Verkfall 2016 Nærri helmingur félagsmanna SFR hefur greitt atkvæði um verkfall Afgreiðsla vegabréfa og ökuskírteina stöðvast og starfsemi Landspítlans og fleiri stofnana skerðist mikið ef til verkfalls félagsmanna SFR og sjúkraliða kemur. Innlent 24.9.2015 18:54 Þúsund starfsmenn Landspítalans gætu lagt niður störf Grafalvarleg staða er uppi í kjarasamningsviðræðum SFR, en ef af verkfalli SFR og Sjúkraliðafélags Íslands, munu um eitt þúsund manns á Landspítalanum leggja niður störf. Atkvæðagreiðsla um verkfallsaðgerðir er hafin og lýkur á þriðjudag. Innlent 24.9.2015 17:45 Lögreglumenn í óvenjulegu hlutverki á Alþingi Landsmenn eru orðnir vanir því að sjá lögreglu að störfum við Austurvöll til að hafa hemil á mótmælendum. Innlent 24.9.2015 10:46 Félagsmenn SFR greiða atkvæði um verkfallsboðun Verði af verkfalli hefst það 15. október og mun hafa áhrif á flestum vinnustöðum ríkisins. Innlent 22.9.2015 16:02 Félagsmenn í VM samþykkja kjarasamninga Samningurinn var samþykktur með 54 prósent greiddra atkvæða. Innlent 22.9.2015 15:32 Aukin harka hlaupin í kjaradeilu sjúkraliða og ríksins Sjúkraliðar stefna á verkfall í október og hefja atkvæðagreiðslu um boðun verkfallsins eftir helgina. Á meðan funda lögreglumenn á nóttunni um sín kjaramál en þeir hafa áhyggjur af stöðu kjaraviðræðnanna. Innlent 20.9.2015 19:59 Sjúkraliðar greiða atkvæði um verkfall: „Við erum gjörsamlega nauðbeygð“ „Það er enginn sem vill fara í verkföll,“ segir formaður Sjúkraliðafélags Íslands. Innlent 20.9.2015 12:12 Vínbúðir loka og neftóbaksframleiðsla stöðvast fari félagsmenn SFR í verkfall Lítið hefur þokast í kjaradeilu SFR og ríkisins en engir samningafundir hafa verið boðaðir. Viðskipti innlent 18.9.2015 10:08 Allar líkur á verkfalli sjúkraliða Allar líkur eru á að ellefu hundruð sjúkraliðar boði til verkfalls og leggi niður störf í október. Framkvæmdastjóri Sjúkraliðafélags Íslands segir kjaraviðræður þeirra og ríksins í algjörum hnút. Innlent 15.9.2015 14:02 „Hendur okkar eru bundnar í bak og fyrir“ Formaður Landssambands lögreglumanna segir að félagsmenn sínir væru að öllum líkindum á leið í verkfallsaðgerðir hefðu þeir verkfallsrétt. Boðað er til baráttufundar í Háskólabíói á morgun. Innlent 14.9.2015 11:47 Ekki annað í stöðunni en að grípa til aðgerða Grafalvarleg staða er sögð í kjaradeilu þriggja stærstu stéttarfélaga BSRB við ríkið. Ekki hefur verið boðaður fundur eftir árangurslausan fund í gær. Stéttarfélögin boða félaga á stóran fund eftir viku og hugleiða aðgerðir. Innlent 9.9.2015 21:29 Árangurslaus samningafundur Fundi SFR, SLFÍ OG LL með samninganefnd ríkisins lauk í dag og ekki var boðað til nýs fundar. Innlent 9.9.2015 15:44 Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja og SA skrifa undir kjarasamning Launahækkanir á samningstímanum eru á bilinu 16,5 til 22,2 prósent. Innlent 9.9.2015 08:27 Næsta skref er að kanna baklandið og aðgerðir Ríkisvaldið sagt efna til ófriðar við þrjú stærstu félög ríkisstarfsmanna. Mikið ber í milli í viðræðum við samninganefnd ríkisins. Úrslitafundur á morgun. Innlent 7.9.2015 20:58 Árangur af viðræðum VM og SA Ekkert þokast í deilu Rio Tinto og starfsmanna álversins. Innlent 1.9.2015 11:30 Skoða nú áhrif á rauðu strikin Gerðardómur færði hjúkrunarfræðingum 25 prósenta launahækkun á fjórum árum á meðan ríkið bauð 19 prósent. Landspítalinn er að greina áhrif ákvörðunarinnar. Innlent 17.8.2015 19:03 Hjúkrunarfræðingar fella niður dómsmál gegn ríkinu Hæstiréttur sýknaði íslenska ríkið í máli sem BHM höfðaði. Telur Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga ljóst að dómsmál hefði engu skilað Fíh þar sem málin væru um margt svipuð. Innlent 17.8.2015 11:10 Almenn ánægja með úrskurð gerðardóms Gerðardómur kvað upp úrskurð sinn í kjaradeilum BHM og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga í gær Innlent 14.8.2015 20:22 Reiknað með gerðardómi í dag BHM telur Hæstarétt opna á málshöfðun vegna væntanlegrar niðurstöðu gerðardóms í kjaradeilu samtakanna við ríkið. Niðurstaða Hæstaréttar er vonbrigði að mati BHM. Innlent 13.8.2015 19:46 Hæstiréttur: Íslenska ríkinu heimilt að setja lög á verkföll BHM Hæstiréttur kvað upp dóm sinn í morgun, en BHM hafði áður áfrýjað dómi Héraðsdóms Reykjavíkur sem féll þann 15. júlí. Innlent 13.8.2015 09:55 Háskólamenn og ríkið takast á fyrir Hæstarétti Málflutningur hófst í Hæstarétti í morgun í máli Bandalags háskólamanna gegn íslenska ríkinu. Innlent 10.8.2015 09:54 Ekki fundað sérstaklega án gerðardóms Gerðardómur hefur frest til 15. ágúst til að ákveða kjör félagsmanna BHM og hjúkrunarfræðinga. Innlent 9.8.2015 20:33 Hjúkrunarfræðingar fá flýtimeðferð Hæstiréttur hefur fellt úr gildi úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur sem hafnað hafði kröfu Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga um flýtimeðferð í máli sem félagið hefst höfða á hendur íslenska ríkinu. Innlent 28.7.2015 15:03 170 lýst yfir áhuga á að gerast stofnfélagar í sjálfseignarfélagi hjúkrunarfræðinga Undirbúningsfundur um stofnun félagsins var haldinn í dag. Skipað hefur verið í sjö manna undirbúningsstjórn. Innlent 21.7.2015 23:47 Leiðsögumenn samþykkja nýjan kjarasamning Um 75 prósent greiddu atkvæði með samningnum. Viðskipti innlent 17.7.2015 13:32 Hjúkrunarfræðingar leigi sig út sjálfir: Vinna hafin við stofnun hjúkrunarmiðlunar Hópur hjúkrunarfræðinga vinnur nú að því að koma á fót sjálfseignarstofnun þar sem þeir myndu leigja út starfsemi sína á eigin taxta. Segjast finna fyrir miklum meðbyr innan stéttarinnar. Innlent 16.7.2015 23:04 Telur BHM-dóm ekki hafa fordæmisgildi Kjaradeilu hjúkrunarfræðinga hefur verið vísað til gerðardóms en fulltrúar frá Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga funduðu með dómnum í dag. Innlent 16.7.2015 19:51 Framkvæmdastjóri hjúkrunar: Engin heildarlausn að fá erlent vinnuafl Sigríður Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar á Landspítalanum, segir reynslu spítalans af erlendu vinnuafli misgóða. Innlent 16.7.2015 19:29 Kjaradeilan fari fyrir gerðardóm: Bjarni telur hjúkrunarfræðinga í „lagalegum loftfimleikum“ Ráðamenn segja niðurstöðu úr atkvæðagreiðslu um nýjan kjarasamning ekki koma á óvart miðað við umræðu að undanförnu. Innlent 15.7.2015 19:21 BHM mun að öllum líkindum áfrýja: „Óneitanlega vonbrigði“ Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður Bandalags háskólamanna, segir sýknudóm yfir íslenska ríkinu í máli félagsins vonbrigði. Innlent 15.7.2015 14:44 « ‹ 5 6 7 8 9 10 11 12 13 … 22 ›
Nærri helmingur félagsmanna SFR hefur greitt atkvæði um verkfall Afgreiðsla vegabréfa og ökuskírteina stöðvast og starfsemi Landspítlans og fleiri stofnana skerðist mikið ef til verkfalls félagsmanna SFR og sjúkraliða kemur. Innlent 24.9.2015 18:54
Þúsund starfsmenn Landspítalans gætu lagt niður störf Grafalvarleg staða er uppi í kjarasamningsviðræðum SFR, en ef af verkfalli SFR og Sjúkraliðafélags Íslands, munu um eitt þúsund manns á Landspítalanum leggja niður störf. Atkvæðagreiðsla um verkfallsaðgerðir er hafin og lýkur á þriðjudag. Innlent 24.9.2015 17:45
Lögreglumenn í óvenjulegu hlutverki á Alþingi Landsmenn eru orðnir vanir því að sjá lögreglu að störfum við Austurvöll til að hafa hemil á mótmælendum. Innlent 24.9.2015 10:46
Félagsmenn SFR greiða atkvæði um verkfallsboðun Verði af verkfalli hefst það 15. október og mun hafa áhrif á flestum vinnustöðum ríkisins. Innlent 22.9.2015 16:02
Félagsmenn í VM samþykkja kjarasamninga Samningurinn var samþykktur með 54 prósent greiddra atkvæða. Innlent 22.9.2015 15:32
Aukin harka hlaupin í kjaradeilu sjúkraliða og ríksins Sjúkraliðar stefna á verkfall í október og hefja atkvæðagreiðslu um boðun verkfallsins eftir helgina. Á meðan funda lögreglumenn á nóttunni um sín kjaramál en þeir hafa áhyggjur af stöðu kjaraviðræðnanna. Innlent 20.9.2015 19:59
Sjúkraliðar greiða atkvæði um verkfall: „Við erum gjörsamlega nauðbeygð“ „Það er enginn sem vill fara í verkföll,“ segir formaður Sjúkraliðafélags Íslands. Innlent 20.9.2015 12:12
Vínbúðir loka og neftóbaksframleiðsla stöðvast fari félagsmenn SFR í verkfall Lítið hefur þokast í kjaradeilu SFR og ríkisins en engir samningafundir hafa verið boðaðir. Viðskipti innlent 18.9.2015 10:08
Allar líkur á verkfalli sjúkraliða Allar líkur eru á að ellefu hundruð sjúkraliðar boði til verkfalls og leggi niður störf í október. Framkvæmdastjóri Sjúkraliðafélags Íslands segir kjaraviðræður þeirra og ríksins í algjörum hnút. Innlent 15.9.2015 14:02
„Hendur okkar eru bundnar í bak og fyrir“ Formaður Landssambands lögreglumanna segir að félagsmenn sínir væru að öllum líkindum á leið í verkfallsaðgerðir hefðu þeir verkfallsrétt. Boðað er til baráttufundar í Háskólabíói á morgun. Innlent 14.9.2015 11:47
Ekki annað í stöðunni en að grípa til aðgerða Grafalvarleg staða er sögð í kjaradeilu þriggja stærstu stéttarfélaga BSRB við ríkið. Ekki hefur verið boðaður fundur eftir árangurslausan fund í gær. Stéttarfélögin boða félaga á stóran fund eftir viku og hugleiða aðgerðir. Innlent 9.9.2015 21:29
Árangurslaus samningafundur Fundi SFR, SLFÍ OG LL með samninganefnd ríkisins lauk í dag og ekki var boðað til nýs fundar. Innlent 9.9.2015 15:44
Samtök starfsmanna fjármálafyrirtækja og SA skrifa undir kjarasamning Launahækkanir á samningstímanum eru á bilinu 16,5 til 22,2 prósent. Innlent 9.9.2015 08:27
Næsta skref er að kanna baklandið og aðgerðir Ríkisvaldið sagt efna til ófriðar við þrjú stærstu félög ríkisstarfsmanna. Mikið ber í milli í viðræðum við samninganefnd ríkisins. Úrslitafundur á morgun. Innlent 7.9.2015 20:58
Árangur af viðræðum VM og SA Ekkert þokast í deilu Rio Tinto og starfsmanna álversins. Innlent 1.9.2015 11:30
Skoða nú áhrif á rauðu strikin Gerðardómur færði hjúkrunarfræðingum 25 prósenta launahækkun á fjórum árum á meðan ríkið bauð 19 prósent. Landspítalinn er að greina áhrif ákvörðunarinnar. Innlent 17.8.2015 19:03
Hjúkrunarfræðingar fella niður dómsmál gegn ríkinu Hæstiréttur sýknaði íslenska ríkið í máli sem BHM höfðaði. Telur Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga ljóst að dómsmál hefði engu skilað Fíh þar sem málin væru um margt svipuð. Innlent 17.8.2015 11:10
Almenn ánægja með úrskurð gerðardóms Gerðardómur kvað upp úrskurð sinn í kjaradeilum BHM og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga í gær Innlent 14.8.2015 20:22
Reiknað með gerðardómi í dag BHM telur Hæstarétt opna á málshöfðun vegna væntanlegrar niðurstöðu gerðardóms í kjaradeilu samtakanna við ríkið. Niðurstaða Hæstaréttar er vonbrigði að mati BHM. Innlent 13.8.2015 19:46
Hæstiréttur: Íslenska ríkinu heimilt að setja lög á verkföll BHM Hæstiréttur kvað upp dóm sinn í morgun, en BHM hafði áður áfrýjað dómi Héraðsdóms Reykjavíkur sem féll þann 15. júlí. Innlent 13.8.2015 09:55
Háskólamenn og ríkið takast á fyrir Hæstarétti Málflutningur hófst í Hæstarétti í morgun í máli Bandalags háskólamanna gegn íslenska ríkinu. Innlent 10.8.2015 09:54
Ekki fundað sérstaklega án gerðardóms Gerðardómur hefur frest til 15. ágúst til að ákveða kjör félagsmanna BHM og hjúkrunarfræðinga. Innlent 9.8.2015 20:33
Hjúkrunarfræðingar fá flýtimeðferð Hæstiréttur hefur fellt úr gildi úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur sem hafnað hafði kröfu Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga um flýtimeðferð í máli sem félagið hefst höfða á hendur íslenska ríkinu. Innlent 28.7.2015 15:03
170 lýst yfir áhuga á að gerast stofnfélagar í sjálfseignarfélagi hjúkrunarfræðinga Undirbúningsfundur um stofnun félagsins var haldinn í dag. Skipað hefur verið í sjö manna undirbúningsstjórn. Innlent 21.7.2015 23:47
Leiðsögumenn samþykkja nýjan kjarasamning Um 75 prósent greiddu atkvæði með samningnum. Viðskipti innlent 17.7.2015 13:32
Hjúkrunarfræðingar leigi sig út sjálfir: Vinna hafin við stofnun hjúkrunarmiðlunar Hópur hjúkrunarfræðinga vinnur nú að því að koma á fót sjálfseignarstofnun þar sem þeir myndu leigja út starfsemi sína á eigin taxta. Segjast finna fyrir miklum meðbyr innan stéttarinnar. Innlent 16.7.2015 23:04
Telur BHM-dóm ekki hafa fordæmisgildi Kjaradeilu hjúkrunarfræðinga hefur verið vísað til gerðardóms en fulltrúar frá Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga funduðu með dómnum í dag. Innlent 16.7.2015 19:51
Framkvæmdastjóri hjúkrunar: Engin heildarlausn að fá erlent vinnuafl Sigríður Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar á Landspítalanum, segir reynslu spítalans af erlendu vinnuafli misgóða. Innlent 16.7.2015 19:29
Kjaradeilan fari fyrir gerðardóm: Bjarni telur hjúkrunarfræðinga í „lagalegum loftfimleikum“ Ráðamenn segja niðurstöðu úr atkvæðagreiðslu um nýjan kjarasamning ekki koma á óvart miðað við umræðu að undanförnu. Innlent 15.7.2015 19:21
BHM mun að öllum líkindum áfrýja: „Óneitanlega vonbrigði“ Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður Bandalags háskólamanna, segir sýknudóm yfir íslenska ríkinu í máli félagsins vonbrigði. Innlent 15.7.2015 14:44
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent