Forsetakosningar 2016 Í beinni: Kappræður forsetaframbjóðenda á Akureyri Nemendafélag Menntaskólans á Akureyri stendur fyrir kappræðum með forsetaframbjóðendum Innlent 25.5.2016 16:43 Þau eru í framboði til forseta Íslands Níu manns skiluðu inn löglegu framboði til innanríkisráðuneytisins vegna forsetakosninganna í sumar. Innlent 25.5.2016 16:26 „Jafnrétti er númer eitt, tvö og þrjú í því að búa til samfélag“ Elísabet Jökulsdóttir forsetaframbjóðandi hvetur allar konur til að kjósa sig í komandi forsetakosningum. Innlent 25.5.2016 16:07 Guðrún Margrét segir niðurstöðurnar ekki koma sér á óvart „Þetta er í raun bara lítil breyting en ég ætla að klára," segir Guðrún Margrét Pálsdóttir forsetaframbjóðandi. Innlent 25.5.2016 13:36 Sturla segist taka meira mark á könnun Útvarps Sögu Sturla Jónsson forsetaframbjóðandi segist telja flestar þær skoðanakannanir sem gerðar hafa verið að undanförnu ómarktækar. Innlent 25.5.2016 13:21 Stjórnmálafræðingur: „Ekki lítur þetta nú vel út fyrir Davíð Oddsson“ Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur mælist áfram með langmest fylgi frambjóðenda. Innlent 25.5.2016 12:50 „Það breytist ekkert ef frambjóðendur kerfisins verða kosnir" Hildur Þórðardóttir forsetaframbjóðandi segir ástæðu lítils stuðnings sé umfjöllun fjölmiðla um ákveðna frambjóðendur – svokallaða "frambjóðendur kerfisins“. Innlent 25.5.2016 12:27 Elísabet: Hrikalegt að einn maður mælist með svo mikið fylgi Elísabet Jökulsdóttir segist taka því fagnandi að mælast með eitthvert fylgi í skoðanakönnunum, þrátt fyrir að vissulega hafi hún viljað mælast með meira fylgi. Nú þurfi hún að gefa í. Innlent 25.5.2016 12:20 „Lýðræðisskekkja í gangi og mikið áhyggjuefni fyrir framtíð Íslands“ Ástþór Magnússon forsetaframbjóðandi segist ósáttur við hvernig staðið er að umræðu um forstakosningarnar. Innlent 25.5.2016 12:15 Halla telur að hlutirnir geti breyst mikið þegar samtal milli frambjóðenda hefst Hún hefur fulla trú á sínu framboði en hún mælist með 2,2 prósenta fylgi í nýrri könnun MMR. Innlent 25.5.2016 11:25 Guðni glaður í góðum meðbyr „Það er enn þá löng ferð fram undan.“ Innlent 25.5.2016 11:09 Davíð telur könnun MMR ekki endurspegla stöðuna eins og hún er í dag Segir könnunina gamla og gerða á því tímabili þegar hann var nýbúinn að tilkynna framboð. Innlent 25.5.2016 11:03 Telur að baráttan um Bessastaði verði á milli sín og Guðna "Það er gott að vera farinn að rísa aftur,“ segir Andri Snær Magnson forsetaframbjóðandi um nýja skoðanakönnun MMR. Innlent 25.5.2016 10:50 Guðni Th. enn með langmest fylgi Guðni Th. Jóhannesson heldur forystunni með 65,6 prósent fylgi. Næstur á eftir honum er Davíð Oddsson með 18,1 prósent fylgi. Innlent 25.5.2016 10:21 „Börn hafa ekkert gert til þess að stífla orkustöðvarnar sínar“ Hildur Þórðardóttir vill að þjóðin kjósi um ESB, hræðist innflutning á matvælum erlendis frá og lýsir sér sem „hugsjónamanneskju á móti spillingu fyrir betra samfélag.“ Innlent 23.5.2016 16:05 Ísland – boðberi friðar Ein af ástæðunum fyrir því að ég ákvað að bjóða mig fram til forseta eru möguleikar okkar til að marka okkur sess sem sáttasemjari milli stríðandi fylkinga í heiminum. Skoðun 21.5.2016 17:05 Ætlar að kæra framkvæmd kosninganna Magnús I. Jónsson, einn forsetaframbjóðenda, segir misvísandi upplýsingar frá yfirkjörstjórnum hafa orðið til þess að hann náði ekki að skila öllum gögnum inn. Innlent 21.5.2016 09:52 Níu keppa um lyklana að Bessastöðum Allt útlit er fyrir að níu manns muni bjóða sig fram til embættis forseta Íslands. Frambjóðendur skiluðu endanlega gögnum til innanríkisráðuneytisins í gær. Innlent 20.5.2016 20:46 „Ég hélt að við Guðni bærum gagnkvæma virðingu fyrir hvort öðru“ Halla Tómasdóttir forsetaframbjóðandi var í beinni hjá Nova í dag en þar var hún spurð út í ummæli Guðna Th. Jóhannessonar forsetaframbjóðanda sem hann lét falla í Speglinum í gær. Innlent 20.5.2016 16:14 Útlit fyrir að níu nöfn verði á kjörseðlinum Benedikt Mewes og Magnús Ingiberg Jónsson dottnir úr baráttunni um Bessastaði eftir að hafa ekki náð að skila inn nægilegum fjölda meðmæla til yfirkjörstjórna. Innlent 20.5.2016 11:29 Forsetaframbjóðanda vantar fimm Vestfirðinga Elísabetu Jökulsdóttur vantar einungis fimm undirskriftir til viðbótar fyrir forsetaframboð sitt en umsóknarfrestur rennur út að miðnætti. Innlent 19.5.2016 17:03 „Spes að þessir karlar vantreysti nýju kynslóðinni“ Andri Snær segir áherslur Davíðs Oddsonar vera andstæður þess sem hann hafi staðið fyrir í gegnum tíðina. Innlent 19.5.2016 16:24 Mun sakna þess að kenna misáhugasömum nemendum í Háskóla Íslands Guðni Th. Jóhannesson forsetaframbjóðandi sat fyrir svörum í beinni hjá Nova í dag. Innlent 19.5.2016 16:10 Lýðræðiskreppa og eftirskjálftar hrunsins haft afgerandi áhrif á forsetakosningarnar Ragnheiður Kristjánsdóttir, dósent í sagnfræði, segir að þrátt fyrir að hlutverk forseta Íslands sé illa skilgreint í stjórnarskrá þá sé hugmyndin um hann sem nokkurs konar handhafa þjóðarviljans mjög rótgróin í samfélaginu. Innlent 19.5.2016 11:28 Davíð segir leigupenna hagræða sannleikanum um hrunið Forsetaframbjóðandinn svaraði spurningum á Facebook-síðu Nova í dag. Innlent 18.5.2016 16:49 „Engin tilviljun að konur eru algjörlega jaðarsettar í þessari kosningabaráttu“ Birgir Hermannsson, aðjúnkt við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands, segir það athyglisvert hvernig Ólafur Ragnar Grímsson, forseti, hafi á síðustu vikum reynt að móta hugmyndir þjóðarinnar um það hvaða eiginleika mikilvægt sé að forseti hafi. Innlent 18.5.2016 15:04 Eftirlaun Davíðs koma til frádráttar forsetalaunum Davíð Oddsson ætti rétt á rúmum 1.400 þúsund krónum á mánuði, nái hann kjöri. Innlent 18.5.2016 11:47 Davíð Oddsson líkir sér við Eið Smára: Þú vilt hafa einn kúl inni í teignum "Eins og þið sjáið þá er ég algjör gúddí gæi,“ segir Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins og fyrrverandi forsætisráðherra og Seðlabankastjóri, en hann var gestur í útvarpsþættinum Brennslan á FM957 í morgun. Davíð ætlar að bjóða sig fram til embætti forseta Íslands. Lífið 18.5.2016 11:30 Meirihluti ánægður með störf Ólafs Ragnars og finnst forsetaembættið mikilvægt Tæplega tólf prósent vilja leggja embættið niður. Innlent 18.5.2016 10:39 Kosningabaráttan fyrir forsetakjörið 1996 kostaði 329 milljónir Dýrust voru framboð Ólafs Ragnars Grímssonar og Ástþórs Magnússonar sem kostuðu samtals 200 milljónir króna. Viðskipti innlent 18.5.2016 10:10 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 10 11 … 15 ›
Í beinni: Kappræður forsetaframbjóðenda á Akureyri Nemendafélag Menntaskólans á Akureyri stendur fyrir kappræðum með forsetaframbjóðendum Innlent 25.5.2016 16:43
Þau eru í framboði til forseta Íslands Níu manns skiluðu inn löglegu framboði til innanríkisráðuneytisins vegna forsetakosninganna í sumar. Innlent 25.5.2016 16:26
„Jafnrétti er númer eitt, tvö og þrjú í því að búa til samfélag“ Elísabet Jökulsdóttir forsetaframbjóðandi hvetur allar konur til að kjósa sig í komandi forsetakosningum. Innlent 25.5.2016 16:07
Guðrún Margrét segir niðurstöðurnar ekki koma sér á óvart „Þetta er í raun bara lítil breyting en ég ætla að klára," segir Guðrún Margrét Pálsdóttir forsetaframbjóðandi. Innlent 25.5.2016 13:36
Sturla segist taka meira mark á könnun Útvarps Sögu Sturla Jónsson forsetaframbjóðandi segist telja flestar þær skoðanakannanir sem gerðar hafa verið að undanförnu ómarktækar. Innlent 25.5.2016 13:21
Stjórnmálafræðingur: „Ekki lítur þetta nú vel út fyrir Davíð Oddsson“ Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur mælist áfram með langmest fylgi frambjóðenda. Innlent 25.5.2016 12:50
„Það breytist ekkert ef frambjóðendur kerfisins verða kosnir" Hildur Þórðardóttir forsetaframbjóðandi segir ástæðu lítils stuðnings sé umfjöllun fjölmiðla um ákveðna frambjóðendur – svokallaða "frambjóðendur kerfisins“. Innlent 25.5.2016 12:27
Elísabet: Hrikalegt að einn maður mælist með svo mikið fylgi Elísabet Jökulsdóttir segist taka því fagnandi að mælast með eitthvert fylgi í skoðanakönnunum, þrátt fyrir að vissulega hafi hún viljað mælast með meira fylgi. Nú þurfi hún að gefa í. Innlent 25.5.2016 12:20
„Lýðræðisskekkja í gangi og mikið áhyggjuefni fyrir framtíð Íslands“ Ástþór Magnússon forsetaframbjóðandi segist ósáttur við hvernig staðið er að umræðu um forstakosningarnar. Innlent 25.5.2016 12:15
Halla telur að hlutirnir geti breyst mikið þegar samtal milli frambjóðenda hefst Hún hefur fulla trú á sínu framboði en hún mælist með 2,2 prósenta fylgi í nýrri könnun MMR. Innlent 25.5.2016 11:25
Davíð telur könnun MMR ekki endurspegla stöðuna eins og hún er í dag Segir könnunina gamla og gerða á því tímabili þegar hann var nýbúinn að tilkynna framboð. Innlent 25.5.2016 11:03
Telur að baráttan um Bessastaði verði á milli sín og Guðna "Það er gott að vera farinn að rísa aftur,“ segir Andri Snær Magnson forsetaframbjóðandi um nýja skoðanakönnun MMR. Innlent 25.5.2016 10:50
Guðni Th. enn með langmest fylgi Guðni Th. Jóhannesson heldur forystunni með 65,6 prósent fylgi. Næstur á eftir honum er Davíð Oddsson með 18,1 prósent fylgi. Innlent 25.5.2016 10:21
„Börn hafa ekkert gert til þess að stífla orkustöðvarnar sínar“ Hildur Þórðardóttir vill að þjóðin kjósi um ESB, hræðist innflutning á matvælum erlendis frá og lýsir sér sem „hugsjónamanneskju á móti spillingu fyrir betra samfélag.“ Innlent 23.5.2016 16:05
Ísland – boðberi friðar Ein af ástæðunum fyrir því að ég ákvað að bjóða mig fram til forseta eru möguleikar okkar til að marka okkur sess sem sáttasemjari milli stríðandi fylkinga í heiminum. Skoðun 21.5.2016 17:05
Ætlar að kæra framkvæmd kosninganna Magnús I. Jónsson, einn forsetaframbjóðenda, segir misvísandi upplýsingar frá yfirkjörstjórnum hafa orðið til þess að hann náði ekki að skila öllum gögnum inn. Innlent 21.5.2016 09:52
Níu keppa um lyklana að Bessastöðum Allt útlit er fyrir að níu manns muni bjóða sig fram til embættis forseta Íslands. Frambjóðendur skiluðu endanlega gögnum til innanríkisráðuneytisins í gær. Innlent 20.5.2016 20:46
„Ég hélt að við Guðni bærum gagnkvæma virðingu fyrir hvort öðru“ Halla Tómasdóttir forsetaframbjóðandi var í beinni hjá Nova í dag en þar var hún spurð út í ummæli Guðna Th. Jóhannessonar forsetaframbjóðanda sem hann lét falla í Speglinum í gær. Innlent 20.5.2016 16:14
Útlit fyrir að níu nöfn verði á kjörseðlinum Benedikt Mewes og Magnús Ingiberg Jónsson dottnir úr baráttunni um Bessastaði eftir að hafa ekki náð að skila inn nægilegum fjölda meðmæla til yfirkjörstjórna. Innlent 20.5.2016 11:29
Forsetaframbjóðanda vantar fimm Vestfirðinga Elísabetu Jökulsdóttur vantar einungis fimm undirskriftir til viðbótar fyrir forsetaframboð sitt en umsóknarfrestur rennur út að miðnætti. Innlent 19.5.2016 17:03
„Spes að þessir karlar vantreysti nýju kynslóðinni“ Andri Snær segir áherslur Davíðs Oddsonar vera andstæður þess sem hann hafi staðið fyrir í gegnum tíðina. Innlent 19.5.2016 16:24
Mun sakna þess að kenna misáhugasömum nemendum í Háskóla Íslands Guðni Th. Jóhannesson forsetaframbjóðandi sat fyrir svörum í beinni hjá Nova í dag. Innlent 19.5.2016 16:10
Lýðræðiskreppa og eftirskjálftar hrunsins haft afgerandi áhrif á forsetakosningarnar Ragnheiður Kristjánsdóttir, dósent í sagnfræði, segir að þrátt fyrir að hlutverk forseta Íslands sé illa skilgreint í stjórnarskrá þá sé hugmyndin um hann sem nokkurs konar handhafa þjóðarviljans mjög rótgróin í samfélaginu. Innlent 19.5.2016 11:28
Davíð segir leigupenna hagræða sannleikanum um hrunið Forsetaframbjóðandinn svaraði spurningum á Facebook-síðu Nova í dag. Innlent 18.5.2016 16:49
„Engin tilviljun að konur eru algjörlega jaðarsettar í þessari kosningabaráttu“ Birgir Hermannsson, aðjúnkt við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands, segir það athyglisvert hvernig Ólafur Ragnar Grímsson, forseti, hafi á síðustu vikum reynt að móta hugmyndir þjóðarinnar um það hvaða eiginleika mikilvægt sé að forseti hafi. Innlent 18.5.2016 15:04
Eftirlaun Davíðs koma til frádráttar forsetalaunum Davíð Oddsson ætti rétt á rúmum 1.400 þúsund krónum á mánuði, nái hann kjöri. Innlent 18.5.2016 11:47
Davíð Oddsson líkir sér við Eið Smára: Þú vilt hafa einn kúl inni í teignum "Eins og þið sjáið þá er ég algjör gúddí gæi,“ segir Davíð Oddsson, ritstjóri Morgunblaðsins og fyrrverandi forsætisráðherra og Seðlabankastjóri, en hann var gestur í útvarpsþættinum Brennslan á FM957 í morgun. Davíð ætlar að bjóða sig fram til embætti forseta Íslands. Lífið 18.5.2016 11:30
Meirihluti ánægður með störf Ólafs Ragnars og finnst forsetaembættið mikilvægt Tæplega tólf prósent vilja leggja embættið niður. Innlent 18.5.2016 10:39
Kosningabaráttan fyrir forsetakjörið 1996 kostaði 329 milljónir Dýrust voru framboð Ólafs Ragnars Grímssonar og Ástþórs Magnússonar sem kostuðu samtals 200 milljónir króna. Viðskipti innlent 18.5.2016 10:10
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent