Körfubolti Ólafur Jónas: Úrslitin gefa ekki rétta mynd af leiknum Valur valtaði yfir Breiðablik í fjórða leikhluta og endaði á að vinna leikinn með 26 stigum 72-98. Ólafur Jónas Sigurðsson, þjálfari Vals, var afar ánægður með þriðja sigur Vals í röð. Körfubolti 1.12.2021 20:10 Naumt tap Hauka í lokaleik riðlakeppninnar Haukar töpuðu með sjö stiga mun gegn KP Brno í lokaleik riðlakeppni Evrópubikars kvenna í körfubolta í kvöld, lokatölur 60-53. Körfubolti 1.12.2021 17:56 Suns snöggkældi niður sjóðheitan Steph Curry og vann sautjánda í röð Phoenix Suns hélt sigurgöngu sinni áfram í NBA-deildinni og nú með frábærum sigri á Golden State Warriors í topslag deildarinnar. Körfubolti 1.12.2021 07:30 Sá eldri vann bræðraslag í NBA í nótt og pabbi í „I Told You So“ bol í stúkunni Lonzo Ball ætlaði ekki að tapa aftur fyrir yngri bróður sínum LaMelo þegar þeir mættust í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Chicago Bulls liðið vann líka leikinn á móti Charlotte Hornets. Körfubolti 30.11.2021 07:31 Formaður KKÍ: „Ríkisstjórnin þarf því að stíga upp núna“ Hannes S. Jónsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, ræddi við Vísi eftir leik Íslands og Rússlands í undankeppni HM 2023 í gærkvöldi. Umræðan snerist aðallega um aðstöðuna hér á landi en loks virðist vera að rofa til í þeim málum. Körfubolti 30.11.2021 07:00 Formaður KKÍ segir að mögulegt að FIBA veiti Íslandi undanþágu fyrir næsta heimaleik Hannes S. Jónsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, ræddi við Vísi um stöðu mála í Laugardalshöllinni eftir að íslenska karlalandsliðið tapaði gegn Rússlandi ytra í undankeppni HM 2023. Körfubolti 29.11.2021 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Rússland - Ísland 89-65 | Rússneski björninn reyndist Íslandi ofviða Íslenska landsliðið í körfubolta mátti þola stórt tap í Pétursborg í Rússlandi í kvöld er það mætti heimamönnum í undankeppni HM. Lokatölur 89-65 heimamönnum í vil. Körfubolti 29.11.2021 20:30 „Við þurfum okkar áhorfendur“ Ægir Þór Steinarsson, leikmaður Íslands, var svekktur með 24 stiga tap gegn Rússlandi, 89-65. Ægir kennir slakri byrjun á leiknum um tapið en minnir þó á að Rússar eru með gífurlega sterkt lið. Körfubolti 29.11.2021 20:10 Martin ekki með gegn Rússum Martin Hermannsson verður ekki með íslenska landsliðinu í körfubolta í kvöld þegar liðið spilar við Rússland í undankeppni HM. Körfubolti 29.11.2021 16:06 Þurftu að hlusta á rangan þjóðsöng en sungu bara þá hinn rétta í staðinn Starfsmenn Körfuboltasambandsins í Kasakstan gerðu vandræðalega mistök fyrir leik Kasakstan og Sýrlands í undankeppni HM í körfubolta um helgina. Körfubolti 29.11.2021 14:31 Haukur hefur sig til flugs á föstudaginn Haukur Helgi Pálsson, landsliðsmaður í körfubolta, leikur sinn fyrsta leik fyrir Njarðvík á þessari leiktíð þegar liðið tekur á móti Vestra á föstudaginn í Subway-deildinni. Körfubolti 29.11.2021 13:31 Miðherji Celtics breytir um nafn og fær bandarískan ríkisborgararétt Þetta er stór dagur fyrir Enes Kanter, miðherja NBA-liðsins Boston Celtics. Í dag fær hann bandarískan ríkisborgararétt en það er þó annað sem breytist líka. Körfubolti 29.11.2021 12:31 Curry snöggreiddist og kláraði leikinn með sýningu: „Hef ekki séð hann reiðari“ Stephen Curry og félagar í Golden State Warriors héldu sigurgöngu sinni áfram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. LeBron James var góður í sigri Los Angeles Lakers á móti sama liði og allt varð vitlaust í leik á dögunum. Körfubolti 29.11.2021 07:30 Fjölniskonur sóttu sigur í Hafnarfjörðinn Fjölniskonur gerðu góða ferð í Hafnarfjörð í Subway deildinni í körfubolta í dag þegar þær heimsóttu Haukakonur. Körfubolti 28.11.2021 17:45 Sigurganga Suns heldur áfram Phoenix Suns heldur sigurgöngu sinni áfram í NBA-deildinni í körfubolta, en liðið vann sinn sextánda leik í röð í nótt er liðið mætti Brooklyn Nets. Körfubolti 28.11.2021 09:29 Ætlar aldrei að tala um atvikið aftur Isiah Stewart, leikmaður Detroit Pistons í NBA deildinni, segist aldrei ætla að ræða það sem gerðist þegar að liðið mætti Lakers á dögunum. Stewart, sem missti sig gjörsamlega eftir olnbogaskot frá LeBron James, var spurður út í atvikið fyrir leik liðsins gegn Atlanta Hawks. Körfubolti 27.11.2021 11:30 Formaður KKÍ: Landslið Íslands eiga ekki heimili á Íslandi Hannes S. Jónsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, er á ferð og flugi með landsliðinu þessa dagana en liðið leikur í undankeppni heimsmeistaramótsins 2023 um þessar mundir. Körfubolti 27.11.2021 10:45 NBA: Golden State heldur í toppsætið Golden State Warriors heldur áfram sigurgöngu sinni í NBA deildinni og eru á toppi Vesturdeildarinnar með sautján sigra og tvö töp. Liðið fór létt með Portland Trailblazers í nótt. Phoenix Suns unnu sinn fimmtánda leik í röð. Körfubolti 27.11.2021 10:00 Umfjöllun: Holland - Ísland 77-79| Martin stórkostlegur er Ísland hóf undankeppnina á sigri Ísland hóf undankeppni HM 2023 á sigri gegn Hollandi ytra. Þrátt fyrir jafnan leik var Ísland yfir í 28 mínútur. Leikurinn endaði með tveggja stiga sigri Íslands 77-79. Körfubolti 26.11.2021 21:23 Rússar með góðan sigur gegn Ítölum í riðli Íslands Rússar unnu góðan 14 stiga sigur gegn Ítölum er liðin mættust í fyrsta leik H-riðils okkar Íslendinga í undankeppni HM 2023 í körfubolta, 92-78. Körfubolti 26.11.2021 17:53 Gasol spilar áfram en nú með gömlu Íslendingafélagi sem hann stofnaði Marc Gasol er kannski hættur í NBA-deildinni í körfubolta en körfuboltaskórnir fara ekki upp á hillu alveg strax. Körfubolti 26.11.2021 15:00 NBA stjarnan sem neitar að mæta í vinnuna stefnir í gjaldþrot NBA körfuboltamaðurinn Ben Simmons neitar enn að mæta í vinnuna hjá Philadelphia 76ers sem ætlaði að borga honum fjóra milljarða íslenskra króna fyrir þetta tímabil. Fyrir vikið fær hann ekki útborgað og það er að koma karlinum í vandræði. Körfubolti 26.11.2021 11:31 Skallaði andstæðing og ógnaði dómara Leikmaður Stál-úlfs í 2. deild karla í körfubolta hefur verið úrskurðaður í fimm leikja bann vegna framgöngu sinnar í leik gegn Þrótti Vogum fyrr í þessum mánuði. Körfubolti 26.11.2021 07:30 NBA-meistari vann stærsta dansþátt heims Körfuboltamaðurinn Iman Shumpert gerði sér lítið fyrir og stóð uppi sem sigurvegari í Dancing with the Stars. Um var að ræða þrítugustu þáttaröð þessa gríðarvinsæla dansþáttar. Körfubolti 25.11.2021 23:01 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Tarbes 41-79 | Stórt tap í síðasta heimaleik Hauka Haukakonur máttu þola stórt tap er liðið tók á móti franska liðinu Tarbes í seinasta heimaleik sínum í riðlakeppni Evrópubikars kvenna í körfubolta, 41-79. Körfubolti 25.11.2021 23:00 „Við vorum ekki mættar tilbúnar í leikinn“ Lovísa Björt Henningsdóttir, leikmaður Hauka, var svekkt með stórt tap í síðasta heimaleik Hauka í Euro Cup, 41-79. Körfubolti 25.11.2021 22:22 Körfuboltinn enn á ný í samkeppni við sjálfan sig Það er enginn að fara að sjá Meistaradeildarleiki í fótboltanum í miðjum landsleikjaglugga en það er staðreyndin sem körfuboltamenn hafa þurft að búa við í mörg ár og mun eflaust glíma við áfram. Körfubolti 25.11.2021 16:01 LeBron James lét dómarann senda stuðningsmenn í burtu LeBron James var ósáttur við talsmáta tveggja stuðningsmanna Indiana Pacers og fékk í gegn að þeim yrði vísað í burtu í Indiana í gærkvöld. Hann innsiglaði í kjölfarið sigur Los Angeles Lakers, í framlengdum leik. Körfubolti 25.11.2021 10:00 Sneri aftur með látum úr sínu fyrsta banni LeBron James skoraði 39 stig þegar hann sneri aftur til leiks með LA Lakers í nótt, eftir sitt fyrsta leikbann á ferlinum. Liðið fagnaði 124-116 sigri á Indiana Pacers í framlengdum leik í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 25.11.2021 07:30 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Skallagrímur 92-47 | Skyldusigur hjá Val sem framkvæmdu verkið fagmannlega Botnlið Subway-deildar kvenna, Skallagrímur, hafði ekki erindi sem erfiði þegar þær sóttu Íslandsmeistara Vals heim í Origo höllina í kvöld. Valskonur lentu fjórum stigum undir í blábyrjun leiksins en eftir að hafa náð vopnum sínum var stigið á bensíngjöfina og keyrt fram úr Skallagrím. Öruggur sigur Vals staðreynd þar sem lokatölur urðu 92-47. Körfubolti 24.11.2021 22:32 « ‹ 158 159 160 161 162 163 164 165 166 … 334 ›
Ólafur Jónas: Úrslitin gefa ekki rétta mynd af leiknum Valur valtaði yfir Breiðablik í fjórða leikhluta og endaði á að vinna leikinn með 26 stigum 72-98. Ólafur Jónas Sigurðsson, þjálfari Vals, var afar ánægður með þriðja sigur Vals í röð. Körfubolti 1.12.2021 20:10
Naumt tap Hauka í lokaleik riðlakeppninnar Haukar töpuðu með sjö stiga mun gegn KP Brno í lokaleik riðlakeppni Evrópubikars kvenna í körfubolta í kvöld, lokatölur 60-53. Körfubolti 1.12.2021 17:56
Suns snöggkældi niður sjóðheitan Steph Curry og vann sautjánda í röð Phoenix Suns hélt sigurgöngu sinni áfram í NBA-deildinni og nú með frábærum sigri á Golden State Warriors í topslag deildarinnar. Körfubolti 1.12.2021 07:30
Sá eldri vann bræðraslag í NBA í nótt og pabbi í „I Told You So“ bol í stúkunni Lonzo Ball ætlaði ekki að tapa aftur fyrir yngri bróður sínum LaMelo þegar þeir mættust í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Chicago Bulls liðið vann líka leikinn á móti Charlotte Hornets. Körfubolti 30.11.2021 07:31
Formaður KKÍ: „Ríkisstjórnin þarf því að stíga upp núna“ Hannes S. Jónsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, ræddi við Vísi eftir leik Íslands og Rússlands í undankeppni HM 2023 í gærkvöldi. Umræðan snerist aðallega um aðstöðuna hér á landi en loks virðist vera að rofa til í þeim málum. Körfubolti 30.11.2021 07:00
Formaður KKÍ segir að mögulegt að FIBA veiti Íslandi undanþágu fyrir næsta heimaleik Hannes S. Jónsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, ræddi við Vísi um stöðu mála í Laugardalshöllinni eftir að íslenska karlalandsliðið tapaði gegn Rússlandi ytra í undankeppni HM 2023. Körfubolti 29.11.2021 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Rússland - Ísland 89-65 | Rússneski björninn reyndist Íslandi ofviða Íslenska landsliðið í körfubolta mátti þola stórt tap í Pétursborg í Rússlandi í kvöld er það mætti heimamönnum í undankeppni HM. Lokatölur 89-65 heimamönnum í vil. Körfubolti 29.11.2021 20:30
„Við þurfum okkar áhorfendur“ Ægir Þór Steinarsson, leikmaður Íslands, var svekktur með 24 stiga tap gegn Rússlandi, 89-65. Ægir kennir slakri byrjun á leiknum um tapið en minnir þó á að Rússar eru með gífurlega sterkt lið. Körfubolti 29.11.2021 20:10
Martin ekki með gegn Rússum Martin Hermannsson verður ekki með íslenska landsliðinu í körfubolta í kvöld þegar liðið spilar við Rússland í undankeppni HM. Körfubolti 29.11.2021 16:06
Þurftu að hlusta á rangan þjóðsöng en sungu bara þá hinn rétta í staðinn Starfsmenn Körfuboltasambandsins í Kasakstan gerðu vandræðalega mistök fyrir leik Kasakstan og Sýrlands í undankeppni HM í körfubolta um helgina. Körfubolti 29.11.2021 14:31
Haukur hefur sig til flugs á föstudaginn Haukur Helgi Pálsson, landsliðsmaður í körfubolta, leikur sinn fyrsta leik fyrir Njarðvík á þessari leiktíð þegar liðið tekur á móti Vestra á föstudaginn í Subway-deildinni. Körfubolti 29.11.2021 13:31
Miðherji Celtics breytir um nafn og fær bandarískan ríkisborgararétt Þetta er stór dagur fyrir Enes Kanter, miðherja NBA-liðsins Boston Celtics. Í dag fær hann bandarískan ríkisborgararétt en það er þó annað sem breytist líka. Körfubolti 29.11.2021 12:31
Curry snöggreiddist og kláraði leikinn með sýningu: „Hef ekki séð hann reiðari“ Stephen Curry og félagar í Golden State Warriors héldu sigurgöngu sinni áfram í NBA deildinni í körfubolta í nótt. LeBron James var góður í sigri Los Angeles Lakers á móti sama liði og allt varð vitlaust í leik á dögunum. Körfubolti 29.11.2021 07:30
Fjölniskonur sóttu sigur í Hafnarfjörðinn Fjölniskonur gerðu góða ferð í Hafnarfjörð í Subway deildinni í körfubolta í dag þegar þær heimsóttu Haukakonur. Körfubolti 28.11.2021 17:45
Sigurganga Suns heldur áfram Phoenix Suns heldur sigurgöngu sinni áfram í NBA-deildinni í körfubolta, en liðið vann sinn sextánda leik í röð í nótt er liðið mætti Brooklyn Nets. Körfubolti 28.11.2021 09:29
Ætlar aldrei að tala um atvikið aftur Isiah Stewart, leikmaður Detroit Pistons í NBA deildinni, segist aldrei ætla að ræða það sem gerðist þegar að liðið mætti Lakers á dögunum. Stewart, sem missti sig gjörsamlega eftir olnbogaskot frá LeBron James, var spurður út í atvikið fyrir leik liðsins gegn Atlanta Hawks. Körfubolti 27.11.2021 11:30
Formaður KKÍ: Landslið Íslands eiga ekki heimili á Íslandi Hannes S. Jónsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, er á ferð og flugi með landsliðinu þessa dagana en liðið leikur í undankeppni heimsmeistaramótsins 2023 um þessar mundir. Körfubolti 27.11.2021 10:45
NBA: Golden State heldur í toppsætið Golden State Warriors heldur áfram sigurgöngu sinni í NBA deildinni og eru á toppi Vesturdeildarinnar með sautján sigra og tvö töp. Liðið fór létt með Portland Trailblazers í nótt. Phoenix Suns unnu sinn fimmtánda leik í röð. Körfubolti 27.11.2021 10:00
Umfjöllun: Holland - Ísland 77-79| Martin stórkostlegur er Ísland hóf undankeppnina á sigri Ísland hóf undankeppni HM 2023 á sigri gegn Hollandi ytra. Þrátt fyrir jafnan leik var Ísland yfir í 28 mínútur. Leikurinn endaði með tveggja stiga sigri Íslands 77-79. Körfubolti 26.11.2021 21:23
Rússar með góðan sigur gegn Ítölum í riðli Íslands Rússar unnu góðan 14 stiga sigur gegn Ítölum er liðin mættust í fyrsta leik H-riðils okkar Íslendinga í undankeppni HM 2023 í körfubolta, 92-78. Körfubolti 26.11.2021 17:53
Gasol spilar áfram en nú með gömlu Íslendingafélagi sem hann stofnaði Marc Gasol er kannski hættur í NBA-deildinni í körfubolta en körfuboltaskórnir fara ekki upp á hillu alveg strax. Körfubolti 26.11.2021 15:00
NBA stjarnan sem neitar að mæta í vinnuna stefnir í gjaldþrot NBA körfuboltamaðurinn Ben Simmons neitar enn að mæta í vinnuna hjá Philadelphia 76ers sem ætlaði að borga honum fjóra milljarða íslenskra króna fyrir þetta tímabil. Fyrir vikið fær hann ekki útborgað og það er að koma karlinum í vandræði. Körfubolti 26.11.2021 11:31
Skallaði andstæðing og ógnaði dómara Leikmaður Stál-úlfs í 2. deild karla í körfubolta hefur verið úrskurðaður í fimm leikja bann vegna framgöngu sinnar í leik gegn Þrótti Vogum fyrr í þessum mánuði. Körfubolti 26.11.2021 07:30
NBA-meistari vann stærsta dansþátt heims Körfuboltamaðurinn Iman Shumpert gerði sér lítið fyrir og stóð uppi sem sigurvegari í Dancing with the Stars. Um var að ræða þrítugustu þáttaröð þessa gríðarvinsæla dansþáttar. Körfubolti 25.11.2021 23:01
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Tarbes 41-79 | Stórt tap í síðasta heimaleik Hauka Haukakonur máttu þola stórt tap er liðið tók á móti franska liðinu Tarbes í seinasta heimaleik sínum í riðlakeppni Evrópubikars kvenna í körfubolta, 41-79. Körfubolti 25.11.2021 23:00
„Við vorum ekki mættar tilbúnar í leikinn“ Lovísa Björt Henningsdóttir, leikmaður Hauka, var svekkt með stórt tap í síðasta heimaleik Hauka í Euro Cup, 41-79. Körfubolti 25.11.2021 22:22
Körfuboltinn enn á ný í samkeppni við sjálfan sig Það er enginn að fara að sjá Meistaradeildarleiki í fótboltanum í miðjum landsleikjaglugga en það er staðreyndin sem körfuboltamenn hafa þurft að búa við í mörg ár og mun eflaust glíma við áfram. Körfubolti 25.11.2021 16:01
LeBron James lét dómarann senda stuðningsmenn í burtu LeBron James var ósáttur við talsmáta tveggja stuðningsmanna Indiana Pacers og fékk í gegn að þeim yrði vísað í burtu í Indiana í gærkvöld. Hann innsiglaði í kjölfarið sigur Los Angeles Lakers, í framlengdum leik. Körfubolti 25.11.2021 10:00
Sneri aftur með látum úr sínu fyrsta banni LeBron James skoraði 39 stig þegar hann sneri aftur til leiks með LA Lakers í nótt, eftir sitt fyrsta leikbann á ferlinum. Liðið fagnaði 124-116 sigri á Indiana Pacers í framlengdum leik í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 25.11.2021 07:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Skallagrímur 92-47 | Skyldusigur hjá Val sem framkvæmdu verkið fagmannlega Botnlið Subway-deildar kvenna, Skallagrímur, hafði ekki erindi sem erfiði þegar þær sóttu Íslandsmeistara Vals heim í Origo höllina í kvöld. Valskonur lentu fjórum stigum undir í blábyrjun leiksins en eftir að hafa náð vopnum sínum var stigið á bensíngjöfina og keyrt fram úr Skallagrím. Öruggur sigur Vals staðreynd þar sem lokatölur urðu 92-47. Körfubolti 24.11.2021 22:32