Brexit Útgöngutillögum Breta lýst sem óraunhæfum og líkt við köku Háttsettir ráðamenn innan Evrópusambandsins (ESB) segja tillögur Breta í samningaviðræðum um skilmála útgöngu þeirra úr sambandinu vera óraunhæfar. Erlent 3.7.2018 02:02 Samskipti „slæmu stráka Brexit“ við Rússa og Trump til skoðunar Spurningar hafa vaknað um hvort að Brexit-liðar hafi verið milliliðir fyrir samskipti á milli framboðs Donalds Trump og Rússa eftir Brexit-þjóðaratkvæðagreiðsluna árið 2016. Erlent 2.7.2018 11:49 Sápuóperustjarna óvænt hetja andstæðinga Brexit eftir þrumuræðu í beinni Dyer hélt mikla skammarræðu yfir David Cameron, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands í beinni útsendingu á ITV-sjónvarpstöðinni í Bretlandi í gær. Erlent 29.6.2018 14:30 Breskir ráðherrar ósáttir við viðvaranir fyrirtækja um Brexit Stórfyrirtæki hafa varað við afleiðingum þess að Bretar yfirgefi ESB án samnings. Það telja sumir íhaldsmenn grafa undan samningaviðræðum May forsætisráðherra við sambandið. Erlent 24.6.2018 14:47 Þúsundir kröfðust þess að fá lokaorðið um Brexit-samning Tvö ár eru liðin frá því að naumur meirihluti Breta samþykkti að ganga úr Evrópusambandinu. Erlent 23.6.2018 14:11 Airbus varar Breta við hörðu Brexit Forstjóri flugvélaframleiðandans segir að náist enginn samningur milli ESB og Breta um sambandið eftir Brexit sé það bein ógn við framtíð Airbus á Bretlandi. Viðskipti erlent 22.6.2018 08:59 Ekkert EES fyrir Bretland eftir Brexit Tilraunir til þess að halda Bretlandi innan Evrópska efnahagssvæðiðsins eftir að ríkið yfirgefur Evrópusambandið hafa verið brotnar á bak aftur eftir að þingmenn kusu gegn tillögunni á breska þinginu í gær. Erlent 14.6.2018 13:05 Fréttir um hnignun skoðanakannana stórlega ýktar Mikið var rætt um að skoðanakannanir hefðu brugðist fyrir bandarísku forsetakosningarnar og Brexit. Í Bandaríkjunum voru kannanir hins vegar álíka nákvæmar og undanfarna áratugi. Erlent 6.6.2018 12:06 Ólga vegna atkvæðagreiðslu um að þingmenn fái lokaorðið um Brexit-samning Tillaga um að breskir þingmenn fái lokaorðið um samning við ESB um útgönguna veldur ólgu innan Íhaldsflokksins. Erlent 12.6.2018 10:57 Brexit-liðar þurfa að svara spurningum um aðkomu Rússa Forsvarsmenn Leave.EU samtakanna funduðu ítrekað með rússneskum embættismönnum í aðdraganda þjóðarakvæðagreiðslunnar um Brexit. Erlent 10.6.2018 09:58 Leynilegum upptökum lekið af fundi Boris Johnson Boris Johnson, utanríkisráðherra Bretlands, óttast að útganga Bretlands úr Evrópusambandinu verði ekki í takti við vonir harðlínumanna. Erlent 8.6.2018 06:00 Breska ríkisstjórnin kemur sér saman um Brexit-baktryggingu Deildar meiningar hafa verið innan stjórnar Theresu May um varaáætlun um tolla ef samningar við ESB nást ekki í tæka tíð. Erlent 7.6.2018 14:38 Forstjóri bresku leyniþjónustunnar kallar eftir nánu samstarfi til að koma í veg fyrir árásir Hann segir að miðað við þá óvissu sem ríkir í heiminum í dag sé mikilvægt fyrir þjóðir í Evrópu að eiga í samstarfi. Erlent 13.5.2018 23:06 Stuðningsmenn Brexit sektaðir fyrir brot á kosningalögum Leave.EU brást ókvæða við sektinni og sakar kjörstjórn Bretlands um pólitíska hlutdrægni. Erlent 11.5.2018 12:39 Juncker vill að Bretar verði Belgar Jean-Claude Juncker, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, hvatti yfirvöld í Belgíu í gær til þess að gefa breskum starfsmönnum Evrópusambandsins, sem áhyggjur hafa af því hver staða þeirra verði eftir útgöngu Breta úr ESB, belgískan ríkisborgararétt. Erlent 4.5.2018 00:28 Mótmæltu fiskveiðistefnu ESB með brottkasti í Thames Harðlínumenn í breska Íhaldsflokknum stunduðu brottkast á Thames til að mótmæla umskiptasamningi Bretlands og Evrópusambandsins. Innlent 21.3.2018 13:05 Segir að Bretar muni iðrast Brexit Forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins telur að sú stund eigi eftir að renna upp þegar Bretar sjá eftir því að hafa gengið úr sambandinu. Erlent 13.3.2018 11:27 Vilja ekki múr á milli Evrópu og Bretlands eftir Brexit Forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins varaði við því að jafnvel með fríverslunarsamningi yrðu viðskipta Breta og Evrópu erfiðari og dýrari eftir Brexit. Erlent 7.3.2018 14:42 Geta ekki allir fengið allt Á meðal þess sem kom fram í ræðu forsætisráðherrans var að Bretland væri vissulega á leiðinni út af innri markaði Evrópusambandsins. Erlent 3.3.2018 04:34 Hafnar öllum sérlausnum fyrir Norður-Írland til að viðhalda opnum landamærum Theresa May forsætisráðherra Bretlands segir að ekki verði horft til EES-samningsins í komandi Brexit viðræðum. Erlent 2.3.2018 21:44 Breska ríkisstjórnin hafnar tillögu ESB um Norður-Írland ESB lagði til að Norður-Írland yrði áfram hluti af innri markaði þess eftir Brexit ef engin önnur lausn finnst í viðræðum við Breta. Erlent 28.2.2018 14:55 Hefja herferð gegn Brexit Nýr flokkur að franskri fyrirmynd ætlar að reyna að sannfæra breska þingmenn um að kjósa gegn því að Bretar segi skilið við Evrópusambandið. Erlent 19.2.2018 18:14 Brexit: Viðræður hafnar um að tryggja stöðu Íslendinga í Bretlandi Fyrsti fundur breskra íslenskra, norskra og liechtensteinskra embættismanna fór fram síðastliðinn mánudag. Innlent 16.2.2018 11:09 Leiðtogar úr austri og vestri hittast í München Öryggismálaráðstefnan í München hófst í morgun og stendur fram á sunnudag. Erlent 16.2.2018 10:18 Ólíðandi að vera undir ESB Boris Johnson er ósammála hugmyndum um að Bretlandi verði áfram innan innri markaðar Evrópusambandsins. Erlent 15.2.2018 04:36 Farage varar við Brexit-svikum Ef Theresa May leyfir ráðamönnum að tefja eða útvatna útgöngu úr ESB veldur það alvarlegustu stjórnarskrárkrísu Bretlands frá seinni heimsstyrjöld. Erlent 12.2.2018 22:05 Soros fjárfestir í andstæðingum Brexit Auðjöfurinn George Soros hefur boðið gagnrýnendum sínum birginn með því að fjárfesta enn frekar í baráttuhópnum Best for Britain sem berst gegn fyrirhugaðri útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Viðskipti erlent 11.2.2018 23:31 Þorsteinn segir málflutning utanríkisráðherra um Brexit mjög villandi Fyrrverandi forsætisráðherra gagnrýnir málflutning hjá utanríkisráðherrum í núverandi og fyrrverandi ríkisstjórn Íslands að Brexit feli í sér ný tækifæri fyrir Íslendinga. Innlent 4.2.2018 11:59 Næsta lota í Brexit-viðræðunum að hefjast Embættismenn á vegum framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins og Bretlands munu alla næstu viku funda í Brussel og Lundúnum um úrsögn Bretlands úr sambandinu. Erlent 4.2.2018 11:46 Kínverjar hrósa May fyrir að minnast ekki á mannréttindamál Kínverskir ríkismiðlar hrósa nú forsætisráðherra Bretlands í hástert og kalla hana raunsæja, en þriggja daga heimsókn hennar til Kína lauk í gær. Erlent 2.2.2018 08:41 « ‹ 19 20 21 22 23 24 25 26 27 … 35 ›
Útgöngutillögum Breta lýst sem óraunhæfum og líkt við köku Háttsettir ráðamenn innan Evrópusambandsins (ESB) segja tillögur Breta í samningaviðræðum um skilmála útgöngu þeirra úr sambandinu vera óraunhæfar. Erlent 3.7.2018 02:02
Samskipti „slæmu stráka Brexit“ við Rússa og Trump til skoðunar Spurningar hafa vaknað um hvort að Brexit-liðar hafi verið milliliðir fyrir samskipti á milli framboðs Donalds Trump og Rússa eftir Brexit-þjóðaratkvæðagreiðsluna árið 2016. Erlent 2.7.2018 11:49
Sápuóperustjarna óvænt hetja andstæðinga Brexit eftir þrumuræðu í beinni Dyer hélt mikla skammarræðu yfir David Cameron, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands í beinni útsendingu á ITV-sjónvarpstöðinni í Bretlandi í gær. Erlent 29.6.2018 14:30
Breskir ráðherrar ósáttir við viðvaranir fyrirtækja um Brexit Stórfyrirtæki hafa varað við afleiðingum þess að Bretar yfirgefi ESB án samnings. Það telja sumir íhaldsmenn grafa undan samningaviðræðum May forsætisráðherra við sambandið. Erlent 24.6.2018 14:47
Þúsundir kröfðust þess að fá lokaorðið um Brexit-samning Tvö ár eru liðin frá því að naumur meirihluti Breta samþykkti að ganga úr Evrópusambandinu. Erlent 23.6.2018 14:11
Airbus varar Breta við hörðu Brexit Forstjóri flugvélaframleiðandans segir að náist enginn samningur milli ESB og Breta um sambandið eftir Brexit sé það bein ógn við framtíð Airbus á Bretlandi. Viðskipti erlent 22.6.2018 08:59
Ekkert EES fyrir Bretland eftir Brexit Tilraunir til þess að halda Bretlandi innan Evrópska efnahagssvæðiðsins eftir að ríkið yfirgefur Evrópusambandið hafa verið brotnar á bak aftur eftir að þingmenn kusu gegn tillögunni á breska þinginu í gær. Erlent 14.6.2018 13:05
Fréttir um hnignun skoðanakannana stórlega ýktar Mikið var rætt um að skoðanakannanir hefðu brugðist fyrir bandarísku forsetakosningarnar og Brexit. Í Bandaríkjunum voru kannanir hins vegar álíka nákvæmar og undanfarna áratugi. Erlent 6.6.2018 12:06
Ólga vegna atkvæðagreiðslu um að þingmenn fái lokaorðið um Brexit-samning Tillaga um að breskir þingmenn fái lokaorðið um samning við ESB um útgönguna veldur ólgu innan Íhaldsflokksins. Erlent 12.6.2018 10:57
Brexit-liðar þurfa að svara spurningum um aðkomu Rússa Forsvarsmenn Leave.EU samtakanna funduðu ítrekað með rússneskum embættismönnum í aðdraganda þjóðarakvæðagreiðslunnar um Brexit. Erlent 10.6.2018 09:58
Leynilegum upptökum lekið af fundi Boris Johnson Boris Johnson, utanríkisráðherra Bretlands, óttast að útganga Bretlands úr Evrópusambandinu verði ekki í takti við vonir harðlínumanna. Erlent 8.6.2018 06:00
Breska ríkisstjórnin kemur sér saman um Brexit-baktryggingu Deildar meiningar hafa verið innan stjórnar Theresu May um varaáætlun um tolla ef samningar við ESB nást ekki í tæka tíð. Erlent 7.6.2018 14:38
Forstjóri bresku leyniþjónustunnar kallar eftir nánu samstarfi til að koma í veg fyrir árásir Hann segir að miðað við þá óvissu sem ríkir í heiminum í dag sé mikilvægt fyrir þjóðir í Evrópu að eiga í samstarfi. Erlent 13.5.2018 23:06
Stuðningsmenn Brexit sektaðir fyrir brot á kosningalögum Leave.EU brást ókvæða við sektinni og sakar kjörstjórn Bretlands um pólitíska hlutdrægni. Erlent 11.5.2018 12:39
Juncker vill að Bretar verði Belgar Jean-Claude Juncker, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, hvatti yfirvöld í Belgíu í gær til þess að gefa breskum starfsmönnum Evrópusambandsins, sem áhyggjur hafa af því hver staða þeirra verði eftir útgöngu Breta úr ESB, belgískan ríkisborgararétt. Erlent 4.5.2018 00:28
Mótmæltu fiskveiðistefnu ESB með brottkasti í Thames Harðlínumenn í breska Íhaldsflokknum stunduðu brottkast á Thames til að mótmæla umskiptasamningi Bretlands og Evrópusambandsins. Innlent 21.3.2018 13:05
Segir að Bretar muni iðrast Brexit Forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins telur að sú stund eigi eftir að renna upp þegar Bretar sjá eftir því að hafa gengið úr sambandinu. Erlent 13.3.2018 11:27
Vilja ekki múr á milli Evrópu og Bretlands eftir Brexit Forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins varaði við því að jafnvel með fríverslunarsamningi yrðu viðskipta Breta og Evrópu erfiðari og dýrari eftir Brexit. Erlent 7.3.2018 14:42
Geta ekki allir fengið allt Á meðal þess sem kom fram í ræðu forsætisráðherrans var að Bretland væri vissulega á leiðinni út af innri markaði Evrópusambandsins. Erlent 3.3.2018 04:34
Hafnar öllum sérlausnum fyrir Norður-Írland til að viðhalda opnum landamærum Theresa May forsætisráðherra Bretlands segir að ekki verði horft til EES-samningsins í komandi Brexit viðræðum. Erlent 2.3.2018 21:44
Breska ríkisstjórnin hafnar tillögu ESB um Norður-Írland ESB lagði til að Norður-Írland yrði áfram hluti af innri markaði þess eftir Brexit ef engin önnur lausn finnst í viðræðum við Breta. Erlent 28.2.2018 14:55
Hefja herferð gegn Brexit Nýr flokkur að franskri fyrirmynd ætlar að reyna að sannfæra breska þingmenn um að kjósa gegn því að Bretar segi skilið við Evrópusambandið. Erlent 19.2.2018 18:14
Brexit: Viðræður hafnar um að tryggja stöðu Íslendinga í Bretlandi Fyrsti fundur breskra íslenskra, norskra og liechtensteinskra embættismanna fór fram síðastliðinn mánudag. Innlent 16.2.2018 11:09
Leiðtogar úr austri og vestri hittast í München Öryggismálaráðstefnan í München hófst í morgun og stendur fram á sunnudag. Erlent 16.2.2018 10:18
Ólíðandi að vera undir ESB Boris Johnson er ósammála hugmyndum um að Bretlandi verði áfram innan innri markaðar Evrópusambandsins. Erlent 15.2.2018 04:36
Farage varar við Brexit-svikum Ef Theresa May leyfir ráðamönnum að tefja eða útvatna útgöngu úr ESB veldur það alvarlegustu stjórnarskrárkrísu Bretlands frá seinni heimsstyrjöld. Erlent 12.2.2018 22:05
Soros fjárfestir í andstæðingum Brexit Auðjöfurinn George Soros hefur boðið gagnrýnendum sínum birginn með því að fjárfesta enn frekar í baráttuhópnum Best for Britain sem berst gegn fyrirhugaðri útgöngu Bretlands úr Evrópusambandinu. Viðskipti erlent 11.2.2018 23:31
Þorsteinn segir málflutning utanríkisráðherra um Brexit mjög villandi Fyrrverandi forsætisráðherra gagnrýnir málflutning hjá utanríkisráðherrum í núverandi og fyrrverandi ríkisstjórn Íslands að Brexit feli í sér ný tækifæri fyrir Íslendinga. Innlent 4.2.2018 11:59
Næsta lota í Brexit-viðræðunum að hefjast Embættismenn á vegum framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins og Bretlands munu alla næstu viku funda í Brussel og Lundúnum um úrsögn Bretlands úr sambandinu. Erlent 4.2.2018 11:46
Kínverjar hrósa May fyrir að minnast ekki á mannréttindamál Kínverskir ríkismiðlar hrósa nú forsætisráðherra Bretlands í hástert og kalla hana raunsæja, en þriggja daga heimsókn hennar til Kína lauk í gær. Erlent 2.2.2018 08:41
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent