Sigga Dögg Ólík kynlífslöngun snúið vandamál Einhverjum þætti það ágæt lausn ef makinn leitaði annað eftir kynlífi, hvort sem það er keypt þjónusta eða ekki, skrifar Sigga Dögg. Lífið 30.10.2013 17:14 Samskipti lykillinn að kynlífi Sigga Dögg skrifar um kynfræðslu. Lífið 23.10.2013 17:04 Sæðisofnæmi hrjáir oftast konur milli tvítugs og þrítugs Sæðisofnæmi er talið frekar sjaldgæft og á það til að vera misgreint sem eitthvað annað. Lífið 16.10.2013 16:48 Pressan að vera kúl Ég er orðin hundleið á "pressunni“ að fanga hvert andartak á mynd sem svo verður að deilast með umheiminum, skrifar Sigga Dögg. Lífið 9.10.2013 17:29 Ekkert að kynlífslausum samböndum Sendu Siggu Dögg Póst og segðu henni frá vandamáli úr bólinu. Lausnin gæti birst í Fréttablaðinu. Lífið 2.10.2013 17:15 Brjóstagjöf og samlífi Við konan mín eignuðumst barn fyrir stuttu og barnið er á brjósti. Brjóstagjöfin gengur bara þokkalega, smá hnökrar fyrst en gengur nú vel en ég verð að játa að mér þykir þetta svolítið spennandi (smá æsandi stundum) að sjá hana og brjóstin í þessu nýja hlutverki og ég er forvitinn um hvernig þetta er. Lífið 18.9.2013 18:10 Sjúga höku og sleikja tennur Mig langar til að bera undir þig eitt lítið vandamál mitt og kærasta míns, en þannig er mál með vexti að okkur gengur illa að kyssast! Kynlífið, faðmlögin og kelerí er fínt, en þegar kemur að því að kyssast með tungunni þá erum við hreinlega vandræðaleg. Lífið 4.9.2013 17:49 Eitt prósent einstaklinga er kynlaust Til eru einstaklingar sem skilgreina sína kynhneigð út frá því að hafa hvorki kynlöngun né kynferðislegan áhuga Lífið 24.7.2013 15:12 Tarantino fæðing Sigga Dögg reyndi hvað hún gat til að búa sig undir fæðingu fyrsta barns síns. Lífið 3.7.2013 16:56 Vinafátt grískt goð Sigga Dögg veltir fyrir sér söguþræði og minnum fantasíubókmenntanna. Lífið 26.6.2013 17:02 Erótísk sumarlesning sem kitlar Sigga Dögg afhjúpar sumarlesinguna Lífið 13.6.2013 08:37 Hrós handa ófrískum konum "Það er ekki að sjá á þér að þú sért ólétt, ekkert nema kúlan bara.“ Þetta er eitt æðsta hrós sem líkami verðandi móður getur hlotið. Lífið 22.5.2013 17:48 Tvær frjálsar hendur, slef og tunga Mér hafa borist óvenju margar fyrirspurnir um munnmök undanfarið og þá sérstaklega um tott. Það er kannski ekki skrítið í ljósi þess hvernig munnmök eru stunduð í klámi og fólk svo reynir að leika slíkt eftir heima hjá sér. Fastir pennar 15.5.2013 16:56 Píkan þarf ekki að láta "skvísa“ sig upp Um daginn var ég að versla í matvöruverslun og mig vantaði dömubindi, mín tegund var ekki til svo ég fór að velta fyrir mér úrvalinu og tók eftir að í boði eru dömubindi með lykt. Ég velti því fyrir mér hvaða skilaboð við erum að senda stúlkum um líkamann og blæðingar þegar það er farið að setja blómalykt í bindi. Fastir pennar 30.4.2013 17:42 Stunurnar auka á unaðinn Ég var að spá í stunur því kærasti minn er nánast hljóðlaus þegar við sofum saman. Mér finnst gott að stynja en um daginn þá sagði hann mér að vera róleg og að ég þyrfti ekki að þykjast finnast þetta svona gott. Málið var samt að mér fannst þetta mjög gott og finnst eiginlega bara betra þegar ég styn. Fastir pennar 10.4.2013 19:04 Að gleypa sæði svipar til þess að gleypa hor Þetta er kannski kjánalegt en mér finnst ég oft heyra að sæði geti verið gott fyrir líkamann, þá meina ég eins og að gleypa það. Ég las einhver staðar að það gæti hvíttað tennurnar, væri rakagefandi fyrir húðina og væri stútfullt af próteini og vítamínum. Fastir pennar 20.3.2013 17:30 Kynlífið breytist eftir því sem aldurinn færist yfir "Við erum hjón á fertugsaldri. Vandamálið hjá honum er það að tólin eru bara orðin eitthvað þreytt.“ Lífið 6.3.2013 19:07 Íslenskir piltar eiga met í áhorfi á klámi Ég vildi athuga hvort þú kannaðist við síðuna "Your brain on porn“ og hvort þú hefðir kynnt þér hvort að eitthvað vit væri í henni? Ég er klámfíkill og þegar ég áttaði mig á því og fór að leita mér stuðnings rakst ég á þessa síðu og hún var frábær til að skilja hvernig fíknin virkar og hvaða áhrif internet-klám hefur á mig. Fastir pennar 13.2.2013 17:54 Sjálfstyrking gegn klámi Rætt er um ritskoðun á klámi. Sumir súpa hveljur og segja að vor ráðherra ætli að setja regluverk um gamla góða inn-út-inn-út. Aðrir hafa áhyggjur af því hvers landið okkar skuli gjalda, fyrst gjaldeyrishöft og nú klámbann. Fastir pennar 6.2.2013 16:56 Kynlíf án fullnægingar Mig langar til að bera undir þig eftirfarandi. Ég fæ ekki fullnægingu og finnst það ekkert mál. Þetta verður meira vandamál í hans huga, því hann heldur að hann sé ekki að standa sig og við eigum kannski ekki saman kynferðislega. Fastir pennar 30.1.2013 16:57 Sveiflur í kynlífi Spurning: Konan mín rak erlenda frétt framan í mig um að nær helmingur kvenna missti alla kynlöngun á einhverjum tímapunkti. Ég fékk áfall. Hún var sem sagt að réttlæta margra ára kynsvelti við mig! Þetta þykir mér vera dapurleg staðreynd og alls ekki góðar fréttir. Fastir pennar 17.1.2013 17:02 Rakettu fullnæging Vissulega getum við talað um stóra, tignarlega og litríka flugelda sem springa í allar áttir og það er engu líkara en hausinn á þeim fullnægða ætli að þjóta upp í loft með flugeldunum, svo magnaður er þessi hápunktur kynlífsins. Fastir pennar 9.1.2013 17:10 Ég vissi það ekki þá, en ég veit það núna Rassinn hangir aðeins neðar og hristist aðeins meira. Ég er komin á nýja áratug, hinn svokallaða fertugsaldur. Fyrir mörgum er nýtt aldursár merki um að nú sé farið að slá aðeins í skrokkinn, æskuljóminn dvínar sem og orkan. Ég rýndi í spegilmynd mína og skoðaði nýjar hrukkur í kringum augun sem hafa myndast við mikinn hlátur og ofdýrkun á sólarljósi í fjarlægum löndum. Eitt grátt hár hér og þar má skrifast á hasar og spennu. Fastir pennar 12.12.2012 16:47 Kynlífsvandi - 3 mínútur og búið! Ég er sautján ára gutti og á við smá vandamál að stríða (að mér finnst). Eins og flestir á þessum aldri er ég byrjaður að sofa hjá en vandamálið er að ég fæ það svo alltof, alltof fljótt! Það er bara í svona þrjár mínútur og mér finnst það bara allt of stutt! Ég var þess vegna að velta því fyrir mér hvort þú gætir gefið mér einhver góð ráð? Lífið 15.11.2012 08:38 Æfingin skapar meistarann Ég er kona á fertugsaldri og langar mikið til þess að finna leiðir til þess að fá sterkari fullnægingu og á margvíslegan hátt. Fastir pennar 31.10.2012 16:49 Ímyndarherferð píkunnar Ég sá píkuna í nýju ljósi um daginn. Það var ekki svo að ég hefði spennt hana upp með goggi og stungið inn vasaljósi (þó vissulega sé það hugmynd fyrir áhugasama um leggöng). Ég sá hana í súkkulaðilíki. Í öllu sínu veldi sem smartan og girnilegan konfektmola. Við það að sjá hana svona tignarlega þá kviknaði hjá mér hugmynd. Fastir pennar 10.10.2012 17:41 Styndu af hjartans þrá Spurning: Ég er ein af þeim konum sem eiga erfitt með að fá fullnægingu í kynlífi og ég held að það sé ekki út af þekkingarleysi kærastans. Hann kann alveg sitt, mér finnst ég bara oft vera að hugsa um eitthvað allt annað þegar við stundum kynlíf. Ég ræð ekkert við það og það er mjög pirrandi því oft dett ég úr stuði og stundum tekur hann eftir því og spyr hvort ekki sé allt í lagi. Og auðvitað er allt í lagi þó stundum pæli ég í hlutum eins og hvort honum finnist ég sæt og hvað hann sé að hugsa, gera það ekki allir? Fastir pennar 5.10.2012 17:12 Ástareldurinn kveiktur á ný Mig vantar smá ráð hjá þér. Við kærastinn erum búin að vera saman í nokkur ár og eigum tvö yndisleg börn. Báðar meðgöngurnar voru mjög erfiðar og ég var mikið veik og kynlífið þar af leiðandi ekki neitt. Fastir pennar 19.9.2012 17:48 Unglingar og klám Unglingar horfa á klám. Það er staðreynd. Margir vita að klám er óraunverulegt en reyna samt að draga einhvern lærdóm af því. Þekkingin til að greina á milli hvað sé raunhæft og hvað ekki er ekki til staðar sökum reynsluleysis í samskiptum og kynlífi. Klámið kennir börnum ekki samskipti því þar eru einungis geltar skipanir og svívirðingar. Við fullorðna fólkið vitum að sú tækni dugar skammt í raunverulegum kynmökum en þeir sem hana hafa prófað hafa oftar en ekki sármóðgað bólfélagann með tilheyrandi leiðindum. Þá kennir klámið heldur ekki tækni, þarna eru atvinnumenn á ferð og leikmenn sem ætla að herma eftir geta slasað sig og aðra. Fastir pennar 1.8.2012 18:15 Fantasíur í kynlífi Grasið strýkst við sólbrúnt hörundið á stinnum kroppnum og þessi ókunnugi maður sem liggur við hlið þér horfir djúpt í augu þín er þú grípur um… Fastir pennar 29.6.2012 16:54 « ‹ 1 2 3 … 3 ›
Ólík kynlífslöngun snúið vandamál Einhverjum þætti það ágæt lausn ef makinn leitaði annað eftir kynlífi, hvort sem það er keypt þjónusta eða ekki, skrifar Sigga Dögg. Lífið 30.10.2013 17:14
Sæðisofnæmi hrjáir oftast konur milli tvítugs og þrítugs Sæðisofnæmi er talið frekar sjaldgæft og á það til að vera misgreint sem eitthvað annað. Lífið 16.10.2013 16:48
Pressan að vera kúl Ég er orðin hundleið á "pressunni“ að fanga hvert andartak á mynd sem svo verður að deilast með umheiminum, skrifar Sigga Dögg. Lífið 9.10.2013 17:29
Ekkert að kynlífslausum samböndum Sendu Siggu Dögg Póst og segðu henni frá vandamáli úr bólinu. Lausnin gæti birst í Fréttablaðinu. Lífið 2.10.2013 17:15
Brjóstagjöf og samlífi Við konan mín eignuðumst barn fyrir stuttu og barnið er á brjósti. Brjóstagjöfin gengur bara þokkalega, smá hnökrar fyrst en gengur nú vel en ég verð að játa að mér þykir þetta svolítið spennandi (smá æsandi stundum) að sjá hana og brjóstin í þessu nýja hlutverki og ég er forvitinn um hvernig þetta er. Lífið 18.9.2013 18:10
Sjúga höku og sleikja tennur Mig langar til að bera undir þig eitt lítið vandamál mitt og kærasta míns, en þannig er mál með vexti að okkur gengur illa að kyssast! Kynlífið, faðmlögin og kelerí er fínt, en þegar kemur að því að kyssast með tungunni þá erum við hreinlega vandræðaleg. Lífið 4.9.2013 17:49
Eitt prósent einstaklinga er kynlaust Til eru einstaklingar sem skilgreina sína kynhneigð út frá því að hafa hvorki kynlöngun né kynferðislegan áhuga Lífið 24.7.2013 15:12
Tarantino fæðing Sigga Dögg reyndi hvað hún gat til að búa sig undir fæðingu fyrsta barns síns. Lífið 3.7.2013 16:56
Vinafátt grískt goð Sigga Dögg veltir fyrir sér söguþræði og minnum fantasíubókmenntanna. Lífið 26.6.2013 17:02
Hrós handa ófrískum konum "Það er ekki að sjá á þér að þú sért ólétt, ekkert nema kúlan bara.“ Þetta er eitt æðsta hrós sem líkami verðandi móður getur hlotið. Lífið 22.5.2013 17:48
Tvær frjálsar hendur, slef og tunga Mér hafa borist óvenju margar fyrirspurnir um munnmök undanfarið og þá sérstaklega um tott. Það er kannski ekki skrítið í ljósi þess hvernig munnmök eru stunduð í klámi og fólk svo reynir að leika slíkt eftir heima hjá sér. Fastir pennar 15.5.2013 16:56
Píkan þarf ekki að láta "skvísa“ sig upp Um daginn var ég að versla í matvöruverslun og mig vantaði dömubindi, mín tegund var ekki til svo ég fór að velta fyrir mér úrvalinu og tók eftir að í boði eru dömubindi með lykt. Ég velti því fyrir mér hvaða skilaboð við erum að senda stúlkum um líkamann og blæðingar þegar það er farið að setja blómalykt í bindi. Fastir pennar 30.4.2013 17:42
Stunurnar auka á unaðinn Ég var að spá í stunur því kærasti minn er nánast hljóðlaus þegar við sofum saman. Mér finnst gott að stynja en um daginn þá sagði hann mér að vera róleg og að ég þyrfti ekki að þykjast finnast þetta svona gott. Málið var samt að mér fannst þetta mjög gott og finnst eiginlega bara betra þegar ég styn. Fastir pennar 10.4.2013 19:04
Að gleypa sæði svipar til þess að gleypa hor Þetta er kannski kjánalegt en mér finnst ég oft heyra að sæði geti verið gott fyrir líkamann, þá meina ég eins og að gleypa það. Ég las einhver staðar að það gæti hvíttað tennurnar, væri rakagefandi fyrir húðina og væri stútfullt af próteini og vítamínum. Fastir pennar 20.3.2013 17:30
Kynlífið breytist eftir því sem aldurinn færist yfir "Við erum hjón á fertugsaldri. Vandamálið hjá honum er það að tólin eru bara orðin eitthvað þreytt.“ Lífið 6.3.2013 19:07
Íslenskir piltar eiga met í áhorfi á klámi Ég vildi athuga hvort þú kannaðist við síðuna "Your brain on porn“ og hvort þú hefðir kynnt þér hvort að eitthvað vit væri í henni? Ég er klámfíkill og þegar ég áttaði mig á því og fór að leita mér stuðnings rakst ég á þessa síðu og hún var frábær til að skilja hvernig fíknin virkar og hvaða áhrif internet-klám hefur á mig. Fastir pennar 13.2.2013 17:54
Sjálfstyrking gegn klámi Rætt er um ritskoðun á klámi. Sumir súpa hveljur og segja að vor ráðherra ætli að setja regluverk um gamla góða inn-út-inn-út. Aðrir hafa áhyggjur af því hvers landið okkar skuli gjalda, fyrst gjaldeyrishöft og nú klámbann. Fastir pennar 6.2.2013 16:56
Kynlíf án fullnægingar Mig langar til að bera undir þig eftirfarandi. Ég fæ ekki fullnægingu og finnst það ekkert mál. Þetta verður meira vandamál í hans huga, því hann heldur að hann sé ekki að standa sig og við eigum kannski ekki saman kynferðislega. Fastir pennar 30.1.2013 16:57
Sveiflur í kynlífi Spurning: Konan mín rak erlenda frétt framan í mig um að nær helmingur kvenna missti alla kynlöngun á einhverjum tímapunkti. Ég fékk áfall. Hún var sem sagt að réttlæta margra ára kynsvelti við mig! Þetta þykir mér vera dapurleg staðreynd og alls ekki góðar fréttir. Fastir pennar 17.1.2013 17:02
Rakettu fullnæging Vissulega getum við talað um stóra, tignarlega og litríka flugelda sem springa í allar áttir og það er engu líkara en hausinn á þeim fullnægða ætli að þjóta upp í loft með flugeldunum, svo magnaður er þessi hápunktur kynlífsins. Fastir pennar 9.1.2013 17:10
Ég vissi það ekki þá, en ég veit það núna Rassinn hangir aðeins neðar og hristist aðeins meira. Ég er komin á nýja áratug, hinn svokallaða fertugsaldur. Fyrir mörgum er nýtt aldursár merki um að nú sé farið að slá aðeins í skrokkinn, æskuljóminn dvínar sem og orkan. Ég rýndi í spegilmynd mína og skoðaði nýjar hrukkur í kringum augun sem hafa myndast við mikinn hlátur og ofdýrkun á sólarljósi í fjarlægum löndum. Eitt grátt hár hér og þar má skrifast á hasar og spennu. Fastir pennar 12.12.2012 16:47
Kynlífsvandi - 3 mínútur og búið! Ég er sautján ára gutti og á við smá vandamál að stríða (að mér finnst). Eins og flestir á þessum aldri er ég byrjaður að sofa hjá en vandamálið er að ég fæ það svo alltof, alltof fljótt! Það er bara í svona þrjár mínútur og mér finnst það bara allt of stutt! Ég var þess vegna að velta því fyrir mér hvort þú gætir gefið mér einhver góð ráð? Lífið 15.11.2012 08:38
Æfingin skapar meistarann Ég er kona á fertugsaldri og langar mikið til þess að finna leiðir til þess að fá sterkari fullnægingu og á margvíslegan hátt. Fastir pennar 31.10.2012 16:49
Ímyndarherferð píkunnar Ég sá píkuna í nýju ljósi um daginn. Það var ekki svo að ég hefði spennt hana upp með goggi og stungið inn vasaljósi (þó vissulega sé það hugmynd fyrir áhugasama um leggöng). Ég sá hana í súkkulaðilíki. Í öllu sínu veldi sem smartan og girnilegan konfektmola. Við það að sjá hana svona tignarlega þá kviknaði hjá mér hugmynd. Fastir pennar 10.10.2012 17:41
Styndu af hjartans þrá Spurning: Ég er ein af þeim konum sem eiga erfitt með að fá fullnægingu í kynlífi og ég held að það sé ekki út af þekkingarleysi kærastans. Hann kann alveg sitt, mér finnst ég bara oft vera að hugsa um eitthvað allt annað þegar við stundum kynlíf. Ég ræð ekkert við það og það er mjög pirrandi því oft dett ég úr stuði og stundum tekur hann eftir því og spyr hvort ekki sé allt í lagi. Og auðvitað er allt í lagi þó stundum pæli ég í hlutum eins og hvort honum finnist ég sæt og hvað hann sé að hugsa, gera það ekki allir? Fastir pennar 5.10.2012 17:12
Ástareldurinn kveiktur á ný Mig vantar smá ráð hjá þér. Við kærastinn erum búin að vera saman í nokkur ár og eigum tvö yndisleg börn. Báðar meðgöngurnar voru mjög erfiðar og ég var mikið veik og kynlífið þar af leiðandi ekki neitt. Fastir pennar 19.9.2012 17:48
Unglingar og klám Unglingar horfa á klám. Það er staðreynd. Margir vita að klám er óraunverulegt en reyna samt að draga einhvern lærdóm af því. Þekkingin til að greina á milli hvað sé raunhæft og hvað ekki er ekki til staðar sökum reynsluleysis í samskiptum og kynlífi. Klámið kennir börnum ekki samskipti því þar eru einungis geltar skipanir og svívirðingar. Við fullorðna fólkið vitum að sú tækni dugar skammt í raunverulegum kynmökum en þeir sem hana hafa prófað hafa oftar en ekki sármóðgað bólfélagann með tilheyrandi leiðindum. Þá kennir klámið heldur ekki tækni, þarna eru atvinnumenn á ferð og leikmenn sem ætla að herma eftir geta slasað sig og aðra. Fastir pennar 1.8.2012 18:15
Fantasíur í kynlífi Grasið strýkst við sólbrúnt hörundið á stinnum kroppnum og þessi ókunnugi maður sem liggur við hlið þér horfir djúpt í augu þín er þú grípur um… Fastir pennar 29.6.2012 16:54
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent