Skoðun

Er verið að hafa okkur að fíflum?

Guðmundur Hrafn Arngrímsson skrifar

Í dag kynnir borgarstjórn Reykjavíkur fyrirætlanir sínar um svokallaða lífsgæðaborg. Á fundinum verður farið yfir þann fjölda íbúða sem eru í byggingu í Reykjavík og húsnæðsistefnuna almennt.

Skoðun

Gott sam­fé­lag tryggir gott geð­heil­brigði

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar

Liðin eru meira en tvö ár frá því að frumvarpið um niðurgreiðslu sálfræðiþjónustu var einróma samþykkt á þingi. Málið flutti ég ásamt þingflokki Viðreisnar og nítján öðrum þingmönnum úr öllum flokkum. Þverpólitísk samstaða náðist þannig um mikilvægar og löngu tímabærar breytingar. Hins vegar komu þær ekki til framkvæmda fyrr en löngu seinna.

Skoðun

Sannleikurinn er sagna bestur

Tómas Guðbjartsson skrifar

Undanfarnar vikur hefur Ferðafélag Íslands verið mikið í fjölmiðlum þar sem m.a. hafa komið fram alvarlegar ásakanir í garð stjórnar, og félagið jafnvel kallað „skjallbandalag“ þar sem þöggun og meðvirkni ráði ríkjum”.

Skoðun

Römpum upp umræðuna

Ágúst Bjarni Garðarsson skrifar

Í nýlegri kjördæmaviku hittu þingmenn sveitarstjórnarfólk og fólk víða að úr samfélaginu. Ég hef ávallt haft það sem vinnureglu, hvort sem það var á tíma mínum sem sveitarstjórnarfulltrúi í Hafnarfirði eða nú sem þingmaður fyrir Suðvesturkjördæmi, að heimsækja fólk og fyrirtæki á þeirra heimavelli.

Skoðun

Hvað næst? Sykur­skattur?

Hjörtur J. Guðmundsson skrifar

Fyrirætlanir stjórnvalda um veggjöld fela einfaldlega í sér skattahækkun. Bifreiðaeigendum, sem þegar eru að greiða háar fjárhæðir til hins opinbera vegna bifreiða sinna, verður þannig gert að greiða enn meira með þeim rökum að eigendur annarra bifreiða séu ekki lengur að gera það. Skilaboðin til þeirra eru þau að vilji þeir losna við þessa auknu skattheimtu geti þeir einfaldlega bara keypt sér öðruvísi bifreiðar.

Skoðun

Þýðing nagla­dekkja­gjalds?

Stefán Vagn Stefánsson skrifar

Síðustu daga hefur umræða um svokallað „nagladekkjagjald“ litið dagsins ljós eftir að Umhverfisstofnun viðraði hugmyndir um slíkt gjald. Sú hugmynd gengur út á það að sveitarfélögum verði veitt heimild til að rukka ökumenn um gjald þegar þeir keyra á vegum þess á nagladekkjum.

Skoðun

Þegar lækningin er verri en sjúk­dómurinn

Jón Ingi Hákonarson skrifar

Stjórnvöld hafa vitað af 200 milljarða gati Íbúðalánasjóðs frá 2013 í það minnsta. Þá var tekin ákvörðun um að gera ekki neitt. Þá var ákveðið að þetta yrði vandamál annarrar ríkisstjórnar. Það þýðir að gefin voru út þau skilmerkilegu skilaboð að ríkið hygðist standa sig sem ábyrgðaraðili á útgefnum skuldabréfum sjóðsins. Bréfin hafa síðan gengið kaupum og sölum á markaði.

Skoðun

Óheppileg tímasetning?

Kristófer Már Maronsson skrifar

Að öllu jöfnu höfum við sjálfstæðismenn tækifæri til þess að koma saman á tveggja ára fresti til þess að leggja kjörnum fulltrúum okkar línurnar á landsfundi. Á landsfundi gefst flokksmönnum, óháð efnahag og stöðu í samfélaginu, tækifæri til að álykta um málefni og kjósa forystu svo fátt eitt sé nefnt.

Skoðun

Að fá fyrir ferðina

Hildur Sólveig Sigurðardóttir skrifar

Íbúar á landsbyggðinni þurfa gjarnan að leita um langan veg eftir viðeigandi heilbrigðisþjónustu sem ekki er veitt í heimabyggð. Til að koma til móts við þennan stóra hóp hefur verið sett reglugerð um ferðakostnað sjúkratryggða og aðstandenda þeirra innanlands.

Skoðun

vopnasalinn.net

Vilhjálmur H. Vilhjálmsson skrifar

Í fréttum er þetta helst: „Faðir ríkislögreglustjóra sagður hafa selt ólöglega riffla” (mbl.is), „Faðir ríkislögreglustjóra hafi selt ólögleg vopn” (fréttablaðið.is), Faðir ríkislögreglustjóra smíðaði og seldi ólöglega riffla” (dv.is), „Faðir ríkislögreglustjóra sagður hafa selt ólöglega hálfsjálfvirka riffla” (vísir.is), Sagan af vélbyssusöfnurunum og föður ríkislögreglustjóra (kveikur/ruv.is), „Pabbi Vopnasali” (eiríkurjónsson.is).

Skoðun

Virðing fyrir fötluðu fólki

Unnur Helga Óttarsdóttir skrifar

Fyrir nokkrum vikum síðan sat ég fund með Reykjavíkurborg þar sem kynnt var fyrirhugað stóraukið átak borgarinnar í byggingu húsnæðis fyrir fatlað fólk. Á fundinum óskaði Reykjavíkurborg sérstaklega eftir miklu samráði við hagsmunafélög fatlaðs fólks í tengslum við komandi uppbygginu húsnæðis fyrir fatlað fólk.

Skoðun

Týnd kyn­slóð Sjálf­stæðis­kvenna undir for­ystu Bjarna Bene­dikts­sonar

Jónína Sigurðardóttir,Elín Jónsdóttir,Berta Gunnarsdóttir,Karólína Íris Jónsdóttir og Ragnheiður Skúladóttir skrifa

Á komandi landsfundi gefst Sjálfstæðisfólki tækifæri til að kjósa nýjan formann flokksins. Í framboði eru tveir menn, einn sem stendur fyrir óbreyttu ástandi og annar sem stendur fyrir breytingar; að efla og breikka flokkinn. Af greinaskrifum síðustu daga mætti halda að Guðlaugur Þór sé í framboði til formanns gegn ungri konu. Raunin er þó sú að hann er í framboði gegn Bjarna Benediktssyni, sem er víst hvorugt af þessu tvennu.

Skoðun

Jákvæðir angar rafbíla

Sævar Helgi Bragason skrifar

„Hvaða hávaði er þetta?“ hugsaði ég með mér þar sem ég sat og sötraði morgunkaffið. Glugginn var opinn og smám saman rann það upp fyrir mér. Þetta var díseltrukkur í lausagangi.

Skoðun

Rétt og rangt um Byrj­enda­læsi

Rannveig Oddsdóttir skrifar

Í þeirri umræðu sem undanfarið hefur skapast um læsi og lestrarkennslu meðal annars í kringum þingsályktunartillögu Flokks fólksins um að skylda alla skóla til að nota hljóðaaðferð við lestrarkennslu hefur enn og aftur komið fram gagnrýni á kennsluaðferðina Byrjendalæsi sem byggir á ranghugmyndum um aðferðina.

Skoðun

Kvart, kukl og kvein­stafir MAST

Árni Stefán Árnason skrifar

Dr. Hrönn Ólina Jörundsdóttur, forstjóri MAST, hefur ákveðið að bölsótast út í réttmæta og rökstudda gagnrýni dýraverndarsinna og brúkar til þess sjálfa heimasíðu MAST undir liðnum fréttir.

Skoðun

Framtíðin er okkar

Gígja Sigríður Guðjónsdóttir skrifar

Sjálfstæðisflokkurinn býður annað hvert ár upp á stærstu og flottustu lýðræðisveislu Íslands þegar landsfundur flokksins er haldinn. Um helgina koma saman um 2.000 fulltrúar flokksins til að móta stefnu og sýn flokksins til framtíðar.

Skoðun

Númer 1250 í röðinni!

Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar

Október er alþjóðlegur ADHD vitundarmánuður og af því tilefni efndu ADHD samtökin að venju til margvíslegra viðburða, með hápunkti undir lok mánaðar með opnu málþingi um afleiðingar ómeðhöndlaðs ADHD, endalausa biðlista eftir greiningu og samfélagslegan kostnað þar að lútandi.

Skoðun

Veðjað á rangan hest

Guðný Halldórsdóttir skrifar

Líkt og fram hefur komið vilja Guðlaugur Þór Þórðarson og stuðningsmenn hans auka fylgi Sjálfstæðisflokksins – líkt og raunar allir aðrir sjálfstæðismenn.

Skoðun

Græðum sárin og sam­einum flokkinn okkar

Viggó Einar Hilmarsson skrifar

Sjálfstæðisflokkurinn hefur átt erfitt síðasta áratuginn. Því miður þá hefur flokkurinn okkar klofnað aftur og aftur, oftast af ástæðum sem líklegast hefði mátt koma í veg fyrir.

Skoðun

Auðurinn í drengjunum okkar

Áhugahópur fólks um skólamál skrifar

Öll getum við sammælst um það að vilja börnunum okkar það besta. Við viljum hjálpa þeim að finna styrkleika sína og áhugasvið, efla sjálfstraust þeirra og hvetja þau áfram til þess að geta orðið virkir þátttakendur í samfélaginu.

Skoðun

„Skóli án söngs er eins og regn­bogi án lita“

Kristín Valsdóttir skrifar

Nú er ég nýstaðin upp frá upphafi þings Kennarasambands Íslands á Grand hóteli í Reykjavík. Þar héldu góðar ræður ráðherrann, framáfólk KÍ, BSRB og erlendir gestir. Það sem hins vegar sló í gegn og sló vonandi tóninn fyrir þingstörfin næstu daga var hljómsveitin Espólín.

Skoðun

Gulla til formennsku fyrir flokkinn okkar allra

Birgir Gunnlaugsson skrifar

Guðlaugur Þór Þórðarson var formaður Fjölnis á þeim árum sem ég gengdi varaformennsku í félaginu. Gulli tók við Fjölni á umbrotatímum, æskuárin voru liðin hjá félaginu og framundan að vaxa úr grasi. Gulli tók við ágætu búi hjá Fjölni en undir hans forystu stækkaði félagið og dafnaði í að verða eitt stærsta íþrótta- og ungmennafélag Íslands.

Skoðun

Góð í krísu

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar

Kollegi minn einn í borgarpólitíkinni sagði við mig um daginn að við Íslendingar værum góð í krísustjórnun. Ég held það sé nokkuð til í því, ætla allavega að leyfa mér að trúa því þar sem ekki veitir af á komandi misserum.

Skoðun

Á villi­götum í Ás­landi 4

Davíð Arnar Stefánsson skrifar

Nú auglýsir Hafnarfjarðarbær lóðir til umsókna í Áslandi 4, alls 550 íbúðir og áætlaður íbúafjöldi um 1400. Það er vel enda íbúðaskortur í bænum. Í auglýsingunni segir að við skipulag og hönnun hverfisins sé áhersla á lögð á heildræna sýn og vistvænt skipulag.

Skoðun

Nei, ekki barnið mitt!

Skúli Bragi Geirdal skrifar

„Barnið mitt leggur ekki aðra í einelti.“Þetta hugsum við flest um börnin okkar. Samt hefur að tæpur fjórðungur (23%) barna og ungmenna á aldrinum 9-18 ára upplifað einelti á netinu, í símanum eða tölvuleikjum sl. 12 mánuði samkvæmt nýrri skýrslu Fjölmiðlanefndar og Menntavísindastofnunar um börn og netmiðla.

Skoðun

Jarðvarminn: Mikilvægasta auðlind Íslands

Hera Grímsdóttir skrifar

Áframhaldandi orkuskipti eru ein af forsendum þess að ná loftslagsmarkmiðum Íslands og stuðla að auknu orkuöryggi og orkusjálfstæði landsins. Orkuauðlindirnar okkar – vatnsaflið, jarðvarminn og jafnvel vindurinn – eru undirstaða orkuskipta.

Skoðun

Ensku­mælandi ráð

Guðbrandur Einarsson skrifar

Fjöldi erlendra íbúa á Íslandi hefur farið vaxandi undanfarin ár og sömuleiðis fjöldi ferðamanna sem sækir Ísland heim. Í mörgum sveitarfélögum eru erlendir íbúar nú orðnir á bilinu 25-50% og ekkert bendir til þess að þessar tölur muni lækka i náinni framtíð, slík er þörfin fyrir erlent vinnuafl.

Skoðun

Öskrandi stað­reynd

Bryndís Haraldsdóttir skrifar

Árið 2014 svöruðu 81% barna því svo til að þau mætu andlega heilsu sína góða eða mjög góða í könnun Rannsóknar og greiningar í fyrra voru einungis 57% barna sem töldu svo vera. Þetta er öskrandi staðreynd, 43% barna meta sína andlegu heilsu sína ekki góða.

Skoðun

Þegar Sam­fylkingin missti kjarkinn

Erlingur Sigvaldason skrifar

Áhugi fólks á því að hefja aðildarviðræður að nýju við Evrópusambandið hefur sjaldan verið jafn mikil og núna. Það er könnun eftir könnun sem sýnir að meirihluti Íslendinga vill sækja um aðild til þess að vita hvað það hefur í för með sér.

Skoðun