Sport Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Knattspyrnusambandi El Salvador hefur verið refsað vegna kynþáttaníðs stuðningsmanna á landsleik gegn Súrínam, í undankeppni HM í fótbolta. Fótbolti 30.9.2025 10:31 Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Tyreek Hill, útherji Miami Dolphins í NFL-deildinni í amerískum fótbolta, varð fyrir agalegum meiðslum í leik við New York Jets í Flórída í nótt. Hann virtist fara úr hnjálið en viðbrögð leikmannsins vöktu svo enn meiri athygli. Sport 30.9.2025 10:02 Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Allir leikmenn kvennaliðs ÍR í fótbolta eru hættir hjá liðinu. Þær hafi fengið nóg af sinnuleysi og virðingarleysi stjórnenda þess í sinn garð og kornið sem fyllti mælinn var þegar metnaðarfullir þjálfarar liðsins voru reknir. Íslenski boltinn 30.9.2025 09:31 Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Jón Þór Hauksson tekur við af Davíð Smára Lamude og mun stýra Vestra það sem eftir er af leiktíðinni í Bestu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 30.9.2025 08:50 Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Það er nánast hægt að krýna Víkinga Íslandsmeistara í fótbolta karla 2025 eftir hádramatískan 3-2 sigur þeirra gegn Stjörnunni í toppslag í Garðabæ í gær, í Bestu deildinni. Mörkin úr leiknum má sjá á Vísi. Íslenski boltinn 30.9.2025 08:31 „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Spjót hafa beinst að KKÍ vegna dómaramála innan sambandsins og gagnrýna bræðurnir Helgi og Sigurður Jónssynir starfsumhverfið sem þeim var boðið upp á. Báðir upplifðu sem svo að þeim hefði verið ýtt til hliðar úr dómarastéttinni. Körfubolti 30.9.2025 08:00 Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Sérfræðingar Stúkunnar fengu þær fréttir nánast í beinni útsendingu í gærkvöld að Davíð Smári Lamude væri hættur sem þjálfari bikarmeistara Vestra í fótbolta. Fréttirnar komu þeim í opna skjöldu. Íslenski boltinn 30.9.2025 07:32 Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Mark Ogden, blaðamaður ESPN, segir Ruben Amorim vera orðinn uppiskroppa með afsakanir fyrir slöku gengi Manchester United. Enski boltinn 30.9.2025 07:00 Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Það má með sanni segja að fótbolti sér í fyrirrúmi á rásum SÝNAR Sport í dag. Sport 30.9.2025 06:02 Opinberað að Beard tók eigið líf Matt Beard, fyrrverandi þjálfari kvennaliðs Liverpool, tók eigið líf. Frá þessu greina miðlar á borð við Sky Sports og BBC, breska ríkisútvarpið, í kvöld. Enski boltinn 29.9.2025 23:02 Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Víkingur er með níu fingur á Íslandsmeistaratitlinum eftir dramatískan 3-2 útisigur í Garðabænum. Víkingar eru með sjö stiga forystu á toppi deildarinnar þegar þrjár umferðir eru eftir. Uppgjörið og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 29.9.2025 22:10 „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Víkingar stigu stór skref í átt að Íslandsmeistaratitlinum í kvöld þegar þeir höfðu betur gegn Stjörnunni 2-3 í Bestu deild karla. Íslenski boltinn 29.9.2025 21:48 Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Sölvi Geir Ottesen, þjálfari Víkings sem situr á toppi Bestu deildar karla í fótbolta, talaði í fyrirsögnum eftir að Valdimar Þór Ingimundarson tryggði 3-2 sigur í Garðabæ. Sigur sem fór langleiðina með að tryggja það að Íslandsmeistaratitilinn fari í Víkina þegar mótinu lýkur. Íslenski boltinn 29.9.2025 21:32 Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Tvö mörk litu dagsins ljós þegar Everton og West Ham United gerðu jafntefli í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta. Markaskorarar kvöldsins eru báðir enskir. Enski boltinn 29.9.2025 21:01 Mikael Ellert og félagar í vondum málum Landsliðsmaðurinn Mikael Egill Ellertsson spilaði allan leikinn þegar Genoa steinlá á heimavelli gegn Lazio í Serie A, efstu deild ítalska fótboltans. Fótbolti 29.9.2025 20:45 Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Kolbeinn Þórðarson, Mikael Anderson og Stefán Ingi Sigurðarson voru á skotskónum í góðum sigrum sinna liða í skandinavíska fótboltanum. Fótbolti 29.9.2025 19:37 Davíð Smári hættur fyrir vestan Davíð Smári Lamude er hættur sem þjálfari bikarmeistara Vestra í Bestu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 29.9.2025 19:01 Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Óskar Smári Haraldsson, þjálfari Fram í Bestu deild kvenna í fótbolta, er allt annað en sáttur með þann aðila sem sér um samfélagsmiðla Bestu deildar kvenna. Íslenski boltinn 29.9.2025 18:31 Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Lewis Hamilton, margfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, þurfti nýverið að láta svæfa hund sinn Roscoe. Hamilton segir það hafa verið erfiðustu ákvörðun lífs síns. Formúla 1 29.9.2025 17:28 MetLife er nú kallað DeathLife Völlurinn þar sem úrslitaleikur HM í fótbolta fer fram á næsta ári er enn á ný undir smásjánni vegna meiðsla. Sport 29.9.2025 16:30 Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Ísak Bergmann Jóhannesson fór meiddur af velli í leiknum með Köln gegn Stuttgart í gær, í þýsku 1. deildinni í fótbolta, nú þegar styttist í landsleikina mikilvægu við Úkraínu og Frakkland á Laugardalsvelli. Fótbolti 29.9.2025 15:46 Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Federico Chiesa er ekki í leikmannahópi Liverpool sem heldur til Tyrklands í dag og mætir Galatarasaray í Meistaradeild Evrópu í Istanbúl annað kvöld. Enski boltinn 29.9.2025 15:00 Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Víkingur getur farið langt með að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta karla í kvöld, með sigri gegn Stjörnunni í sannkölluðum stórleik í Garðabæ. Vinni Stjarnan er æsispennandi lokasprettur framundan. Íslenski boltinn 29.9.2025 14:17 Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Jack Grealish, leikmaður Everton, játar að hann hafi getað hagað sér betur utan vallar á tíma hans hjá Manchester City. Hann hefur öðlast nýtt líf í bláum hluta Liverpool-borgar. Enski boltinn 29.9.2025 13:32 Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Það vantaði ekki dramatíkina í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina. Fleiri en einn leikmaður reif sig úr að ofan til að fagna sigurmarki í blálokin og alls voru níu mörk skoruð í uppbótartíma í leikjunum. Öll mörkin má sjá á Vísi. Enski boltinn 29.9.2025 12:45 Frá Fram á Hlíðarenda Gareth Owen hættir í þjálfarateymi Fram og færir sig yfir til Vals. Hann verður yfirmaður knattspyrnumála á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 29.9.2025 12:01 Stefndi á ÓL en lést í slysi á æfingu Hinn 19 ára gamli Naufal Takdir Al Bari stefndi á keppni í fimleikum á Ólympíuleikunum í Los Angeles árið 2028. Hann lést eftir slys á æfingu í Rússlandi. Sport 29.9.2025 11:32 Höfðingjarnir vaknaðir og ótrúlegt jafntefli í Dallas Gærdagurinn í NFL-deildinni var ótrúlegur. Hann byrjaði með spennutrylli í Dublin og endaði með jafntefli í Dallas. Sport 29.9.2025 11:02 Áhugasamur verði Amorim rekinn Xavi Hernández, fyrrum þjálfari Barcelona, er sagður áhugasamur um að taka við stjórnartaumunum hjá Manchester United fari svo að Portúgalinn Rúben Amorim verði látinn taka poka sinn. Enski boltinn 29.9.2025 10:35 „Ertu að horfa Donald Trump?“ Kylfingarnir í liði Evrópu sungu sigursöngva eftir að hafa unnið Bandaríkin í New York í gær, í Ryder-bikarnum í golfi, og sungu meðal annars til Donalds Trump Bandaríkjaforseta sem svaraði þeim. Golf 29.9.2025 10:02 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 334 ›
Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Knattspyrnusambandi El Salvador hefur verið refsað vegna kynþáttaníðs stuðningsmanna á landsleik gegn Súrínam, í undankeppni HM í fótbolta. Fótbolti 30.9.2025 10:31
Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Tyreek Hill, útherji Miami Dolphins í NFL-deildinni í amerískum fótbolta, varð fyrir agalegum meiðslum í leik við New York Jets í Flórída í nótt. Hann virtist fara úr hnjálið en viðbrögð leikmannsins vöktu svo enn meiri athygli. Sport 30.9.2025 10:02
Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Allir leikmenn kvennaliðs ÍR í fótbolta eru hættir hjá liðinu. Þær hafi fengið nóg af sinnuleysi og virðingarleysi stjórnenda þess í sinn garð og kornið sem fyllti mælinn var þegar metnaðarfullir þjálfarar liðsins voru reknir. Íslenski boltinn 30.9.2025 09:31
Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Jón Þór Hauksson tekur við af Davíð Smára Lamude og mun stýra Vestra það sem eftir er af leiktíðinni í Bestu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 30.9.2025 08:50
Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Það er nánast hægt að krýna Víkinga Íslandsmeistara í fótbolta karla 2025 eftir hádramatískan 3-2 sigur þeirra gegn Stjörnunni í toppslag í Garðabæ í gær, í Bestu deildinni. Mörkin úr leiknum má sjá á Vísi. Íslenski boltinn 30.9.2025 08:31
„Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Spjót hafa beinst að KKÍ vegna dómaramála innan sambandsins og gagnrýna bræðurnir Helgi og Sigurður Jónssynir starfsumhverfið sem þeim var boðið upp á. Báðir upplifðu sem svo að þeim hefði verið ýtt til hliðar úr dómarastéttinni. Körfubolti 30.9.2025 08:00
Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Sérfræðingar Stúkunnar fengu þær fréttir nánast í beinni útsendingu í gærkvöld að Davíð Smári Lamude væri hættur sem þjálfari bikarmeistara Vestra í fótbolta. Fréttirnar komu þeim í opna skjöldu. Íslenski boltinn 30.9.2025 07:32
Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Mark Ogden, blaðamaður ESPN, segir Ruben Amorim vera orðinn uppiskroppa með afsakanir fyrir slöku gengi Manchester United. Enski boltinn 30.9.2025 07:00
Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Það má með sanni segja að fótbolti sér í fyrirrúmi á rásum SÝNAR Sport í dag. Sport 30.9.2025 06:02
Opinberað að Beard tók eigið líf Matt Beard, fyrrverandi þjálfari kvennaliðs Liverpool, tók eigið líf. Frá þessu greina miðlar á borð við Sky Sports og BBC, breska ríkisútvarpið, í kvöld. Enski boltinn 29.9.2025 23:02
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Víkingur er með níu fingur á Íslandsmeistaratitlinum eftir dramatískan 3-2 útisigur í Garðabænum. Víkingar eru með sjö stiga forystu á toppi deildarinnar þegar þrjár umferðir eru eftir. Uppgjörið og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 29.9.2025 22:10
„Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Víkingar stigu stór skref í átt að Íslandsmeistaratitlinum í kvöld þegar þeir höfðu betur gegn Stjörnunni 2-3 í Bestu deild karla. Íslenski boltinn 29.9.2025 21:48
Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Sölvi Geir Ottesen, þjálfari Víkings sem situr á toppi Bestu deildar karla í fótbolta, talaði í fyrirsögnum eftir að Valdimar Þór Ingimundarson tryggði 3-2 sigur í Garðabæ. Sigur sem fór langleiðina með að tryggja það að Íslandsmeistaratitilinn fari í Víkina þegar mótinu lýkur. Íslenski boltinn 29.9.2025 21:32
Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Tvö mörk litu dagsins ljós þegar Everton og West Ham United gerðu jafntefli í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta. Markaskorarar kvöldsins eru báðir enskir. Enski boltinn 29.9.2025 21:01
Mikael Ellert og félagar í vondum málum Landsliðsmaðurinn Mikael Egill Ellertsson spilaði allan leikinn þegar Genoa steinlá á heimavelli gegn Lazio í Serie A, efstu deild ítalska fótboltans. Fótbolti 29.9.2025 20:45
Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Kolbeinn Þórðarson, Mikael Anderson og Stefán Ingi Sigurðarson voru á skotskónum í góðum sigrum sinna liða í skandinavíska fótboltanum. Fótbolti 29.9.2025 19:37
Davíð Smári hættur fyrir vestan Davíð Smári Lamude er hættur sem þjálfari bikarmeistara Vestra í Bestu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 29.9.2025 19:01
Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Óskar Smári Haraldsson, þjálfari Fram í Bestu deild kvenna í fótbolta, er allt annað en sáttur með þann aðila sem sér um samfélagsmiðla Bestu deildar kvenna. Íslenski boltinn 29.9.2025 18:31
Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Lewis Hamilton, margfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, þurfti nýverið að láta svæfa hund sinn Roscoe. Hamilton segir það hafa verið erfiðustu ákvörðun lífs síns. Formúla 1 29.9.2025 17:28
MetLife er nú kallað DeathLife Völlurinn þar sem úrslitaleikur HM í fótbolta fer fram á næsta ári er enn á ný undir smásjánni vegna meiðsla. Sport 29.9.2025 16:30
Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Ísak Bergmann Jóhannesson fór meiddur af velli í leiknum með Köln gegn Stuttgart í gær, í þýsku 1. deildinni í fótbolta, nú þegar styttist í landsleikina mikilvægu við Úkraínu og Frakkland á Laugardalsvelli. Fótbolti 29.9.2025 15:46
Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Federico Chiesa er ekki í leikmannahópi Liverpool sem heldur til Tyrklands í dag og mætir Galatarasaray í Meistaradeild Evrópu í Istanbúl annað kvöld. Enski boltinn 29.9.2025 15:00
Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Víkingur getur farið langt með að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta karla í kvöld, með sigri gegn Stjörnunni í sannkölluðum stórleik í Garðabæ. Vinni Stjarnan er æsispennandi lokasprettur framundan. Íslenski boltinn 29.9.2025 14:17
Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Jack Grealish, leikmaður Everton, játar að hann hafi getað hagað sér betur utan vallar á tíma hans hjá Manchester City. Hann hefur öðlast nýtt líf í bláum hluta Liverpool-borgar. Enski boltinn 29.9.2025 13:32
Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Það vantaði ekki dramatíkina í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina. Fleiri en einn leikmaður reif sig úr að ofan til að fagna sigurmarki í blálokin og alls voru níu mörk skoruð í uppbótartíma í leikjunum. Öll mörkin má sjá á Vísi. Enski boltinn 29.9.2025 12:45
Frá Fram á Hlíðarenda Gareth Owen hættir í þjálfarateymi Fram og færir sig yfir til Vals. Hann verður yfirmaður knattspyrnumála á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 29.9.2025 12:01
Stefndi á ÓL en lést í slysi á æfingu Hinn 19 ára gamli Naufal Takdir Al Bari stefndi á keppni í fimleikum á Ólympíuleikunum í Los Angeles árið 2028. Hann lést eftir slys á æfingu í Rússlandi. Sport 29.9.2025 11:32
Höfðingjarnir vaknaðir og ótrúlegt jafntefli í Dallas Gærdagurinn í NFL-deildinni var ótrúlegur. Hann byrjaði með spennutrylli í Dublin og endaði með jafntefli í Dallas. Sport 29.9.2025 11:02
Áhugasamur verði Amorim rekinn Xavi Hernández, fyrrum þjálfari Barcelona, er sagður áhugasamur um að taka við stjórnartaumunum hjá Manchester United fari svo að Portúgalinn Rúben Amorim verði látinn taka poka sinn. Enski boltinn 29.9.2025 10:35
„Ertu að horfa Donald Trump?“ Kylfingarnir í liði Evrópu sungu sigursöngva eftir að hafa unnið Bandaríkin í New York í gær, í Ryder-bikarnum í golfi, og sungu meðal annars til Donalds Trump Bandaríkjaforseta sem svaraði þeim. Golf 29.9.2025 10:02