Tvö mörk frá Pape dugðu Djúpmönnum skammt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. júlí 2015 15:49 Pape byrjar vel í búningi BÍ/Bolungarvíkur. vísir/ernir Pape Mamadou Faye, sem gekk í raðir BÍ/Bolungarvíkur í gær, byrjar vel með nýja liðinu en hann skoraði bæði mörk Djúpmanna í 2-2 jafntefli gegn Selfossi á Torfnesvelli í dag. Selfyssingar komust yfir á 17. mínútu með marki Elton Renato Livramento Barros en Pape jafnaði metin á 36. mínútu. Pape, sem hætti sem frægt er orðið hjá Víkingi R. eftir fjórar umferðir í Pepsi-deildinni, kom BÍ/Bolungarvík svo yfir með sínu öðru marki á 55. mínútu. En Barros reyndist bjargvættur gestanna því hann jafnaði í 2-2 þremur mínútum fyrir leikslok. Jafnteflið gerir lítið fyrir Djúpmenn en þeir eru enn í botnsæti deildarinnar með fimm stig, sex stigum frá öruggu sæti. Selfyssingar eru hins vegar í 9. sæti en þeir hafa náð í fjögur stig í síðustu tveimur leikjum eftir þjálfaraskiptin. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Zoran hættur hjá Selfossi Gunnar Rafn Borgþórsson tekur við Selfossi sem er í botnbaráttu 1. deildar karla. 9. júlí 2015 19:47 Pape: Erfitt að spila þegar maður nýtur ekki stuðnings þjálfara Framherjinn útskýrir af hverju hann ákvað að yfirgefa Pepsi-deildar lið Víkings. 23. maí 2015 01:37 Víkingur selur Pape til Djúpmanna Framherjinn sem hætti í Fossvoginum í byrjun tímabils spilar með botnliði 1. deildar. 17. júlí 2015 09:15 Ólafur Þórðarson segir að menn í stjórnum knattspyrnuliða viti oft ekki mikið um fótbolta Ólafur Þórðarson var í gær rekinn úr starfi þjálfara Pepsi-deildarliðs Víkings í knattspyrnu eftir tæplega fjögurra ára starf en hann var annar af tveimur þjálfurum Víkingsliðsins. 16. júlí 2015 18:27 Hjörvar: Pape á að þegja og drulla sér aftur í vinnuna Sparkspekingur Pepsi-markanna veltir því fyrir sér hvort félögin hafi engan rétt þegar leikmenn taka upp á því að hætta. 1. júní 2015 11:00 Selfoss verður af milljónum þar sem Jón Daði fer frítt Fyrstu deildar liðið fær árangurstengdar greiðslur á móti þar sem leikmaðurinn klára samninginn í Stavanger 17. júlí 2015 14:55 Pape hættur hjá Víkingi Framherjinn tilkynnti leikmönnum liðsins á æfingu í gær að hann myndi ekki mæta aftur. 22. maí 2015 09:42 Sigur í fyrsta leiknum undir stjórn Gunnars Selfyssingar gerðu sér lítið fyrir og lögðu topplið Þróttar, 2-0, í 11. umferð 1. deildar karla í kvöld. 13. júlí 2015 15:12 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Fleiri fréttir Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Sjá meira
Pape Mamadou Faye, sem gekk í raðir BÍ/Bolungarvíkur í gær, byrjar vel með nýja liðinu en hann skoraði bæði mörk Djúpmanna í 2-2 jafntefli gegn Selfossi á Torfnesvelli í dag. Selfyssingar komust yfir á 17. mínútu með marki Elton Renato Livramento Barros en Pape jafnaði metin á 36. mínútu. Pape, sem hætti sem frægt er orðið hjá Víkingi R. eftir fjórar umferðir í Pepsi-deildinni, kom BÍ/Bolungarvík svo yfir með sínu öðru marki á 55. mínútu. En Barros reyndist bjargvættur gestanna því hann jafnaði í 2-2 þremur mínútum fyrir leikslok. Jafnteflið gerir lítið fyrir Djúpmenn en þeir eru enn í botnsæti deildarinnar með fimm stig, sex stigum frá öruggu sæti. Selfyssingar eru hins vegar í 9. sæti en þeir hafa náð í fjögur stig í síðustu tveimur leikjum eftir þjálfaraskiptin.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Zoran hættur hjá Selfossi Gunnar Rafn Borgþórsson tekur við Selfossi sem er í botnbaráttu 1. deildar karla. 9. júlí 2015 19:47 Pape: Erfitt að spila þegar maður nýtur ekki stuðnings þjálfara Framherjinn útskýrir af hverju hann ákvað að yfirgefa Pepsi-deildar lið Víkings. 23. maí 2015 01:37 Víkingur selur Pape til Djúpmanna Framherjinn sem hætti í Fossvoginum í byrjun tímabils spilar með botnliði 1. deildar. 17. júlí 2015 09:15 Ólafur Þórðarson segir að menn í stjórnum knattspyrnuliða viti oft ekki mikið um fótbolta Ólafur Þórðarson var í gær rekinn úr starfi þjálfara Pepsi-deildarliðs Víkings í knattspyrnu eftir tæplega fjögurra ára starf en hann var annar af tveimur þjálfurum Víkingsliðsins. 16. júlí 2015 18:27 Hjörvar: Pape á að þegja og drulla sér aftur í vinnuna Sparkspekingur Pepsi-markanna veltir því fyrir sér hvort félögin hafi engan rétt þegar leikmenn taka upp á því að hætta. 1. júní 2015 11:00 Selfoss verður af milljónum þar sem Jón Daði fer frítt Fyrstu deildar liðið fær árangurstengdar greiðslur á móti þar sem leikmaðurinn klára samninginn í Stavanger 17. júlí 2015 14:55 Pape hættur hjá Víkingi Framherjinn tilkynnti leikmönnum liðsins á æfingu í gær að hann myndi ekki mæta aftur. 22. maí 2015 09:42 Sigur í fyrsta leiknum undir stjórn Gunnars Selfyssingar gerðu sér lítið fyrir og lögðu topplið Þróttar, 2-0, í 11. umferð 1. deildar karla í kvöld. 13. júlí 2015 15:12 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Fleiri fréttir Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Sjá meira
Zoran hættur hjá Selfossi Gunnar Rafn Borgþórsson tekur við Selfossi sem er í botnbaráttu 1. deildar karla. 9. júlí 2015 19:47
Pape: Erfitt að spila þegar maður nýtur ekki stuðnings þjálfara Framherjinn útskýrir af hverju hann ákvað að yfirgefa Pepsi-deildar lið Víkings. 23. maí 2015 01:37
Víkingur selur Pape til Djúpmanna Framherjinn sem hætti í Fossvoginum í byrjun tímabils spilar með botnliði 1. deildar. 17. júlí 2015 09:15
Ólafur Þórðarson segir að menn í stjórnum knattspyrnuliða viti oft ekki mikið um fótbolta Ólafur Þórðarson var í gær rekinn úr starfi þjálfara Pepsi-deildarliðs Víkings í knattspyrnu eftir tæplega fjögurra ára starf en hann var annar af tveimur þjálfurum Víkingsliðsins. 16. júlí 2015 18:27
Hjörvar: Pape á að þegja og drulla sér aftur í vinnuna Sparkspekingur Pepsi-markanna veltir því fyrir sér hvort félögin hafi engan rétt þegar leikmenn taka upp á því að hætta. 1. júní 2015 11:00
Selfoss verður af milljónum þar sem Jón Daði fer frítt Fyrstu deildar liðið fær árangurstengdar greiðslur á móti þar sem leikmaðurinn klára samninginn í Stavanger 17. júlí 2015 14:55
Pape hættur hjá Víkingi Framherjinn tilkynnti leikmönnum liðsins á æfingu í gær að hann myndi ekki mæta aftur. 22. maí 2015 09:42
Sigur í fyrsta leiknum undir stjórn Gunnars Selfyssingar gerðu sér lítið fyrir og lögðu topplið Þróttar, 2-0, í 11. umferð 1. deildar karla í kvöld. 13. júlí 2015 15:12