Samgöngur Vilja Þjóðarsjóðspeningana í samgöngumál og skattalækkanir Jón Gunnarsson, formaður umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis, segir að ef ganga á í fjármagn eyrnamerkt Þjóðarsjóði væri æskilegast að nýta það til að lækka álögur á almenning. Innlent 18.2.2019 14:35 Hættustig í Ólafsfjarðarmúla og lokað um Mosfellsheiði Vegagerðin hefur lýst yfir hættustigi í Ólafsfjarðarmúla vegna snjóflóðahættu og var veginum um múlann lokað í gærkvöldi og er lokunin enn í gildi. Innlent 18.2.2019 07:21 Hættustigi lýst yfir við Ólafsfjarðarmúla Vegagerðin hefur lýst yfir hættustigi í Ólafsfjarðarmúla og verður honum lokað klukkan 22. Innlent 17.2.2019 21:28 Alvarlegustu slysin verða á ljósastýrðum gatnamótum í Reykjavík Flest og alvarlegustu slysin verða í kringum ljósastýrð gatnamót í Reykjavík segir Jón Gunnarsson, formaður umhverfis og samgöngunefndar Alþingis. Innlent 17.2.2019 10:19 Óttast að fólk verði rukkað út og suður með veggjöldum Guðmundur Andri Thorsson, þingmaður Samfylkingarinnar segist óttast að með veggjöldum verði fólk rukkað út og suður. Innlent 17.2.2019 12:04 Búið að opna veginn um Hellisheiði Vegagerðin lokaði veginum um Hellisheiði og Þrengslin í nótt en vegurinn um Þrengslin var opnaður fyrr í morgun. Innlent 17.2.2019 09:29 Hellisheiðin enn lokuð en búið að opna Þrengslin Víða þungfært á vegum landsins og takmarkað skyggni í skafrenningi eða snjókomu. Innlent 17.2.2019 07:28 800 kílómetra löng ferðamannaleið að verða að veruleika Reiknað er með að ferðamenn geti byrjað að ferðast eftir svokallaðri Norðurstrandaleið í sumar. Markmiðið er að laða ferðamenn að strandlengju Norðurlands. Innlent 16.2.2019 19:35 Umferðartafir í Reykjavík vegna heimsóknar utanríkisráðherra Bandaríkjanna Búast má við umferðartöfum í Reykjavík í dag, annars vegar í hádeginu og hins vegar um kaffileytið, það er á milli klukkan 15 og 16, vegna heimsóknar Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, og fylgdarliðs hans hingað til lands. Innlent 15.2.2019 07:20 Fyrirhuguð umferðarlög ógni trúnaði lækna og sjúklinga Læknafélag Íslands telur frumvarp samgönguráðherra um endurskoðun umferðarlaga vega að trúnaðarsambandi lækna og sjúklinga og gagnrýnir það harðlega í umsögn við frumvarpið. Vill breytingar á frumvarpinu. Innlent 15.2.2019 03:05 Fjórir slasaðir færðir með þyrlu á Landspítalann í Fossvogi Klukkan hálfníu lenti þyrla Landhelgisgæslunnar við Landspítalann í Fossvogi með fjóra slasaða úr umferðarslysinu austan við Vík í Mýrdal. Innlent 14.2.2019 21:18 Samgönguráðherra segir að ræða þurfi veggjöld betur á Alþingi og í samfélaginu Um sé að ræða mikla kerfisbreytingu sem kalli á umræðu á Alþingi og í samfélaginu öllu. Innlent 14.2.2019 20:20 Niðurgreiðslur til almenningssamgangna auknar með samþættingu Niðurgreiðsla ríkisins á almenningssamgöngum mun aukast með samþættingu þeirra á næstu árum í viðleitni til að auka þær og draga úr loftmengun. Innlent 14.2.2019 20:10 Alvarlegt umferðarslys tveggja bíla á Suðurlandsvegi: Búið að opna Suðurlandsveg Suðurlandsvegi austan Hjörleifshöfða hefur verið lokað vegna áreksturs tveggja bíla. Innlent 14.2.2019 17:52 Almenningssamgöngur fyrir allt landið Skilvirkar samgöngur eru undirstaða verðmætasköpunar. Almenningssamgöngur eru stór liður í þeirri breytu ásamt því að ná settum markmiðum í umhverfismálum. Skoðun 14.2.2019 11:07 Stefnt að samþættingu allra almenningssamgangna Samgönguráðherra stefnir að því að allar almenningssamgöngur í landinu verði samræmdar þannig að fólk geti keypt blandaðan farmiða með ólíkum farakostum. Komið verði upp skiptistöðvum víðs vegar um landið og almenningssamgöngur niðurgreiddar. Innlent 14.2.2019 11:39 Formaður samgöngunefndar segir samgönguráðherra verða að fara að gera upp hug sinn Formaður umhverfis- og samgöngunefndar segir samgönguráðherra verða að fara gera upp við sig hvaða leiðir eigi að fara í nauðsynlegum stórframkvæmdum í vegakerfinu. Innlent 12.2.2019 18:47 Myndavélakerfið nam ekki kyrrstæðan bíl í göngunum Ökumenn tveggja bíla slösuðust í árekstri í Hvalfjarðargöngunum í morgun. Hjá Vegagerðinni er áformað að þétta net öryggismyndavéla í göngunum en það var Neyðarlínan sem tilkynnti slysið til Vegagerðarinnar. Innlent 12.2.2019 18:13 Undrast sinnaskipti samgönguráðherra varðandi veggjöld Ráðherrann vil nú skoða að setja arðgreiðslur frá Landsvirkjun í uppbyggingu vegakerfisins sem ríkisstjórnin hefur stenft að setja í þjóðarsjóð til að mæta áföllum í framtíðinni. Innlent 12.2.2019 12:21 Búið að opna um Hellisheiði, Sandskeið og Þrengsli Vegunum um Hellisheiði, Sandskeið og Þrengsli hefur verið lokað um óákveðinn tíma vegna veðurs. Innlent 12.2.2019 09:57 Möguleg snjóflóðahætta á Vestfjörðum Snjóflóðahætta er möguleg snemma í dag á nokkrum vegum á Vestfjörðum. Innlent 12.2.2019 07:45 Veggjöld? Hvernig Veggjöld? Nú stefna stjórnvöld að því að taka upp veggjöld á völdum leiðum. Þessi veggjöld eru nokkuð umdeild. Skoðun 11.2.2019 15:21 Vikan einkennist af tíðum lægðagangi Núna í morgunsárið ættu ferðalangar sem þurfa að fara yfir Hellisheiði að hafa það í huga að þar er spáð talsverðri snjókomu á milli klukkan 8 og 13 með lélegu skyggni. Innlent 11.2.2019 07:19 Vilja fá Tröllaskagagöng á dagskrá Sveitarstjórn Skagafjarðar og bæjarstjórnin á Akureyri hafa skorað á ríkisstjórnina að tryggja fjármagn svo hefja megi undirbúning að Tröllaskagagöngum. Innlent 10.2.2019 19:06 „Við erum að tapa allt of mörgu fólki í banaslysum“ Samgöngu og sveitarstjórnaráðherra segir nauðsynlegt að fara í stórar aðgerðir á vegakerfinu. Innlent 10.2.2019 14:22 Arður Landsvirkjunar komi í stað veggjalda fyrstu árin Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra segir að engin ákvörðun liggi fyrir um veggjöld og varpar því fram hvort skynsamlegra sé að nota arðgreiðslur Landsvirkjunar í uppbyggingu vegakerfisins. Innlent 10.2.2019 13:10 85 prósent ökumanna völdu að aka um göngin Á þeim rétt rúma mánuði sem liðinn er frá því gjaldtaka hófst í Vaðlaheiðargöng hafa 85 prósent ökumanna valið að aka um göngin en 15 prósent ekið veginn yfir Víkurskarð. Innlent 9.2.2019 20:03 Erlendir ferðamenn munu greiða fjörutíu prósent af vegatollum Gert er ráð fyrir að erlendir ferðamenn sem aka um vegi landsins greiði fjörutíu prósent af þeim vegatollum sem stendur til að leggja á í sérstöku landsátaki til að bæta vegi og umferðaröryggi. Innlent 9.2.2019 17:36 Athugað í fyrramálið hvort hægt verði að opna vegi á Austurlandi Fjöldi vega á Austurlandi er lokaður vegna veðurs og snjóflóðahættu en á vef Vegagerðarinnar segir að athugað verði í fyrramálið hvort hægt verði að opna á ný. Innlent 8.2.2019 22:20 Norðausturhringurinn lagður bundnu slitlagi Átak hefst í sumar við að byggja upp þjóðveginn um Langanesbyggð, milli Þórshafnar og Bakkafjarðar. Sveitarstjórinn segir þetta mjög ánægjulegar vegarbætur. Innlent 8.2.2019 20:12 « ‹ 77 78 79 80 81 82 83 84 85 … 100 ›
Vilja Þjóðarsjóðspeningana í samgöngumál og skattalækkanir Jón Gunnarsson, formaður umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis, segir að ef ganga á í fjármagn eyrnamerkt Þjóðarsjóði væri æskilegast að nýta það til að lækka álögur á almenning. Innlent 18.2.2019 14:35
Hættustig í Ólafsfjarðarmúla og lokað um Mosfellsheiði Vegagerðin hefur lýst yfir hættustigi í Ólafsfjarðarmúla vegna snjóflóðahættu og var veginum um múlann lokað í gærkvöldi og er lokunin enn í gildi. Innlent 18.2.2019 07:21
Hættustigi lýst yfir við Ólafsfjarðarmúla Vegagerðin hefur lýst yfir hættustigi í Ólafsfjarðarmúla og verður honum lokað klukkan 22. Innlent 17.2.2019 21:28
Alvarlegustu slysin verða á ljósastýrðum gatnamótum í Reykjavík Flest og alvarlegustu slysin verða í kringum ljósastýrð gatnamót í Reykjavík segir Jón Gunnarsson, formaður umhverfis og samgöngunefndar Alþingis. Innlent 17.2.2019 10:19
Óttast að fólk verði rukkað út og suður með veggjöldum Guðmundur Andri Thorsson, þingmaður Samfylkingarinnar segist óttast að með veggjöldum verði fólk rukkað út og suður. Innlent 17.2.2019 12:04
Búið að opna veginn um Hellisheiði Vegagerðin lokaði veginum um Hellisheiði og Þrengslin í nótt en vegurinn um Þrengslin var opnaður fyrr í morgun. Innlent 17.2.2019 09:29
Hellisheiðin enn lokuð en búið að opna Þrengslin Víða þungfært á vegum landsins og takmarkað skyggni í skafrenningi eða snjókomu. Innlent 17.2.2019 07:28
800 kílómetra löng ferðamannaleið að verða að veruleika Reiknað er með að ferðamenn geti byrjað að ferðast eftir svokallaðri Norðurstrandaleið í sumar. Markmiðið er að laða ferðamenn að strandlengju Norðurlands. Innlent 16.2.2019 19:35
Umferðartafir í Reykjavík vegna heimsóknar utanríkisráðherra Bandaríkjanna Búast má við umferðartöfum í Reykjavík í dag, annars vegar í hádeginu og hins vegar um kaffileytið, það er á milli klukkan 15 og 16, vegna heimsóknar Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, og fylgdarliðs hans hingað til lands. Innlent 15.2.2019 07:20
Fyrirhuguð umferðarlög ógni trúnaði lækna og sjúklinga Læknafélag Íslands telur frumvarp samgönguráðherra um endurskoðun umferðarlaga vega að trúnaðarsambandi lækna og sjúklinga og gagnrýnir það harðlega í umsögn við frumvarpið. Vill breytingar á frumvarpinu. Innlent 15.2.2019 03:05
Fjórir slasaðir færðir með þyrlu á Landspítalann í Fossvogi Klukkan hálfníu lenti þyrla Landhelgisgæslunnar við Landspítalann í Fossvogi með fjóra slasaða úr umferðarslysinu austan við Vík í Mýrdal. Innlent 14.2.2019 21:18
Samgönguráðherra segir að ræða þurfi veggjöld betur á Alþingi og í samfélaginu Um sé að ræða mikla kerfisbreytingu sem kalli á umræðu á Alþingi og í samfélaginu öllu. Innlent 14.2.2019 20:20
Niðurgreiðslur til almenningssamgangna auknar með samþættingu Niðurgreiðsla ríkisins á almenningssamgöngum mun aukast með samþættingu þeirra á næstu árum í viðleitni til að auka þær og draga úr loftmengun. Innlent 14.2.2019 20:10
Alvarlegt umferðarslys tveggja bíla á Suðurlandsvegi: Búið að opna Suðurlandsveg Suðurlandsvegi austan Hjörleifshöfða hefur verið lokað vegna áreksturs tveggja bíla. Innlent 14.2.2019 17:52
Almenningssamgöngur fyrir allt landið Skilvirkar samgöngur eru undirstaða verðmætasköpunar. Almenningssamgöngur eru stór liður í þeirri breytu ásamt því að ná settum markmiðum í umhverfismálum. Skoðun 14.2.2019 11:07
Stefnt að samþættingu allra almenningssamgangna Samgönguráðherra stefnir að því að allar almenningssamgöngur í landinu verði samræmdar þannig að fólk geti keypt blandaðan farmiða með ólíkum farakostum. Komið verði upp skiptistöðvum víðs vegar um landið og almenningssamgöngur niðurgreiddar. Innlent 14.2.2019 11:39
Formaður samgöngunefndar segir samgönguráðherra verða að fara að gera upp hug sinn Formaður umhverfis- og samgöngunefndar segir samgönguráðherra verða að fara gera upp við sig hvaða leiðir eigi að fara í nauðsynlegum stórframkvæmdum í vegakerfinu. Innlent 12.2.2019 18:47
Myndavélakerfið nam ekki kyrrstæðan bíl í göngunum Ökumenn tveggja bíla slösuðust í árekstri í Hvalfjarðargöngunum í morgun. Hjá Vegagerðinni er áformað að þétta net öryggismyndavéla í göngunum en það var Neyðarlínan sem tilkynnti slysið til Vegagerðarinnar. Innlent 12.2.2019 18:13
Undrast sinnaskipti samgönguráðherra varðandi veggjöld Ráðherrann vil nú skoða að setja arðgreiðslur frá Landsvirkjun í uppbyggingu vegakerfisins sem ríkisstjórnin hefur stenft að setja í þjóðarsjóð til að mæta áföllum í framtíðinni. Innlent 12.2.2019 12:21
Búið að opna um Hellisheiði, Sandskeið og Þrengsli Vegunum um Hellisheiði, Sandskeið og Þrengsli hefur verið lokað um óákveðinn tíma vegna veðurs. Innlent 12.2.2019 09:57
Möguleg snjóflóðahætta á Vestfjörðum Snjóflóðahætta er möguleg snemma í dag á nokkrum vegum á Vestfjörðum. Innlent 12.2.2019 07:45
Veggjöld? Hvernig Veggjöld? Nú stefna stjórnvöld að því að taka upp veggjöld á völdum leiðum. Þessi veggjöld eru nokkuð umdeild. Skoðun 11.2.2019 15:21
Vikan einkennist af tíðum lægðagangi Núna í morgunsárið ættu ferðalangar sem þurfa að fara yfir Hellisheiði að hafa það í huga að þar er spáð talsverðri snjókomu á milli klukkan 8 og 13 með lélegu skyggni. Innlent 11.2.2019 07:19
Vilja fá Tröllaskagagöng á dagskrá Sveitarstjórn Skagafjarðar og bæjarstjórnin á Akureyri hafa skorað á ríkisstjórnina að tryggja fjármagn svo hefja megi undirbúning að Tröllaskagagöngum. Innlent 10.2.2019 19:06
„Við erum að tapa allt of mörgu fólki í banaslysum“ Samgöngu og sveitarstjórnaráðherra segir nauðsynlegt að fara í stórar aðgerðir á vegakerfinu. Innlent 10.2.2019 14:22
Arður Landsvirkjunar komi í stað veggjalda fyrstu árin Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra segir að engin ákvörðun liggi fyrir um veggjöld og varpar því fram hvort skynsamlegra sé að nota arðgreiðslur Landsvirkjunar í uppbyggingu vegakerfisins. Innlent 10.2.2019 13:10
85 prósent ökumanna völdu að aka um göngin Á þeim rétt rúma mánuði sem liðinn er frá því gjaldtaka hófst í Vaðlaheiðargöng hafa 85 prósent ökumanna valið að aka um göngin en 15 prósent ekið veginn yfir Víkurskarð. Innlent 9.2.2019 20:03
Erlendir ferðamenn munu greiða fjörutíu prósent af vegatollum Gert er ráð fyrir að erlendir ferðamenn sem aka um vegi landsins greiði fjörutíu prósent af þeim vegatollum sem stendur til að leggja á í sérstöku landsátaki til að bæta vegi og umferðaröryggi. Innlent 9.2.2019 17:36
Athugað í fyrramálið hvort hægt verði að opna vegi á Austurlandi Fjöldi vega á Austurlandi er lokaður vegna veðurs og snjóflóðahættu en á vef Vegagerðarinnar segir að athugað verði í fyrramálið hvort hægt verði að opna á ný. Innlent 8.2.2019 22:20
Norðausturhringurinn lagður bundnu slitlagi Átak hefst í sumar við að byggja upp þjóðveginn um Langanesbyggð, milli Þórshafnar og Bakkafjarðar. Sveitarstjórinn segir þetta mjög ánægjulegar vegarbætur. Innlent 8.2.2019 20:12
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent