Salat

Fréttamynd

Gulrótasalat sem rífur í bragð­laukana

Heilsukokkurinn Kristjana Steingrímsdóttir, jafnan þekkt sem Jana, er dugleg að deila ýmsum uppskriftum í heilsusamlegri kantinum með fylgjendum sínum á Instagram. Nýlega deildi hún uppskrift að auðveldu gulrótarsalati sem hún segir rífa aðeins í.

Lífið
Fréttamynd

Gúrkan hækkað um þúsund krónur

Hrefna Rósa Sætran, matreiðslumeistari og veitingahúseigandi, segir vöruverð á gúrku hafa hækkað um þúsund krónur frá því í lok júní. Ástæðuna telur hún augljóslega mega rekja til óvæntra vinsælda gúrkunnar í sannkallaðri gúrkutíð á samfélagsmiðlinum TikTok.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Full­kominn for­réttur sem þið verðið að prófa

Matgæðingurinn Berglind Hreiðarsdóttir, hjá Gotterí og gersemar, útbjó nýverið ljúffengri uppskrift af grillosti með pestói og klettasalati. Rétturinn er tilvalinn sem léttur forréttur eða sem meðlæti með grillmatnum.

Lífið
Fréttamynd

Ó­mót­stæði­legt risarækju hrásalat að hætti Lindu Ben

Matarbloggarinn Linda Benediktsdóttir deildi litríkri og bragðgóðri uppskrift að risarækju hrásalati með mexíkósku ívafi með fylgjendum sínum á Instagram á dögunum. Það tekur aðeins fimmtán mínútur að framkvæma uppskriftina sem er stútfull af hollustu.

Lífið
Fréttamynd

Eftir­lætis kjúklingasalat Lindu Ben

Matarbloggarinn Linda Benediktsdóttir deildi girnilegri uppskrift að kjúklingasalati með sætum kartöflum, döðlum og sinnepsdressingu með fylgjendum sínum á Instagram. Hún segir réttinn bragðgóðan og vera í miklu uppáhaldi hjá henni og fjölskyldunni.

Lífið
Fréttamynd

Sumarlegir réttir að hætti Jönu

Heilsukokkurinn Kristjana Steingrímsdóttir, eða Jana, deildi sumarlegum og einföldum uppskriftum með fylgjendum á Instagram. Réttirnir eru bragðgóðir og henta vel sem meðlæti eða sem léttur aðalréttur.

Lífið
Fréttamynd

Girni­legar og lit­ríkar salatskálar að hætti Jönu

Kristjana Steingrímsdóttir heilsukokkur deildi myndum af girnilegum og litríkum salötum með fylgjendum sínum á Instagram. Hún segir góðan undirbúning lykilatriðið þegar kemur að því að töfra fram nærandi og bragóðar skálar á aðeins nokkrum mínútum.

Lífið
Fréttamynd

Stút­fyllt svína­lund með sæt­kar­töflu­salati

Ívar Örn Hansen er Helvítis kokkurinn sem ætlar að kenna ykkur að elda bragðgóðan mat á mannamáli á Vísi og á Stöð 2+. Matreiðsluþátturinn er fyrir þá sem vilja ekkert kjaftæði, bara elda bragðgóðan mat og munu þeir koma inn vikulega. Í þetta skiptið er það stútfyllt svínalund með sveppakremi og sætkartöflu- og döðlusalati sem snertir alla bragðlaukana.

Lífið
Fréttamynd

Uppáhalds kjúklinga-sellerísalat Tobbu Marínós

„Ég trúi nú ekki svona töfrasögum og ætlaði ekki að verða einhver forsprakki í grænbrúsksértrúasöfnuði,” segir Tobba Marínós í samtali við Vísi. Hún lýsir því hvernig sellerí varð hluti af hennar lífi en í dag byrjar hún alla daga með sellerísafa í hönd.

Matur
Fréttamynd

Eldað af ást: Matmikið andasalat sem er létt í maga

Eldað af ást er nýr matreiðsluþáttur hér á Vísi. Þáttastjórnandinn er matgæðingurinn Kristín Björk og önnur uppskriftin sem hún sýnir er andasalat sem er fullkomið eftir þungar hátíðarmáltíðir síðustu daga. 

Matur
Fréttamynd

Vatnsmelónusalat með mojito

Þetta er ótrúlegt frísklegt salat fyrir fullorðna. Gera þarf vinaigrette með bragð af mintu, rommi og límónu. Salatið fer einstaklega vel með grilluðum kjúklingabringum. Uppskriftin miðast við fjóra.

Matur
Fréttamynd

Eggja- og lárperusalat með kalkúni

Í þessa uppskrift er notuð tortilla-kaka úr heilhveiti. Þægilegur réttur sem hægt er að borða úti í náttúrunni. Fínasti hádegisverður fyrir fjóra eða nesti í ferðalagið.

Matur
Fréttamynd

Salat með mexíkóskum blæ að hætti Evu Laufeyjar

Steikið kjúklinginn upp úr olíu, kryddið skinnhliðina og steikið á þeirri hlið í tíu mínútur. Kryddið hina hliðina með salti, pipar, kumminkryddi og Bezt á allt-kryddblöndunni. Þegar kjúklingurinn er tilbúinn er gott að setja hann inn í heitan ofn á meðan salatið er útbúið.

Matur
Fréttamynd

Hátíðlegt kjúklingasalat

Sjónvarpskokkurinn Eyþór Rúnarsson gefur gómsætar uppskriftir á Stöð 2 fram að jólum. Í gær töfraði hann fram þriggja rétta matseðil sem kjörinn er á aðfangadag.

Matur
Fréttamynd

Ofnbakaður hunangslax á spínatbeði með dillsósu

Fiskur er frábær fæða, bæði mjög hollur og góður. Það er tilvalið að nota fiskmeti í salöt og þetta laxasalat á eftir að koma ykkur á óvart. Hunangslax á spínatbeði með stökkum pekanhnetum og dillsósu.

Matur
Fréttamynd

Ítalskt salat að hætti Evu Laufeyjar

Þetta salat inniheldur kannski ekki mörg hráefni en engu að síður er þetta algjör veisla fyrir bragðlaukana. Það er nefnilega þannig að þegar góð hráefni eiga í hlut þá er algjör óþarfi að flækja málin. Einfalt, fljótleg og ómótstæðilega gott.

Matur