Jólafréttir Unnur Birna: Hugsar til ömmu á jólunum „Jólin þegar amma heitin, Jórunn, var hjá okkur og kenndi öllum við borðhaldið að skála rétt og almennilega en að hennar mati gerðum við hin þetta ekki alveg nógu „vel". Við höfum skálað henni til heiðurs á hverju aðfangadagskvöldi síðan," segir Unnur Birna Vilhjálmsdóttir brosandi aðspurð um eftirminnileg jól sem hún gleymir ekki. Jól 1.12.2009 07:11 Með sínum heittelskaða á jólunum „Það er allur gangur á því. Ég er voða lítið með einhverjar hefðir. En maður skreytir alltaf og gerir kósý heima. Ég, Reynir og Una, fósturdóttir mín, skreytum jólatréð saman. Ég bakaði í fyrra og það var gaman og gefandi," segir Elma Lísa Gunnarsdóttir leikkona aðspurð um jólahefðirnar á hennar heimili. Hvað kemur þér í jólagírinn? „Nú til dæmis að baka og finna ilminn og hlusta á klassísk jólalög. Fara í göngutúr með sínum heittelskaða og vera með Unu, - hún er svo skemmtileg." „Við ætlum að vera tvö saman heima hjá okkur þar sem að Una okkar er í útlöndum," segir Elma Lísa spurð með hverjum og hvar hún verður á aðfangadagskvöld. „Góða bók eða gott ilmkerti og ást og hlýju," segir hún að lokum spurð hvaða hana langar í jólagjöf. -elly@365.is Jól 4.12.2009 15:25 Lyktin af hangikjöti ómissandi partur af jólunum „Þegar ég var yngri var það um leið og jólaserían var sett á svalirnar heima og það er ein af þeim hefðum sem ég hef haldið eftir að við konan fórum að búa að setja jólaseríu á svalahandriðið og konan býr alltaf til aðventukrans. Fyrsti í aðventu er því svona sá tímapunktur þar sem jólaundirbúningurinn hefst." Jól 6.12.2009 07:28 Búin að setja seríur í gluggana „Þegar ég hugsa um eftirminnileg jól dettur mér fyrst í hug þegar ég var sirka 11 ára og við bjuggum í Los Angeles þá fékk ég alltaf svo mikla heimþrá á jólunum af því fyrir utan ljós og skreytingar er ekki mjög jólalegt þar," segir leikkonan Ísgerður Elfa Gunnarsdóttir. Jól 7.12.2009 14:27 Fróðlegar föndurbækur Jól 25.11.2008 10:44 Jólatrukkar með tölvuleikjahelli og stofu jólasveinsins Þessir vel skreyttu og ríkulega búnu jólatrukkar Coca Cola munu leggja fyrir framan stærri verslunarkjarna landsins og bjóða fólki inn á hverjum degi út aðventuna. Jólin 1.11.2011 00:01 Réttu kvikmyndirnar fyrir jólaskapið Margir nýta jólin til kvikmyndaáhorfs og oftar en ekki verða fyrir valinu myndir sem hverfast með einum eða öðrum hætti um jólin þótt þau séu ekki endilega meginviðfangsefnið. Hér fer listi yfir nokkrar slíkar sem ættu að koma manni í rétta jólaskapið: Jól 25.11.2008 10:44 Salan á jólaöli Carlsberg slær met Jólin lofa góðu fyrir Carlsberg bruggverksmiðjurnar því fram að þessu hefur salan á jólaöli þeirra, Tuborg Julebryg, slegið öll met. Julebryg var sett á markaðinn fyrir tveimur vikum og hingað til er salan um 20% meiri en á sama tíma í fyrra Jól 16.11.2007 17:17 Litlar jólakringlur Smjör og hveiti hrært saman. Sykur og sítrónubörkur settur í og síðan rjóminn. Hnoðað. Jól 4.12.2009 23:48 Brotið blað um jól Jón Víðis Jakobsson hjá Origami Ísland segir einfalt að útbúa fallegt jólaskraut og jólakort með origami. Fjölskyldan geti hjálpast að og átt notalega föndurstund á aðventunni. Jólin 1.11.2011 00:01 Minnum okkur á hvað er mikilvægt á jólunum Jólin eru að koma, þar sem allir eiga gleðjast, eiga góðar stundir saman sem fjölskylda og sinna þörfum hvors annars. Því miður er raunveruleikinn ekki einungis þessi um jólahátíðirnar. Það er kvíði í börnum og foreldrarnir eru pirraðir og stressaðir. Jólin eru nefnilega ekki bara ánægjulegur tími heldur líka streitumesti tími ársins. Jól 1.12.2009 10:48 Edda Björgvins: Jólatrénu hent á aðfangadag „Tréð sem ég hafði keypt óvenju snemma og hélt að væri vel geymt í kuldanum undir útidyratröppunum fram á aðfangadag. Við tókum það ansi seint inn á aðfangadag, eftir klukkan fimm, og það stinkaði svo hræðilega, þrátt fyrir marga lítra af rakspíra og ilmvatni, að við hentum því í tunnuna eftir miðnætti." Jól 5.12.2009 09:03 Gáfu eina jólagjöf Fósturmamma Snædísar Ylfu Ólafsdóttur í Ekvador táraðist þegar Snædís bakaði fyrir hana jólasmákökur. Hún dvaldi sem skiptinemi þar árin 2005-2006. Jól 25.11.2008 11:02 Taldi aðventuljósin með mömmu „Mér finnst undirbúningur jólanna nánast meira spennandi en jólin sjálf. Þá er einhver eftirvænting í loftinu sem er einstök, " svarar Tinna Hrafnsdóttir leikkona spurð út í jólaundirbúninginn hjá henni og heldur áfram: Jól 9.12.2009 11:00 Keypti sér jólaskraut úti í miðri eyðimörk „Ég er mikil jólakerling og á ekki auðvelt með að benda á uppáhalds jólaskrautið mitt enda er ég annáluð fyrir að finna jólaskraut úti um allan heim," segir hjúkrunarfræðingurinn Ásdís Eckardt, sem hefur meðal annars afrekað það að kaupa jólaskraut í miðri eyðimörk í Ástralíu. Jól 28.11.2009 07:35 Elli í Jeff who?: Pakkar eru must „Maður setur upp jólatré, skreytir og ef maður er í ekstra fíling þá kannski brennir maður smá greni," segir Elís Pétursson bassaleikarin hljómsveitarinnar Jeff who? Jól 10.12.2009 08:50 Ég er algjört jólabarn „Ég er kannski ekki með einhverjar sérstakar hefðir en ég er að reyna að búa mér þær til með minni eigin fjölskyldu," svarar Regína Ósk söngkona þegar talið berst að jólahefðum hjá henni." Jól 25.11.2009 14:26 Fjölnir rifjar upp eftirminnileg jól „Ég set upp jólaseríur og fer að kaupa jólagjafir og mandarínukassa," svarar Fjölnir Þorgeirsson ritstjóri vefsins hestafrettir.is aðspurður út í undirbúninginn hjá honum fyrir jólin. „Tilhugsunin að það séu að koma jól, jólalögin og stemmningin við það," útskýrir Fjölnir þegar talið berst að því hvernig hann kemst í hátíðarskap. Jól 26.11.2009 06:23 Ógleymanleg jól á húsbáti á Indlandi Jól á húsbáti á Indlandi hljóta að teljast fremur sérstök. Sigríður Víðis Jónsdóttir eyddi jólum við þessar aðstæður þegar hún var á bakpokaferðalagi. Jól 25.11.2008 11:07 Notum aðventuna til að undirbúa hátíð barnsins Á aðventu er ef til vill hin "andlega þjálfun" fólgin í því að beina sjónum að barninu og verndun bernskunnar. Jólin eru hvort sem er tími barnsins, tími þeirrar þverstæðu að Leyndardómur tilverunnar var kominn í mynd mannsbarns. Kannski undirbúum við komu jólanna hvað best með því að hlúa að börnunum okkar, gera þau að manneskjum. Jól 28.11.2009 07:52 Jólagleðin við völd - myndir Jólaball fatlaðara var haldið á Hilton Reykjavík Nordica 9. desember síðastliðinn Eins og meðfylgjandi myndirnar sýna var jólagleðin svo sannarlega við völd þar sem Edda Andrésdóttir og Sigmundur Ernir sáu um að kynna dagskrána. Allir skemmtikraftar gáfu vinnu sína en þeir hafa gert það síðastliðin 26 ár. Jól 11.12.2009 14:55 Ingibjörg leikkona: Allt húsið ilmar og jólalög sett í græjurnar „Ég byrja að skreyta í kringum aðventuna og geri sjálf minn aðventukrans," svarar Ingibjörg Reynisdóttir leikkona aðspurð út í undirbýning jólanna. „Ég hef kannski ekki lagt eins mikinn metnað í hann undanfarin ár þar sem tíminn einhvernveginn vinnur ekki með manni með aldrinum og stundarskráin verður líka einhverra hluta fyllri með hverju ári." Jólin 1.11.2011 00:01 Jóhanna Guðrún: Nauðsynlegt að baka með mömmu „Ef ég nenni í flutningi Helga Björns kemur mér alltaf í jólastuð. Svo er líka alltaf mikil stemning að fara og kíkja á jólaþorpið í Hafnarfirðinum. Ég mæli með því," svarar Jóhanna Guðrún söngkona aðspurð hvað kemur henni í jólagírinn. „ Í mínum huga er öll jól sem ég hef upplifað hlaðin góðum minningum. Mér finnst mjög erfitt að gera uppá milli." „Í ár verða jólin örugglega sérlega lífleg og skemmtileg. Ég fékk lítinn frænda á árinu og þetta verða fyrstu jólin hans og við erum svo heppin að hann ætlar að vera hjá okkur fyrstu jólin sín," segir Jóhanna Guðrún ánægð. „Mér finnst nauðsynlegt að baka með mömmu, gera jólaísinn og skreyta jólatréð á þorláksmessu. Ég þyki sérlega fastheldin á hefðir fyrir jólin," segir hún að lokum. - elly@365.is. Jól 27.11.2009 06:36 Heitt súkkulaði Þeir sem á annað borð velta kaffi eitthvað fyrir sér vita að kaffi er ekki það sama og kaffi. Tinna Jóhannsdóttir í Kaffifélaginu lærði sína kaffilist af Ítölum, en ítalska kaffigerðarhefðin leggur mikið upp úr nákvæmni. Hér gefur hún upskrift að hinum fullkomna súkkulaðibolla, en laumar líka með öðrum uppskriftum að heitum og köldum drykkjum sem gott er að dreypa á á aðventunni. Jólin 1.11.2011 00:01 Skreyttur skór í gluggann Lilja Dröfn Dagbjartsdóttir er menntaður skóhönnuður úr University of the Arts í London. Hún hefur þó ekki unnið við skóhönnun hér heima, fyrir utan að búa til eitt og eitt víkingapar. Jólin 1.11.2011 00:01 Sérskreyttar jólaístertur á hátíðaborðið Það færist í vöxt að fjölskyldur og fyrirtæki panti sérskreytta jólaístertur fyrir jólaboðin og jólahlaðborðin. Persónulegar ístertur henta vel á jólahlaðborðið eða í útskriftarveisluna enda er ljúffengur ís kjörinn eftirréttur eftir góða máltíð. Jólin 1.11.2011 00:01 Séríslenskt ofurúr Úrafyrirtækið JS Watch afhenti fyrr á árinu sprengjusérfræðingum, köfurum og áhöfnum loftfara armbandsúrið Sif N.A.R.T. Eru úrin ætluð til prófunar hjá Landhelgisgæslunni sem er lokaliður í þróunar og hönnunarferli sem staðið hefur yfir í tvö ár. Jólin 1.11.2011 00:01 Mosfellingar gleðjast - myndir Börn og fullorðnir glöddust yfir því að aðventan er nú gengin í garð og skein gleðin úr hverju andliti á laugardaginn þegar kveikt var á ljósunum á jólatré Mosfellinga á Miðbæjartorgi. Eins og meðfylgjandi myndir sýna var fjöldi saman kominn og voru jólalögin sungin háum rómi og dansað í kring um jólatréð. Jól 30.11.2009 17:51 Skreytt á skemmtilegan máta Þegar að skreytingum kemur er oft gaman að leika sér með það sem til er á heimilinu, enda þarf maður ekki að vera á grunnskólaaldri til að njóta þess að munda skæri og lím. Finnið gömlu gjafaborðana og leikið ykkur að því að klippa, hengja upp og líma. Á litlum heimilum getur komið vel út að finna agnarlítið jólatré og setja það síðan upp á borð í blómapott. Á jólatréð er svo til að mynda hægt að setja hvít afmæliskerti, límónur og litlar, skreyttar piparkökur. Barnaherbergi getur verið fallegt að skreyta á einfaldan máta, enda nóg af litríku dóti þar fyrir. Hvað með að setja eitthvað úr piparkökubakstrinum á herðatré og hengja það upp. Jólakúlur í einum hnapp Það getur komið vel út að hengja kúlur saman í tveimur til þremur litatónum, til dæmis rauðu, grænu og gylltu, í einn hnapp á gardínustöng úti í glugga. Veljið stað þar sem birtan er hvað fallegust. - jma. Dugnaðardagatalið má prenta út hér. Jól 24.11.2009 16:30 Skinkuþjófar ógna áströlskum jólum Illkvittnir þjófar sem stálu sautján tonnum af svínakjöti og beikoni úr áströlsku vöruhúsi í morgun ákváðu að stríða eigendum skinkunnar með því að skilja eftir jólakveðju. Jól 3.12.2007 17:44 « ‹ 19 20 21 22 23 24 … 24 ›
Unnur Birna: Hugsar til ömmu á jólunum „Jólin þegar amma heitin, Jórunn, var hjá okkur og kenndi öllum við borðhaldið að skála rétt og almennilega en að hennar mati gerðum við hin þetta ekki alveg nógu „vel". Við höfum skálað henni til heiðurs á hverju aðfangadagskvöldi síðan," segir Unnur Birna Vilhjálmsdóttir brosandi aðspurð um eftirminnileg jól sem hún gleymir ekki. Jól 1.12.2009 07:11
Með sínum heittelskaða á jólunum „Það er allur gangur á því. Ég er voða lítið með einhverjar hefðir. En maður skreytir alltaf og gerir kósý heima. Ég, Reynir og Una, fósturdóttir mín, skreytum jólatréð saman. Ég bakaði í fyrra og það var gaman og gefandi," segir Elma Lísa Gunnarsdóttir leikkona aðspurð um jólahefðirnar á hennar heimili. Hvað kemur þér í jólagírinn? „Nú til dæmis að baka og finna ilminn og hlusta á klassísk jólalög. Fara í göngutúr með sínum heittelskaða og vera með Unu, - hún er svo skemmtileg." „Við ætlum að vera tvö saman heima hjá okkur þar sem að Una okkar er í útlöndum," segir Elma Lísa spurð með hverjum og hvar hún verður á aðfangadagskvöld. „Góða bók eða gott ilmkerti og ást og hlýju," segir hún að lokum spurð hvaða hana langar í jólagjöf. -elly@365.is Jól 4.12.2009 15:25
Lyktin af hangikjöti ómissandi partur af jólunum „Þegar ég var yngri var það um leið og jólaserían var sett á svalirnar heima og það er ein af þeim hefðum sem ég hef haldið eftir að við konan fórum að búa að setja jólaseríu á svalahandriðið og konan býr alltaf til aðventukrans. Fyrsti í aðventu er því svona sá tímapunktur þar sem jólaundirbúningurinn hefst." Jól 6.12.2009 07:28
Búin að setja seríur í gluggana „Þegar ég hugsa um eftirminnileg jól dettur mér fyrst í hug þegar ég var sirka 11 ára og við bjuggum í Los Angeles þá fékk ég alltaf svo mikla heimþrá á jólunum af því fyrir utan ljós og skreytingar er ekki mjög jólalegt þar," segir leikkonan Ísgerður Elfa Gunnarsdóttir. Jól 7.12.2009 14:27
Jólatrukkar með tölvuleikjahelli og stofu jólasveinsins Þessir vel skreyttu og ríkulega búnu jólatrukkar Coca Cola munu leggja fyrir framan stærri verslunarkjarna landsins og bjóða fólki inn á hverjum degi út aðventuna. Jólin 1.11.2011 00:01
Réttu kvikmyndirnar fyrir jólaskapið Margir nýta jólin til kvikmyndaáhorfs og oftar en ekki verða fyrir valinu myndir sem hverfast með einum eða öðrum hætti um jólin þótt þau séu ekki endilega meginviðfangsefnið. Hér fer listi yfir nokkrar slíkar sem ættu að koma manni í rétta jólaskapið: Jól 25.11.2008 10:44
Salan á jólaöli Carlsberg slær met Jólin lofa góðu fyrir Carlsberg bruggverksmiðjurnar því fram að þessu hefur salan á jólaöli þeirra, Tuborg Julebryg, slegið öll met. Julebryg var sett á markaðinn fyrir tveimur vikum og hingað til er salan um 20% meiri en á sama tíma í fyrra Jól 16.11.2007 17:17
Litlar jólakringlur Smjör og hveiti hrært saman. Sykur og sítrónubörkur settur í og síðan rjóminn. Hnoðað. Jól 4.12.2009 23:48
Brotið blað um jól Jón Víðis Jakobsson hjá Origami Ísland segir einfalt að útbúa fallegt jólaskraut og jólakort með origami. Fjölskyldan geti hjálpast að og átt notalega föndurstund á aðventunni. Jólin 1.11.2011 00:01
Minnum okkur á hvað er mikilvægt á jólunum Jólin eru að koma, þar sem allir eiga gleðjast, eiga góðar stundir saman sem fjölskylda og sinna þörfum hvors annars. Því miður er raunveruleikinn ekki einungis þessi um jólahátíðirnar. Það er kvíði í börnum og foreldrarnir eru pirraðir og stressaðir. Jólin eru nefnilega ekki bara ánægjulegur tími heldur líka streitumesti tími ársins. Jól 1.12.2009 10:48
Edda Björgvins: Jólatrénu hent á aðfangadag „Tréð sem ég hafði keypt óvenju snemma og hélt að væri vel geymt í kuldanum undir útidyratröppunum fram á aðfangadag. Við tókum það ansi seint inn á aðfangadag, eftir klukkan fimm, og það stinkaði svo hræðilega, þrátt fyrir marga lítra af rakspíra og ilmvatni, að við hentum því í tunnuna eftir miðnætti." Jól 5.12.2009 09:03
Gáfu eina jólagjöf Fósturmamma Snædísar Ylfu Ólafsdóttur í Ekvador táraðist þegar Snædís bakaði fyrir hana jólasmákökur. Hún dvaldi sem skiptinemi þar árin 2005-2006. Jól 25.11.2008 11:02
Taldi aðventuljósin með mömmu „Mér finnst undirbúningur jólanna nánast meira spennandi en jólin sjálf. Þá er einhver eftirvænting í loftinu sem er einstök, " svarar Tinna Hrafnsdóttir leikkona spurð út í jólaundirbúninginn hjá henni og heldur áfram: Jól 9.12.2009 11:00
Keypti sér jólaskraut úti í miðri eyðimörk „Ég er mikil jólakerling og á ekki auðvelt með að benda á uppáhalds jólaskrautið mitt enda er ég annáluð fyrir að finna jólaskraut úti um allan heim," segir hjúkrunarfræðingurinn Ásdís Eckardt, sem hefur meðal annars afrekað það að kaupa jólaskraut í miðri eyðimörk í Ástralíu. Jól 28.11.2009 07:35
Elli í Jeff who?: Pakkar eru must „Maður setur upp jólatré, skreytir og ef maður er í ekstra fíling þá kannski brennir maður smá greni," segir Elís Pétursson bassaleikarin hljómsveitarinnar Jeff who? Jól 10.12.2009 08:50
Ég er algjört jólabarn „Ég er kannski ekki með einhverjar sérstakar hefðir en ég er að reyna að búa mér þær til með minni eigin fjölskyldu," svarar Regína Ósk söngkona þegar talið berst að jólahefðum hjá henni." Jól 25.11.2009 14:26
Fjölnir rifjar upp eftirminnileg jól „Ég set upp jólaseríur og fer að kaupa jólagjafir og mandarínukassa," svarar Fjölnir Þorgeirsson ritstjóri vefsins hestafrettir.is aðspurður út í undirbúninginn hjá honum fyrir jólin. „Tilhugsunin að það séu að koma jól, jólalögin og stemmningin við það," útskýrir Fjölnir þegar talið berst að því hvernig hann kemst í hátíðarskap. Jól 26.11.2009 06:23
Ógleymanleg jól á húsbáti á Indlandi Jól á húsbáti á Indlandi hljóta að teljast fremur sérstök. Sigríður Víðis Jónsdóttir eyddi jólum við þessar aðstæður þegar hún var á bakpokaferðalagi. Jól 25.11.2008 11:07
Notum aðventuna til að undirbúa hátíð barnsins Á aðventu er ef til vill hin "andlega þjálfun" fólgin í því að beina sjónum að barninu og verndun bernskunnar. Jólin eru hvort sem er tími barnsins, tími þeirrar þverstæðu að Leyndardómur tilverunnar var kominn í mynd mannsbarns. Kannski undirbúum við komu jólanna hvað best með því að hlúa að börnunum okkar, gera þau að manneskjum. Jól 28.11.2009 07:52
Jólagleðin við völd - myndir Jólaball fatlaðara var haldið á Hilton Reykjavík Nordica 9. desember síðastliðinn Eins og meðfylgjandi myndirnar sýna var jólagleðin svo sannarlega við völd þar sem Edda Andrésdóttir og Sigmundur Ernir sáu um að kynna dagskrána. Allir skemmtikraftar gáfu vinnu sína en þeir hafa gert það síðastliðin 26 ár. Jól 11.12.2009 14:55
Ingibjörg leikkona: Allt húsið ilmar og jólalög sett í græjurnar „Ég byrja að skreyta í kringum aðventuna og geri sjálf minn aðventukrans," svarar Ingibjörg Reynisdóttir leikkona aðspurð út í undirbýning jólanna. „Ég hef kannski ekki lagt eins mikinn metnað í hann undanfarin ár þar sem tíminn einhvernveginn vinnur ekki með manni með aldrinum og stundarskráin verður líka einhverra hluta fyllri með hverju ári." Jólin 1.11.2011 00:01
Jóhanna Guðrún: Nauðsynlegt að baka með mömmu „Ef ég nenni í flutningi Helga Björns kemur mér alltaf í jólastuð. Svo er líka alltaf mikil stemning að fara og kíkja á jólaþorpið í Hafnarfirðinum. Ég mæli með því," svarar Jóhanna Guðrún söngkona aðspurð hvað kemur henni í jólagírinn. „ Í mínum huga er öll jól sem ég hef upplifað hlaðin góðum minningum. Mér finnst mjög erfitt að gera uppá milli." „Í ár verða jólin örugglega sérlega lífleg og skemmtileg. Ég fékk lítinn frænda á árinu og þetta verða fyrstu jólin hans og við erum svo heppin að hann ætlar að vera hjá okkur fyrstu jólin sín," segir Jóhanna Guðrún ánægð. „Mér finnst nauðsynlegt að baka með mömmu, gera jólaísinn og skreyta jólatréð á þorláksmessu. Ég þyki sérlega fastheldin á hefðir fyrir jólin," segir hún að lokum. - elly@365.is. Jól 27.11.2009 06:36
Heitt súkkulaði Þeir sem á annað borð velta kaffi eitthvað fyrir sér vita að kaffi er ekki það sama og kaffi. Tinna Jóhannsdóttir í Kaffifélaginu lærði sína kaffilist af Ítölum, en ítalska kaffigerðarhefðin leggur mikið upp úr nákvæmni. Hér gefur hún upskrift að hinum fullkomna súkkulaðibolla, en laumar líka með öðrum uppskriftum að heitum og köldum drykkjum sem gott er að dreypa á á aðventunni. Jólin 1.11.2011 00:01
Skreyttur skór í gluggann Lilja Dröfn Dagbjartsdóttir er menntaður skóhönnuður úr University of the Arts í London. Hún hefur þó ekki unnið við skóhönnun hér heima, fyrir utan að búa til eitt og eitt víkingapar. Jólin 1.11.2011 00:01
Sérskreyttar jólaístertur á hátíðaborðið Það færist í vöxt að fjölskyldur og fyrirtæki panti sérskreytta jólaístertur fyrir jólaboðin og jólahlaðborðin. Persónulegar ístertur henta vel á jólahlaðborðið eða í útskriftarveisluna enda er ljúffengur ís kjörinn eftirréttur eftir góða máltíð. Jólin 1.11.2011 00:01
Séríslenskt ofurúr Úrafyrirtækið JS Watch afhenti fyrr á árinu sprengjusérfræðingum, köfurum og áhöfnum loftfara armbandsúrið Sif N.A.R.T. Eru úrin ætluð til prófunar hjá Landhelgisgæslunni sem er lokaliður í þróunar og hönnunarferli sem staðið hefur yfir í tvö ár. Jólin 1.11.2011 00:01
Mosfellingar gleðjast - myndir Börn og fullorðnir glöddust yfir því að aðventan er nú gengin í garð og skein gleðin úr hverju andliti á laugardaginn þegar kveikt var á ljósunum á jólatré Mosfellinga á Miðbæjartorgi. Eins og meðfylgjandi myndir sýna var fjöldi saman kominn og voru jólalögin sungin háum rómi og dansað í kring um jólatréð. Jól 30.11.2009 17:51
Skreytt á skemmtilegan máta Þegar að skreytingum kemur er oft gaman að leika sér með það sem til er á heimilinu, enda þarf maður ekki að vera á grunnskólaaldri til að njóta þess að munda skæri og lím. Finnið gömlu gjafaborðana og leikið ykkur að því að klippa, hengja upp og líma. Á litlum heimilum getur komið vel út að finna agnarlítið jólatré og setja það síðan upp á borð í blómapott. Á jólatréð er svo til að mynda hægt að setja hvít afmæliskerti, límónur og litlar, skreyttar piparkökur. Barnaherbergi getur verið fallegt að skreyta á einfaldan máta, enda nóg af litríku dóti þar fyrir. Hvað með að setja eitthvað úr piparkökubakstrinum á herðatré og hengja það upp. Jólakúlur í einum hnapp Það getur komið vel út að hengja kúlur saman í tveimur til þremur litatónum, til dæmis rauðu, grænu og gylltu, í einn hnapp á gardínustöng úti í glugga. Veljið stað þar sem birtan er hvað fallegust. - jma. Dugnaðardagatalið má prenta út hér. Jól 24.11.2009 16:30
Skinkuþjófar ógna áströlskum jólum Illkvittnir þjófar sem stálu sautján tonnum af svínakjöti og beikoni úr áströlsku vöruhúsi í morgun ákváðu að stríða eigendum skinkunnar með því að skilja eftir jólakveðju. Jól 3.12.2007 17:44
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent