Gjaldeyrishöft

Sigmundur Davíð í viðtali á Sky News
Forsætisráðherra útskýrir fyrir hinum enskumælandi heimi aðgerðir ríkisstjórnarinnar til losunar gjaldeyrishafta.

Skuldir ríkissjóðs gætu lækkað um hátt í helming
Tekjur sem koma í ríkiskassann frá slitabúum föllnu bankanna við losun fjármagnshafta verða eyrnamerktar því að greiða niður skuldir ríkissjóðs.

Stærstu kröfuhafarnir hafa þegar lýst yfir vilja til að fara eftir stöðugleikaskilyrðunum
Gangi það ekki eftir verður stöðugleikaskatturinn lagður á slitabúin.

Bjarni Benediktsson: „Mikil og ánægjuleg tímamót“
Bjarni Benediktsson, fjármála-og efnahagsráðherra, sagði á blaðamannafundi í hádeginu að stjórnvöld hafi reynt að nálgast vandamálið vegna hafta með það að leiðarljósi að koma með heildstæða lausn.

Tekjur ríkissjóðs af stöðugleikaskatti gætu numið 850 milljörðum
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir tekjur ríkissjóðs af stöðugleikaskatti gætu orðið umtalsverðar.

Forsætisráðherra: Aðgerðirnar geta haft raunveruleg áhrif á daglegt líf
Allt sem fæst í aðgerðum stjórnvalda verður notað til að greiða niður skuldir ríkisins.

Leggja á 39 prósenta skatt á eignir slitabúanna
Slitabúin hafa til áramóta að ljúka nauðasamningum. Tekjur ríkissjóðs gætu numið 850 milljörðum.

Bein útsending: Blaðamannafundur vegna afnáms gjaldeyrishafta
Blaðamannafundur ríkisstjórnarinnar þar sem Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, og Bjarni Benediktsson, fjármála-og efnahagsráðherra, kynna áætlun vegna afnáms gjaldeyrishafta hefst í Kaldalónssal Hörpu núna klukkan 12.

Annar ritstjóri DV segir frétt blaðsins um stöðugleikaskatt góða blaðamennsku
Eggert Skúlason svarar ummælum Steingríms J. Sigfússonar sem þingmaðurinn lét falla í pontu í gærkvöld.

Skuldabréfaviðskipti stöðvuð í Kauphöllinni
Fjármálaeftirlitið hefur stöðvað viðskipti með skuldabréf sem gefin eru út af Íbúðalánasjóði, Ríkissjóði, öllum skráðu tryggingafélögunum og Landsbréfum og Íslandssjóðum.

Gjaldeyrishöftin hert í bili
Alþingi samþykkti í gærkvöldi breytingar á lögum um gjaldeyrishöft. Fyrirbyggjandi aðgerð til að koma í veg fyrir peningaútstreymi áður en afnám hafta hefst.

Nefndinni gert viðvart eftir hádegi um þörf á að herða reglur um höftin
Árni Páll Árnason kvartaði undan því að stjórnarandstaðan væri ekki með í ráðum.

Boða til blaðamannafundar vegna afnáms gjaldeyrishafta
Fer fram í Hörpu í hádeginu á morgun.

Bein útsending klukkan 22: Afnám hafta á dagskrá Alþingis
Boðað hefur verið til þingfundar þar sem reikna má með því að Bjarni Benediktsson kynni frumvörp er varða afnám tæplega sjö ára gjaldeyrishafta.

Afnám hafta sett í lög í þessum mánuði
Frumvörp um afnám hafta voru kynnt í ríkisstjórn í gær. Á að samþykkja á Alþingi í þessum mánuði. Brýnt hefur verið fyrir ráðamönnum að tala varlega um tekjur sem myndast. Horft til niðurgreiðslu skulda. Málið verður kynnt eftir helgi.

Bjarni kynnti tvö frumvörp um afnám hafta
Frumvörpin verða kynnt opinberlega eftir helgi.

Búist við kynningu á 40 prósenta stöðugleikaskatti í ríkisstjórn
Skattur á slitabú föllnu bankanna á að vera fyrsta skrefið í afnámi gjaldeyrishafta.

Umhleypingar að svikalogni loknu
Ekki er laust við að ákveðinn óhugur fylgi lestri á nýjustu spám um þróun stýrivaxta Seðlabankans. Greining Íslandsbanka gerir til dæmis í nýjustu spá sinni ráð fyrir því að stýrivextir bankans hækki um 2,5 prósentustig til loka næsta árs og verði þá komnir úr rúmum fimm prósentum nú í tæp átta prósent.

Yfirlýsing MP banka: Fjölskyldutengslin hafa legið lengi fyrir
Segjast ekki geta tjáð sig um einstaka viðskiptavini bankans.

Hótun systranna: Sigmundur sagður hafa beitt sér fyrir láni frá MP banka
Pressan fékk sextíu milljóna króna yfirdrátt hjá MP banka en hafna tengslum við forsætisráðherra.

Velta með skuldabréf jókst um 83 prósent
Aðgerðir ríkisstjórnarinnar gætu valdið fjórtán milljarða tekjutapi á ári og skapað þenslu í hagkerfinu.

Frumvarp um afnám hafta í þessari viku
Vinna við frumvarp um afnám hafta er á lokastigi. Stefnt að því að kynna það fyrir ríkisstjórn á morgun. Stjórnarandstaðan fær kynningu í kjölfarið. Aðeins örfáir utan oddvita stjórnarflokkanna upplýstir. Átti að kynna málið fyrir helgi.

„Við erum Bjartur í Sumarhúsum þjóðanna“
Hrund Rudolfsdóttir, forstjóri Veritas, dró upp dökka mynd af stöðu Íslands á fundi Íslandsbanka og Viðskiptaráðs í gær.

Bjartsýni á boðað frumvarp um höft
Gert er ráð fyrir að frumvarp um losun hafta verði birt í næstu viku. Framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs fagnar því. Hann segir að langtímaáhrif verði tvímælalaust jákvæð.

Forseti Alþingis boðar þingstörf fram á sumar
Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, staðfesti í forsetastól um tvöleytið að starfsáætlun Alþingis væri ekki lengur í gildi.

Frumvarp um afnám gjaldeyrishafta lagt fram í næstu viku
Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, segir að framlengja þurfi þingstörfin svo hægt sé að leggja fram frumvarp um afnám hafta.

Seðlabankinn að skoða undanþágu fyrir lífeyrissjóðina
Framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða segir viðræður hafa staðið yfir í mjög langan tíma.

CCP eins og stór fiskur í lítilli tjörn
Frosti Sigurjónsson, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis og fyrrverandi stjórnarformaður CCP, segir mikilvægt að ríghalda ekki í stórfyrirtæki þegar þau vilja flytja höfuðstöðvar sínar úr landi. Gjaldeyrishöft eigi ekki stóran þátt í ákvörðun.

Lífeyrissjóðirnir geti fjárfest erlendis fyrir árslok
Landssamtök lífeyrissjóða hafa átt í viðræðum við Seðlabankann um að lífeyrissjóðum verði veitt leyfi fyrir einhverjum fjárfestingum erlendis.

AGS telur miklar launahækkanir ógna stöðugleika
Tugprósenta launahækkanir gætu tafið fyrir afnámi gjaldeyrishafta að mati AGS.