Sport

KSÍ missti af meira en milljarði króna

Knattspyrnusamband Íslands varð af mjög stórum fjárhæðum þegar íslenska karlalandsliðinu í fótbolta mistókst að tryggja sér sæti á HM karla í fótbolta í Bandaríkjunum, Mexíkó og Kanada.

Fótbolti

Valdi ekki eigin leik­mann í lands­liðið

Liðin sem taka þátt í Evrópumóti karla í handbolta eru farin að tilkynna stórmótshópa sína og íslenski EM-hópurinn verður opinberaður á morgun. Svíar hafa gefið út sinn hóp og þar þurfti sænski landsliðsþjálfarinn að taka óvenjulega ákvörðun.

Handbolti

Man United ó­sátt við Marokkó og FIFA

Enska knattspyrnufélagið Manchester United er ekki sátt við Knattspyrnusamband Marokkó eftir að það neitaði að leyfa Noussair Mazraoui að spila gegn Bournemouth. Því síður að Alþjóðaknattspyrnusambandið hafi staðið við bak Marokkó.

Enski boltinn

Tryggvi og Sara best á árinu

Sara Rún Hinriksdóttir og Tryggvi Snær Hlinason sköruðu fram úr á meðal íslensks körfuboltafólks á árinu 2025, samkvæmt vali Körfuknattleikssambands Íslands.

Körfubolti

Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld

Fyrrverandi heimsmeistarinn Gerwyn Price, Ísmaðurinn, tryggði sér í kvöld sæti í 2.umferð heimsmeistaramótsins í pílukasti. Segja mætti að úrslitin í viðureignum kvöldsins hafi farið eins hafði verið búist við nema í síðustu viðureign kvöldsins.

Sport

Halda Orra og Sporting engin bönd

Orri Freyr Þorkelsson og félagar hans í liði Sporting Lissabon eru með örugga forystu á toppi portúgölsku úrvalsdeildarinnar í handbolta. Liðið hefur enn ekki tapað leik.

Handbolti