Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2020 Aðgerðarsinnar á sviði mannréttinda boða til mótmæla vegna vígslu Trumps Fyrstu mótmælin voru í dag í Wahington DC og gengu aðgerðarsinnarnir í fylkingu eftir götum borgarinnar í átt að minnismerki Martins Luthers Kings og sóru þess heit að berjast fyrir jafnrétti og réttlæti í valdatíð Trumps og ríkisstjórnar hans. Innlent 14.1.2017 20:18 Merkel boðar samvinnu og segir verndarstefnu geta verið skaðlega Angela Merkel, kanslari Þýskalands, hvetur Bandarísk stjórnvöld til samvinnu við önnur ríki. Hún bendir á að hugsunarháttur sem einkennist af verndarhyggju og einangrun fæli í sér áhættur hvað varðar farsæld landsins. Erlent 14.1.2017 18:14 Trump tilbúinn til að starfa með Rússum og Kína Vonast eftir því að geta fundað fljótlega með Vladimir Putin. Erlent 14.1.2017 16:24 Bandaríkjaþing tekur fyrstu skrefin í átt að afnámi Obamacare Fulltrúadeild Bandaríkjaþings hefur tekið fyrstu skrefin í átt að því að afnema Obamacare, lög sem sett voru í tíð Barack Obama, fráfarandi Bandaríkjaforseta, og miðuðu að því að gera ýmsar endurbætur á heilbrigðiskerfi landsins. Erlent 13.1.2017 23:34 Trump heldur árásum sínum á leyniþjónusturnar áfram Sakar starfsmenn um að leka skýrslu til fjölmiðla sem hafði verið í dreifingu í marga mánuði. Erlent 13.1.2017 15:12 Grínast með að kaupa Twitter og loka því til að þagga í Trump Seðlabanki Mexíkó hefur eytt gífurlegum fjárhæðum í að verja Pesóinn gegn Trump. Viðskipti erlent 13.1.2017 12:56 Kínverjar æfir vegna ummæla Tillerson um Suður-Kínahaf Rex Tillerson sagði á dögunum að möguleiki væri á því að Bandaríkjamenn komi í veg fyrir að Kínverjar geti siglt til eyja sem þeir hafa búið til á Suður-Kínahafi. Erlent 13.1.2017 08:14 Verðandi varnarmálaráðherra hefur miklar áhyggjur af aðgerðum Rússa og Kínverja Varnarmálaráðherraefni Donalds Trump hefur áhyggjur af aðgerðum Rússa og Kínverja. Hann er þekktur fyrir fleyg ummæli og er virtur af landgönguliðum. Þá segir hann kynferði og kynhneigð engu máli skipta í herþjónustu, einungis ástand. Erlent 12.1.2017 21:22 Trump og King Undanfarið kosningamisseri bjó ég í Atlanta í Georgíu og las við guðfræði- og trúarbragðafræðideild Emory háskóla. Það var merkileg reynsla að fylgjast með umræðum og viðbrögðum samnemenda minna við hvert fótmál forsetakosninganna og þegar úrslitin urðu ljós var mörgum svo brugðið að sorg og reiði brast út Skoðun 13.1.2017 07:00 Kúbverjar sem koma ólöglega til Bandaríkjanna verða sendir aftur heim Kúbverjar sem munu koma ólöglega til Bandaríkjanna í framtíðinni verða sendir aftur til Kúbu samkvæmt ákvörðun Barack Obama, fráfarandi Bandaríkjaforseta. Erlent 12.1.2017 23:55 Munu rannsaka tilkynningar FBI um tölvupóst Clinton Innra eftirlit bandaríska dómsmálaráðuneytisins hyggst rannsaka verkferla sem lágu að baki tveimur tilkynningum FBI en önnur er talin hafa haft áhrif á gengi hennar í kosningabaráttunni. Erlent 12.1.2017 20:48 Æðstu embættismenn Trump sjá Rússland sem ógn Bæði varnarmálaráðherraefni Trump og sá sem hann vil að leiði leyniþjónustur ríkisins eru sammála. Erlent 12.1.2017 17:00 Bandarískir skriðdrekar og hermenn í Póllandi ógn við Rússa Yfirvöld í Rússlandi telja að aukin viðvera bandarísks liðsafla í Póllandi sé ógn við öryggi Rússlands. Erlent 12.1.2017 13:52 Tillerson segir að reka eigi Kínverja úr Suður-Kínahafi Rex Tillerson, utanríkisráðherraefni Donald Trump, líkti tilkalli Kína til hafsins við það hvernig Rússland „tók Krímskaga“ af Úkraínu. Erlent 12.1.2017 13:35 Fréttaskýring: Trump þyrfti að selja allt Hvort sem Trump myndi selja sínar eignir eða ekki munu alltaf vera uppi spurningar um hagsmunaárekstra hans. Erlent 12.1.2017 11:25 Höfundur hinnar eldfimu leyniskýrslu um Trump í felum Óttast hefndaraðgerðir Rússa. Erlent 12.1.2017 10:51 Trump og Rússar neita fréttum af gleðikonum Donald Trump neitar að Rússar eigi myndband af sér í Rússlandi með þarlendum vændiskonum. Rússar segja fréttina uppspuna. Skýrsla, sem fjármögnuð var af Demókrötum, segir frá vafasömu athæfi Trumps á Ritz-hótelinu í Moskvu. Erlent 11.1.2017 21:15 Donald Trump: „Þetta er eitthvað sem myndi gerast í Þýskalandi nasismans“ Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, fór mikinn á sínum fyrsta blaðamannafundi í dag. Erlent 11.1.2017 23:51 Bjarni stekkur beint í áttunda sætið á lista yfir kynþokkafyllstu þjóðarleiðtogana Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og forsætisráðherra, skýst beint í áttunda sætið á lista yfir kynþokkafyllstu þjóðarleiðtoga heims á vefsíðunni Hottest Head of State. Bjarni tók sem kunnugt er við lyklunum í forsætisráðuneytinu í dag og fer fyrir ríkisstjórn Sjálfstæðisflokksins, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. Lífið 11.1.2017 21:54 Trump telur Rússa líklega bera ábyrgð á tölvuárásum fyrir kosningarnar Donald Trump verðandi forseti Bandaríkjanna hélt sinn fyrsta blaðamannafund í dag síðan hann var kjörinn forseti Bandaríkjanna. Á fundinum var meðal annars farið yfir skýrslu, sem nýlega kom fram, þar sem rússnesk stjórnvöld eru sögð bera ábyrgð á tölvuárásum sem demókrataflokkurinn varð fyrir rétt fyrir forsetakosningarnar. Erlent 11.1.2017 18:14 Sjáðu fyrsta blaðamannafund Donald Trump Donald Trump hélt sinn fyrsta blaðamannafund sem verðandi forseti Bandaríkjanna í dag. Erlent 11.1.2017 15:57 Penthouse býður milljón dali fyrir piss-myndbönd Trump "Okkur finnst eðlilegt að leyfa forsetanum verðandi að njóta vafans, en ef þessi myndbönd eru til, eigum við skilið að vita sannleikann.“ Lífið 11.1.2017 15:11 Tillerson hyggst lýsa yfir áhyggjum af framferði Rússa Utanríkisráðherraefni Donald Trump mætir fyrir öldungadeild Bandaríkjaþings síðar í dag. Erlent 11.1.2017 11:00 Frásagnir af gylltum sturtum og kúgunum Rússa „nornaveiðar“ Fjölmiðlar í Bandaríkjunum og víðar hafa í nótt sagt fréttir af frásögnum um að yfirvöld í Rússlandi búi yfir skaðlegum upplýsingum um Donald Trump. Erlent 11.1.2017 09:44 Kveðjuræða Obama: „Lýðræðinu ógnað þegar því er tekið sem gefnum hlut“ Barack Obama hélt tilfinningaþrungna þakkarræðu í Chicago í gærkvöldi þar sem hann fór yfir síðustu átta ár sín í Hvíta húsinu. Erlent 11.1.2017 08:27 Kína og erfiður tími fyrir Bitcoin Sýndargjaldmiðillinn“ Bitcoin hefur fengið mikla athygli undanfarin ár – aðallega af því að gengi Bitcoin hefur leitað mjög sterkt upp á við en einnig af því að það hefur verið mjög óstöðugt. Síðustu tvær vikur hefur áhuginn á Bitcoin aukist enn meira eftir að gengi Bitcoin náði fyrst methæðum gagnvart bandaríska dollarnum en féll síðan í síðustu viku um meira en 20% á einum degi. Skoðun 10.1.2017 18:53 Sessions sagði að af sér væri gerð skrípamynd Sessions vék sér fimlega undan erfiðum spurningum bandarískrar þingnefndar um kynþáttafordóma, sem hann hefur áður þótt verða uppvís að. Hann sagði mynd sem dregin hafi verið upp af honum skrípamynd en ekki raunveruleika. Erlent 10.1.2017 20:12 Rússneskir njósnarar sagðir búa yfir skaðlegum upplýsingum um Trump Eiga upplýsingar þessar að hafa verið kynntar þeim Obama og Trump í síðustu viku á sama tíma og þeim var kynnt skýrsla um meint inngrip rússneskra stjórnvalda í forsetakosningarnar í Bandaríkjunum. Erlent 10.1.2017 23:52 Mótmæltu Jeff Sessions í búningum Ku Klux Klan Talsmaður Donald Trump heimtar að Demókrataflokkurinn fordæmi þá sem mótmæltu. Erlent 10.1.2017 15:59 Vilja fara í stærstu uppbyggingu flotans frá tímum kalda stríðsins Tillögur forsvarsmanna sjóhers Bandaríkjanna fela í sér að herskipum og kafbátum yrði fjölgað úr 274 í 355 á næstu 30 árum. Erlent 10.1.2017 15:01 « ‹ 36 37 38 39 40 41 42 43 44 … 69 ›
Aðgerðarsinnar á sviði mannréttinda boða til mótmæla vegna vígslu Trumps Fyrstu mótmælin voru í dag í Wahington DC og gengu aðgerðarsinnarnir í fylkingu eftir götum borgarinnar í átt að minnismerki Martins Luthers Kings og sóru þess heit að berjast fyrir jafnrétti og réttlæti í valdatíð Trumps og ríkisstjórnar hans. Innlent 14.1.2017 20:18
Merkel boðar samvinnu og segir verndarstefnu geta verið skaðlega Angela Merkel, kanslari Þýskalands, hvetur Bandarísk stjórnvöld til samvinnu við önnur ríki. Hún bendir á að hugsunarháttur sem einkennist af verndarhyggju og einangrun fæli í sér áhættur hvað varðar farsæld landsins. Erlent 14.1.2017 18:14
Trump tilbúinn til að starfa með Rússum og Kína Vonast eftir því að geta fundað fljótlega með Vladimir Putin. Erlent 14.1.2017 16:24
Bandaríkjaþing tekur fyrstu skrefin í átt að afnámi Obamacare Fulltrúadeild Bandaríkjaþings hefur tekið fyrstu skrefin í átt að því að afnema Obamacare, lög sem sett voru í tíð Barack Obama, fráfarandi Bandaríkjaforseta, og miðuðu að því að gera ýmsar endurbætur á heilbrigðiskerfi landsins. Erlent 13.1.2017 23:34
Trump heldur árásum sínum á leyniþjónusturnar áfram Sakar starfsmenn um að leka skýrslu til fjölmiðla sem hafði verið í dreifingu í marga mánuði. Erlent 13.1.2017 15:12
Grínast með að kaupa Twitter og loka því til að þagga í Trump Seðlabanki Mexíkó hefur eytt gífurlegum fjárhæðum í að verja Pesóinn gegn Trump. Viðskipti erlent 13.1.2017 12:56
Kínverjar æfir vegna ummæla Tillerson um Suður-Kínahaf Rex Tillerson sagði á dögunum að möguleiki væri á því að Bandaríkjamenn komi í veg fyrir að Kínverjar geti siglt til eyja sem þeir hafa búið til á Suður-Kínahafi. Erlent 13.1.2017 08:14
Verðandi varnarmálaráðherra hefur miklar áhyggjur af aðgerðum Rússa og Kínverja Varnarmálaráðherraefni Donalds Trump hefur áhyggjur af aðgerðum Rússa og Kínverja. Hann er þekktur fyrir fleyg ummæli og er virtur af landgönguliðum. Þá segir hann kynferði og kynhneigð engu máli skipta í herþjónustu, einungis ástand. Erlent 12.1.2017 21:22
Trump og King Undanfarið kosningamisseri bjó ég í Atlanta í Georgíu og las við guðfræði- og trúarbragðafræðideild Emory háskóla. Það var merkileg reynsla að fylgjast með umræðum og viðbrögðum samnemenda minna við hvert fótmál forsetakosninganna og þegar úrslitin urðu ljós var mörgum svo brugðið að sorg og reiði brast út Skoðun 13.1.2017 07:00
Kúbverjar sem koma ólöglega til Bandaríkjanna verða sendir aftur heim Kúbverjar sem munu koma ólöglega til Bandaríkjanna í framtíðinni verða sendir aftur til Kúbu samkvæmt ákvörðun Barack Obama, fráfarandi Bandaríkjaforseta. Erlent 12.1.2017 23:55
Munu rannsaka tilkynningar FBI um tölvupóst Clinton Innra eftirlit bandaríska dómsmálaráðuneytisins hyggst rannsaka verkferla sem lágu að baki tveimur tilkynningum FBI en önnur er talin hafa haft áhrif á gengi hennar í kosningabaráttunni. Erlent 12.1.2017 20:48
Æðstu embættismenn Trump sjá Rússland sem ógn Bæði varnarmálaráðherraefni Trump og sá sem hann vil að leiði leyniþjónustur ríkisins eru sammála. Erlent 12.1.2017 17:00
Bandarískir skriðdrekar og hermenn í Póllandi ógn við Rússa Yfirvöld í Rússlandi telja að aukin viðvera bandarísks liðsafla í Póllandi sé ógn við öryggi Rússlands. Erlent 12.1.2017 13:52
Tillerson segir að reka eigi Kínverja úr Suður-Kínahafi Rex Tillerson, utanríkisráðherraefni Donald Trump, líkti tilkalli Kína til hafsins við það hvernig Rússland „tók Krímskaga“ af Úkraínu. Erlent 12.1.2017 13:35
Fréttaskýring: Trump þyrfti að selja allt Hvort sem Trump myndi selja sínar eignir eða ekki munu alltaf vera uppi spurningar um hagsmunaárekstra hans. Erlent 12.1.2017 11:25
Höfundur hinnar eldfimu leyniskýrslu um Trump í felum Óttast hefndaraðgerðir Rússa. Erlent 12.1.2017 10:51
Trump og Rússar neita fréttum af gleðikonum Donald Trump neitar að Rússar eigi myndband af sér í Rússlandi með þarlendum vændiskonum. Rússar segja fréttina uppspuna. Skýrsla, sem fjármögnuð var af Demókrötum, segir frá vafasömu athæfi Trumps á Ritz-hótelinu í Moskvu. Erlent 11.1.2017 21:15
Donald Trump: „Þetta er eitthvað sem myndi gerast í Þýskalandi nasismans“ Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, fór mikinn á sínum fyrsta blaðamannafundi í dag. Erlent 11.1.2017 23:51
Bjarni stekkur beint í áttunda sætið á lista yfir kynþokkafyllstu þjóðarleiðtogana Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og forsætisráðherra, skýst beint í áttunda sætið á lista yfir kynþokkafyllstu þjóðarleiðtoga heims á vefsíðunni Hottest Head of State. Bjarni tók sem kunnugt er við lyklunum í forsætisráðuneytinu í dag og fer fyrir ríkisstjórn Sjálfstæðisflokksins, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. Lífið 11.1.2017 21:54
Trump telur Rússa líklega bera ábyrgð á tölvuárásum fyrir kosningarnar Donald Trump verðandi forseti Bandaríkjanna hélt sinn fyrsta blaðamannafund í dag síðan hann var kjörinn forseti Bandaríkjanna. Á fundinum var meðal annars farið yfir skýrslu, sem nýlega kom fram, þar sem rússnesk stjórnvöld eru sögð bera ábyrgð á tölvuárásum sem demókrataflokkurinn varð fyrir rétt fyrir forsetakosningarnar. Erlent 11.1.2017 18:14
Sjáðu fyrsta blaðamannafund Donald Trump Donald Trump hélt sinn fyrsta blaðamannafund sem verðandi forseti Bandaríkjanna í dag. Erlent 11.1.2017 15:57
Penthouse býður milljón dali fyrir piss-myndbönd Trump "Okkur finnst eðlilegt að leyfa forsetanum verðandi að njóta vafans, en ef þessi myndbönd eru til, eigum við skilið að vita sannleikann.“ Lífið 11.1.2017 15:11
Tillerson hyggst lýsa yfir áhyggjum af framferði Rússa Utanríkisráðherraefni Donald Trump mætir fyrir öldungadeild Bandaríkjaþings síðar í dag. Erlent 11.1.2017 11:00
Frásagnir af gylltum sturtum og kúgunum Rússa „nornaveiðar“ Fjölmiðlar í Bandaríkjunum og víðar hafa í nótt sagt fréttir af frásögnum um að yfirvöld í Rússlandi búi yfir skaðlegum upplýsingum um Donald Trump. Erlent 11.1.2017 09:44
Kveðjuræða Obama: „Lýðræðinu ógnað þegar því er tekið sem gefnum hlut“ Barack Obama hélt tilfinningaþrungna þakkarræðu í Chicago í gærkvöldi þar sem hann fór yfir síðustu átta ár sín í Hvíta húsinu. Erlent 11.1.2017 08:27
Kína og erfiður tími fyrir Bitcoin Sýndargjaldmiðillinn“ Bitcoin hefur fengið mikla athygli undanfarin ár – aðallega af því að gengi Bitcoin hefur leitað mjög sterkt upp á við en einnig af því að það hefur verið mjög óstöðugt. Síðustu tvær vikur hefur áhuginn á Bitcoin aukist enn meira eftir að gengi Bitcoin náði fyrst methæðum gagnvart bandaríska dollarnum en féll síðan í síðustu viku um meira en 20% á einum degi. Skoðun 10.1.2017 18:53
Sessions sagði að af sér væri gerð skrípamynd Sessions vék sér fimlega undan erfiðum spurningum bandarískrar þingnefndar um kynþáttafordóma, sem hann hefur áður þótt verða uppvís að. Hann sagði mynd sem dregin hafi verið upp af honum skrípamynd en ekki raunveruleika. Erlent 10.1.2017 20:12
Rússneskir njósnarar sagðir búa yfir skaðlegum upplýsingum um Trump Eiga upplýsingar þessar að hafa verið kynntar þeim Obama og Trump í síðustu viku á sama tíma og þeim var kynnt skýrsla um meint inngrip rússneskra stjórnvalda í forsetakosningarnar í Bandaríkjunum. Erlent 10.1.2017 23:52
Mótmæltu Jeff Sessions í búningum Ku Klux Klan Talsmaður Donald Trump heimtar að Demókrataflokkurinn fordæmi þá sem mótmæltu. Erlent 10.1.2017 15:59
Vilja fara í stærstu uppbyggingu flotans frá tímum kalda stríðsins Tillögur forsvarsmanna sjóhers Bandaríkjanna fela í sér að herskipum og kafbátum yrði fjölgað úr 274 í 355 á næstu 30 árum. Erlent 10.1.2017 15:01