Lífið Siggi dansari selur íbúðina Dansarinn Sigurður Már Atlason hefur sett á sölu eign sína á Naustabryggju. Siggi sló í gegn í þáttunum Allir geta dansað og stóð uppi sem sigurvegari í þáttaröð tvö ásamt dansfélaga sínum, útvarpskonunni Völu Eiríksdóttur. Lífið 11.11.2021 15:31 Líklega flúruðustu hjón landsins Þættirnir Afbrigði í umsjón Ingileifar Friðriksdóttur hófu göngu sína á Stöð 2 á dögunum en þar er fjallað um fólk sem lifir óhefðbundnum lífsstíl og er óhætt að segja að um afar sérstaka og öðruvísi þætti sé að ræða. Lífið 11.11.2021 14:31 Monster‘s Ball-leikari látinn þrítugur að aldri Hinn bandaríski Coronji Calhoun, sem fór með hlutverk sonar persónu Halle Berry í myndinni Monster‘s Ball frá árinu 2001, er látinn, þrítugur að aldri. Lífið 11.11.2021 14:01 Marta María orðin Winkel Blaðamaðurinn Marta María sem löngu er orðin landsþekkt fyrir skrif sín í Smartlandi um fræga fólkið hefur tekið upp eftirnafn eiginmanns síns, Páls Winkel. Lífið 11.11.2021 13:03 „Viljið þið biðja fyrir mér, ég held að ég sé að fara deyja“ Sigríður Dögg Arnardóttir, betur þekkt sem Sigga Dögg, er einn þekktasti kynfræðingur landsins. Hún hefur vakið mikla athygli fyrir sína nálgun í starfi, gefið út bækur, haldið úti sjónvarpsþætti á Stöð 2 og margt fleira. Lífið 11.11.2021 11:31 „Er orðinn svo vanur þessu og það er frekar sorglegt“ Síðustu vikur og mánuði hefur borið á aukinni haturorðræðu og hótunum í garð hinsegin fólks hér á landi og hefur ótti um ákveðið bakslag kviknað innan hinsegin samfélagsins að undanförnu. Lífið 11.11.2021 10:31 Íslendingar eignast stórmeistara í bridge Hjördís Eyþórsdóttir, sem hefur verið atvinnumaður í bridge í Bandaríkjunum síðastliðin 28 ár, náði stórmeistaratitli kvenna i síðustu viku (Women World Grand Master). Lífið 10.11.2021 22:29 Banastuð hjá Of Monsters and Men í Gamla bíói Óhætt er að segja að stuð hafi verið í Gamla bíó í gærkvöldi á fyrstu af fernum tónleikum Of Monsters and Men í vikunni. Gestir báru grímur en það virtist ekki hafa áhrif á stemmninguna. Lífið 10.11.2021 20:00 Saman í fimmtán ár og hafa aldrei rifist Þau Birkir Már og Stebba kynntust í íþróttafræðinámi á Laugarvatni. Stebbu leist hins vegar ekki á blikuna í fyrstu þegar Birkir gerði henni ljóst hvaða tilfinningar hann bæri til hennar. Hún var tveggja barna móðir og hann þremur árum yngri. Þau smullu þó fljótlega saman og voru flutt inn saman nokkrum mánuðum síðar. Lífið 10.11.2021 14:31 People hefur valið kynþokkafyllsta mann heims Leikarinn Paul Rudd hefur verið valinn kynþokkafyllsti maður heims að mati bandaríska tímaritsins People. Hann segist eiga erfitt með að meðtaka þennan nýja titil en hann muni þó taka hann alla leið. Lífið 10.11.2021 13:31 „Hræddur um að enda fimmtugur í einhverri skítaholu einn og yfirgefinn“ Sævar Baldur Lúðvíksson er Norðurlandameistari karla í skylmingum en hann hreppti á dögunum tvenn gullverðlaun á Norðurlandamótinu sem fram fór í Espoo í Finnlandi. Hann sigraði bæði í keppni einstaklinga og svo einnig í liðakeppninni en Sævar keppir með Skylmingafélagi Reykjavíkur þar sem hann hefur bæði æft og þjálfað undanfarin ár. Lífið 10.11.2021 10:30 Quantum Leap-stjarnan Dean Stockwell látin Bandaríski leikarinn Dean Stockwell, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt í þáttunum Quantum Leap, er látinn, 85 ára að aldri. Lífið 10.11.2021 07:51 Skreytum hús: Ris í Kópavogi gert að kósý fjölskyldurými Hjónin Árni Árnason og Kolbrún Hrönn Pétursdóttir hafa verið í vandræðum með opið fjölskyldurými í fallegu risi á heimili þeirra í Kópavoginum. Rýmið settu þau upp þegar börnin voru ögn yngri og var það þá nýtt öðruvísi. Lífið 10.11.2021 07:00 Sífellt fleiri að koma út úr skápnum sem Pokémon aðdáendur Ný verslun hefur opnað á Íslandi sem sérhæfir sig í sölu á Pokémon varningi. Eigendur segja aðdáendum sífellt að fjölga hér á landi og að ungir sem aldnir sæki í spilin frægu. Lífið 9.11.2021 21:01 Malala Yousafzai gekk í það heilaga í dag Pakistanski aðgerðasinninn Malala Yousafzai og unnusti hennar Asser Malik gengu í það heilaga í dag. Þetta tilkynnti Malala á Instagram í dag. Lífið 9.11.2021 20:08 Segja Måneskin herma eftir sér: „Verið frumlegri“ Ítölsk glampopp hljómsveit, sem var stofnuð á áttunda áratugi síðustu aldar, hefur sakað hljómsveitina Måneskin um að herma eftir búningum hennar. Sveitin gagnrýnir að nýliðarnir hafi klæðst glimmerbúningum sem sýndu Bandaríska fánann þegar þeir opnuðu fyrir Rolling Stones á tónleikum í Las Vegas. Lífið 9.11.2021 17:38 Kanye West orðaður við tuttugu og tveggja ára gamla fyrirsætu Hollywood-spekingurinn Birta Líf Ólafsdóttir fer yfir allt það helsta í Hollywood í Brennslutei vikunnar alla þriðjudagsmorgna á FM 957. Í morgun fór Birta yfir harmleikinn sem átti sér stað á Astroworld-tónlistarhátíðinni um helgina. Þá var einnig rætt um ný ástarsambönd þeirra Kim Kardashian og Kanye West sem virðast bæði vera að horfa fram á veginn. Lífið 9.11.2021 14:37 Leitinni að keppendum í Krakkakviss lýkur í dag Leitinni að þátttakendum í spurningaþáttinn Krakkakviss lýkur í dag. Leitað er að nemendum í 5. til 7. bekk til þess að taka þátt í þáttaröðinni sem sýnd verður í janúar á næsta ári. Lífið 9.11.2021 13:31 Steindi vildi skilnað en Jón Gnarr var ekki á sama máli Þátturinn Stóra sviðið er nýr fjölskylduþáttur þar sem skemmtun og afþreying eru í aðalhlutverki. Lífið 9.11.2021 12:30 Ernuland ófrísk af tvíburum: „Lífið er óútreiknanlegur rússíbani“ Samfélagsmiðlastjarnan, guðfræðingurinn og rithöfundurinn Erna Kristín Stefánsdóttir, betur þekkt undir nafninu Ernuland, á von á tvíburum með eiginmanni sínum, trommuleikaranum Bassa Ólafssyni. Hún segir að um óvæntan en velkominn glaðning sé að ræða. Lífið 9.11.2021 12:17 Opnaði sýningu með sínum dimmustu hugsunum „Textana skrifaði ég á mínum dimmustu stundum í baráttu við þunglyndi og í allskonar flækjum með andlegu heilsuna mína,“ segir Hafnfirðingurinn og leikarinn Tryggvi Rafnsson um sýninguna sína Ég, í Litla Gallerý á Strandgötu í Hafnarfirði. Lífið 9.11.2021 11:31 Vanur gagnrýni á störf sín og óttast ekki framhaldið Eftir að hafa unnið á RÚV og gert mögulega allt sem hægt er að gera í fjölmiðlum, er hann á leið á þing fyrir Viðreisn. En hvers vegna? Lífið 9.11.2021 10:31 Kaffi og grobbsögur það besta við Himnaríki Það er allur gangur á því hvenær og auðvitað hvort menn komast til himnaríkis, ef þeir á annað borð trúa á slíkt fyrirbæri. En á Siglufirði er að finna Himnaríki, sem er óneitanlega raunverulegt og það er opið hverjum þeim sem vill kíkja við í kaffi, laga bílinn sinn eða hreinlega spjalla um þjóðmálin. Lífið 9.11.2021 07:00 Bjóða útiketti velkomna á Blönduósi: „Ég botna ekkert í félögum mínum á Akureyri“ „Sum sveitarfélög halda kattaskrá. Ekki öll birta hana á netinu. En það gerir Blönduós og nú langar mig að heimsækja allar kisurnar á Blönduósi. Myndi byrja hjá Snöru Snar.“ Lífið 8.11.2021 18:32 CBS elti OMAM til Íslands Útsendari bandarísku sjónvarpsstöðvarinnar CBS heimsótti íslensku sveitina Of Monsters and Men hér á landi á dögunum og ræddi við meðlimi bandsins. Lífið 8.11.2021 16:31 Föttuðu loksins rétt svar Í Kviss á laugardaginn mættust liðin Hamar og ÍBV í 8-liða úrslitunum. Lífið 8.11.2021 15:32 Sunneva segir draum að geta unnið með Balta Listakonan Sunneva Ása Weisshappel birti á Instagram fallegar myndir af sér með Baltasar Kormáki í hestaferð. Hún er í London í augnablikinu og virðist sakna hestaferðanna. Lífið 8.11.2021 14:30 Stjörnulífið: Glacier Mafia, sólarferðir og systrahúðflúr Stjörnulífið er liður á Vísi en þar er farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga. Þrátt fyrir veiruna skæðu er nóg að gera í félagslífi Íslendinga. Lífið 8.11.2021 13:55 Fréttakviss vikunnar #42: Hversu vel fylgdist þú með í vikunni? Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi sem kemur út á laugardögum á Vísi. Lífið 8.11.2021 12:52 Björn Hlynur yfirheyrði Auðunn með látum Þátturinn Stóra sviðið er nýr fjölskylduþáttur þar sem skemmtun og afþreying eru í aðalhlutverki. Lífið 8.11.2021 12:30 « ‹ 289 290 291 292 293 294 295 296 297 … 334 ›
Siggi dansari selur íbúðina Dansarinn Sigurður Már Atlason hefur sett á sölu eign sína á Naustabryggju. Siggi sló í gegn í þáttunum Allir geta dansað og stóð uppi sem sigurvegari í þáttaröð tvö ásamt dansfélaga sínum, útvarpskonunni Völu Eiríksdóttur. Lífið 11.11.2021 15:31
Líklega flúruðustu hjón landsins Þættirnir Afbrigði í umsjón Ingileifar Friðriksdóttur hófu göngu sína á Stöð 2 á dögunum en þar er fjallað um fólk sem lifir óhefðbundnum lífsstíl og er óhætt að segja að um afar sérstaka og öðruvísi þætti sé að ræða. Lífið 11.11.2021 14:31
Monster‘s Ball-leikari látinn þrítugur að aldri Hinn bandaríski Coronji Calhoun, sem fór með hlutverk sonar persónu Halle Berry í myndinni Monster‘s Ball frá árinu 2001, er látinn, þrítugur að aldri. Lífið 11.11.2021 14:01
Marta María orðin Winkel Blaðamaðurinn Marta María sem löngu er orðin landsþekkt fyrir skrif sín í Smartlandi um fræga fólkið hefur tekið upp eftirnafn eiginmanns síns, Páls Winkel. Lífið 11.11.2021 13:03
„Viljið þið biðja fyrir mér, ég held að ég sé að fara deyja“ Sigríður Dögg Arnardóttir, betur þekkt sem Sigga Dögg, er einn þekktasti kynfræðingur landsins. Hún hefur vakið mikla athygli fyrir sína nálgun í starfi, gefið út bækur, haldið úti sjónvarpsþætti á Stöð 2 og margt fleira. Lífið 11.11.2021 11:31
„Er orðinn svo vanur þessu og það er frekar sorglegt“ Síðustu vikur og mánuði hefur borið á aukinni haturorðræðu og hótunum í garð hinsegin fólks hér á landi og hefur ótti um ákveðið bakslag kviknað innan hinsegin samfélagsins að undanförnu. Lífið 11.11.2021 10:31
Íslendingar eignast stórmeistara í bridge Hjördís Eyþórsdóttir, sem hefur verið atvinnumaður í bridge í Bandaríkjunum síðastliðin 28 ár, náði stórmeistaratitli kvenna i síðustu viku (Women World Grand Master). Lífið 10.11.2021 22:29
Banastuð hjá Of Monsters and Men í Gamla bíói Óhætt er að segja að stuð hafi verið í Gamla bíó í gærkvöldi á fyrstu af fernum tónleikum Of Monsters and Men í vikunni. Gestir báru grímur en það virtist ekki hafa áhrif á stemmninguna. Lífið 10.11.2021 20:00
Saman í fimmtán ár og hafa aldrei rifist Þau Birkir Már og Stebba kynntust í íþróttafræðinámi á Laugarvatni. Stebbu leist hins vegar ekki á blikuna í fyrstu þegar Birkir gerði henni ljóst hvaða tilfinningar hann bæri til hennar. Hún var tveggja barna móðir og hann þremur árum yngri. Þau smullu þó fljótlega saman og voru flutt inn saman nokkrum mánuðum síðar. Lífið 10.11.2021 14:31
People hefur valið kynþokkafyllsta mann heims Leikarinn Paul Rudd hefur verið valinn kynþokkafyllsti maður heims að mati bandaríska tímaritsins People. Hann segist eiga erfitt með að meðtaka þennan nýja titil en hann muni þó taka hann alla leið. Lífið 10.11.2021 13:31
„Hræddur um að enda fimmtugur í einhverri skítaholu einn og yfirgefinn“ Sævar Baldur Lúðvíksson er Norðurlandameistari karla í skylmingum en hann hreppti á dögunum tvenn gullverðlaun á Norðurlandamótinu sem fram fór í Espoo í Finnlandi. Hann sigraði bæði í keppni einstaklinga og svo einnig í liðakeppninni en Sævar keppir með Skylmingafélagi Reykjavíkur þar sem hann hefur bæði æft og þjálfað undanfarin ár. Lífið 10.11.2021 10:30
Quantum Leap-stjarnan Dean Stockwell látin Bandaríski leikarinn Dean Stockwell, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt í þáttunum Quantum Leap, er látinn, 85 ára að aldri. Lífið 10.11.2021 07:51
Skreytum hús: Ris í Kópavogi gert að kósý fjölskyldurými Hjónin Árni Árnason og Kolbrún Hrönn Pétursdóttir hafa verið í vandræðum með opið fjölskyldurými í fallegu risi á heimili þeirra í Kópavoginum. Rýmið settu þau upp þegar börnin voru ögn yngri og var það þá nýtt öðruvísi. Lífið 10.11.2021 07:00
Sífellt fleiri að koma út úr skápnum sem Pokémon aðdáendur Ný verslun hefur opnað á Íslandi sem sérhæfir sig í sölu á Pokémon varningi. Eigendur segja aðdáendum sífellt að fjölga hér á landi og að ungir sem aldnir sæki í spilin frægu. Lífið 9.11.2021 21:01
Malala Yousafzai gekk í það heilaga í dag Pakistanski aðgerðasinninn Malala Yousafzai og unnusti hennar Asser Malik gengu í það heilaga í dag. Þetta tilkynnti Malala á Instagram í dag. Lífið 9.11.2021 20:08
Segja Måneskin herma eftir sér: „Verið frumlegri“ Ítölsk glampopp hljómsveit, sem var stofnuð á áttunda áratugi síðustu aldar, hefur sakað hljómsveitina Måneskin um að herma eftir búningum hennar. Sveitin gagnrýnir að nýliðarnir hafi klæðst glimmerbúningum sem sýndu Bandaríska fánann þegar þeir opnuðu fyrir Rolling Stones á tónleikum í Las Vegas. Lífið 9.11.2021 17:38
Kanye West orðaður við tuttugu og tveggja ára gamla fyrirsætu Hollywood-spekingurinn Birta Líf Ólafsdóttir fer yfir allt það helsta í Hollywood í Brennslutei vikunnar alla þriðjudagsmorgna á FM 957. Í morgun fór Birta yfir harmleikinn sem átti sér stað á Astroworld-tónlistarhátíðinni um helgina. Þá var einnig rætt um ný ástarsambönd þeirra Kim Kardashian og Kanye West sem virðast bæði vera að horfa fram á veginn. Lífið 9.11.2021 14:37
Leitinni að keppendum í Krakkakviss lýkur í dag Leitinni að þátttakendum í spurningaþáttinn Krakkakviss lýkur í dag. Leitað er að nemendum í 5. til 7. bekk til þess að taka þátt í þáttaröðinni sem sýnd verður í janúar á næsta ári. Lífið 9.11.2021 13:31
Steindi vildi skilnað en Jón Gnarr var ekki á sama máli Þátturinn Stóra sviðið er nýr fjölskylduþáttur þar sem skemmtun og afþreying eru í aðalhlutverki. Lífið 9.11.2021 12:30
Ernuland ófrísk af tvíburum: „Lífið er óútreiknanlegur rússíbani“ Samfélagsmiðlastjarnan, guðfræðingurinn og rithöfundurinn Erna Kristín Stefánsdóttir, betur þekkt undir nafninu Ernuland, á von á tvíburum með eiginmanni sínum, trommuleikaranum Bassa Ólafssyni. Hún segir að um óvæntan en velkominn glaðning sé að ræða. Lífið 9.11.2021 12:17
Opnaði sýningu með sínum dimmustu hugsunum „Textana skrifaði ég á mínum dimmustu stundum í baráttu við þunglyndi og í allskonar flækjum með andlegu heilsuna mína,“ segir Hafnfirðingurinn og leikarinn Tryggvi Rafnsson um sýninguna sína Ég, í Litla Gallerý á Strandgötu í Hafnarfirði. Lífið 9.11.2021 11:31
Vanur gagnrýni á störf sín og óttast ekki framhaldið Eftir að hafa unnið á RÚV og gert mögulega allt sem hægt er að gera í fjölmiðlum, er hann á leið á þing fyrir Viðreisn. En hvers vegna? Lífið 9.11.2021 10:31
Kaffi og grobbsögur það besta við Himnaríki Það er allur gangur á því hvenær og auðvitað hvort menn komast til himnaríkis, ef þeir á annað borð trúa á slíkt fyrirbæri. En á Siglufirði er að finna Himnaríki, sem er óneitanlega raunverulegt og það er opið hverjum þeim sem vill kíkja við í kaffi, laga bílinn sinn eða hreinlega spjalla um þjóðmálin. Lífið 9.11.2021 07:00
Bjóða útiketti velkomna á Blönduósi: „Ég botna ekkert í félögum mínum á Akureyri“ „Sum sveitarfélög halda kattaskrá. Ekki öll birta hana á netinu. En það gerir Blönduós og nú langar mig að heimsækja allar kisurnar á Blönduósi. Myndi byrja hjá Snöru Snar.“ Lífið 8.11.2021 18:32
CBS elti OMAM til Íslands Útsendari bandarísku sjónvarpsstöðvarinnar CBS heimsótti íslensku sveitina Of Monsters and Men hér á landi á dögunum og ræddi við meðlimi bandsins. Lífið 8.11.2021 16:31
Föttuðu loksins rétt svar Í Kviss á laugardaginn mættust liðin Hamar og ÍBV í 8-liða úrslitunum. Lífið 8.11.2021 15:32
Sunneva segir draum að geta unnið með Balta Listakonan Sunneva Ása Weisshappel birti á Instagram fallegar myndir af sér með Baltasar Kormáki í hestaferð. Hún er í London í augnablikinu og virðist sakna hestaferðanna. Lífið 8.11.2021 14:30
Stjörnulífið: Glacier Mafia, sólarferðir og systrahúðflúr Stjörnulífið er liður á Vísi en þar er farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga. Þrátt fyrir veiruna skæðu er nóg að gera í félagslífi Íslendinga. Lífið 8.11.2021 13:55
Fréttakviss vikunnar #42: Hversu vel fylgdist þú með í vikunni? Hversu vel fylgist þú með fréttum og líðandi stund? Taktu þátt í Fréttakvissi sem kemur út á laugardögum á Vísi. Lífið 8.11.2021 12:52
Björn Hlynur yfirheyrði Auðunn með látum Þátturinn Stóra sviðið er nýr fjölskylduþáttur þar sem skemmtun og afþreying eru í aðalhlutverki. Lífið 8.11.2021 12:30