu gæti orðið fljótlegra að ferðast með strætó en á einkabílnum. Innlent 10.10.2019 19:31
Flybus uppfærir flotann á 40 ára afmælinu Flybus hefur af tilefni 40 ára afmælisins tekið í notkun 11 nýja fólksflutningabíla, 10 af gerðinni VDL og einn frá Mercedes-Benz. Bílar 10.10.2019 12:15
Nýtt leiðanet Strætó og borgarlínu: Styttri ferðatími en lengri ganga á næstu biðstöð Umfangsmestu breytingarnar felast m.a. í nýju skipulagi við Hlemm og nýrri endastöð á BSÍ-reitnum. Innlent 10.10.2019 08:39
Segir Uber mögulega geta hafið starfsemi hér í vetur Frumvarp sem hafi verið í smíðum um nokkuð skeið verði lagt fyrir þingið á næstu mánuðum. Innlent 7.10.2019 19:49
Varasamir hnútar sem gætu náð 40 metrum á sekúndu Á vef Vegagerðarinnar er vakin athygli á varasömum hnútum sem gætu náð 35 til 40 metrum á sekúndu í Mýrdal og undir Austur-Eyjafjöllum fram eftir morgni. Það lægir svo heldur fyrir hádegi. Innlent 7.10.2019 07:30
„Ef þetta væri fyrsti stokkurinn í heiminum þá myndi mér ekki lítast á blikuna“ Dagur B Eggertsson, borgarsstjóri Reykjavíkur, segir það einn af "stóru sigrunum“ að samgönguframkvæmdir verði fjármagnaðar af innheimtum veggjöldum á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 6.10.2019 14:42
Búið að koma öllum farþegum úr vélunum Þegar mest lét í dag má áætla að á annað þúsund farþega hafi setið fastir í flugvélum sem ekki var hægt að afferma strax vega veðurs. Innlent 4.10.2019 21:54
Sumir uggandi en aðrir bjartsýnir Það er ekkert nýtt að tekist sé á um ágæti þess að gera Laugaveginn að göngugötu. Óskað var eftir nafnakalli þegar borgarstjórn fjallaði um málið á þriðjudaginn. Innlent 3.10.2019 17:13
Ósáttur við að vera settur á mótmælalista að sér forspurðum Jón Bjarni Steinsson á Dillon segist aldrei hafa skrifað undir mótmæli við lokun fyrir bílaumferð á Laugavegi. Innlent 3.10.2019 11:36
Samgöngustofa fylgist spennt með notkun rafrænna ökuskírteina í Noregi Um 670 þúsund Norðmenn sóttu sér rafrænt ökuskírteini í símann sinn fyrsta sólarhringinn eftir að þjónustunni var hleypt af stokkunum síðastliðinn þriðjudag. Innlent 3.10.2019 01:04
Óttast markaðsvæðingu samgöngukerfisins Borgarfulltrúi Sósíalistaflokksins, leggst gegn því að lögð verði á veggjöld til að fjármagna samgönguuppbyggingu á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 2.10.2019 15:17
Að pússa annan skóinn á meðan migið er í hinn Sigurður Ingi Jóhannsson samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra Framsóknarflokksins hefur haft gaman að því síðustu daga að stilla gagnrýni minni á samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins upp sem andstæðum pól við þá sem hrópa hvað hæst „aðför, aðför“ þegar leggja á fjármagn í eitthvað annað en samgöngumannvirki fyrir fólk sem keyrir að jafnaði eitt í fyrirferða miklum bílum. Skoðun 2.10.2019 08:04
Vegagerðin auglýsir aftur stærsta brúarútboð ársins Vegagerðin hefur auglýst á ný smíði tveggja nýrra brúa yfir Steinavötn og Fellsá á hringveginum í Suðursveit. Athygli vakti í sumar að ekkert tilboð barst þrátt fyrir að þetta væri eitt stærsta útboðsverk ársins og það langstærsta í brúarsmíði, Viðskipti innlent 2.10.2019 10:52