
Handbolti

Agnar Smári: Þú stoppar ekkert 100 kíló
Agnar Smári Jónsson virðist vera að finna sitt gamla form eftir heldur slaka frammistöðu á tímabilinu til þessa. Hann skoraði 6 mörk fyrir Val í dag

Umfjöllun og viðtöl: Valur - FH 29-28 | Sjöundi sigur Vals í röð
Valur er á fljúgandi siglingu og sáttir með sigurinn úr stórleik umferðarinnar. Það sauð upp úr á lokamínútu leiksins og FHingar fóru svekktir frá borði

Gunnar Steinn og Rúnar heitir í dramatísku jafntefli
Íslendingaliðið Ribe-Esbjerg er í 4. sæti dönsku úrvalsdeildarinnar eftir jafntefli gegn á TTH Holstebro á útivelli, 27-27.

Níu íslensk mörk í fimmta deildarsigri Kristianstad í röð og Aron Dagur á toppnum
Sænska stórveldið er að vakna.

Sportpakkinn: Fyrstu sigur HK í efstu deild í 56 mánuði
Davíð Svansson var hetja HK þegar hann varði lokaskot leiksins og tryggði þar HK sín fyrstu stig í deildinni

Eyjamenn verðlauna líka stuðningsmann í hverjum leik
Það er hefð fyrir því að félög velji besta leikmanninn í heimaleikjum sínum en Eyjamenn fara einu skrefi lengra.

Bjarki Már í liði umferðarinnar og með góða forystu í baráttunni um markakóngstitilinn
Íslenski landsliðsmaðurinn hefur farið á kostum með Lemgo.

FH-ingar hafa ekki tapað á Hlíðarenda í 37 mánuði
FH-ingar kunna greinilega vel við sig á Hlíðarenda þar sem þeir verða í eldlínunni í kvöld þegar Valsmenn taka á móti FH í lokaleik fjórtándu umferðar Olís deildar karla í handbolta.

Stórsigur norsku stelpnanna kom þeim á toppinn
Þórir Hergeirsson og stelpurnar hans í norska kvennahandboltalandsliðinu, stigu í dag stórt skref í átt að undanúrslitum á enn einu heimsmeistaramótinu.

Danir og Serbar unnu bæði og hjálpaðu Þóri og norsku stelpunum
Þetta er þegar orðinn góður dagur fyrir norska kvennalandsliðið á HM í kvenna í handbolta í Japan þrátt fyrir að liðið sé enn ekki búið að spila sinn leik. Úrslitin í fyrstu tveimur leikjum dagsins í milliriðli eitt voru mjög hagstæð fyrir Þórir Hergeirsson og norsku stelpurnar.

Í beinni í dag: Olís-deildin á sviðið
Stórleikur að Hliðarenda.

Elías Már: Ætlum okkur að gera HK að frábæru liði eftir nokkur ár
Þjálfara HK var létt eftir fyrsta sigurinn á tímabilinu.

Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - HK 29-30 | Fyrsti sigur HK-inga í vetur
HK-ingar komnir á blað í Olís-deild karla eftir nauman sigur á Fjölni í dag. Umfjöllun og viðtöl væntanleg.

Aron Rafn lokaði rammanum í stórsigri
Aron Rafn Eðvarðsson átti góðan leik í þýsku B-deildinni í handbolta í dag.

Alexander hjálpaði Löwen á toppinn
Nokkrir Íslendingar í eldlínunni í þýska handboltanum í dag.

Þriðji sigur ÍBV sem færist nær úrslitakeppnisbaráttu
Eyjastúlkur eru komnar með sjö stig í Olís-deild kvenna eftir sigur á HK á heimavelli í dag.

Sigur hjá Þóri í fyrsta leik milliriðilsins | Öll úrslit dagsins
Noregur er komið með fjögur stig í milliriðli eitt á heimsmeistaramóti kvenna í handbolta sem fram fer í Japan.

Jónatan: Annað hvort var dómgæslan hræðileg eða leikmennirnir algjörir aular
Jónatan var vægt til orða tekið ósáttur með frammistöðu dómara í leiknum og segist ekki vilja dæma sína leikmenn fyrir sína frammistöðu eftir svona leik. Hann segist ekki hafa orðið vitni að öðru eins.

Gunnar: Við reyndum að aðlagast þessu en þetta var skrítnasti leikur sem við höfum spilað
Gunnar Magnússon var ánægður að hans menn héldu haus og tóku stigin tvö eftir furðulegan leik

Rúnar: Ætli við verðum ekki fyrsta liðið sem vinnur Hauka
Þjálfari Stjörnunnar var ánægður með frammistöðuna í jafnteflinu við Aftureldingu.

Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Stjarnan 30-30 | Þorsteinn Gauti tryggði Mosfellingum stig
Afturelding og Stjarnan deildu með sér stigunum eftir hörkuleik í Mosfellsbænum.

Umfjöllun: Haukar - KA 28-22 | Fíaskó á Ásvöllum
Dómararnir stálu senunni á Ásvöllum í undarlegum leik þar sem Haukar höfðu á endanum betur eftir góða byrjun KA manna

Haukakonur gerðu góða ferð til Akureyrar
Haukar unnu mikilvægan sigur á KA/Þór í Olís-deild kvenna í handbolta í dag þegar liðin áttust við á Akureyri.

Eyjamenn náðu í stig á siðustu stundu
Friðrik Hólm Jónsson tryggði ÍBV jafntefli gegn Fram í Olís-deild karla í handbolta í dag á lokasekúndu leiksins.

Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Stjarnan 21-31 | Stjörnukonur miklu betri í seinni hálfleik
Stjarnan var allan tímann með yfirhöndina gegn nýliðum Aftureldingar.

Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 24-19 | Fram sigraði í uppgjöri toppliðanna
Fram vann fimm marka sigur og liðin hafa því unnið sitthvorn leikinn í vetur.

Ágúst: Fram er besta liðið eins og staðan er í dag
Ágúst Jóhannsson sagði að færanýtingin hafi farið með leikinn.

Umfjöllun og viðtöl: ÍR 29-31 Selfoss | Meistararnir gerðu góða ferð í Breiðholtið
Selfoss vann sigur á ÍR í hörkuleik í Austurbergi.

Janus kom að átta mörkum Íslendingaslag | Björgvin magnaður í tapi Skjern
Álaborg vann sinn 13. sigur í danska handboltanum í dag er liðið hafði betur gegn GOG í Íslendingaslag, 32-26.

Enn einn sigurinn hjá Aroni og félögum | Ágúst Elí varði tíu skot
Barcelona vann enn einn leikinn í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta.