Sport

Tíu mörk frá Hauki ekki nóg

Þriggja leikja sigurganga Hauks Þrastarsonar og félaga í Rhein-Neckar Löwen í þýsku Bundesligunni í handbolta endaði í kvöld. Haukur átti stórleik sem lofar góðu fyrir komandi Evrópumót með landsliðinu.

Handbolti

Danir og Svíar eiga í deilum um korn­unga drengi

Sitt hvoru megin við Eyrarsundið milli Danmerkur og Svíþjóðar eru stórliðin FC Kaupmannahöfn og FF Malmö staðsett. Sænska fótboltafélagið ásakar danska stórliðið um að lokka unga leikmenn til félagsins með ólöglegum hætti.

Fótbolti

Elvar leiddi liðið til sigurs

Elvar Már Friðriksson spilaði mest allra leikmanna og gaf flestar stoðsendingar í 99-93 sigri Anwil Wloclawek gegn Miasto Szkla Krosno í 11. umferð pólsku úrvalsdeildarinnar í körfubolta.

Körfubolti

Þjálfari Orra Steins látinn fara

Landsliðsfyrirliðinn Orri Steinn Óskarsson mun senn snúa aftur á knattspyrnuvöllinn með Real Sociedad og það mun hann gera undir stjórn nýs þjálfara. Sergio Francisco hefur verið látinn fara frá félaginu sökum slæms gengis.

Fótbolti